Bloggfrslur mnaarins, oktber 2016

Hversu oft frs a jafnai fyrir veturntur?

Fyrirsgnin var alla vega upphaflega spurningin. etta er „svaranleg spurning“ - en leti og (mynda) tmaleysi veldur v a ritstjrinn tlar ekki a svara henni eins og hn er fram borin (hefur lrt hegan af stjrnmlamnnum). Valkostir stunni voru aallega tveir. Annars vegar a leggja vinnu a svara nkvmlega - en fyrir aeins srafar veurstvar - en hins vegar nkvmlega (dlti „slump“) fyrir fjlmargar ea allar.

Sari kosturinn var fyrir valinu - reyndist ekki tmafrekur - og tkoman vonandi upplsandi. sta ess a mia strangt vi veturntur var kvei a mia vi 1. nvember. Taldar voru frostntur tiltkum veurstvum nr allan ann tma sem daglegur lgmarkshiti fyrirfinnst gagnagrunni Veurstofunnar fr 1. gst r hvert.

tkoman er tflu vihenginu ar sem nrd og arir hugasamir lesendur geta rlla gegnum listann.

Taflan snir hversu marga daga (ntur) frost mlist a jafnai tmabilinu1. gst til 31. oktber veurstvum landsins.Athugi a taflan er EKKI normu - mismunandi r liggja a baki - mishl.Einnig eru nokkrir „draugar“ tflunni - srstaklega dlkinum sem snir „fsta“ daga - feinar stvar byrja athuganir oktber og eru au r EKKI numin brott. Stvar sem athuga hafa stutt eru lklegri til a hafa s afbrigileg r, kld ea hl.

Ltum hr toppinn tflunni - til skringar.

stfrostd.fjflestirfstirrafjnafn
697545,9653220Sandbir
263644,9633220verfjall
427543,7633120Gagnheii
305443,1622916Sta
89240552439Hveravellir
582539,1602710Brarrfi
677637,7582612Hgngur
674837,6552319Setur
483037,5552112Mrudalur
693536,6601214Hveravellir

Stvarnmer er fremsta dlki - mnnuu stvarnar eiga lgra nmer en sund, vegagerarstvarhrri en 30 sund. - Nsti dlkur snir frostdagafjldann - frostnttafjlda kjsi menn heldur a nota a or. Heildardagafjldi tmabilsins alls er 92.

riji dlkurinn snir hversu margir dagarnir hafa ori flestir sama ri - og s fjri snir lgstu tluna. Varasamt er a raa eftir essum dlkum - stvar sem aeins hafa athuga f r eru lkleg til a hafa ekki gengi fram au afbrigilegu. A auki ekkja margar stvar ekkert anna tarfar en hlindi essarar aldar - sem skila eitthva rum tlum en kuldaskeii. - A vsu hefur oktber (sem mestu rur tflunni) ekkert veri srlega hlr - frekar lkur kuldaskeisoktbermnuum. S tilviljun (?) eykur samanburargildi tflunnar.

Sasti talnadlkurinn telur rin - hr arf a hafa huga a feinar stvar byrja athuganir oktber - au r hafa ekki veri hreinsu t r tflunni og hafa hrif nokkrar lgmarkstlur hennar - hafi a huga.

etta eru allt hlendis- og fjallastvar - utan ein bygg, Mrudalur Efra-Fjalli. Sandbum frs ara hverja ntt tmabilinu, rsklega riju hverja Mrudal. Mannaa stin Hveravllum (892) gefur mealtali 40,0 daga, en s sjlfvirka 36,6 daga. Kannski er hr um a ra „dmigeran“ mun hlskeii og kuldaskeii - sjlfvirka stin s ekkert af kuldaskeiinu - en s mannaa lti af hlindunum (ekki heldur fyrri hlindum- fyrir 1965).

Vi ltum lka nesta hluta tflunnar.

stfrostd.fjflestirfstirrafjnafn
6704,68113Npur
60174,511112Strhfi
8154,118164Strhfi
361324,112119Steinar
356663,511115Hvalnes
57773,49118Papey
14533,27120Garskagaviti
59883,27116Vattarnes
358802,8527Streiti
59932,65120Seley
60121,5217Surtsey

Surtsey er botninum - hefur a vsu aeins athuga 7 r (a er lgmarksfjldi ra tflunni), frostntur far. San koma stvar vi Austfiri: Seley, Streiti og Vattarnes, Garskagaviti skst inn milli, en ar fyrir ofan eru Papey og Hvalnes. Sjlfvirka stin Strhfa er me mealtali 4,5 daga, en s mannaa 4,1 dag - munum a mannaa stin hr miklu fleiri r (64) heldur en s sjlfvirka (12). Stin Npur er Berufjararstrnd - skammt fr Streiti.

En taflan ll (321 st) er vihenginu. ar sst mislegt athyglisvert ef vel er a g og mtti margt um au smatrii og run segja.

lok mnaar verur auvelt a athuga hvernig hin ga t a undanfrnu kemur t samanburi. Enn hefur frost ekki mlst fjlda stva - og ar sem a hefur mlst eru frostntur frri en oftast ur, Sandbum er talan n t.d. 23 og tt 13 dagar gtu enn bst vi til mnaamta og talan komist upp 36 er lklegt a hn geri a. Lgmarksfjldinn Sandbum hinga til er 32 - eftir athuganir 20 r - a met er klrlega httu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Frostlausir oktbermnuir

Frostlausir oktbermnuir eru ekki algengir hr landi - ekktir reyndar flestum veurstvum. Enginn oktber hefur veri frostlaus llum veurstvum bygg. Lkur slku eru reyndar minni sari rum heldur en ur var vegna fjlgunar veurstva.

egar etta er skrifa (18. oktber) er tali lklegt a nverandi oktbermnuurni a btast hp eirra frostlausu mrgum stvum - rtt fyrir mjg gan gang fram a essu og fram nstu daga. - En hlindin eru smilegt tilefni til a rifja upp frostleysur.

vihenginu er listi sem snir hvaa stvum og hvaa oktbermnuum hefur veri frostlaust. ar m sj a oktber fyrra (2015) var frostlaus 10 stvum. Einnig var va frostlaust oktber 2010. Oktber 1975 og 1976 voru einnig venjulegir hva etta varar.

Sast var frostlaust allan oktber Reykjavk 1939, en oktber 1915 var frostlaus Vfilsstum (ar var lgmarkshiti mldur) og lkur eru a einnig hafi veri frostlaust niri bnum (ar mldist aldrei frost mnuinum). Lgmarksmlingar voru einnig gerar 9. ratug 19. aldar og var oktber 1882 frostlaus Reykjavk ( voru hins vegar tvr frostntur september).

hinum endanum - ess m geta a ri 1981 voru frostmtur Reykjavk oktber 25 - og 26 voru r oktber 1835.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Seint haust

Veturinn ltur enn sr standa (18. oktber) og ritstjri hungurdiska situr uppi me msar spurningar v sambandi. Erfitt er a svara eim sumum - en a m eitthva reyna.

a eru aeins tveir dagar san fyrsta frost haustsins mldist Akureyri. Lgmarksmlingar hafa veri gerar ar san 1938 og var frostlausa skeii n me allra lengsta mti, 158 dagar, og vantai aeins 1 dag upp a jafna meti, sem er fr 1972. ri 1939 var lengdin157 dagar.

Enn hefur ekki mlst frost haust Reykjavk og hefur ekki mlst san30. aprl. Frostlaust hefur v veri 171 dag samfellt. Langt er meti fr 1939, en var frostlaust Reykjavk samfellt 201 dag, frysti ekki fyrr en 10. nvember. a lengdarmet verur varla slegi n - v frostlaust yri a vera allt til 17. nvember (sem er nnast tiloka). Samfelldar lgmarksmlingar Reykjavk n aftur til 1920 - fyrir ann tma eru r gloppttar. var hmark og lgmark mlt 1830 og var frostlaust 188 daga samfellt.

Fein r nnur eru enn rtt fyrir ofan okkur frostleysulengd - og vel mguleiki a n eim sumum. Tlurnar eru essar: 1974 (172 dagar), 1959 (174), 2014 (175), 1846 (175) og 2010 (177). Ekki var lesi af lgmarksmli Reykjavk 1915 - en ekkert frost var athugunartma 204 daga. a er afskaplega lklegt a lgmarksmlirhefi aldrei snt frost aprl og ma a r - en vel mgulegt a frostlaust hafi veri bi september og oktber.

N haust hafa fjlmargar veurstvar veri alveg frostlausar til essa - og frost hafa veri ftari en oftast er eim stvum ar sem frost hefur mlst.

haust hafa frostntur veri langflestar Dyngjujkli, 75 fr 1. gst - enda stin htt jkli. Nstoftast hefur veri frost Sandbum, 23 sinnum sama tma - a mun nrri meti ftkt. Mesta frost sem mlst hefur til essa haust Sandbum er -3,3 stig og hefur aldrei veri svo lti sama tma rs. - etta sama vi um fjlda stva -

Lgsta lgmark haustsins til essa Reykjavk er +1,2 stig (mlt 30. september), vi urfum a fara allt aftur til 1959 til a finna hrri (lgmarks-) tlu en n +1,5 stig - sem mldust reyndar 6. september.

srstkum pistli verur rifja upp hversu oft oktbermnuur allur hefur veri alveg frostlaus slenskum veurstvum.


Hlindin oktber

Eins og fram hefur komi frttum var fyrri hluti oktbermnaar me eim hljustu sem vita er um hr landi - ekki alveg s hljasti.

Ritstjri hungurdiska reiknar daglega (jja, svo til daglega) t mealhita mnaarins til essa flestum veurstvum landsins - og ber saman vi fyrri r feinum eirra. etta m me smnostri setja upp lnurit eins og hr a nean - a vi Reykjavk.

w-blogg171016

Lrtti kvarinn snir daga oktbermnaar, s lrtti hita. Tlurnar a baki lnunum eru annig reiknaar a vi ann 1. er settur mealhiti ess dags, nsta dag, ann 2. kemur mealhiti fyrstu tveggja daganna og svo koll af kolli ar til allir dagar mnaarins eru komnir - lokamealhiti mnaarins er lengst til hgri lnuritinu.

Nokkur mnuir eru valdir r - bla lnan (s nesta) snir mealtal ranna 1961 til 2010. Hinar lnurnar sna hita nokkrum hljum mnuum. Okkar oktber, 2016, er svartmerktur, byrjai nrri mealtalinu, rauk upp og er n, egar 16 dagar eru linir af mnuinum, rijahljasta sti - myndinni nean vi sama tma 1959 (bleikt) og 2010 (grnt).

Vi sjum a 2010 hefur ekki haft thald meira - tk strik niur vi fr og me eim 18. - a voru nokkur vonbrigi. Oktber 1959 lt lka heldur undan sga - en brir eirra 1915 var bsnathaldsgur til enda. Fleiri mnuir eru arna nrri - nefndir hr, helst sta til a nefna 1946 - en hann endai jafnhlr og 1959.

Oktber enn eftir a n 8 stiga mealhita Reykjavk - takist a vru a tluver tindi - og sj stiga oktber hefur ekki komi bnum san 1965.

eir sem lesi hafa hungurdiskapistil sem birtist fyrir rmri viku (9. oktber) muna ef til vill a hsti mealhiti oktbermnaar hr landi er 9,2 stig (ekki endanlega viurkennd tala) - s hsta viurkennda er 8,6 stig.

N eru bar stvar Vegagerarinnar vi Siglufjararveg ofan 10 stiga mealhita a sem af er mnui og stin vi Staf a auki. Mealhiti Seyisfiri og Flateyri er lka rtt vi 10 stigin.

En enn eru 15 dagar til mnaamta og tlur fljtar a breytast.


Veturinn - hvar er hann?

Veturinn er svosem mttur vllinn, en virist samt tla a forast okkur um sinn (su spr rttar).

w-blogg151016a

Hloftaspevrpureiknimistvarinnar sem gildir sdegis sunnudag (16. oktber) snir stuna vel. Enn er mikill harhryggur fyrir austan land og beinir hann til okkar sulgum ttum. kortinu er sland ekki gula sumarlitnum eins og oftlega undanfarna daga - en svo virist sem hann ni jafnvel til okkar enn og aftur egar hloftavindrstin sem n ir um Norur-Amerku vera grpur leifar fellibylsins Nikklnu.

Nikklna er venju str um sig af fellibyljaleifum a vera - alveg vi litla bylgju vestanvindabeltinu. Ekki er n vst a hringrs hennar komist alla lei hinga - en hins vegar er gefi skyn a hlindin geri a - og me vieigandi rkomugusu.

En veturinn hefur lagst nokku rkilega yfir noranvera Asu - meginkuldapollur eirrar heimslfu, s sem vi hfum formlega kalla Sberu-Blesa, er orinn a efnilegum fola. Kanadski kuldapollurinn „okkar“, Stri-Boli er enn flugri essa dagana - og ygglir sig a venju vestan Grnlands og bls kulda r nsum.

Vi sjum a hlindin Alaska virastvera a gefa sig - tmi til kominn segja heimamenn - rlegir yfir afbrigileika haustsins ar um slir.

En austan Grnlands virist liti lt hlindum.

w-blogg151016b

etta kort snir mealh 500 hPa-flatarins nstu tu daga (heildregnar lnur) - a mati evrpureiknimistvarinnar, mealykktina (daufar strikalnur) og ykktarvik sem snd eru me litum. eir sem stkka korti munu sj a viki austan Grnlands er nrri v 190 metrar - hiti neri hluta verahvolfs htt 10 stig ofan meallags oktbermnaar. Vi sland er viki um 70 til 100 metrar, riggja til fimm stiga jkvtt hitavik.

Kalt er aftur mti vestan Grnlands, ar m sj svi ar sem neikvtt vik er meira en -100 metrar - um fimm stig. Frekar svalt fer yfir sunnanverum Bretlandseyjum - en ekki kaldara en oft gengur og gerist ar um slir.

J, veturinn er arna alvrunni - hann gti rtt eins rist okkur me litlum fyrirvara rtt eins og hann virist vera gera Alaska - en snist samt tla a lta a vera enn um stund. Vi skulum bara akka fyrir a, eigum hljan oktber alla vega inni - eir hafa veri srasjaldgfir sustu ratugina.


Frviri 29. janar 1966

essi pistill er flokknum frviri veurstinni Reykjavk og er n fari rtt rm 50 r aftur tmann og janarveri mikla 1966 rifja upp.

Janar 1966 var venjulegur, alveg tvskiptur a veurlagi. Fyrri hlutinn var lengst af hlr - jafnvel venjuhlr, en s sari aftur mti srlega ntjndualdarlegur kulda og illsku sem ni hmarki miklu noraustanveri sem st marga daga lok mnaar.

Slide1

Reykjavk er veri gjarnan kennt vi blaumboi Heklu - en ak af hsi ess fauk af heilu lagi ofan porti sunnan ess.Myndin snir baksu Vsis mnudaginn 31. janar 1966 (af timarit.is). Trlega muna allmargir enn eftir essu. Ritstjri hungurdiska var unglingur Borgarnesi og man vel eftir verinu, en a var ekki srlega slmt ar - noraustanveur af essari ger valda ar sjaldan tjni - kemur fyrir.

Akureyri fauk hins vegar mestallt ak af prentsmiju Odds Bjrnssonar - og olli tjni. etta er ekki aalfoktjnsttin Akureyri - og ekki var ofboslega hvasst veurstinni ar - sem var Smragtu. Greinilega eitthva sjaldgft fer - en var enn um etta veur tala Akureyri egar ritstjrinn hf dvl sna ar skmmu sar - en a tal urrkaist nokku t eftir svonefnt Linduveur 1969.

w-blogg141016b

Eins og ur sagi st veri marga daga. a m glgglega sj af lnuritinu sem snir rstispnn yfir landi sustu viku janarmnaar 1966. Ef vi ekkum vindttina m sl vindhraa. Illviri ann 26. kemur fram sem ttalegur dvergur mia vi a stra sem byrjar a gta undir kvld ann 27., jkstjafnt og tt allan ann 28 og ni hmarki a morgni ess 29. - san drhgt r, en var ekki ori gott fyrr en undir kvld ann 31. (Eftir a hvessti hins vegar aftur - en a er nnur saga). Segja m a veri hafi stai nrri v fjra slarhringa.

Slide2

Fyrsta korti snir stuna um hdegi ann 27. voru allmiklir vindstrengir bi fyrir noran og sunnan land - kvein og rt vaxandi noraustantt landinu. Grarkalt er vi Noraustur-Grnland, meir en -30 stiga frost 850 hPa-fletinum. Korti er r safni japnsku endurgreiningarinnar jra-55.

Slide3

Hr m sj hloftakort sdegis ennan sama dag. Hr verur a benda srstaklega a nokku kvein suvestantt er hloftunum noran slands - yfir eirri hvssu noraustantt sem ar er vi sjvarml. - etta kllum vi fugsnia (heitir „reverse shear“ aljatungu). fugsnialgir eru srstku upphaldi hj ritstjra hungurdiska - og nokkrar slkar mynduust svinu dagana ur og komu ungum veursprum vart. - Ein essara lga ni a sna upp sig a mestu og var egar hr er komi sgu fyrir sunnan land - mjg sterkur vindstrengur noran vi lgina - en nr engin vestantt sunnan vi.

Hloftakorti snir svo einnig mjg hltt loft sem leitar til norausturs vestur af Bretlandseyjum. ar er venjulegri lg sem dpkai og nlgaist svo landi.

Slide4

essum rum birti Morgunblai veurkort reglulega - mjg uppfrandi fyrir sem reglulega fylgdust me. Birting eirra htti upp r v a veurfregnir tku a birtast sjnvarpi 1967. Hr er kort sem kom sunnudagsblainu 30. janar og sndi stuna snemma a morgni laugardags ess 29. Kntur Knudsen teiknai korti.

Vi getum s af lnuritinu a um etta leyti var rstibratti nrri hmarki. Lgin er rtt um 960 hPa miju, en hin yfir Grnlandi meiri en 1040 hPa - meir en 80 hPa milli og ar af meir en 30 kippu yfir slandi.

Slide5

Japanska endurgreiningin er nokku sammla - nema hva hin eilfu veikindi flestra tlvulkana varandi hina yfir Grnlandi koma vel fram. Hr er hn sett 1066 hPa - tli rtt gildi eigi ekki a vera tplega 1050 hPa. etta er reyndar einkum snyrtifrilegt (kosmetskt) atrii - a er ekkert sjvarml yfir Grnlandsjkli og a loft sem essum mikla rstingi er a valda er ekki til - og lknin vita a. En etta er samt truflandi fyrir auga.

Hrkufrost var upphafi veursins, va meir en 10 stig - en linaist nokku er lei.

Slide6

Eli veursins kemur alveg srlega vel fram hloftakortinu sem gildir sama tma og sjvarmlskorti a ofan, um hdegi laugardaginn 29. janar. Sraltill vindur er 5 km h og af susuaustri, yfir noraustanfrvirinu. Vi sjum a yfir landinu er hins vegar grarlegur ykktarbratti sem br frviri til. Hltt loft r suri rengir a kalda loftinu - en Grnland heldur mti - stfla myndast og kalda lofti leitar t gegnum rengslin.

Stfluverin eru langt fr ll eins tt vindhmark (lgrst) nearlega verahvolfi einkenni au. essi tt drjgan hluta af slmum noraustanillvirum hr landi. - ykktarbrattann mikla eiga au sameiginlegan. - etta dmi er srlega „fallegt“ og stlhreint.

Slide7

Myndin snir hluta af vindriti fr Reykjavkurflugvelli 29. janar. ar m sj skrifa a vindmlir hafi bila um stund - gti hafa leitt t vegna seltu (?). Veri var verst um klukkan 10 um morguninn og komst 10-mntna mealvindhrai upp 36,6 m/s - og ni aftur frvirisstyrk kringum kl.12. Vindtt var af nornoraustri. Frosti var kringum -6 stig um sama leyti og vindurinn var mestur, en eftir klukkan 15 fr a hlna og frostlaust var ori um kvldi - vindur var rlti austlgari.

Daginn eftir var frostlaust Reykjavk - en vindur rauk upp ru hverju - eins og alengt er „Esjuskjlinu“.

Slide8

rstiritinu fr Reykjavk m sj tluveran rleika um a leyti sem veri var verst - en samt m taka eftir v a hr vottar lti fyrir eim strgeru bylgjum sem sust svo vel rstiritinu sem fylgdi pistlinum um frviri 29. aprl 1972. Ritstjrinn myndar sr a a stafi af lku eli essara vera - ar kom hloftavindrst vi sgu - en ekki hr.

etta veur er einkennilega lkt ru veri sem geri nnast smu daga 85 rum ur, 1881 og er kennt vi pstflutningaskipi Phnix sem frst vi Skgarnes Snfellsnesi. Frostharka var meiri a sinni.

En ltum helsta tjn essu eftirminnilega veri:

Frviri olli grarlegum skemmdum flestum landshlutum og er eitt versta noraustanveur sem vita er um. k og akpltur fuku va og rur brotnuu. Nokkrir menn slsuust. Grarlegt tjn var rafmagns- og smalnum vegna ofsaveurs og singar og selta olli miklum rafmagnstruflunum. venjuleg var sing og slit raflnum vegna sroks Suurnesjum. Mjg va var rafmagns- og smasambandslaust dgum saman. Flk var sums staar a grafa sig t r hsum vegna snjyngsla.

Miklar skemmdir uru Reykjavk, ak Hekluhssins vi Suurlandsbraut fauk af heilu lagi, miklar akskemmdir uru Hinshsinu. Skr fauk vi rbjarsafn. Tvr flugvlar fuku Reykjavkurflugvelli, jrnpltur fuku af fjlmrgum hsum bnum, togari slitnai upp sundunum.

Tuttugu jrnpltur tk af hsi Akranesi. Allt jrn fauk af barhsi Eystra-Mifelli Hvalfjararstrnd, ak fauk af fjrhsi Svarfhli Svnadal. Kerra fauk ofan kumann drttarvlar vi Sandlk Gnpverjahreppi, maurinn slasaist illa.

Miklar skemmdir uru Staarsveit, ntt fjrhs fauk Lsudal, hluk fuku Grum, Hoftni og Kirkjuhli, ak af vibyggingu Bvarsholti og margar pltur fuku af Bahteli. ak tk af barhsi Vatnsholti. Vrubifrei fauk vi Garaholt ar sveit og fr margar veltur. Miki tjn var einnig Breiuvk, k bar- og tihsum Syri-Tungu strskemmdust, ak tk af barhsinu, vlageymslu og blskr Knrr, geymsluskr fauk Malareyri og vruflutningabifrei fauk vi Mihs.

Hluti af fjsaki fauk Fremri-Hundadal Midlum og Hvolsvllum fauk ak af hlu. Miki tjn var Saurb Dlum, rur brotnuu kaupflagshsinu Skriulandi og vrur fuku t buskann, akjrn tk ar af vruskemmu, hlaa brotnai Stra-Holti. Tveir vinnuskrar rafmagnsveitunnar fuku rmla og braki lenti barhsinu, planki fr framhj hsfreyju eldhsi og stakkst ar vegg. Miki fauk af aki prestsetursins Hvoli, ar fauk einnig bifrei og gjreyilagist, k tk af tveimur barhsum Hvtadal, allt jrn fr af nbyggu fjsi Litla-Mla og miki af nrri hlu, fjsi og fjrhsum Mskeldu. Miki tjn var ar einnig Bessatungu jrn fauk af b, hlu og fjrhsum og jeppi fauk niur fyrir tn.

Miki tjn var Reykhlasveit, fjs og smastofa fuku Laugalandi, ak af fjrhsi Svarfhli og Gillastum, braggi fauk Hafrafelli og ak af barhsi Hb. ak fr af verslunarhsi kaupflagsins Krksfjararnesi.

Gmul kirkja Saurb Rauasandi fauk, hlaa fauk Grf ar sveit og maur slasaist, smuleiis fauk hlaa Kirkjuhvammi, Mbergi gereyilgust fjs og hlaa, fjlmargar rur brotnuu ar barhsi, veggfur rifnai af veggjum og loft rifnuu. Var fuku hs og hshlutar. Miki tjn var Patreksfiri og fuku ar skrar og k heilu lagi auk ess sem jrnpltur fuku af mrgum hsum sj t og rur brotnuu og hrkklaistflk r tveimur hsum, mannlausan togara rak t fjrinn og breskur togari strandai innsiglingunni. ak fauk af fjrhsi og hlu Fossi Barastrnd, ar fauk jeppi af vegi, blstjrinn slasaist, jrn tk af kum barhss og tihsum Litlu-Hl og miklar skemmdir uru Hrsnesi. Bryggja skemmdist Bldudal og jrn fauk af fiskverkunarhsi og niursuuverksmiju.

Bensnsluskr fauk Hrafnseyri vi Arnarfjr, mikill hluti barhsaks Brekku Ingjaldssandi fauk, ar sveit fauk hluti hluaks Hrauni. tihs Tr Bjarnadal nundarfiri uru illa ti. Hluti hluaks fauk Bjum Snfjallastrnd. Miklar fokskemmdir uru Nauteyrarhreppi, ak tk af barhsi Vonarlandi, ak af hlu rmla og 100 ra gamalt bnahs Melgraseyri fauk. ak fauk af barhsi Borg Sktufiri og miki af aki sklahss Reykjanesi.

ak tk af barhsi Djpavk, hluhluti fauk Naustavk og vlageymsla Norurfiri, fjs og hlaa fuku Munaarnesi og geymsluhjallur Inglfsfiri.Nokkrarjrnpltur fuku af hsum Hvammstanga. Skagastrnd fuku mrg hundru jrnpltur af hsum, rur brotnuu og k tk af me sperrum og llu. Btur skk hfninni og miki tjn var Sldarverksmijunni og allt aki af Lifrarbrslunni. Snjr safnaist ar fjlmrg barhs um brotnar rur.

Miki tjn var bnum Stapa Ltingsstaahreppi, ar tk vegg r fjrhsi, gluggar og hurir brotnuu fjsi, 11 kindur drpust og ein kr, fjgurra tonna bll fauk og smuleiis jeppi. ak fauk af fjrhshlu lfsstum Akrahreppi og skemmdir uru peningshsum Slheimageri.

k tku mist af barhsum ea gripahsum Strholti, Hvammi, Berglandi, Stru-Reykjum og Skeifossi. Fljtum. ar sveit uru einnig miklu fleiri skemmdir af vldum veursins. Hey tku tveim til rem bjum. Siglufiri var fjldi hsa fyrir skakkafllum, bi barhs og opinberar byggingar. Hs Sldarverksmijunnar skaddaist miki og stlil hfninni glinai.

Akureyri fauk mestallt ak prentsmiju Odds Bjrnssonar me sperrum og llu og olli talsveru tjni ngrenninu, smuleiis fauk af aki Gagnfrasklahssins, geysileg fr var bnum. Fjrir enskir togarar leituu hafnar Akureyri, nokku laskair. Grenivk fauk ak af barhsi og hjuggu jrnpltur raflnu sundur, Hfahverfi tk jrn og vii af gamalli hlu og jrn af fjrhsaki, skaddai a sma- og raflnur, verkfrageymsla fauk Fagrab.

Minnihttar fokskemmdir uru Breidalsvk. Mjg miklar smabilanir uru Noraustur- og Austurlandi og orpin Norausturlandi uru sambandslaus um hr. Enskur togari var htt kominn vi Vestfiri og missti t mann.

Snjfl fll bli Reykjarhl Austur-Fljtum og tk barhsi af grunni og braut niur fjrhs. Tvr kindur drpust, en skai var ekki flki.

Skemmtileg (og venjuleg) grein birtist um veri Vsi 26. febrar - ar hefur veri tala vi veurfring um veri - en ekki kemur fram hver a er. Greinin er vihenginu (var nappa af timarit.is).

Tlf r voru liin fr sasta frviri undan Reykjavk - um a verur fjalla nsta pistli rinni.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Flaveri 15. til 20. oktber 1965

Va landinu er oktber rkomusamasti mnuur rsins a mealtali. Skemmtireikningar ritstjra hungurdiska sna 15. oktber sem rkomurungnasta dag rsins landinu a mealtali (1949 til 2015) og 2. oktber 2.sti.

Listi yfir fl og skriufll oktber er bi langur og blginn og nr til allra landshluta og margra gera veurs - af norri, austri, suri og suvestri. Fer mjg eftir ttum og eli veranna hvort strir landshlutar ea minni vera fyrir.

Hr verur ekki ger nein tilraun til greiningar - aeins rifja upp eitt mjg miki sunnanrkomuveur fr v oktber 1965. stan er einfaldlega s a veurlag minnir nokku veurlag essa dagana - meira a segja mtti (me gum vilja) tengja mestu rkomugusuna vi leifar fellibyls - s hafi bori nafni Elena.

Oktber 1965 var mjg hlr mnuur - eindregnar sunnanttir rktu mestallan mnuinn. Miki hrstisvi var fyrir austan land - og lgir gengu til norurs fyrir vestan. Ekki hefur jafnhlr ea hlrri oktber komi san og er mnuurinn 6. sti hlrra oktbermnaa - landsvsu - og einnig mjg ofarlega rkomulistum.

Ltum kort japnsku endurgreiningarinnar fr v kl. 18 rijudaginn 19. oktber 1965. hafi rkoman reyndar stai nokkra daga og veurstaan veri nokku svipu.

w-blogg121016a

Mikil h yfir Norursj - grarleg sunnantt yfir slandi - lgabylgjur gengu svo rt yfir essa daga a erfitt er a segja hver eirra tengdist Elenu best.

w-blogg121016b

Hloftakorti gildir morguninn eftir, kl.6 mivikudag 20. oktber 1965. Srlega hltt er yfir landinu - alveg vi methlindi ef tra m greiningunni. Hiti komst 18,9 stig Gari Kelduhverfi ann 19. - oktberhitamet ar - einnig var sett oktberhitamet Raufarhfn.

Ekki var miki tjn af vldum vinds - tt ritstjranum s sroki Borgarnesi essa daga einkar minnissttt - en v meira af vldum vatnavaxta - enda st kasti um a bil 5 daga. er geti um eftirfarandi tjn af vldum vinds:

ann 18. ea 19. fuku jrnpltur af hsum vi Skjltr og Nestutr Kpavogi, ar slitnai upp btur vi hfnina. Vlbtur fr Siglufiri frst t af Grindavk, mannbjrg var naumlega. ann 20. fauk ak af hnsnahsi Hnfsdal og drpust margar endur. Tvr btskektur skemmdust einnig Hnfsdal.

En vatnavaxtatjni var meira. Ltum :

Miklar vegarskemmdir uru strrigningum dagana 18. til 20. r flddu yfir bakka sna og spilltu vegum, fjldi skria fll vegi. Brin Jkuls Slheimasandi brotnai niur kafla og var fr, Brin Mlakvsl skemmdist og V-Skaftafellsssla einangraist. Klifandi Mrdal og Skga undir Eyjafjllum skemmdu einnig vegi. Eitt fet vantau upp a vatn fri yfir Markarfljtsbrna ea varnargara vi hana. Vatn rauf vegi vi brr vi Njlsb og lfhlahjleigu Landeyjum, smuleiis fr vegur Fljtshl sundur.

Hvt Borgarfiri geri strspjll vegum. Miklar skemmdir uru vi Reykjadals Svnadal Dlum. Skria teppti veginn um Brttubrekku. Hrudals rauf Skgarstrandarveg tveimur stum. Skriur fllu vi Hvtanes Hvalfiri og shl og Eyrarhl vi safjr. Vegir skemmdust Hrtafiri og Hjaltadals braust yfir bakka sna og flddi yfir nrktarlnd Hlum.

ann 20. fll mikil skria binn Arnrsholt Lundareykjadal, skrian braust inn glf barhsinu, eyilagi fjrhsin og drttarvl.

rkoma sl oktbermet allva - ea var mjg nrri v, m.a. mldist slarhringsrkoma Hveravllum 109,4 mm, a nstmesta allt mlitmabili ar.

Listi yfir heildarrkomu essa daga og slarhringshmark er vihenginu. ar skal srstaklega bent a rkomumagn stvunum vi Eyjafjallajkul og Mrdalsjkul er ekkert ofboslegt mia vi a sem stundum gerist ar um slir - en samt vera ar essir grarlegu vatnavextir. etta gti bent til ess a rkomumagni hafi veri miklu meira uppi fjllunum - auk ess sem jkuls hefur brna. Spurning hva reiknilkn ntmans hefu gert vi veri essa daga.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Rakt loft

N streymir mjg rakt loft langt r suri til landsins. Myndin hr a nean er versni r harmonie-lkaninu og gildir kl.13 sdegis morgun, rijudag 11. oktber. Rtt er a vara vi textanum hr a nean - hann er sninn og fullur af tungubrjtum. Lesendur benir um a taka honum af hgvr og jafnlyndi - einfaldast kannski a sleppa v a lesa hann.

w-blogg111016a

Ekki alveg auveld aflestrar essi versni - en lrtti sinn snir rstih, fr 1000 hPa nest og upp 250 hPa efst, fr sjvarmli og upp um 10 klmetra h. Legu lrtta ssins m sj smkortinu efra hgra horni. a snir sland, rsting vi sjvarml og einnig m sj lnu sem liggur til norurs yfir Vesturlandi - versnii liggur eftir eirri lnu - breiddarstig eru merkt lrtta s myndarinnar.

Ljsgru blettirnir sna fjll sem lnan liggur um - Snfellsnes alveg nest miri mynd - og san Vestfjarafjllin lengra til hgri.

Litir sna rakastig. a er fremur venjulegt a dkkblr litur ekur nrri v allan myndfltinn - rakastig er ar meira en 90 prsent. Heldregnar svartar lnur tkna jafngildismttishita og mlir hann Kelvinstigum. ar sem jafngildismttishitinn lkkar upp vi er loft anna hvort stugt ea skilyrt stugt - a verur stugt s hreyft vi v.

stuga (ea skilyrt stuga) lagi er ekki mjg ykkt essu versnii - nr aeins upp um 800 hPa (um 2 km h). Ofan vi h vex jafngildismttishitinn kvei me h. Yfir Snfellsnesi noranveru er mjtt grtt svi sem liggur ar upp og niur - ar sjum vi niurstreymi noran fjalla nesinu - a lttir rakamettun loftsins sunnanttinni sem rkir allri myndinni (en ekki er snd).

Ef vel er a g m einnig sj rauar strikalnur - etta eru jafnrakalnur - ekki jafnrakastigslnur og mla raka grmmum vatnsgufu hvert kl lofts. A jafnai er tala um elisraka me essari einingu (ekki endilega gott or - en vi ltum hefina trampa hr okkur - jafnelisrakalna og jafn-jafngildismttishitalna eru ekki beinlnis jl or).

En hva er myndin svo a segja okkur? J, mjg rakt loft liggur vi Vesturland - vri vindur mjg hgur myndi a e.t.v. samt ekki endilega skila mikilli rkomu - a er fremur stugt - en rkomumtti ess er mjg miki. vingi vindur a til a lyftast yfir fjll - og lkani segir a a muni gerast fellur mikil rkoma r v. - En annars staar veri hne.t.v. ekki endilega mikil.

En munum a lkn eru lkn - ekki raunveruleikinn sjlfur.

Fyrir sem vilja fletta upp hugtkum netinu ea bkum eru aljaheitin „equilvalent potential temperature“ = jafngildismttishiti og „specific humidity“ = elisraki.


Frviri 29. aprl 1972

Enn er fjalla um Reykjavkurfrviri. au rj sem komi hafa vi sgu til essa eru ll srlega minnisst og ollu ll grarlegu tjni bi hfuborgarsvinu sem og va um land. a sem n birtist borinu er a eli og uppruna gjrlkt hinum - og sjlfsagt eru eir fir sem muna. St a fremur stutta stund laugardagsmorguninn 29. aprl 1972.

Slide1

Hr m sj rklippu r Vsi ennan sama dag (af timarit.is).

Stru verin 1973, 1981 og 1991 ttu ll svipaan adraganda - voru ll smu ttar - og hvoru um sig fylgdu rjr gerir vera - lgrastarlandsynningur, hrastarlandsynningur (ea r hsuri) og vestlgari stunga (lgrst) krppum lgasveip.

Frviri a sem n er fjalla um var hins vegar af norri. Noran- og austanveur eiga lka lkan uppruna. Algengust eru au sem tengd eru v sem kalla hefur veri Grnlandsstfla. a eru lgrastarveur - vindur er hgur hloftunum. En norlg hrastarveur eru lka til. Noranrastirnar eru oftast ekki eins flugar og r sulgu og vestlgu - og heldur sjaldgfari. Stundum byrjar norankast beinum tengslum vihrst - en endar san me lgrst.

Slide2

Hr m sj veurkort fr hdegi 27. aprl 1972, tveimur dgum ur en veri skall . fljtu bragi snist a nokku sakleysislegt- enda sumardagurinn fyrsti liinn hj. Miki hrstisvi er nmunda vi Asreyjar og anna yfir Grnlandi (sem endurgreiningin kir heldur) - en lgarenna er milli.

stustu veurnrd vita a etta telst nokku varasm staa. Slatti af mjg slmum (mannskaa-)verum fyrri ra og alda eru skylduliinu. Gallinn var hins vegar s a ekki var nokkur lei a sj hva r yri fyrir tma tlvureikninga - ekkert a gera nema fylgjast grannt me loftrstihreyfingum.

Slide3

Httan sst betur hloftakortum - etta kort gildir sdegis fimmtudaginn 27. aprl, - um einum og hlfum slarhring fyrir illvirishmarki. Mjg hltt loft streymir til austnorausturs inn Norur-Atlantshaf veg fyrir kalt loft sem kemur r norri fyrir vestan sland. - Hr er spurning um hversu vel heppna stefnumti verur.

Slide4

Og a tkst svo sannarlega vel. Hr er veri nokkurn veginn hmarki undir morgunn laugardaginn 29. aprl. Lgin sem fyrra korti var aeins 1014 hPa miju er hr komin niur 969 hPa, dpkai um 45 hPa rmum einum og hlfum slarhring. etta er venjulegt svo seint aprl. Mikill noran- og noraustanstrengur er yfir slandi. rstimunur yfir landi fr yfir 23 hPa egar mest var.

Eitthva m ra eli veursins me v a rna hloftakorti sama tma.

Slide5

Vi sjum a tluvernoranvindrst (ttar jafnharlnur) liggur yfir landinu vestanveru - samt einskonar poka af kldu lofti (ykktin er snd lit). Samspil ykktar- og harflata segir miki um eli ofvira en vi ltum aeiga sig a vera a smjatta eim frum hr - er freistandi a skjta inn einu ori/hugtaki sem ekki hefur sst hungurdiskum ur - „ykktarst“ og mega lesendur velta vngum yfir merkingu ess.

Slide7

rtt fyrir ttar rstilnur yfir landinu hltur hinn mikli vindur Reykjavk a hafa komi nokku vart. Frviri er alla vega ekki daglegt brau - og san etta var hefur vindur ekki mlst svona mikill norantt hinni opinberu veurst Reykjavk - meir en 44 r.

Framan af nttu var vindur lengst af um 15 m/s, datt um stund niur fyrir 10 m/s milli kl. 2 og 3. Eftir kl. 4 rauk hann upp fyrir 25 m/s og eftir kl.6 upp um 30 m/s. Rtt eftir kl.8 fr hann svo um stund 32,9 m/s - formleg hviumling var ekki ger, en vsir skfu sst fara yfir 40 m/s. - Lklegt er a mesta hvia hafi veri enn meiri en a.

Noranttin Reykjavk er skrtin skepna - samanburur flugvelli og Veurstofutni snir a sarnefndi staurinn sleppur oft vi r slmu noranttir sem plaga flugvllinn, mibinnog au hverfi sem vestar liggja. Vindstyrkur sveiflast mjg - srstaklega essu svi - rtt eins og vi sjum vindritinu hr a ofan. Noranfossinn af Esjunni nr mjg oft a Geldinganesi og ngrenni - en ekki svo oft niur rtnsholt og sjaldan Sels og Breiholt.

Slide8

noranttum hegar loftrstingur Reykjavk sr oft mjg einkennilega - srstaklega ef vindurinn uppruna sinn hrri rstum. Hloftaathuganir Keflavk sna a essu tilviki var vindhrai hmarki 400 hPa ea ofar (lklega vi verahvrf - en athugun vantar - minni vindur var svo heihvolfi). 400 hPa var hann 39,5m/s hdegi ann 29. - en var farinn a ganga niur nestu lgum - lka Reykjavk.

rstiritinu hr a ofan m sj strar sveiflur ganga yfir - etta er reyndar mest um a leyti sem vindur tk dfuna niur fyrir 10 m/s og svo upp aftur. Einhverjar bylgjur eru a fara yfir - strar bylgjur ar sem lrtt hreyfing lofts er mjg mikil. Ori „yngdarbylgja“ er oft nota - en ritstjri hungurdiska vill frekar nota „flotbylgja“ - er a einkum vegna ess a fyrra ori er einnig nota um fyrirbrigi allt annars elis (bylgjur yngdarsviinu sjlfu).

a er sum s skoun ritstjrans a etta kvena noranveur s drifi af hloftavindrstinni. - Noranfrviri sem fjalla er um nsta pistli er a hins vegar ekki - a er stfluveur - ykktarrst stri v.

En tjn var nokku essu veri tt skammvinnt vri.

Mest var a hfuborgarsvinu, m.a. flettist akklning af strum hluta Tnabs, loka var Miklubraut um stund skum jrnpltufoks. Rur brotnuu via, reykhfur hrundi og brujrnsgiring fauk. Litlar trillur sukku, nnur Reykjavkurhfn en hin Fossvogi. Mtauppslttur fauk Vestmannaeyjum, bll fauk af vegi hj Kiafelli Kjs og fleiri blar lentu vandrum Hvalfiri. Boltar brotnuu spennivirki Geithlsi svo rafmagnslaust var um tma Reykjavk. Rur fuku r grurhsum Mosfellssveit. Uppslttur fyrir strri hlu og jartuvagn fauk undir Eyjafjllum. Miki af grsleppunetum eyilagist Bakkafiri brimi.

Mjg lmskt allt saman.


Hljustu oktbermnuirnir

Eins og alloft hefur veri fjalla um hungurdiskum ur er oktber s af mnuum rsins sem minnst hefur vita af nverandi hlskeii slandi - alveg skjn vi flesta ara. Vi skulum rifja upp mynd sem ur birtist pistli sem dagsettur er 9. febrar 2016.

w-blogg100216a

Hr m sj 30-ra kejumealtl hita janar (blr ferill) og oktber (rauur ferill) Stykkishlmi. Lrtti ferillinn til vinstri er fyrir janarhitann - en hgri kvarinn fyrir oktber - a munar 5,5 stigum mealhita mnaanna.

Janarhitinn er kominn langt fram r hitanum 20.aldarhlskeiinu - en oktber er ekkert hlrri en hann var fyrir hundra rum - sndi mjg gan sprett sem ni hmarki runum 1836 til 1965. Hvernig essu stendur veit vst enginn - hgt er a giska en hvort eitthva vitlegt kemur t r v er anna ml.

En ltum n lista sem snir hstu oktbermealhitatlurnar - fyrst ltum vi sjlfvirku stvarnar. r sna vel samkeppnisstuna sustu 15-20 rin ea svo.

rstrmnmhitinafn
1361322001109,17Steinar
260122010108,10Surtsey
3361272010108,08Hvammur
4361322007107,91Steinar
514532010107,84Garskagaviti
5361322000107,84Steinar
7353052001107,77rfi
860152010107,66Vestmannaeyjabr
9361322010107,58Steinar
10361322006107,54Steinar

Hr er vegagerarstin Steinum undir Eyjafjllum toppnum me 9,2 stig (annar aukastafur er okkur til skemmtunar), langt fyrir ofan anna sti, 8,1 stig Surtsey oktber 2010. Fyrstu r athugana Steinum eru reyndar grunsamlega hl - mia vi arar stvar annig a vel m vera a 9,2 stigin su aeins of h. - En ar til mli hefur veri athuga nnar skulum vi lta kyrrt liggja. Vi sjum a oktber 2010 kemur vel t.

samskonar topp-tu lista mannara stva vekur hins vegar athygli a ar er ekkert r eftir 1959.

rstrmnmhitinafn
19851946108,61Reykjanesviti
21031959108,57Andaklsrvirkjun
36151908108,47Seyisfjrur
48161915108,42Vestmannaeyjabr
52201959108,35Lambavatn
69831946108,31Grindavk
78011959108,26Loftsalir
84771946108,15Hsavk
98161908108,12Vestmannaeyjabr
101711946108,09Hellissandur

Hljastur allra er oktber 1946 Reykjanesvita - tt athuganir hafi ekki veri besta lagi ar um slir etta r var greinilega mjg hltt - essi sami mnuur Grindavk er 6. sti listanum, aeins 0,3 stigum near, og san er etta lka metmnuur Hsavk og Hellissandi. Talan r Andaklsrvirkjun 1959 tti a vera smilega reianleg, Seyisfjrur 1908 hins vegar tpara lagi hva reianleika snertir. Vi teljum hins vegar Vestmannaeyjab lagi bi 1915 og 1908.

vihenginu er svo listi sem snir hvaa mnuur er hljastur oktbermnaa llum veurstvum - athugi a sumar hafa aeins athuga rf r. landinu heild telst oktber 1915 hljastur allra oktbermnaa - en nokkur vissa fellst eim reikningum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 102
 • Sl. slarhring: 274
 • Sl. viku: 2344
 • Fr upphafi: 2348571

Anna

 • Innlit dag: 90
 • Innlit sl. viku: 2053
 • Gestir dag: 82
 • IP-tlur dag: 82

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband