Frviri 29. aprl 1972

Enn er fjalla um Reykjavkurfrviri. au rj sem komi hafa vi sgu til essa eru ll srlega minnisst og ollu ll grarlegu tjni bi hfuborgarsvinu sem og va um land. a sem n birtist borinu er a eli og uppruna gjrlkt hinum - og sjlfsagt eru eir fir sem muna. St a fremur stutta stund laugardagsmorguninn 29. aprl 1972.

Slide1

Hr m sj rklippu r Vsi ennan sama dag (af timarit.is).

Stru verin 1973, 1981 og 1991 ttu ll svipaan adraganda - voru ll smu ttar - og hvoru um sig fylgdu rjr gerir vera - lgrastarlandsynningur, hrastarlandsynningur (ea r hsuri) og vestlgari stunga (lgrst) krppum lgasveip.

Frviri a sem n er fjalla um var hins vegar af norri. Noran- og austanveur eiga lka lkan uppruna. Algengust eru au sem tengd eru v sem kalla hefur veri Grnlandsstfla. a eru lgrastarveur - vindur er hgur hloftunum. En norlg hrastarveur eru lka til. Noranrastirnar eru oftast ekki eins flugar og r sulgu og vestlgu - og heldur sjaldgfari. Stundum byrjar norankast beinum tengslum vihrst - en endar san me lgrst.

Slide2

Hr m sj veurkort fr hdegi 27. aprl 1972, tveimur dgum ur en veri skall . fljtu bragi snist a nokku sakleysislegt- enda sumardagurinn fyrsti liinn hj. Miki hrstisvi er nmunda vi Asreyjar og anna yfir Grnlandi (sem endurgreiningin kir heldur) - en lgarenna er milli.

stustu veurnrd vita a etta telst nokku varasm staa. Slatti af mjg slmum (mannskaa-)verum fyrri ra og alda eru skylduliinu. Gallinn var hins vegar s a ekki var nokkur lei a sj hva r yri fyrir tma tlvureikninga - ekkert a gera nema fylgjast grannt me loftrstihreyfingum.

Slide3

Httan sst betur hloftakortum - etta kort gildir sdegis fimmtudaginn 27. aprl, - um einum og hlfum slarhring fyrir illvirishmarki. Mjg hltt loft streymir til austnorausturs inn Norur-Atlantshaf veg fyrir kalt loft sem kemur r norri fyrir vestan sland. - Hr er spurning um hversu vel heppna stefnumti verur.

Slide4

Og a tkst svo sannarlega vel. Hr er veri nokkurn veginn hmarki undir morgunn laugardaginn 29. aprl. Lgin sem fyrra korti var aeins 1014 hPa miju er hr komin niur 969 hPa, dpkai um 45 hPa rmum einum og hlfum slarhring. etta er venjulegt svo seint aprl. Mikill noran- og noraustanstrengur er yfir slandi. rstimunur yfir landi fr yfir 23 hPa egar mest var.

Eitthva m ra eli veursins me v a rna hloftakorti sama tma.

Slide5

Vi sjum a tluvernoranvindrst (ttar jafnharlnur) liggur yfir landinu vestanveru - samt einskonar poka af kldu lofti (ykktin er snd lit). Samspil ykktar- og harflata segir miki um eli ofvira en vi ltum aeiga sig a vera a smjatta eim frum hr - er freistandi a skjta inn einu ori/hugtaki sem ekki hefur sst hungurdiskum ur - „ykktarst“ og mega lesendur velta vngum yfir merkingu ess.

Slide7

rtt fyrir ttar rstilnur yfir landinu hltur hinn mikli vindur Reykjavk a hafa komi nokku vart. Frviri er alla vega ekki daglegt brau - og san etta var hefur vindur ekki mlst svona mikill norantt hinni opinberu veurst Reykjavk - meir en 44 r.

Framan af nttu var vindur lengst af um 15 m/s, datt um stund niur fyrir 10 m/s milli kl. 2 og 3. Eftir kl. 4 rauk hann upp fyrir 25 m/s og eftir kl.6 upp um 30 m/s. Rtt eftir kl.8 fr hann svo um stund 32,9 m/s - formleg hviumling var ekki ger, en vsir skfu sst fara yfir 40 m/s. - Lklegt er a mesta hvia hafi veri enn meiri en a.

Noranttin Reykjavk er skrtin skepna - samanburur flugvelli og Veurstofutni snir a sarnefndi staurinn sleppur oft vi r slmu noranttir sem plaga flugvllinn, mibinnog au hverfi sem vestar liggja. Vindstyrkur sveiflast mjg - srstaklega essu svi - rtt eins og vi sjum vindritinu hr a ofan. Noranfossinn af Esjunni nr mjg oft a Geldinganesi og ngrenni - en ekki svo oft niur rtnsholt og sjaldan Sels og Breiholt.

Slide8

noranttum hegar loftrstingur Reykjavk sr oft mjg einkennilega - srstaklega ef vindurinn uppruna sinn hrri rstum. Hloftaathuganir Keflavk sna a essu tilviki var vindhrai hmarki 400 hPa ea ofar (lklega vi verahvrf - en athugun vantar - minni vindur var svo heihvolfi). 400 hPa var hann 39,5m/s hdegi ann 29. - en var farinn a ganga niur nestu lgum - lka Reykjavk.

rstiritinu hr a ofan m sj strar sveiflur ganga yfir - etta er reyndar mest um a leyti sem vindur tk dfuna niur fyrir 10 m/s og svo upp aftur. Einhverjar bylgjur eru a fara yfir - strar bylgjur ar sem lrtt hreyfing lofts er mjg mikil. Ori „yngdarbylgja“ er oft nota - en ritstjri hungurdiska vill frekar nota „flotbylgja“ - er a einkum vegna ess a fyrra ori er einnig nota um fyrirbrigi allt annars elis (bylgjur yngdarsviinu sjlfu).

a er sum s skoun ritstjrans a etta kvena noranveur s drifi af hloftavindrstinni. - Noranfrviri sem fjalla er um nsta pistli er a hins vegar ekki - a er stfluveur - ykktarrst stri v.

En tjn var nokku essu veri tt skammvinnt vri.

Mest var a hfuborgarsvinu, m.a. flettist akklning af strum hluta Tnabs, loka var Miklubraut um stund skum jrnpltufoks. Rur brotnuu via, reykhfur hrundi og brujrnsgiring fauk. Litlar trillur sukku, nnur Reykjavkurhfn en hin Fossvogi. Mtauppslttur fauk Vestmannaeyjum, bll fauk af vegi hj Kiafelli Kjs og fleiri blar lentu vandrum Hvalfiri. Boltar brotnuu spennivirki Geithlsi svo rafmagnslaust var um tma Reykjavk. Rur fuku r grurhsum Mosfellssveit. Uppslttur fyrir strri hlu og jartuvagn fauk undir Eyjafjllum. Miki af grsleppunetum eyilagist Bakkafiri brimi.

Mjg lmskt allt saman.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Trausti

akka umfjllunina um essi veur sem mrg hver buldu mr og Akraborginni. Hefuru fjalla um pskaveri 1963 og ef svo hvenr? g var sj v veri sem skipstjri netabt.

orvaldur Gumundsson (IP-tala skr) 10.10.2016 kl. 17:21

2 Smmynd: Trausti Jnsson

a er smvegis fjalla um etta hret 1963 i tveimur myndartextum almennum pistli um pskahret vef Veurstofunnar.

http://www.vedur.is/vedur/frodleikur/greinar/nr/1849

og pskahretalistanum:

http://www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/hlidarefni/paskahret.pdf

Vel m vera a hr veri eitthva frekar fjalla um veur etta sar.

Trausti Jnsson, 10.10.2016 kl. 20:18

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 23
 • Sl. slarhring: 80
 • Sl. viku: 1491
 • Fr upphafi: 2356096

Anna

 • Innlit dag: 23
 • Innlit sl. viku: 1396
 • Gestir dag: 23
 • IP-tlur dag: 23

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband