fugsnii

Stundum tekur upp v a snja noraustantt Suurlandi. Spr eru ekki alveg sammla um hvort a gerist n - ea hversu miki, en rtt er a lta mli.

Fyrst er ein af hinum erfiu snimyndum sem stundum er brugi upp hr hungurdiskum.

w-blogg041217a

Lrtti sinn snir breiddarstig - eftir lnu sem liggur vert yfir sland eins og smmyndin efra horni til hgri snir. Lrtti sinn snir h yfir sjvarmli ( rstieiningum). Hlendi landsins rs uppfyrir mijum lrtta snum sem gr klessa. Suur er til vinstri, en norur til hgri. Jafnmttishitalnur eru heildregnar, vindrvar hefbundnar og vindhrai er sndur me litum.

Nest myndinni er austan- og noraustantt rkjandi, hvss undan Suurlandi. Ofar er vindur mjg hgur (grnn litur) en ar ofan vi vex vindur af suvestri ar til komi er kjarna heimskautarastarinnar um 9 km h (300 hPa).

essi breyting vindhraa og stefnu me h heitir reverse shear erlendum mlum - sem ritstjrinn ks a kalla fugsnia slensku.

Vi skulum taka eftir v a mjg mikill halli er jafnmttishitalnunum. r sem liggja um grna belti myndinni eru mrgum klmetrum lgri fyrir sunnan land (til vinstri) heldur en fyrir noran. Kuldinn neri lgum eyir suvestanttinni og br til noraustantt sta hennar.

essari stu dregur mjg r hrifum landslags rkomumyndun, getur snja (ea rignt) Suurlandi noraustantt. Suvestanttin hloftunum sr um a.

w-blogg041217b

Hr m sj tillgu evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting og rkomu sama tma og snii hr a ofan sndi. Noraustantt er rkjandi landinu, en samt er aalrkomusvi yfir Suurlandi.

w-blogg041217c

Hloftakorti (500 hPa) snir allt ara mynd. Mjg skarpt lgardrag er vi Vesturland og mikill suvestanstrengur austan ess. Mjg mikill hitabratti er myndinni, hiti yfir Mrdalnum er um -28 stig, en -38 stig yfir Vestfjrum. Til allrar hamingju fr lgardragi mis vi hlja lofti egar a fr framhj slandi (annars hefum vi fengi meirihttar illviri) - en spr benda n til ess a a ni skotti v vi Skotland. ar er v sp a lg dpki grarlega mivikudagskvld. verur lgardragi komi vel framhj slandi - og venjuleg norantt tekin vi.

egar etta er skrifa (a kvldi mnudags) er enn mjg ljst hvort a nr a snja sunnanlands og hversu miki a verur.

Iga-harmonie-lkani stingur upp essari stu kl.6 mivikudagsmorgni.

w-blogg041217d

Hr er rkoman llu minni en hj evrpureiknimistinni, en samt nr hn til Reykjavkur. Lkani spir n um 20 cm austur rnessslu og enn meiru stku sta. En a hreinsar fr um lei og vindur snst r suvestri norur hloftunum. klnar lka rkilega.

Lgardrg sem essi - me fugsnia - eru mishrafara. Fari au hgt hj getur snja mjg miki og sumir frgustu sunnlenskir byljir eru essarar ttar, t.d. mannskaabylurinn frgi febrar 1940 sem ritstjri hungurdiska hefur velt nokku fyrir sr - en ekki geta komi fr sr texta um. Kannski honum takist einhvern tma a hreinsa ann snj fr vitum sr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jl 2018
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Njustu myndir

 • w-blogg160718b
 • w-blogg160718a
 • ar_1751p
 • ar_1751t
 • w-blogg120718a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.7.): 231
 • Sl. slarhring: 725
 • Sl. viku: 3990
 • Fr upphafi: 1655208

Anna

 • Innlit dag: 217
 • Innlit sl. viku: 3507
 • Gestir dag: 215
 • IP-tlur dag: 210

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband