Eindregin spá (en hvort eitthvað er svo að marka hana?)

Þriggja vikna spár evrópureiknimiðstöðvarinnar eru oftast harla óljósar (enda eins gott). Stundum ber þó við að fastar er kveðið að og þannig er það í dag. 

w-blogg111217a

Hér má sjá spá um meðalsjávarmálsþrýsting og vik hans frá meðallagi vikuna 25. til 31. desember. Þrýstingur langt undir meðallagi um Bretlandseyjar - kuldastroka frá Kanada út á Atlantshaf en Ísland í mjög ákveðinni (en til þess að gera mildri) norðanátt með snjókyngi nyrðra en þurrviðri syðra. 

Það telst mild norðanátt sem nær hitanum varla niður fyrir meðaltal desembermánaðar. 

En ýmislegt á eftir að gerast í veðrinu fyrir jól - 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Hér í Búdapest hefur yfirleitt verið hlýtt nú í haust og vetur, ellefu stiga hiti í allan dag og enn núna á miðnætti, og þrettán stigum spáð á morgun.

Þorsteinn Briem, 11.12.2017 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg230424
  • Slide10
  • Slide8
  • Slide6
  • Slide5

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 366
  • Sl. viku: 1839
  • Frá upphafi: 2350575

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 1642
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband