Af hćsta hita ársins til ţessa (á sjálfvirkum veđurstöđvum)

Nú er áriđ um ţađ bil hálfnađ. Hćsti hiti sem enn hefur mćlst á árinu er 22,0 stig, mćldist á Húsafelli ţann 26. júní. Ţetta ţykir í lakara lagi í enda júnímánađar - en hefur ţó ţrisvar veriđ lakara ţađ sem af er ţessari öld - og oftast nćr mćlist hćsti hiti ársins síđar á árinu. 

Í viđhengi má sjá lista yfir hćsta hita ársins (til ţessa) á öllum sjálfvirkum stöđvum. Ţar má m.a. sjá ađ hitinn hefur ekki enn komist í tíu stig á 3 almennum stöđvum (Laufbala, Brúarjökli og Innri-Sauđá) og einni stöđ Vegagerđarinnar (Steingrímsfjarđarheiđi). Lćgsta talan er á síđastnefndu stöđinni, ţar hefur hiti enn ekki komist upp fyrir 9 stig. Ástćđan er vćntanlega hinn mikli snjór sem liggur enn á hásléttu Vestfjarđa. 

Langflest hámörkin í töflunni eru frá ţví síđustu daga. - En ţegar dagsetningar eru skođađar nánar kemur í ljós ađ á Dalatanga, Vattarnesi og í Seley eru hćstu tölurnar frá ţví í febrúar. Áttundi ţess mánađar er enn hlýjasti dagur ársins á ţessum stöđvum. 

Á 14 stöđvum til viđbótar er hlýjasti dagur ársins í apríl (og 7 stöđvum Vegagerđarinnar er hlýjasti dagur ársins í apríl) - ţetta er varla nógu gott. 

En - ţađ hefur komiđ fyrir ađ hćsti hiti ársins á veđurstöđ hafi orđiđ um miđjan vetur. Um ţađ var fjallađ í gömlum pistli hungurdiska - kannski mćtti fara ađ endurnýja hann?

En leikfangalistinn er í viđhenginu - neđst má finna hćsta hita á grćnlenskum veđurstöđvum ţađ sem af er ári (ţeirra sem berast til Veđurstofunnar - ţćr eru fleiri). 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 7
 • Sl. sólarhring: 163
 • Sl. viku: 1521
 • Frá upphafi: 1842545

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 1349
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband