Hćstu árshámörk ađ vetri?

Ég ţakka Hjalta Ţórđarsyni fyrir ađ rifja máliđ upp fyrir mér. Hann benti réttilega á ţađ ađ desembermetiđ á Sauđanesvita hefđi jafnframt veriđ hćsti hiti ársins á stađnum - en ţađ er mjög óvenjulegt svo ekki sé meira sagt ađ árshámark stöđvar sé um hávetur. Fyrir allmörgum árum athugađi ég ţetta lauslega en lokađi ekki málinu ađ neinu leyti. Nú er gott ađ gera ţađ - ađ minnsta kosti nokkurn veginn.

Svariđ viđ spurningu Hjalta um hvort ţetta hefđi nokkurn tímann gerst svo nćrri vetrarsólstöđum er neitandi. Sauđanesvitatilvikiđ er reyndar eina árshámarkiđ á stöđ sem lendir á desember og ţar međ ađeins um viku frá sólstöđunum. Síđan eru tvö stök tilvik, annađ í janúar og hitt í febrúar ţar sem hámarkshiti á stöđ lendir í ţessum mánuđum. Bćđi tilvikin eru jafnframt landshámarksmet mánađanna tveggja.

Janúartilvikiđ er frá ţeim 15. áriđ 2000 ţegar 19,6 stiga hiti mćldist á sjálfvirku stöđinni á Dalatanga og 18,4 stig á mönnuđu stöđinni, hámarkshiti ársins á báđum stöđvunum. Sama dag var hámarkshiti í Seley (14,9°C) og Kambanesi (16,3°C) einnig árshámark á stöđvunum.

Febrúartilvikiđ er einnig frá Dalatanga, en ţar fór hámarkshiti í 18,1 stig ţann 17. áriđ 1998. Ekkert sambćrilegt gerđist ţá á sjálfvirku stöđvunum. Ţess má geta ađ hámarkshiti í júní var ađeins 9,1 stig á Dalatanga.

Ekkert hámark í mars er hámarkshiti ársins á veđurstöđ. Fjögur tilvik fann ég á mönnuđum stöđvum í nóvember og 10 í október. Í apríl eru tilvikin sjö. Hér er fjöldi stöđva talinn. Fjögur af apríltilvikunum fjórum voru úr sömu hitabylgjunni í lok mánađarins. Dalatangi kemur oftast viđ sögu í ţessum tilvikum.

Af ţessu má vera ljóst ađ ţessi náttúra hitafarsins sýnir sig einungis ţar sem sumur geta veriđ mjög köld. Á sumrin er stundum mjög kalt á annesjum austanlands ţótt hlýtt sé á sama tíma inni á fjörđum. Svipađ getur gerst á útnesjum nyrđra - en sjaldnar. Fjöll ţurfa einnig ađ vera nćrri. Hér má rifja upp ađ október var hlýjasti mánuđur ársins í Grímsey 1882, ţá var hafís viđ eyna allt sumariđ.

Rétt er ađ taka fram ađ til ađ stöđ teljist gild í leitinni verđur hámarkshiti ađ hafa veriđ athugađur allt áriđ. Sé slakađ á ţeim kröfum er hugsanlegt ađ skrapa megi upp fleiri líkleg tilvik međ ítarlegri leit. En slík tilvik eru eđli málsins samkvćmt ekki eins falleg og ţau sem nefnd hafa veriđ. Einnig hefur ekki enn veriđ fariđ í saumana á athugunum fyrir 1920. Finni ég svo gömul gegnheil tilvik lćt ég ţađ fréttast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.8.): 8
 • Sl. sólarhring: 149
 • Sl. viku: 1732
 • Frá upphafi: 1950509

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1504
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband