Frviri 29. janar 1966

essi pistill er flokknum frviri veurstinni Reykjavk og er n fari rtt rm 50 r aftur tmann og janarveri mikla 1966 rifja upp.

Janar 1966 var venjulegur, alveg tvskiptur a veurlagi. Fyrri hlutinn var lengst af hlr - jafnvel venjuhlr, en s sari aftur mti srlega ntjndualdarlegur kulda og illsku sem ni hmarki miklu noraustanveri sem st marga daga lok mnaar.

Slide1

Reykjavk er veri gjarnan kennt vi blaumboi Heklu - en ak af hsi ess fauk af heilu lagi ofan porti sunnan ess.Myndin snir baksu Vsis mnudaginn 31. janar 1966 (af timarit.is). Trlega muna allmargir enn eftir essu. Ritstjri hungurdiska var unglingur Borgarnesi og man vel eftir verinu, en a var ekki srlega slmt ar - noraustanveur af essari ger valda ar sjaldan tjni - kemur fyrir.

Akureyri fauk hins vegar mestallt ak af prentsmiju Odds Bjrnssonar - og olli tjni. etta er ekki aalfoktjnsttin Akureyri - og ekki var ofboslega hvasst veurstinni ar - sem var Smragtu. Greinilega eitthva sjaldgft fer - en var enn um etta veur tala Akureyri egar ritstjrinn hf dvl sna ar skmmu sar - en a tal urrkaist nokku t eftir svonefnt Linduveur 1969.

w-blogg141016b

Eins og ur sagi st veri marga daga. a m glgglega sj af lnuritinu sem snir rstispnn yfir landi sustu viku janarmnaar 1966. Ef vi ekkum vindttina m sl vindhraa. Illviri ann 26. kemur fram sem ttalegur dvergur mia vi a stra sem byrjar a gta undir kvld ann 27., jkstjafnt og tt allan ann 28 og ni hmarki a morgni ess 29. - san drhgt r, en var ekki ori gott fyrr en undir kvld ann 31. (Eftir a hvessti hins vegar aftur - en a er nnur saga). Segja m a veri hafi stai nrri v fjra slarhringa.

Slide2

Fyrsta korti snir stuna um hdegi ann 27. voru allmiklir vindstrengir bi fyrir noran og sunnan land - kvein og rt vaxandi noraustantt landinu. Grarkalt er vi Noraustur-Grnland, meir en -30 stiga frost 850 hPa-fletinum. Korti er r safni japnsku endurgreiningarinnar jra-55.

Slide3

Hr m sj hloftakort sdegis ennan sama dag. Hr verur a benda srstaklega a nokku kvein suvestantt er hloftunum noran slands - yfir eirri hvssu noraustantt sem ar er vi sjvarml. - etta kllum vi fugsnia (heitir „reverse shear“ aljatungu). fugsnialgir eru srstku upphaldi hj ritstjra hungurdiska - og nokkrar slkar mynduust svinu dagana ur og komu ungum veursprum vart. - Ein essara lga ni a sna upp sig a mestu og var egar hr er komi sgu fyrir sunnan land - mjg sterkur vindstrengur noran vi lgina - en nr engin vestantt sunnan vi.

Hloftakorti snir svo einnig mjg hltt loft sem leitar til norausturs vestur af Bretlandseyjum. ar er venjulegri lg sem dpkai og nlgaist svo landi.

Slide4

essum rum birti Morgunblai veurkort reglulega - mjg uppfrandi fyrir sem reglulega fylgdust me. Birting eirra htti upp r v a veurfregnir tku a birtast sjnvarpi 1967. Hr er kort sem kom sunnudagsblainu 30. janar og sndi stuna snemma a morgni laugardags ess 29. Kntur Knudsen teiknai korti.

Vi getum s af lnuritinu a um etta leyti var rstibratti nrri hmarki. Lgin er rtt um 960 hPa miju, en hin yfir Grnlandi meiri en 1040 hPa - meir en 80 hPa milli og ar af meir en 30 kippu yfir slandi.

Slide5

Japanska endurgreiningin er nokku sammla - nema hva hin eilfu veikindi flestra tlvulkana varandi hina yfir Grnlandi koma vel fram. Hr er hn sett 1066 hPa - tli rtt gildi eigi ekki a vera tplega 1050 hPa. etta er reyndar einkum snyrtifrilegt (kosmetskt) atrii - a er ekkert sjvarml yfir Grnlandsjkli og a loft sem essum mikla rstingi er a valda er ekki til - og lknin vita a. En etta er samt truflandi fyrir auga.

Hrkufrost var upphafi veursins, va meir en 10 stig - en linaist nokku er lei.

Slide6

Eli veursins kemur alveg srlega vel fram hloftakortinu sem gildir sama tma og sjvarmlskorti a ofan, um hdegi laugardaginn 29. janar. Sraltill vindur er 5 km h og af susuaustri, yfir noraustanfrvirinu. Vi sjum a yfir landinu er hins vegar grarlegur ykktarbratti sem br frviri til. Hltt loft r suri rengir a kalda loftinu - en Grnland heldur mti - stfla myndast og kalda lofti leitar t gegnum rengslin.

Stfluverin eru langt fr ll eins tt vindhmark (lgrst) nearlega verahvolfi einkenni au. essi tt drjgan hluta af slmum noraustanillvirum hr landi. - ykktarbrattann mikla eiga au sameiginlegan. - etta dmi er srlega „fallegt“ og stlhreint.

Slide7

Myndin snir hluta af vindriti fr Reykjavkurflugvelli 29. janar. ar m sj skrifa a vindmlir hafi bila um stund - gti hafa leitt t vegna seltu (?). Veri var verst um klukkan 10 um morguninn og komst 10-mntna mealvindhrai upp 36,6 m/s - og ni aftur frvirisstyrk kringum kl.12. Vindtt var af nornoraustri. Frosti var kringum -6 stig um sama leyti og vindurinn var mestur, en eftir klukkan 15 fr a hlna og frostlaust var ori um kvldi - vindur var rlti austlgari.

Daginn eftir var frostlaust Reykjavk - en vindur rauk upp ru hverju - eins og alengt er „Esjuskjlinu“.

Slide8

rstiritinu fr Reykjavk m sj tluveran rleika um a leyti sem veri var verst - en samt m taka eftir v a hr vottar lti fyrir eim strgeru bylgjum sem sust svo vel rstiritinu sem fylgdi pistlinum um frviri 29. aprl 1972. Ritstjrinn myndar sr a a stafi af lku eli essara vera - ar kom hloftavindrst vi sgu - en ekki hr.

etta veur er einkennilega lkt ru veri sem geri nnast smu daga 85 rum ur, 1881 og er kennt vi pstflutningaskipi Phnix sem frst vi Skgarnes Snfellsnesi. Frostharka var meiri a sinni.

En ltum helsta tjn essu eftirminnilega veri:

Frviri olli grarlegum skemmdum flestum landshlutum og er eitt versta noraustanveur sem vita er um. k og akpltur fuku va og rur brotnuu. Nokkrir menn slsuust. Grarlegt tjn var rafmagns- og smalnum vegna ofsaveurs og singar og selta olli miklum rafmagnstruflunum. venjuleg var sing og slit raflnum vegna sroks Suurnesjum. Mjg va var rafmagns- og smasambandslaust dgum saman. Flk var sums staar a grafa sig t r hsum vegna snjyngsla.

Miklar skemmdir uru Reykjavk, ak Hekluhssins vi Suurlandsbraut fauk af heilu lagi, miklar akskemmdir uru Hinshsinu. Skr fauk vi rbjarsafn. Tvr flugvlar fuku Reykjavkurflugvelli, jrnpltur fuku af fjlmrgum hsum bnum, togari slitnai upp sundunum.

Tuttugu jrnpltur tk af hsi Akranesi. Allt jrn fauk af barhsi Eystra-Mifelli Hvalfjararstrnd, ak fauk af fjrhsi Svarfhli Svnadal. Kerra fauk ofan kumann drttarvlar vi Sandlk Gnpverjahreppi, maurinn slasaist illa.

Miklar skemmdir uru Staarsveit, ntt fjrhs fauk Lsudal, hluk fuku Grum, Hoftni og Kirkjuhli, ak af vibyggingu Bvarsholti og margar pltur fuku af Bahteli. ak tk af barhsi Vatnsholti. Vrubifrei fauk vi Garaholt ar sveit og fr margar veltur. Miki tjn var einnig Breiuvk, k bar- og tihsum Syri-Tungu strskemmdust, ak tk af barhsinu, vlageymslu og blskr Knrr, geymsluskr fauk Malareyri og vruflutningabifrei fauk vi Mihs.

Hluti af fjsaki fauk Fremri-Hundadal Midlum og Hvolsvllum fauk ak af hlu. Miki tjn var Saurb Dlum, rur brotnuu kaupflagshsinu Skriulandi og vrur fuku t buskann, akjrn tk ar af vruskemmu, hlaa brotnai Stra-Holti. Tveir vinnuskrar rafmagnsveitunnar fuku rmla og braki lenti barhsinu, planki fr framhj hsfreyju eldhsi og stakkst ar vegg. Miki fauk af aki prestsetursins Hvoli, ar fauk einnig bifrei og gjreyilagist, k tk af tveimur barhsum Hvtadal, allt jrn fr af nbyggu fjsi Litla-Mla og miki af nrri hlu, fjsi og fjrhsum Mskeldu. Miki tjn var ar einnig Bessatungu jrn fauk af b, hlu og fjrhsum og jeppi fauk niur fyrir tn.

Miki tjn var Reykhlasveit, fjs og smastofa fuku Laugalandi, ak af fjrhsi Svarfhli og Gillastum, braggi fauk Hafrafelli og ak af barhsi Hb. ak fr af verslunarhsi kaupflagsins Krksfjararnesi.

Gmul kirkja Saurb Rauasandi fauk, hlaa fauk Grf ar sveit og maur slasaist, smuleiis fauk hlaa Kirkjuhvammi, Mbergi gereyilgust fjs og hlaa, fjlmargar rur brotnuu ar barhsi, veggfur rifnai af veggjum og loft rifnuu. Var fuku hs og hshlutar. Miki tjn var Patreksfiri og fuku ar skrar og k heilu lagi auk ess sem jrnpltur fuku af mrgum hsum sj t og rur brotnuu og hrkklaistflk r tveimur hsum, mannlausan togara rak t fjrinn og breskur togari strandai innsiglingunni. ak fauk af fjrhsi og hlu Fossi Barastrnd, ar fauk jeppi af vegi, blstjrinn slasaist, jrn tk af kum barhss og tihsum Litlu-Hl og miklar skemmdir uru Hrsnesi. Bryggja skemmdist Bldudal og jrn fauk af fiskverkunarhsi og niursuuverksmiju.

Bensnsluskr fauk Hrafnseyri vi Arnarfjr, mikill hluti barhsaks Brekku Ingjaldssandi fauk, ar sveit fauk hluti hluaks Hrauni. tihs Tr Bjarnadal nundarfiri uru illa ti. Hluti hluaks fauk Bjum Snfjallastrnd. Miklar fokskemmdir uru Nauteyrarhreppi, ak tk af barhsi Vonarlandi, ak af hlu rmla og 100 ra gamalt bnahs Melgraseyri fauk. ak fauk af barhsi Borg Sktufiri og miki af aki sklahss Reykjanesi.

ak tk af barhsi Djpavk, hluhluti fauk Naustavk og vlageymsla Norurfiri, fjs og hlaa fuku Munaarnesi og geymsluhjallur Inglfsfiri.Nokkrarjrnpltur fuku af hsum Hvammstanga. Skagastrnd fuku mrg hundru jrnpltur af hsum, rur brotnuu og k tk af me sperrum og llu. Btur skk hfninni og miki tjn var Sldarverksmijunni og allt aki af Lifrarbrslunni. Snjr safnaist ar fjlmrg barhs um brotnar rur.

Miki tjn var bnum Stapa Ltingsstaahreppi, ar tk vegg r fjrhsi, gluggar og hurir brotnuu fjsi, 11 kindur drpust og ein kr, fjgurra tonna bll fauk og smuleiis jeppi. ak fauk af fjrhshlu lfsstum Akrahreppi og skemmdir uru peningshsum Slheimageri.

k tku mist af barhsum ea gripahsum Strholti, Hvammi, Berglandi, Stru-Reykjum og Skeifossi. Fljtum. ar sveit uru einnig miklu fleiri skemmdir af vldum veursins. Hey tku tveim til rem bjum. Siglufiri var fjldi hsa fyrir skakkafllum, bi barhs og opinberar byggingar. Hs Sldarverksmijunnar skaddaist miki og stlil hfninni glinai.

Akureyri fauk mestallt ak prentsmiju Odds Bjrnssonar me sperrum og llu og olli talsveru tjni ngrenninu, smuleiis fauk af aki Gagnfrasklahssins, geysileg fr var bnum. Fjrir enskir togarar leituu hafnar Akureyri, nokku laskair. Grenivk fauk ak af barhsi og hjuggu jrnpltur raflnu sundur, Hfahverfi tk jrn og vii af gamalli hlu og jrn af fjrhsaki, skaddai a sma- og raflnur, verkfrageymsla fauk Fagrab.

Minnihttar fokskemmdir uru Breidalsvk. Mjg miklar smabilanir uru Noraustur- og Austurlandi og orpin Norausturlandi uru sambandslaus um hr. Enskur togari var htt kominn vi Vestfiri og missti t mann.

Snjfl fll bli Reykjarhl Austur-Fljtum og tk barhsi af grunni og braut niur fjrhs. Tvr kindur drpust, en skai var ekki flki.

Skemmtileg (og venjuleg) grein birtist um veri Vsi 26. febrar - ar hefur veri tala vi veurfring um veri - en ekki kemur fram hver a er. Greinin er vihenginu (var nappa af timarit.is).

Tlf r voru liin fr sasta frviri undan Reykjavk - um a verur fjalla nsta pistli rinni.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 32
 • Sl. slarhring: 83
 • Sl. viku: 1500
 • Fr upphafi: 2356105

Anna

 • Innlit dag: 32
 • Innlit sl. viku: 1405
 • Gestir dag: 32
 • IP-tlur dag: 32

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband