Meinleysislegt veđurlag

Nú er loksins komiđ eitthvađ sem kalla má hásumarsveđurlag - hiti mćtti auđvitađ vera hćrri - en ţrýstikerfi eru meinleysisleg. Lćgđ fer hjá á morgun (föstudag) og á laugardaginn en síđan er helst gert ráđ fyrir ađ háţrýstisvćđi nái undirtökunum í nokkra daga ađ minnsta kosti.

Laugardagslćgđina má sjá á kortinu hér ađ neđan.

w-blogg190615a

Lćgđarmiđjan er nokkuđ langt fyrir sunnan land og hreyfist til austurs en lćgđardrag er yfir landinu og líkaniđ er međ einhverja rigningu - eđa skúrir í ţví. Ef vel er ađ gáđ má sjá 5 stiga jafnhitalínu 850 hPa-flatarins yfir landinu (rauđ strikalína). Ţađ telst vel sćmilegt - hiti inn til landsins gćti veriđ um 2 stigum ofan međallags - og ţar sem sólin skín verđa flestir ánćgđir međ hitann. 

Eftir ađ lćgđin er úr sögunni breiđir hćđin úr Grćnlandi úr sér og ţá gćti birta eitthvađ í lofti - alla vega viđ sjávarsíđuna. Kortiđ ađ neđan sýnir stöđuna síđdegis á ţriđjudag (ađ mati evrópureiknimiđstöđvarinnar). Ţá er kominn 23. júní.

w-blogg190615b

Ţrýstilínur eru fáar viđ landiđ - ein hringar sig reyndar um ţađ - ćtli ţađ sé ekki „hitalćgđin“ - ţrýstingur fellur lítillega yfir hádaginn yfir landi. Kannski verđa sólfarsvindar ríkjandi ţennan dag. Taka má eftir kuldapolli fyrir norđaustan land - blá ör bendir á hann. Ţar er frost í 850 hPa meira en -5 stig - óţarflega kalt. Vonandi fer ţetta kalda loft framhjá landinu á leiđ sinni um Noregshaf - en of snemmt er um ţađ ađ spá. 

Útlit er ţví fyrir ađ sumariđ haldi áfram - en ekki međ neinum sérstökum glćsibrag. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 262
 • Sl. sólarhring: 524
 • Sl. viku: 3114
 • Frá upphafi: 1881088

Annađ

 • Innlit í dag: 235
 • Innlit sl. viku: 2798
 • Gestir í dag: 232
 • IP-tölur í dag: 228

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband