Fyrir 100 rum

Desember 1917 er merkilegur veurfarssgunni og met sem enn standa. Mesta frost sem vita er um landinu desember er -34,5 stig og mldist Mrudal ann 9. dag mnaarins. Smuleiis mldist mesta frost sem vi vitum um Akureyri, -22,0 stig. a gerist ann 16. Sama dag mldist hsti sjvarmlsrstingur sem vita er um hr landi desember, 1054,2 hPa - Stykkishlmi. a er nstmesti rstingur sem vi ekkjum fr upphafi samfelldra rstimlinga hr landi 1821.

Mnuurinn heild var kaldur, mealhiti bygg reiknast -4,3 stig og hefur aeins einu sinni veri lgri desember san , a var 1973. fyrri t vitum vi um enn kaldari desembermnui, kaldastvar 1880. reiknast mealhiti bygg -8,3 stig. ur en kuldinn 1973 gekk yfir var hin almenna tilfinning s a mjg kaldur desember boai vivarandi kulda fram. - Svo var ekki a skipti.

Svipu var tilfinningin hausti 1981, a var mjg kalt, keppti vi 1917 og 1880. v hlaut veturinn 1982 a vera kaldur. - Svo var ekki (okkur tti hann kannski svalur mia vi hlindi sustu ra - en kaldur tti hann ekki). Ritstjri hungurdiska fll loks alveg fr trnni svonefndar „hlistuspr“ og hefur ekki teki hana aftur. Finnst hlistutr bara frleitari og frleitari - j, a er ekki hgt a treysta v a hlistur eigi sr ekki sta - en a er bara ekkert eim byggjandi. Veri er frjlst.

En desember 1917 vri almennt kaldur var hann a ekki allur. Textahnotskurn hungurdiska segir um mnuinn: „hagst t nema um jlaleyti. Mjg kalt.“ Reykjavk voru jlin rau sem kalla er og landshmarkshiti komst tvgang meir en 10 stig sari hluta mnaarins. Ekki var miki um tjn frttum a undanskildu miklu snjfli sem fll ann 17. vi Struvelli Brardal. a olli miklu tjni, m.a. fjrhsum. Svo frst btur taf Kollafiri (Hnafla) - en ekki er vita hvort a slys tengdist veri.

Vi skulum lta almennt hitafar mnuinum.

w-blogg161217d

Hr er sndur daglegur mealhiti riggja veurstva, safjarar, Seyisfjararog Vestmannaeyjakaupstaar (blar slur). Taka m eftir v a etta eru ekkert srstaklega kaldar stvar, en samt fr mealhiti eirra ann 16. niur -12,7 stig. a var sama dag sem hiti fr niur -22,0 stig Akureyri. Daginn eftir hlnai skyndilega, ekki trlegt a hitasveifla s hafi sett snjfli sem ur er geti af sta.

ur hafi ori mjg kalt ann 9. - egar meti var sett Mrudal. etta eru allt strar sveiflur. En svo hlnai jlum og var hltt milli jla og njrs.

Raui ferillinn myndinni snir mealloftrsting vikomandi daga. Miklar sveiflur honum lka, en almennt er hann samt hr. Vi tkum eftir v a hrstimetinu ann 16. fylgdi mikill kuldi - og hrstingur og kuldi fylgjast heldur a - en jlahrstingurinn er hlr - enda vestlg tt.

Endurgreiningar hafa reynt a n tkum tarfarinu - en gengur misvel. Mealrstikort endurgreiningar evrpureiknimistvarinnar er sennilega ekki fjarri lagi.

w-blogg151217-1917pmet-a

Allsherjarflatneskja er vi sland - eins og vill vera norvestanttfr Grnlandi. rstivikin eru snd lit - jkv um nr allt korti. Vimiunartmabil er hr ll ldin, fr 1901 til 2000. Su tlurnar slandi bornar saman vi raunveruleikann kemur ljs a reiknimistin er lklega ltillega of h - vi hfum t af fyrir sig ekki arar hyggjur af v en r a taka eftir mismuninum. Vi viljum ekki venja okkur a tra reiknilknum betur en raunveruleikanum (en v er veruleg htta - nlgast httuna af freistingum andskotans trarsviinu - og mta alaandi og gileg - ar til skuldir eru innheimtar efsta degi).

En mynstri er byggilega nrri lagi - og rtt a taka srstaklega eftir allri aukavestanttinni noran slands - mefram allri austurstrnd Grnlands norur a Framsundi (Nstrandadyrum - eins og Bjarni Thorarensen nefndi a - n ess a ekkja). N hafi hafsmagn norurhfum veri venjumiki vori 1917 - a mesta um langt skei og jafnvel virist sem a Austurgrnlandssinn og Barentssinn hafi n saman sunnan Svalbara - nokku sem aldrei hefur einu sinni legi vi san. S s hefur a vsu miki brna um sumari (1917), en aukavestantt desembermnaar hefur dreift vel r leifum og nmyndun haustsins. frjsa allar vakir svinu - og ekki verur aftur sni nema me grarlegu vindofbeldi. Breiir sinn hratt r sr til austurs og eykst mjg a umfangi.

Enda kom mikil fylla til slands eftir ramt - sem strir vindar febrarmnaar su um a brjta, jappa og koma suvestur um Grnlandssund og hlja sjinn suaustan vi land - undravert reyndar. Er a einkennilegt a sinn mikli rin 1917 til 1918 og br hans skyldi ekki treinastnstu rin - en nir tmar tku vi. Snir enn a „erfitt mun um slkt a sp“.

Svo er a rstimeti 16.desember, 1054,2 hPa. Eins og ur sagi er etta nsthsti sjvarmlsrstingur sem vita er um hr landi og s hsti desember. Eitthva m stinga meti - eins og flest nnur. mislegt bendir til ess a loftvogin Stykkishlmi hafi veri vi of h essi rin (ekki hefur tekist a sanna a svo yggjandi s). En raun skiptir s hugsanlega villa ekki mli fyrr en tekist verur um meti egar rstingurinn desember nlgast nst essa tlu. - Varla er um a ra meiri villu en um 0,7 hPa.

au fu skipti sem rstingurfer yfir 1050 hPa hr landi er algengast a um s a ra str, mikil og hgfara hrstisvi. Svo var ekki essu tilviki heldur kom snarpur og mjr hloftaharhryggur inn landi r vestri og kuldi neri lgum r norri, atvikin tv hittu vel saman og bjuggu skyndilega til 1050 hPa. Talan 1050 hPa sst aeins tveimur stvum, Stykkishlmi og Grmsey - en athuganir essum tma voru aeins gerar risvar dag - og engin a nturlagi. rstiriti var Stykkishlmi, mjg rangt stilltur og fr armurinn langt t fyrir blai - lti gagn v essu tilviki.

En ltum veurkort - eins og bandarska endurgreiningin sr a, gildistmi hdegi ann 16. desember.

w-blogg151217-1917pmet-b

Korti snir h 1000 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar), talan 360 jafngildir 1045 hPa, 320 er 1040 hPa o.s.frv. Endurgreiningin nr essu ekki alveg - en snir okkur aalatrii mlsins, harhrygginn. Hloftahryggurinn hreyfist hratt til suausturs, en kalda lofti nean vi hann dreifi r sr og rstingur fll fljtt aftur. Sunnanttin yfir Grnlandi stti strax a.

w-blogg151217-1917pmet

Hr sjum vi rstibreytingarnar landinu dagana 13. til 19. desember 1917. Upplsingar eru fr sj stvum, ar af remur sem sendu veurskeyti til tlanda, en engin stvanna athugai oftar en risvar yfir daginn. Tvr stvar voru Vestmannaeyjum. Blstrikaa lnan snir rstinginn Stykkishlmi og ar me meti a morgni ess 16. Vi sjum lka annan punkt ofan vi 1050 hPa, a er Grmsey eins og ur sagi, en sdegis sama dag. Arar stvar fru ekki alveg jafnhtt.

Taflan hr a nean snir lgmarkshita desembermnaar 1917 eim stvum sem vi hfum upplsingar um.

strmnlgmnafn
1191712#Reykjavk
15191712-22,0Vfilsstair
178191712-19,5Stykkishlmur
254191712-16,7safjrur
306191712-20,7Br Hrtafiri
404191712-16,4Grmsey
419191712-22,3Mruvellir
422191712-22,0Akureyri
490191712-34,5Mrudalur
495191712-30,0Grmsstair
507191712-15,2rshfn
564191712-22,5Nefbjarnarstair
615191712-15,8Seyisfjrur
675191712-16,2Teigarhorn
680191712-12,7Papey
745191712-17,4Fagurhlsmri
815191712-13,6Strhfi
816191712-13,5Vestmannaeyjabr
906191712-17,8Strinpur

Athuganir r Reykjavk vantar. ar var reyndar skeytast, en skrslubla desembermnaar hefur glatast. ar komu upp deilur um hitamlingar - illar raddir sgu a mlirinn vi Landsmahsi sndi ekki nrri v ngu miki frost.

Vi getum liti tvr stuttar frttir Vsi, fyrri 3. desember:

Vsir 3. desember
Frosti. Mjg misjfnum sgum fer af v, hve miki frosti s hr bnum n degi hverjum. T.d. var frosti i fyrrintt 18 gr. einn mlir, sem mjg byggilegur er talinn, og 13 um hdegi, en landsimamlirinn var a 10,6, grmorgun. Yfirleittsegja menn a frosti s altaf tali minna en a er veurskeytunum. En a er ekki aeinshr i Beykjavk, heldur um alt land.

Og ann 17. desember:

Frost mun hafa ori meira hr fyrrintt en sgur hafa fari af n mrg r. Vfilsstum var frosti mest 22 stig, en 19 hr bnum. Kleppi var rmlega 20 stiga frost, Samkvmt veurskeytunum var frost aeins 12,6 stig hr grmorgun.

Eitthva kunnuglegur rastnn essu - hundra ra s. En eins og sj m fr frosti raun og veru -22,0 stig Vfilsstum (ritstjrinn reyndar eftir a horfa tluna skrslunni sjlfri).

Vi ljkum essari umfjllun um desember 1917 me enn einni frtt r Vsi - ann 30. desember - eftir nokkurra daga hlku:

Fr Vestmannaeyjum. Sustu dagana hafa veri svo mikil blviri Eyjunum, a ekki aeins hefir teki upp nr allan snj, heldur hefir jr grnka ar via.

Svo kom janar 1918.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Frosti giega? En a sagi mr gmul kona a ung hefi hn fari fr heimili snu Barastrnd yfir a Flatey,minnir hn segi me slea ea kerru,sem hesti var beitt fyrir.

Helga Kristjnsdttir, 17.12.2017 kl. 03:32

2 identicon

a er slmt a trausti s httur a tra hlistusp en tri g hana en menn eiga ekki a mia vi rtal heldur mndulhalla hjarar sem er a mig minnir svipaur n og var 17.ld mia vi a sem g hef lesi nokku svipa veur og n eins virist vera svipa fjr eldfllum vorumekki mjgskemmtilegld egar upp var stai. vi skulum vona a trausti hafi rtt fyrirsr a ekki su til hlistutmabil. hvorki veurlega s ea jarfrilega s srlagi ekki jarfrilega

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 19.12.2017 kl. 06:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 4
 • Sl. slarhring: 327
 • Sl. viku: 1844
 • Fr upphafi: 2357237

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 1723
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband