Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Heldur hllegra tlit?

Spr fyrir nstu 10 daga eru n llu hllegri en veri hefur - samt eru r ekki eindregnar - og rtt a fagna einum hljum degi senn. Til dmis m benda a mrgum sndist dagurinn dag (sunnudagur 14. jn) hlr - var hann a raun ekki landinu heild, landsmealtali -1,4 stigum undir meallagi sustu tu ra. En vi sem fengum slina fangi kkum fyrir a sem var.

Korti hr a nean snir mealh 500 hPa-flatarins, mealykkt og ykktarvik nstu tu daga - a mati evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg150615a

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins, daufar strikalnur sna ykktina - en litirnir ykktarvikin. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og vik hennar fr meallagi gefa v til kynna hversu miki hiti vkur fr mealtalinu (hr 1981 til 2010).

Gulir og brnir litir sna hvar ykktin (hitinn) er yfir meallagi. Hr vi land er hn 40 til 50 metrum ofan ess - a ir a lofti yfir okkur a vera um 2 stigum hlrra en meallagi nstu tu daga.

Ekki skilar s hiti sr heilu lagi til jarar - en etta er samt miklu vnlegra heldur en veri hefur a undanfrnu - meallagi er bara nokku gott.

Spurning hvort einhvers staar fara a mlast 20 stig? Hsti hiti rsins til essa mldist 19,9 stig Neskaupsta ann 18. aprl - kominn er tmi eitthva meira. Hsti hiti til essa jn er 18,8 stig sem mldust Kvskerjum ann 9.

Eins og venjulega er minnt a spm er illa treystandi sari hluta tmabilsins - auk ess vkja einstakir dagar oftast mjg fr meallagi eirra allra.


Slskinsmet Reykjavk?

dag mldust 19,4 slskinsstundir sjlfvirku stinni Reykjavk - etta er jafnmiki og mldist 20. jn 2008 - meira en annars hefur mlst reykvskri veurst.

gamla klumlinum uru slskinsstundirnar 18,0 dag - meira en ur hefur mlst 13. jn og nokkurn veginn a mesta sem mlst getur gamla mlinn Veurstofunni - hefur alloft mlst 18,0 - en aeins einu sinni meira, 18,3 stundir. a var 17. jn 2004. Slskinsstundirnar mldust nokkrum sinnum fleiri einum degi mean mlt var vi Sklavrustg (hva sem veldur). ar mldust mest 19,3 stundir, ann 18. jn 1924 - hefur sumum veurnrdum tt s dagur og nokkrir arir ma og jn a r grunsamlegir.

Rtt er a fara yfir mlingar dagsinsur en vi stafestum meti. En kalt var veri, hitinn Reykjavk um -1,4 stigum nean meallags sustu tu ra.

w-modis-150613_1435

Slrkur dagur Vesturlandi (og var). myndinni m einnig sj einkennilegt runnt (blleitt) skjaband sem liggur fr vestnorvestri til austsuausturs fyrir suvestan land - a sst vel af jru niri og m sj fleiri myndir fjasbkartibi hungurdiska.


Hgur sunnudagur?

Svo virist sem sunnudagur (14.jn) veri hgur - og a jafnvel njti slar um mikinn hluta landsins - en henni fylgir gjarnan hafgola essum tma rs. En slin gengur fyrir - saklaust a greia fyrir hana me dltilli golu af hafi. - v ekki vera nein hlindi ferinni - heldur hi gagnsta.

Yfirbrag kortsins hr a nean er venjubjart - a snir sp evrpureiknimistvarinnar um hdegi sunnudag.

w-blogg130615a

Engin jafnrstilna- flestar vindrvar fanasnauar og rkomusvi langt undan. Sar um daginn tekst lkaninu me erfiismunum a kreista fram feina dropa v og dreif um landi - tli a tkni ekki a einhver blstrask skjti upp kollinum - til fegurarauka vonandi.

En svo er a hafgolan - sp harmonlkans Veurstofunnar nr henni oft vel. Korti snir vindtt og vindhraa suvesturfjrungi landsins kl.15 sdegis.

w-blogg130615b

Korti verur aulsilegra s a stkka. Grnir litatnar sna vindhraann - hann nr hvergi bltt (8 m/s). Hafgolan liggur r norvestri inn hfuborgarsvi - en er a vanda vestlgari Borgarfiri. Nrri jrsrsum takast hafgola r suaustri og systir hennar r vestri - skemmtilegt - s eystri a byrja fyrr - ggist fyrir horni Eyjafjllum strax fyrir kl.11. San sameinast essi kerfi um suvestanruning upp Suurlandsundirlendi enn sar um daginn.

Vi megum lka taka eftir v a Reykjanesfjallgarinum eru lka berandi vindaskil - hvorki gengur ar n rekur hvorn veginn - kannski myndast hefbundinn blstrarani ar yfir?

Lkani reiknar einnig t kviku (kyrr) - en greinir ekki milli gera hennar. Vindur er svo hgur a lklega er a vermikvika sem vi sjum kortinu hr a nean. Slin hitar landi - upp af v rsa blur - a rst af rkjandi hitafalli me h (mttishita) hversu htt r komast.

w-blogg130615c

Vindrvarnar sna vind 850 hPa-fletinum - rmlega 1400 metra h. Blu litirnir sna kvikuna - hn er reyndar ekki mikil, en vi sjum vel a mikill hluti hlendisins gefur ekki af sr neina - ar liggur enn sndarsnjr lkansins - ll slarorka fer a bra hann - gengur fyrir vermikvikumyndun. Trlega er mikill snjr hinu raunverulega hlendi enn. Sar sumar mun a vonandi taka til vi vermikvikuframleislu af fullum krafti. eir sem stkka korti geta s dlitla kvikurnd liggja eftir Reykjanesinu endilngu.

A lokum ltum vi rakasp sem gildir kl.15 sunnudag. ar m sj lkani sp oku Hnafla og Skagafiri (og var).

w-blogg130615e

Fjlubla svin myndinni sna hana. Hvernig rtist etta svo? a getur hver og einn stafest fyrir sig sunnudaginn - alla vega vindtt og vindhraa (svona nokkurn veginn). Fuglar og flygildi geta e.t.v. s um stafestingu vermikvikunnar - og rakastigi? oka leynir sr varla leggist hn yfir.


okast hitinn upp vi eftir helgi?

Spurt er hvort hitinn okist upp vi eftir helgi. Vonandi gerir hann a - en a er enn snd veii en ekki gefin. Reiknimistvar gera r fyrir a lgin sem frir okkur hlrra loft veri djp mia vi rstma og a hn standi ar a auki stutt vi - annig a vst er me ngjuna af hrri hita. En - tti samt a koma sr vel fyrir grurinn - og eitthva af snj brnar r fjllum.

En vi ltum 500 hPa-har- og ykktarkort af norurhveli. Korti er r smiju evrpureiknimistvarinnar og gildir sdegis laugardag (13.jn).

w-blogg120615a

sland er rtt nean vi mija mynd. Sj m Kbu nearlega til vinstri og Indland er rtt ofan vi mijan hgrijaar myndarinnar - sst reyndar illa fyrir dkkum hitalitum. Jafnharlnur eru heildregnar - v ttari sem r eru v strari eru hloftavindar. Litirnir sna ykktina, hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

Mrkin milli grnu og gulu litannaer vi 5460 metra - sumari er ar ofan vi. Mealykkt jn hr landi er kringum 5440 metra - daufasta grna litnum. kortinu er hann aeins mj rma nokku sunnan vi land - og dekksti og kaldasti grni liturinn liggur yfir landinu. ar er ykktin bilinu 5280 til 5340 metrar - harla kalt. En bli liturinn - enn kaldari - er orinn a smbletti austan vi land og fylgir snrpu lgardragi sem plagar normenn illa um helgina.

flugasti kuldapollur heimskautasla er langt fr okkur - vi strnd Sberu - og gnar okkur ar af leiandi ekki sem stendur. Allflug hitabylgja er a n undirtkum Alaska - rtt einu sinni. Var mamnuur ekki s hljasti sgunni ar?

Snarpur kuldapollur er vi norvesturstrnd Spnar og veldur stugu veri - rumuverum og slku - nokku stru svi.

Jafnykktarlnur eru ttar fyrir sunnan sland - ekki er svo skaplega langt hlja lofti - enlgin sem a koma einhverju af v til okkar eftir helgi er rtt varla orin til yfir austurstrnd Kanada.

Eins og ur sagi virast reiknimistvar sammla um a hn fari hratt hj - en san upphefst hefbundi samkomulag. Bar vilja a vsu umhleypinga fram - en ger evrpureiknimistvarinnar er heldur jkvari - og hlrri - s bandarska heldur aftur mti frekar kuldalegum umhleypingum fram eins langt og s verur.


gilega kalt fram

a er ekkert lt a sj kuldanum - j, slin gerir sitt - og svo eru stku dagar betri en arir. Vestanhryjan sem gekk yfir landi gr (8. jn) var me snarpara mti um landi noranvert - vindhraamet jnmnaar fllu fjlmrgum stvum - en mlirairnar eru ekki mjg langar og v ekki rtt a gera allt of miki r.

En eftir vestantt snst vindur oft til norurs, hkkar , eins og sagt var. Til allrar hamingju gerist a ekki me neinum ltum a essu sinni - v lofti sem kemur a noran er kalt - svo kalt a a ngi hr niur sveitir - vri vindur og rkomukef meiri en raunin virist tla a vera. annig a vonandi sleppur a - en nturfrost er yfirvofandi va inn til landsins.

w-blogg100615a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og ykktina sdegis fimmtudag, 11. jn. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og gefur einnig gar vsbendingar um hita mannheimum.

Mealykkt jn yfir landinu er um 5440 metrar. bla svinu sem snertir norurstrndina er hn hins vegar aeins 5280 metrar, 160 metrum undir meallagi - a reiknast sem 8 stig - sem hiti neri hluta verahvolfs er undir meallagi. Ekki fum vi a hgg af fullum unga - en 4 til 5 stig undir meallagi gti veri nrri sanni.

etta er a vsu kaldasti dagurinn sjnmli - a a hlna verulega strax eftir helgi - au hlindi eiga a standa stutt vi - en fra okkur rigningu og leysingu til fjalla.

Korti hr a nean snir stuna um hdegi rijudag - a mati evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg100615b

etta er miklu hlrra. ykktin yfir miju landi er um 5530 metrar - 90 metrum yfir meallagi jnmnaar og hlja tungan gefur mguleika fyrsta 20 stiga hita rsins - um landi noran- ea austanvert. En - eins og ur sagi stendur etta stutt vi. Lgin er hrafer - og vi sjum lka nstu bylgju eftir.

Gmul fri segja von vivarandi umhleypingum svo lengi sem vindur gengur um vestur til norurs eftir lgunum. Hins vegar var meiri von um breytingu „gengi hann fugur upp “ - eins og sagt var - r suri um austur til landnorurs ea norurs. Slk hegan bendir til ess a hloftabylgjurnar fari fyrir sunnan land - heimskautarstin og umhleypingar hennar fjarlgist. a er miki a marka essa gmlu reynslureglu - semog margar fleiri.


Undir hloftarstinni

N gengur allsnrp suvestantt yfir landi. Hn fylgir mikillivindrst hloftunum - mia vi rstma.

w-blogg080615a

Hr m sj sp evrpureiknimistvarinnar um h 300 hPa-flatarins og vind honum seint mnudagskvld. Vindur rstinni miri (skotvindi hennar) er meiri en 60 m/s. Hes rastarinnar teygir sig tt til jarar - ar sem bylgjur yfir fjllum geta dregi vind niur tt til jarar. v er sp stormi sums staar hlendinu og jafnvel noran og austan fjalla - einstakar hviur geta smuleiis gert sig gildandi.

tt ekki s hgt a segja a etta s beinlnis venjulegt a sumarlagi viljum vi samt helst ekki sj kerfi af essu tagi. Noranttin sem gjarnan fylgir kjlfar eirra er lka oft afleit - en vi virumst eiga a sleppa smilega a essu sinni - nema hva kalt verur fram.

Einnig m telja happ(?) hva laufgun trja er stutt veg komin - hvss suvestantt og selta fara aldrei vel me fallegar laufkrnur.


Suvestantt (illkynja?)

Suvestanttin var geng vetur - en hefur veri heldur minna berandi norantinni vor. N tekur hn sig upp aftur nokkra daga - me hlfgerum (ea algerum) leiindum um landi vestanvert - en skrra verur um landi austanvert.

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir seint sunnudagskvld (7. jn).

w-blogg060615a

venjuflug h er vestur af rlandi - en snarpt lgardrag vestast Grnlandshafi - lei noraustur. Strikalnurnar marka hita 850 hPa-fletinum og er a 0 stiga lnan (frostmark) sem er flkju yfir landinu. a getur engan veginn talist hltt essum rstma - en ar sem vi hfum aallega veri me -5 stiga systur hennaryfir okkur a undanfrnu verum vi a vera smilega stt.

En mnudagurinn verur leiinlegur vestanlands - kannski verur hgt a kalla suvestanttina tsynning, skradembur jafnvel me einhverju hvtu vafi afarantt rijudags. San eiga lgir a koma kunnuglegu fribandi nstu vikuna - en reiknimistvar eru svo sammla um smatriin a vi sleppum a ra au bili.

Veurnrd rast egar au sj tluna 1040 hPa kortum jn - hn ir a eitthva er r skorum gengi norurhvelshringrsinni, kannski er hltt loft of norarlega hringnum - og s svo er htt vi a kalt s of sunnarlega - ea a slks s skammt a ba.

Hsti rstingur sem mlst hefur jn slandi er rtt rm 1040 hPa - a var reyndar hitabylgjunni frgu sem gaf slandsmeti 1939 - hltt loft svo sannarlega r skorum gengi.

Hr a nean eru til gamans tv kort r endurgreiningasafninu - a fr 1959 r eirri japnsku - en a fr 1992 r interim-greiningu evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg060615b

Fyrst er korti fr 1992 - a kvldi jhtardagsins 17. jn. fyrstu sn harla lkt kortinu a ofan. mta h vestur af rlandi og mta lgardrag vi Grnland.

Sara korti er fr 1959.

w-blogg060615c

etta kort snir stuna a kvldi 14. jn 1959. Enn meiri h er suur hafi - lgardrag er vi Grnland - en ttin er samt greinilega vestlgari heldur en n og 1992.

Hva svo? Ef til vill kannast stku lesandi vi essar dagsetningar - ea llu heldur a sem fylgdi kjlfari. Upp r stunni 1992 geri eitt harasta jnhret sari ratuga - jnsmessuhreti mikla - egar meira a segja var hvtt af snj efstu byggum Reykjavkur. En upp r stunni 1959 kom 17.jnhrin mikla Norurlandi - sem elstu menn muna - eins og vri gr.

En gerist eitthva mta n? Vonandi ekki - evrpureiknimistin talar um noranhret kjlfari - en a a veri ekki af verstu ger. N kvld er lkan bandarsku veurstofunnar a sp hr noranlands um nstu helgi - en allt of snemmt er a taka undir a.

Fleira venjulegt er a sj veurkortum essa dagana. Srlega djp lg er vi norurskauti um helgina - korti hr a nean snir mijurstinginn 973 hPa - ekki einsdmi - en ekki fjarri v. Lgin veldur illviri Norurshafi - skyggir sl og dregur r brnun ss - einmitt eim tma egar slin rur mestu um brnunina - og n btir snj sinn. Hvort svo munar um essa lg egar upp er stai vitum vi ekki.

w-blogg060615d

Korti er r smiju bandarsku veurstofunnar og gildir kl. 6 a morgni sunnudags 7. jn.


Sex vikur af sumri

Kuldakasti sem hfst sumardaginn fyrsta stendur enn n egar sex vikur eru linar af sumri. Fyrstu vikurnar rjr voru snu kaldari en r sem eftir komu. sunnudag er bist vi v a vindur snist til vesturs og sar suvesturs. Loftrstingur verur nokku hr - svo reikna mtti vi einhverjum hlindum - en a er eins og svo veri ekki. verur um stund talsvert hlrra noraustanlands en a undanfrnu.

Vi ltum mealhita Stykkishlmi fyrstu sex vikur sumars allt aftur til 1846 - svona til a nllstilla okkur eftir ll hlindin sem oftast hafa rkt fyrstu sex vikur sumars a sem af er ldinni.

Hiti Stykkishlmi - fyrstu sex vikur sumars 1846 til 2015

Mealhitinn sustu sex vikur stendur 3,0 stigum. Daufa brnleita strikalnan sem liggur vert yfir myndina snir stu. Ef vel er a g m sj a hitinn hefur ekki fari niur fyrir 4,0 stig upphafi sumars san 1995 og ekki niur 3 stig san 1989 - var hann sast svipaur og n. Einnig m segja a hann hafi veri svipaur 1982 og 1983, en svo miklu lgri 1979.

Hr sst vel hversu miki „fall“ vori 1949 var fyrir sem ekkert ekktu nema hlju rin undan. essari mynd hfst a skei 1925 - en vori 1934 var nrri v eins kalt og n, 1949 og 1979 eru srflokki - samt svo enn eldri rum. Kaldastar voru fyrstu sex vikur sumars ri 1882 - og litlu hlrri 1906.

Einhver spuri um mun milli ra. Munurinn vorinu n og fyrra er -3,8 stig, myndinni hefur hann tvisvarori meiri milli ra,1882 og 1979, og einu sinni jafnmikill (1906). hinn veginn var munurinn mestur 1888 og 1889.

Vori vor er 26. til 27. sti kaldra vora tmabilinu llu.

Raui ferillinn myndinni snir 10-ra kejumealtal.

Til gamans eru tlurnar a baki lnuritsins vihenginu - j, til gamans aeins.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Enn af makulda (og smvegis um framhaldi)

Landsmealhiti bygg ma reiknaist +3,3 stig - um a var fjalla pistli hungurdiska dgunum. etta er -2,2 stigum undir meallagi sustu tu ra, en -1,5 undir meallagi ranna 1961 til 1990. Viki var nokku misskipt eftir landsvum. Mia vi sustu tu r var kaldast hlendinu, ar var viki va meira en -3 stig, en Austfjrum var a vast um -1,5 stig - ea jafnvel minna.

Lesendur eru benir velviringar frekar vlnum texta hr a nean - en stagli jnar uppeldislegum tilgangi undir slagorinu: Lrum a lesa r kortum.

Fyrst er liti ykktarvik (hitavik) sastliins mamnaar, a er san bori saman vi vikin ma 1979 (sem var kaldasti mamnuur 20. aldar) og a lokum er liti sp um ykktarvik nstu tu daga (2. til 12. jn). Skauti bara framhj staglinu og njti litfagurra korta r smiju Bolla Plmasonar kortagerarmeistara Veurstofunnar og evrpureiknimistvarinnar.

Fyrst koma ykktarvik neri hluta verahvolfs nlinum ma - a mati evrpureiknimistvarinnar, Hr er vi tmabili 1981 til 2010. Vikin eru snd lit og mlt er metrum.

w-blogg030615a

Heildregnar lnur sna mealh 500 hPa flatarins ma, daufar strikalnur sna mealykkt, en litir ykktarvik. ykktarviki er hvergi meira kortinu en yfir slandi. ar m (s korti stkka) sj tluna -76,2 (metra), tp -4 stig venjulegum hitakvara. etta er reyndar svipa vik og var raun hlendinu (aeins strra) - en meira en var a mealtali bygg.

Mealykkt yfir landinu ma var 526,9 metrar. Ef vi notum almenna reynslureglu fyrir hita lglendi og ykkt fum vi t mealhitann +2,6 stig. a er -2,6 stigum undir meallagi ranna 1981 til 2010. ykktin vanmetur v hitann. sta er ylur fr sjnum umhverfis landi sem og slarylur - sem hitar aua jr.

Hlendi naut slaryls mun sur en lglendi ma - var snvi huli a miklu leyti - j, slin hefur brtt snj baki brotnu - efir v sem mguleiki var vegna skja - en geislunarvarminn fr brslu en ekki a hkka hita yfirborsins, a kemst ekki upp fyrir frostmark svo lengi sem einhver snjr er brddur. Auk essa ntur hlendi sur ylsins fr sjnum heldur en lglendi - hann er lengra burtu.

tt ykktin (hiti neri hluta verahvolfs) s mjg gur mlikvari hita landinu er samt sfellt misrmi egar fari er smatrii.

Korti snir frekar flatt harsvi nmunda vi landi - en vestanttin sunnan vi land var str mnuinum, jafnharlnur eru ttar. Veurkerfi komu aallega r vestri. - En eir sem eru ornir vanir a lesa r svona kortum ttu a sj a jafnykktarlnurnar (r strikuu) eru nokku ttar noran vi land. Kalt loft liggur til suurs me austurstrnd Grnlands.

Mestallt korti er kalt - hltt er Norur-Noregi - sem a var - og suur Spni - sem a lka var - en annars er kalt llu svinu.

En - hvernig var ma 1979 - konungur kaldra mamnaa - einn s kaldasti fr upphafi mlinga? Vi eigum lka til ykktarvikakort reiknimistvarinnar fyrir hann og ltum nst a.

w-blogg030615b

Hr er lka kaldast vi sland - miklu kaldara heldur en var n. Mealhiti bygg n var 3,35 stig, en 0,14 1979, -3,2 stigum kaldara. ykktarviki er -121,7 metrar ar sem mest er, um -6 stig neri hluta verahvolfs, um 2 stigum kaldara en n var ma.

ma 1979 var stug norantt - henni er tiltlulega kaldara mia vi ykkt heldur en er vestanttinni - auk ess var hafs vi land, sjr kaldari og meiri snjr lgsveitum heldur en n. Allt heldur hagstara en n.

En hva svo? Almennar spr evrpureiknimistvarinnar n 10 daga fram tmann. Korti hr fyrir nean snir h 500 hPa-flatarins, ykktina og ykktarvik nstu tu daga, fr 2. jn til ess 12. Vi skulum hafa huga a almennt hlnar talsvert jn annig a fyrsti hluti mnaarins snir blan lit gagnvart mnuinum llum - og blekkir aeins.

Einnig arf a hafa huga a korti hr a nean snir 10-daga mealtal en hin fyrri heilan mnu. - Svo er um sp a ra - en ekki greiningu.

w-blogg030615c

Vi sjum a kuldinn er ekkert a gefa sig nstu tu dagana. Talan neikva vikinu miju er -114,5 metrar. Hiti neri hluta verahvolfs a vera -5,5 stigum undir mealagi vestur af rlandi - ekki langt ar fr sem veurskipi Lima var forum daga. Harla trlegt er a svo veri, fyrsta lagi vanmetur lkani oftast sjvarylinn - og ru lagi myndi hann - jafnvel tt lkani segi rtt til um verahvolfsviki - rfa hita veurskipinu (sta ess) upp - annig a hitavik skipinu yri ekki svona miki.

Hr landi er ykktarviki kortinu um 80 metrar (-4 stig). Reynslusamband hita og ykktar jn segir a slarhringslandsmealhiti lglendi veri rm 5 stig essa daga - og hsta dgurhmark landsins veri lengst af bilinu 13 til 15 stig - a er auvita skelfilegt jn.

tli vi verum ekki a treysta v a: a) spin s vitlaus, b) slin hiti landi meira en lkani gerir r fyrir, c) a sjrinn skili meiri varma til loftsins heldur en lkani gerir r fyrir, d) mealtali feli einhverja ga daga, e)allt etta og/ea fleira.


Langt noran hlinda

Harla kalt var um mestallt land dag (mnudag 1. jn - sj fjasbkarfrslu hungurdiska) - hfuborgarsvi slapp betur en flest nnur landsvi. Eina jkva breytingin sem sst essa dagana er a heldur mun draga r vindi - alla vega bili.

En langt er hltt loft - og tluverrar umskipulagningar hloftavindum rf eigi a hlna a marki hr landi. etta sst nokku vel kortinu hr a nean. a er evrpureiknimistin sem spir um standi 500 hPa og ykktina sdegis mivikudaginn kemur (3. jn).

w-blogg020615a

Jafnharlnur eru heildregnar - ykkt er snd me litum. Vi viljum helst vera gulum ea brnum litum a sumarlagi - kannski aeins of snemmt a heimta slkt snemma jn - en samt. Langt er sumarylinn og vi sjum af samlegu ykktar og har a harla lti er a gerast.

Srlega kalt er fyrir sunnan land - ar er lng hloftabylgja hgri hreyfingu austurtt - br til helgarnoraustanttina hj okkur - s a marka spr. Allmikil h er rtt utan vi korti vi Norur-Grnland og teygir sig tt til okkar - en vst a hrfa aftur - enda litla bt til hennar a skja.

Vi kkum fyrir a sleppa vi bla litinn - svo lengi sem a varir.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 318
 • Sl. slarhring: 462
 • Sl. viku: 1634
 • Fr upphafi: 2350103

Anna

 • Innlit dag: 285
 • Innlit sl. viku: 1488
 • Gestir dag: 278
 • IP-tlur dag: 268

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband