Hgfara

H er n yfir Grnlandi og hafinu fyrir noran sland og breytingar hgar. Korti hr a nean gildir sdegis mivikudag (24. jn) og snir h 500 hPa-flatarins og ykkt.

w-blogg230615a

ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hrri er hitinn. Mrkin milli gulu og grnu litanna er vi 5460 metra - en a er nrri meallagi sari hluta jnmnaar. N er verahvolfi hlrra fyrir noran land heldur en fyrir sunnan a. etta er visnningur v sem venjulegt er.

Til gamans taldi ritstjrinn hversu algengt etta hefur veri hr vi land fr upphafi hloftaathugana 1949. Taflan hr a nean snir a stand sem etta er mun algengara a sumarlagi heldur en a vetri.

mnfjldidg ri
jan170,25
feb170,25
mar190,28
apr250,37
ma711,06
jn1211,81
jl1241,85
g841,25
sep220,33
okt330,49
nv240,36
des170,25
samt5748,57

a er reyndar annig a egar etta gerist er a gjarnan tvo til rj daga r - tni atbura er v raun heldur lgri en hr er snt. En taflan snir okkur samt vel a langalgengast er a loft s hlrra sunnan vi land llum mnuum -28 daga af 30 jn en a er aeins fjra hvert r a svona dagur skjti upp kollinum janar. Tni essara „fugsnnu“ daga er sj sinnum meiri jl en janar.

En aftur a kortinu a ofan. Mjg kalt er vi Vestur-Noreg og ruggt a markir kvarta ar og kveina mivikudaginn. Hltt gti hins vegar ori innfjrum Grnlands og stku sta hr landi ar sem sjvarlofti smeygir sr undir a hlja. Yfir Baffinslandi er leiinda kuldapollur sem a vlast um norurslum nstu daga - vonandi ruggri fjarlg fr okkur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrur rarson

Takk fyrir etta, Trausti. Mig langar til a spyja um etta harmonie lkan sem i noti slandi. g s a essari frslu http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1810713/ en a er ekki hgt a skrifa athugasemdir ar lengur. a ltur mjg fallega t. Hva er upplausnin mikil?

etta er r fjgurra klmetra lkani sem nota er hr Nja Sjlandi. etta er rkomu og vindasp. unnu rauu lnurnar eru 200m harlnur en ykku lnurnar gefa til kynna a ar, og ar fyrir ofan m bast vi snj.

Hrur rarson, 23.6.2015 kl. 03:55

2 Smmynd: Trausti Jnsson

Sll vertu.Lrtt upplausn harmonie-lkansins er 2,5 km net en lrtt eru lkanfletirnir 65, s hsti 10 hPa ( um 28 km h). Lkani fr jaarupplsingar r rekstarlkani evrpureiknimistvarinnar (ECMWF) 3 klukkustunda fresti. a er gangsett me almennri greiningu reiknimistvarinnar og eigin greiningu 2 metra hita, raka og snjhulu fjrum sinnum dag. hvert skipti er reikna 48 klst fram tma. Lesa m meira um lkani sunni sem visa er til hr a nean.

Talsvert hefur veri unni me lkani hr - upplsingar um landyfirbor eru batnandi. Lkani er fari a n vindi og vindstrengjum nokku vel - hitinn gti veri aeins betri. Enn eru kvein vandri me skrarkomu - hn er t.d. of ltil tsynningi. Til stendur a stkka svi aeins haust og kemur ljs hvort rkoman batnar.

Upplsingar um lkani: http://hirlam.org/index.php?option=com_content&view=article&id=65&Itemid=102

Kortin:http://brunnur.vedur.is/kort/spakort/

Skringar vi kort (ekki uppfrar til njustu gerar): http://brunnur.vedur.is/pub/trausti/kortatexti/

Alltaf gaman a kortum fr suurhveli - takk fyrir.

hungurdiskar eru lka fjasbk - og auveldara a koma a skilaboum ar:https://www.facebook.com/groups/hungurdiskar/

Trausti Jnsson, 23.6.2015 kl. 22:30

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 450
 • Sl. slarhring: 601
 • Sl. viku: 2543
 • Fr upphafi: 2348410

Anna

 • Innlit dag: 402
 • Innlit sl. viku: 2235
 • Gestir dag: 385
 • IP-tlur dag: 368

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband