aulsetinn harhryggur

Hloftaharhryggurinn sem veri hefur viloandi Grnland og hafi ar suur af virist tla a vera aulsetinn. Hann vkur sr a vsu aeins undan egar lgir skja a, en rs jafnharan upp aftur rtt eins og ekkert hafi skorist.

w-blogg061217a

Norurhvelskorti snir stuna sdegis fstudag (8. desember). Jafnharlnur eru heildregnar, en ykktin snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

sland er rtt nean mirar myndar undir norvestanstreng hloftum. Kuldastrengur (bltt svi) liggur til suurs fyrir austan land, allt suur meginland Evrpu. Hlrra loft nlgast r vestri.

Allmiki lgasvi er vestur yfir Kanada, tengt kuldapollinum Stra-Bola sem ar liggur fleti og er smm saman a n sr strik. Lgardrag er austan vi Labrador og skir a a harhryggnum. Svo virist samt a hann muni aeins „opna dyr“ og hleypa lgaganginum til austurs fyrir sunnan land - og loka san aftur. Fari svo herir aeins austanttinni mean lgin fer hj, en svo tekur noranlofti vi aftur.

Langtmaspr gera svo r fyrir v a eins fari fyrir nstu tveimur vestanbylgjum - su r rttar verur ekki miki um strtindi hr nstunni - og er a vel. En spr eru bara spr - hver raunveruleikinn verur vitum vi ekki.

a er athyglisvert a v er lka sp a hin yfir norurskautinu ni aftur 1050 hPa vi sjvarml eftir helgi - eins og hn geri dgunum.

Mikil harhryggur er lka yfir vesturstrnd Norur-Amerku - br ar til urrka og skgarelda, en beinir jafnframt kldu lofti til suurs yfir austanver Bandarkin. ar nefna menn Stra-Bola, „The polar vortex“ - varla alveg rtt a hafa a me kvenum greini v eir eru oftast fleiri kuldapollarnir. A vsu m vel nota etta heiti um miklu lg sem rkir hloftunum llu norurhveli, sumar jafnt sem vetur. Sur um litla hluta hennar.

Bandarskir fjlmilar (strir og smir) sast mjg upp egar Stri-Boli gerir sig lklegan til a rast anga suur - enda fylgja honum alltaf kuldar og oftlega mikil hrarveur lka. sta er til a sa sig yfir slku. Ritstjra hungurdiska finnst hins vegar alltaf skrti hversu margir virast fagna slkum tindum. Svipa heyrist stundum hr varandi eldgos og ara ran - illskiljanlegt.

„Polar vortex“ er lka nota um heihvolfslgina miklu - sem er aeins vetrarfyrirbrigi og strangt teki heppilegt a essu llu sli saman. Ritstjri hungurdiska ks v fremur a tala um Stra-Bola og ttingja hans - en er a vsu opinn fyrir meira lsandi nfnum dkki au upp. Vel m vera a eitthva slkt falli af himnum ofan einhvern daginn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Kri kuldaboli er a halda upp aldarafmli frostavetursins mikla 1918.

Jn Steinar Ragnarsson, 7.12.2017 kl. 07:41

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband