Heldur hlýlegra útlit?

Spár fyrir nćstu 10 daga eru nú öllu hlýlegri en veriđ hefur - samt eru ţćr ekki eindregnar - og rétt ađ fagna einum hlýjum degi í senn. Til dćmis má benda á ađ ţó mörgum sýndist dagurinn í dag (sunnudagur 14. júní) hlýr - var hann ţađ í raun ekki á landinu í heild, landsmeđaltaliđ -1,4 stigum undir međallagi síđustu tíu ára. En viđ sem fengum sólina í fangiđ ţökkum fyrir ţađ sem ţó var.

Kortiđ hér ađ neđan sýnir međalhćđ 500 hPa-flatarins, međalţykkt og ţykktarvik nćstu tíu daga - ađ mati evrópureiknimiđstöđvarinnar. 

w-blogg150615a

Heildregnu línurnar sýna međalhćđ 500 hPa-flatarins, daufar strikalínur sýna ţykktina - en litirnir ţykktarvikin. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs og vik hennar frá međallagi gefa ţví til kynna hversu mikiđ hiti víkur frá međaltalinu (hér 1981 til 2010). 

Gulir og brúnir litir sýna hvar ţykktin (hitinn) er yfir međallagi. Hér viđ land er hún 40 til 50 metrum ofan ţess - ţađ ţýđir ađ loftiđ yfir okkur á ađ vera um 2 stigum hlýrra en í međallagi nćstu tíu daga. 

Ekki skilar sá hiti sér í heilu lagi til jarđar - en ţetta er samt miklu vćnlegra heldur en veriđ hefur ađ undanförnu - međallagiđ er bara nokkuđ gott. 

Spurning hvort einhvers stađar fara ađ mćlast 20 stig? Hćsti hiti ársins til ţessa mćldist 19,9 stig í Neskaupstađ ţann 18. apríl - kominn er tími á eitthvađ meira. Hćsti hiti til ţessa í júní er 18,8 stig sem mćldust í Kvískerjum ţann 9. 

Eins og venjulega er minnt á ađ spám er illa treystandi á síđari hluta tímabilsins - auk ţess víkja einstakir dagar oftast mjög frá međallagi ţeirra allra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ekki fannst mér sunnudagurinn neitt hlýr hér í Reykjavik, náđi ekki međallagi í hita og hámarkiđ ađeins 11,8 stig. Annars flokks sólardagur! Samt bót í máli ađ hitinn hélt sér fremur vel fram á kvöldiđ. Var hćgt ađ taka kvöldgöngu um áttaleytiđ án ţess ađ krókna. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 15.6.2015 kl. 13:06

2 Smámynd: Trausti Jónsson

Enda átti sunnudagurinn enga möguleika ađ komast á hinn virđulega sumardagalista Reykjavíkur sem hungurdiskar halda saman. Slíkir dagar urđu 33 í fyrra - mun fleiri en međaltaliđ 1961 til 1990. Um ţetta var síđast fjallađ í pistli ţann 7. september 2014.

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1439917/

Trausti Jónsson, 15.6.2015 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.8.): 9
 • Sl. sólarhring: 277
 • Sl. viku: 993
 • Frá upphafi: 1951349

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 845
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband