fimmtudaginn

fimmtudaginn kemur (25. jn) verur djp lg suur af landinu - en vi verum enn valdi har fyrir noran land. Kort evrpureiknimistvarinnar snir sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa um hdegi.

w-blogg241215a

Lgin er flug mia vi rstma - er hringfer egar hr er komi sgu og fer a sgn ekki miki lengra. a sem vekur athygli kortinu er a kalt loft situr rtt sunnan vi sland. ar m sj 0 stiga jafnhitalnu 850 hPa-flatarins - en talsvert hlrra er fyrir noran land og smuleiis suur lginni. Mjg hltt er undan Vestur-Grnlandi. ar er hiti meiri en 10 stig 850 hPa.

Svo virist sem lgin eigi a stugga eitthva vi kalda loftinu - vesturtt - og ar me gti eitthva hlna hr landi - jafnvel svo a hiti kmist upp fyrir 20 stig fleiri stum en bara einum ea tveimur fstudaginn og um helgina. Bestar eru lkurnar Vestur- og Norurlandi ( varla Reykjavk).

Hsti hiti rsins til essa mnnuu stinni Veurstofutni er aeins 14,3 stig - a mtti n aeins bta a. Flettingar gagnagrunni Veurstofunnar sna a standi hefur ekki veri jafnslmt san 1994 egar hsta hmark rsins var komi 14,2 stig sama tma. En eldri dmi eru um enn slakari rangur, t.d. 1956 egar hsti hiti rsins var aeins 12,7 stig sama tma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrur rarson

Takk fyrir svari "hgfara" bloggi nu. a er gaman a sj hva V stendur sig vel.

Hrur rarson, 24.6.2015 kl. 19:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2020
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg220120a
 • w-180120ia
 • w-blogg180120a
 • w-blogg-150120a
 • w-blogg140120b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.1.): 282
 • Sl. slarhring: 537
 • Sl. viku: 3134
 • Fr upphafi: 1881108

Anna

 • Innlit dag: 253
 • Innlit sl. viku: 2816
 • Gestir dag: 249
 • IP-tlur dag: 244

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband