Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Af hsta hita rsins til essa ( sjlfvirkum veurstvum)

N er ri um a bil hlfna. Hsti hiti sem enn hefur mlst rinuer 22,0 stig, mldist Hsafelli ann 26. jn. etta ykir lakara lagi enda jnmnaar - en hefur risvar veri lakara a sem af er essari ld - og oftast nr mlist hsti hiti rsins sar rinu.

vihengi m sj lista yfir hsta hita rsins (til essa) llum sjlfvirkum stvum. ar m m.a. sj a hitinn hefur ekki enn komist tu stig 3 almennum stvum (Laufbala, Brarjkli og Innri-Sau) og einni st Vegagerarinnar (Steingrmsfjararheii). Lgsta talan er sastnefndu stinni, ar hefur hiti enn ekki komist upp fyrir 9 stig. stan er vntanlega hinn mikli snjr sem liggur enn hslttu Vestfjara.

Langflest hmrkin tflunni eru fr v sustu daga. - En egar dagsetningar eru skoaar nnar kemur ljs a Dalatanga, Vattarnesi og Seley eru hstu tlurnar fr v febrar. ttundi ess mnaar er enn hljasti dagur rsins essum stvum.

14stvum til vibtar er hljasti dagur rsins aprl (og 7 stvum Vegagerarinnar er hljasti dagur rsins aprl) - etta er varla ngu gott.

En - a hefur komi fyrir a hsti hiti rsins veurst hafi ori um mijan vetur. Um a var fjalla gmlum pistli hungurdiska- kannski mtti fara a endurnja hann?

En leikfangalistinn er vihenginu - nest m finna hsta hita grnlenskum veurstvum a sem af er ri (eirra sem berast til Veurstofunnar - r eru fleiri).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Austantt fram

kvein austantt var landinu dag (sunnudag 28.jn) og venju hltt Borgarfiri. Korti snir stuna kl.18 a mati evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg290615aa

Hin fyrir noran land hefur heldur gefi eftir fr v sem var fyrir helgi - en stendur samt mti atlgum r suri. a er hins vegar lgin krappa langt suur hafi sem er aalatrii kortsins. Hn hreyfist norausturog sar norur og tekur ll vld stru svi. Hn grpur me sr mjg hltt loft vi suurjaar kortsins og rekur a til norurs og norausturs. Vi sjum reyndar minnst af v - v miur.

a er +5 stiga jafnhitalnan 850 hPa sem er vi landi vestanvert - mjg viunandi - en ef vel er rnt korti m lka sj frostmarkslnuna (0C) vi Suausturland - ar sem loft streymir upp hlendi - annars er s lna nokku fyrir noraustan land.

Seinna korti gildir rijudag kl.18.

w-blogg290615a

Vi sjum vel hversu hltt loft streymir til norurs yfir Bretlandi - ar eru 15 stig 850 hPa komin yfir Ermarsund og slarhring sar er sp meir en 20 stiga hita 850 hPa langt norur eftir Englandi. Vi eigum reyndar eftir a sj etta gerast - en staan er mjg spennandi. Hver hitinn verur svo veurstvum Bretlands er vst - a fer eftir v hversu miki rignir.

egar hr er komi sgu er nja lgin ekki farin a hafa bein hrif okkur - kalda lofti r norri hefur meira a segja fengi a nlgast - frostmarki 850 er vi norurstrndina - en a hrfar aftur undan austanttinni. Hlja lofti virist hins vegar eiga a fara alveg framhj okkur. Tluvert gti rignt um landi suaustan- og austanvert me essari lg.

Nsti mguleiki verulegum hlindum er san me nstu lg eftir essari - sdegis fstudag (3. jl) og sar.


a sem gerist langt burtu kann a skipta okkur mli (?)

N er um a bil a myndast mikill harhryggur hloftunum yfir Bandarkjunum vestanverum og hefur myndun hans hrif allt austur til Evrpu nstu dagana.

Vi ltum fyrst stuna eins og hn var hdegi dag (fimmtudag 25. jn) greiningu evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg260615a

Vi sjum hr mestallt norurhvel, sland er rtt nean vi mija mynd - skammt sunnan vi mikla og hlja h yfir Grnlandi. Hin hefur s okkur fyrir ageralitlu veri undanfarna daga - en lg er suur undan. Eins og venjulega eru jafnharlnur 500 hPa-flatarins heildregnar - v ttari sem r eru v meiri er vindur fletinum. Hann bls samsa lnunum me lgri flt vinstri hnd (rtt eins og venjulegum sjvarmlsrstikortum). ykktin er snd lit - v meiri sem hn er v hlrra er neri hluta verahvolfs.

r bendir vestanver Bandarkin - vindur ar noran vi blsr vestri - aalatrium samsa breiddarbaugum allt austur austanvert Atlantshaf - bylgjurnar eru ekki strar.

En miklar breytingar hafa ori essu mynstri sunnudagskvld - su spr rttar.

w-blogg260615b

Hr sjum vi a mikill hryggur hefur skoti upp kryppu vi Klettafjll og loft hefur hlna umtalsvert yfir Bandarkjunum norvestanverum. ykktin (litafletirnir) er meiri en 5880 metrar ar sem mest er. Kannski ekki alveg venjulegt yfir Arisna og Nevada, en norar er um venjulegan atbur a ra. Bloggarar telja mgulegt a hitamet veri slegin - en vi erum ekki beinlnis a fjalla um a heldur a sem hefur gerst austan vi hrygginn fr fyrra korti.

ar sem vestanttin var a mestu breiddarbundin (samsa breiddarbaugum) eru n komin tv myndarleg lgardrg - me miklum lengdarbundnum vindi (noran og sunnantt) - grnar rvar benda lgardrgin.

a austara nr suur a Asreyjum. essi sulga staa dragsins veldur v a a nr loft af venjusulgum uppruna (og norlgum). arna myndast flug lg - mia vi rstma.

eir sem fylgjast me erlendri umfjllun um veur og veurspr (frttir, blogg og tst) hafa efalaust s vangaveltur um hugsanlega hitabylgju Evrpu nstu viku. dag eru sprnar fyrir Bretlandseyjar trlegar - bkstaflegri merkingu - en sennilegri fyrir Frakkland og Niurlnd. Miklum hita er lka sp sunnanverri Skandinavu seint nstu viku ( ljsri framt).

En skiptir etta mli fyrir okkur? Varla- en etta er svo mikil rskun hloftavindi hr sunnan og austan vi a breytingar gtu einnig ori hr umhverfis - besta falli fengjum vi loksins almennilega hltt loft til okkar - en v versta a stugga yri vi slmum kuldapollum norurhfum - me tilheyrandi sirkusatrium.


Hltt loft einn dag?

hiti neri hluta verahvolfs yfir landinu hafi hangi meallagi sustu dagana hafa flestir landshlutar ekki noti hans. Undantekningar finnast - helst Vesturlandi og uppi sveitum sunnanlands. Nstu tvo daga hlnar talsvert hloftunum - en enn er vissa me rangurinn niri vi jr.

Vi ltum fyrst kort sem snir ykkt og hita 850 hPa um hdegi dag (greining evrpureiknimistvarinnar).

w-blogg250615a

Heildregnu lnurnar sna ykktina - yfir landinu var hn bilinu 5420 til 5480 metrar - lgst Austfjrum, en hst Vestfjrum. etta er ekki langt fr meallagi rstmans. Litirnir sna hita 850 hPa - mjg kalt er vestan vi Freyjar og teygir kuldinn sig til vesturs fyrir sunnan land.

Til fstudags hlnar talsvert - tt litlar breytingar s a sj veurkerfum - lgin fyrir sunnan land nlgast heldur.

w-blogg250615b

Korti gildir kl. 18 sdegis fstudag. Hr er ykktin vi Norurland komin upp 5560 metra - hefur vaxi um 90 metra, meir en 4 stig hitakvaranum. - Smuleiis hefur hlna talavert 850 hPa - eim sta sem rin bendir hefur hiti hkka r 2 stigum upp 8 - hlna hefur um 6 stig.

En - a arf a hreyfa vind - og slin verur a skna til a etta veri a hlindum hr nera. San a fara a klna aftur - ekki sngglega og einhver von er um ga daga fram einhvers staar.En skyldi etta vera mesta ykkt sumarsins? Vonandi ekki.


fimmtudaginn

fimmtudaginn kemur (25. jn) verur djp lg suur af landinu - en vi verum enn valdi har fyrir noran land. Kort evrpureiknimistvarinnar snir sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa um hdegi.

w-blogg241215a

Lgin er flug mia vi rstma - er hringfer egar hr er komi sgu og fer a sgn ekki miki lengra. a sem vekur athygli kortinu er a kalt loft situr rtt sunnan vi sland. ar m sj 0 stiga jafnhitalnu 850 hPa-flatarins - en talsvert hlrra er fyrir noran land og smuleiis suur lginni. Mjg hltt er undan Vestur-Grnlandi. ar er hiti meiri en 10 stig 850 hPa.

Svo virist sem lgin eigi a stugga eitthva vi kalda loftinu - vesturtt - og ar me gti eitthva hlna hr landi - jafnvel svo a hiti kmist upp fyrir 20 stig fleiri stum en bara einum ea tveimur fstudaginn og um helgina. Bestar eru lkurnar Vestur- og Norurlandi ( varla Reykjavk).

Hsti hiti rsins til essa mnnuu stinni Veurstofutni er aeins 14,3 stig - a mtti n aeins bta a. Flettingar gagnagrunni Veurstofunnar sna a standi hefur ekki veri jafnslmt san 1994 egar hsta hmark rsins var komi 14,2 stig sama tma. En eldri dmi eru um enn slakari rangur, t.d. 1956 egar hsti hiti rsins var aeins 12,7 stig sama tma.


Hgfara

H er n yfir Grnlandi og hafinu fyrir noran sland og breytingar hgar. Korti hr a nean gildir sdegis mivikudag (24. jn) og snir h 500 hPa-flatarins og ykkt.

w-blogg230615a

ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hrri er hitinn. Mrkin milli gulu og grnu litanna er vi 5460 metra - en a er nrri meallagi sari hluta jnmnaar. N er verahvolfi hlrra fyrir noran land heldur en fyrir sunnan a. etta er visnningur v sem venjulegt er.

Til gamans taldi ritstjrinn hversu algengt etta hefur veri hr vi land fr upphafi hloftaathugana 1949. Taflan hr a nean snir a stand sem etta er mun algengara a sumarlagi heldur en a vetri.

mnfjldidg ri
jan170,25
feb170,25
mar190,28
apr250,37
ma711,06
jn1211,81
jl1241,85
g841,25
sep220,33
okt330,49
nv240,36
des170,25
samt5748,57

a er reyndar annig a egar etta gerist er a gjarnan tvo til rj daga r - tni atbura er v raun heldur lgri en hr er snt. En taflan snir okkur samt vel a langalgengast er a loft s hlrra sunnan vi land llum mnuum -28 daga af 30 jn en a er aeins fjra hvert r a svona dagur skjti upp kollinum janar. Tni essara „fugsnnu“ daga er sj sinnum meiri jl en janar.

En aftur a kortinu a ofan. Mjg kalt er vi Vestur-Noreg og ruggt a markir kvarta ar og kveina mivikudaginn. Hltt gti hins vegar ori innfjrum Grnlands og stku sta hr landi ar sem sjvarlofti smeygir sr undir a hlja. Yfir Baffinslandi er leiinda kuldapollur sem a vlast um norurslum nstu daga - vonandi ruggri fjarlg fr okkur.


Barttan vi sjvarokuna (og fleira)

hgum dgum a sumarlagi - egar hltt loft situryfir landinu er hita og veri oft engu a sur mjg misskipt. Sums staar skn slin glatt - og hafgola ltur ltt sr bera. ar er gjarnan 17 til 20 stiga hiti ea meir og allir ngir (nema rfir - ja, ekki meira um a). Annars staar er hafgola - en slskin og hiti bilinu 9 til 15 stig, kannski ekki rvalsgott - en hentar mjgtil starfa utandyra og jafnvel hgt a sitja ti skjlslum grum sr til ngju - grillveur hi besta.

Svo eru eir stair ar sem sjvarokan rst til atlgu vi landi. henni er allt anna og sra veur - hiti 3 til 8 stig - kalt og rakt og flestum til ama (rfir a vsu sem, ja, ekki meira um a). Sjvarokan nr sjaldnast langt inn land - lyftir s fyrst sem samfelld lgskjahula - en trosnar svo upp inni sveitum - nema a rstivindur fylgi henni eftir - en er komi anna veurlag heldur en er hr til umfjllunar.

annig var etta dag, slstudaginn 2015, sunnudag 21. jn - og verur vntanlega morgun lka (hitauppgjr dagsins m finna fjasbkardeild hungurdiska).

Harmonie-lkan Veurstofunnar reynir a taka mlinu. - a er langt fr auvelt, okan er mjg erfi vifangs sem og skjahula hgviri - en samt er reynt. Vi ltum nokkur kort.

Fyrst rakasp sem gildir kl. 16 sdegis mnudag, 22. jn.

w-blogg220615a

Litakvarinn snir rakastig prsentum. fjlublu svunum er a 100 prsent - ar gti veri oka. Sj m oku ti fyrir Austurlandi ( ekki inni fjrum) og einnig er okubakki Faxafla. Klukkustundirnar nstar undan var s a koma norur me Reykjanesi og breiddist san til norurs og austurs Flanaum. - En leysist nokku upp yfir landi. Klukkan 16 er enn urrt og bjart uppi Borgarfiri og vast hver uppsveitum Suurlandi. Bjrtu er einnig sp via vi Breiafjr, Vestfjrum og sums staar inn til landsinsfyrir noran og austan.

Ltum vnst hitasp sama tma.

w-blogg220615b

Korti batnar s a stkka. Hr er hltt uppsveitum Suurlandi og Borgarfiri, rtt eins og dag (sunnudag), 17 til 18 stiga hiti. En okan Faxafla er heldur kuldaleg - ar er innan vi 6 stiga hiti ef tra m lkaninu og innan vi 5 stig Hnafla og fyrir austan - hrollvekjandi.

Lkani reynir einnig vi vindinn - vi skulum lta vindasp fyrir landi suvestanvert sama tma, kl.16 (mnudag 22. jn).

w-blogg220615c

rvarnar sna vindstefnu - en litir vindhraa. Athugi a tlur kvarans hafa hlirast um eitt bil til hgri. Hafgolan er fullu hfuborgarsvinu - reyndar alveg fr v um kl.11 um morguninn og er a ganga upp Borgarfjr og Suurlandsundirlendi - hlnar vntanlega lei sinni til uppsveita.

Borgarfiri hafgolan a mta noraustanttinni rtt ofan vi Stafholtsey kl.16 - en barttan er nokku hr. Hn ekki a vera komin upp a Hsafelli fyrr en kl.20. Suurlandi er hafgolan komin upp Tungur kl.16. ar ofan vi og hlendisbrn Hreppunum vill lkani a lofti fari a lyftast - ni v a brjtast upp r hitahvrfum sem liggja lgt yfir landinu. Takist a myndast skragarar eim slum.

Lkani reynir lka a segja til um skrirnar. Eins og vill vera stu sem essari myndast anna hvort nr engin skrask - ea hreist og flug. Satt best a segja er lkani nokku fgafullt skounum snum dag. a m sj kortinu hr a nean.

w-blogg220615d

Korti segir hversu mikil rkoma hefur falli sndarheimum milli kl.15 og 16. Vi sjum skragarinn nrri hlendisbrninni - mjg snarpan - arna er blettur me 13,9 mm klukkustund - og korti sem gildir kl.14 m sj tluna 23,1 mm svipuum slum. Bar essar tlur gefa til kynna lkur skfalli.

Ritstjrinn hefur innbygga tregu til a tra svona hum tlum - en skramyndunin stendur svo glggt a ekki er vst a einn einasti dropi falli - kkla ea eyra er sagt.

oka og dembur? Hiti ea kuldi? Kortin eru ll r sndarheimi - raunveruleikinn er oft me rum htti.


Fyrirstuh fyrir noran land?

Tu daga sp evrpureiknimistvarinnar br til fyrirstuh fyrir noran land sasta rijung jnmnaar. etta eru vibrigi fr v sem veri hefur. Hin er a vsu ekkert srstakleg flug - en gefur alla vega von um meinlaust veur - og ekki kalt.

w-blogg210615a

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins en litirnir vik fr meallagi ranna 1981 til 2010. Mjg hltt er jafnframt nrri hinni - ykktarvikin - (ekki snd hr) sem mla hita neri hluta verahvolfs gefa til kynna a hiti veri meir en 5 stig yfir meallagi ar sem mest er essa tu daga.

Hloftahiti yfir kldum hafsvum er snd veii enn ekki gefin fyrir okkur sem liggjum flt nrri sjvarmli - en vi gtum samt tt von a hiti veri ofan meallags og a hitastaa jnmnaar lagist eitthva fr v sem veri hefur (ekki veitir af - sj fjasbkardeild hungurdiska).

Svo er ekkert vst a spin s rtt.


Meinleysislegt veurlag

N er loksins komi eitthva sem kalla m hsumarsveurlag - hiti mtti auvita vera hrri - en rstikerfi eru meinleysisleg. Lg fer hj morgun (fstudag) og laugardaginn en san er helst gert r fyrir a hrstisvi ni undirtkunum nokkradaga a minnsta kosti.

Laugardagslgina m sj kortinu hr a nean.

w-blogg190615a

Lgarmijan er nokku langt fyrir sunnan land og hreyfist til austurs en lgardrag er yfir landinu og lkani er me einhverja rigningu - ea skrir v. Ef vel er a g m sj 5 stiga jafnhitalnu 850 hPa-flatarins yfir landinu (rau strikalna). a telst vel smilegt - hiti inn til landsins gti veri um 2 stigum ofan meallags - og ar sem slin skn vera flestirngir me hitann.

Eftir a lgin er r sgunni breiir hin r Grnlandi r sr og gtibirta eitthva lofti - alla vega vi sjvarsuna. Korti a nean snir stuna sdegis rijudag (a mati evrpureiknimistvarinnar). er kominn 23. jn.

w-blogg190615b

rstilnur eru far vi landi - ein hringar sig reyndar um a - tli a s ekki „hitalgin“ - rstingur fellur ltillega yfir hdaginn yfir landi. Kannski vera slfarsvindar rkjandi ennan dag. Taka m eftir kuldapolli fyrir noraustan land - bl r bendir hann. ar er frost 850 hPa meira en -5 stig - arflega kalt. Vonandi fer etta kalda loft framhj landinu lei sinni um Noregshaf - en of snemmt er um a a sp.

tlit er v fyrir a sumari haldi fram - en ekki me neinum srstkum glsibrag.


a hljasta stendur stutt vi - en samt

N hefur hlna landinu, mealhiti dag (mnudaginn 15. jn) var ofan meallags sustu tu ra fyrsta skipti mnuinum. Morgundagurinn (rijudagur 16. jn) gti gert betur, srstaklega Norur- og Austurlandi. etta er fyrsti dagurinn mjg lengi me raunhfum mguleika yfir 20 stiga hita einhvers staar landinu.

Kortin hr a nean sna a vel.

w-blogg160615a

Hr m sj sp evrpureiknimistvarinnar um ykkt (heildregnar lnur) og hita 850 hPa-fletinum kl. 18 sdegis rijudag. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og gefur gar vsbendingar um hita mannheimum. Hmarki er hr yfir Norausturlandi, innsta jafnykktarlnan er 5520 metrar - tlfri segir okkur a hsti hiti landsins s gjarnan rtt rm 20 stig. Enn lgri ykkt getur gefi svo han hita - en yfirleitt er bi urrt og einhver vindur af fjllum.

Hin almenna hmarkshitavsbendingin sem vi hfum er mttishitinn 850 hPa-fletinum. Hann segir okkur beint hva loft eim fleti ( morgun um 1300 metra h) yri hltt komi niur 1000 hPa - (ekki fjarri sjvarmli morgun).

w-blogg160615b

Spin gildir kl.15 morgun (rijudag). eir sem stkka korti sj tluna 21,5 stig yfir Norausturlandi. Lkur a hiti niri vi sjvarml s jafn mttishitanum 850 hPa eru oftast ekki srstaklega miklar - a fer essu tilviki mest eftir v hvort slin nr a skna - hn er htt lofti. Smilegir mguleikar - smilegir.

San klnar aftur - ykktin a falla um 40 til 100 metra nstu daga - og hitinn lkkar til samrmist vi a - en verur samt vonandi ekki fjarri mealhita sustu tu ra - ar til a nr skammtur af hlju lofti skir a - vi vitum enn ekki hvenr a verur.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband