Bloggfrslur mnaarins, ma 2015

Enn frttist ekkert af hlindum (nema tlndum)

Framrs vorsins er kannski ekki alveg bistu - sl hkkar enn lofti - en lti gengur. Mikil h er enn ngrenni Grnlands og lgir fyrir austan og sunnan.

Korti hr a nean snir hloftasp evrpureiknimistvarinnar og gildir hn kl. 18 sdegis fstudag (8. ma).

w-blogg060515a

Jafnharlnur eru heildregnar - af eim rum vi vindstyrk og stefnu. etta er allt frekar gisi - „ltil orka mynstrinu“ eins og amersku veurbloggararnir segja a htti galdralkna (). - Allt slakt og kuldatungan austan Grnlands fr alveg a vera frii. ykktin er a venju snd lit - kvarinn batnar s myndin stkku.

ma viljum vi vera grnum litum - helst gulum (en a er krfuharka) - en riji bli litur (ykkt minni en 5160 metrar) er allt of kalt. ll rkoma sem gerir vart vi sig kulda sem essum er snjr - besta falli slydda. Litlar lkur eru v a landshmarkshitinn komist meir en tta stig ea svo - ef hann fer hrra fer kuldinn a velta sr og ba til rkomu - og ar me l ea snjkomu.

Vi spyrjum vfrttina hversu oft ykktin yfir miju landi hefur veri undir 5170 metrum sustu 60 rin fyrstu 9 daga mamnaar. Ekki stendur svari: tta sinnum.Sennilegavantar einhver tilvik egar etta hefur gerst hluta r degi. skyggilegast var kuldakasti mikla mabyrjun 1982 - fr ykktin niur 5070 metra egar verst lt. - Auvita muna veurnrdin eftir v (alla vega au eldri).

Ef vi leitum lengra aftur (giskun endurgreininga) rekumst vi lka mta kuldakast essa smu (nrri v smu) daga ma 1943. Einhverjir muna a - og einhverjir ekkja a kuldakast af afspurn.

Fyrir nokkrum dgum bentu hungurdiskar rlta viveru -10 stiga jafnhitalnunnar 850 hPa yfir landinu. fstudaginn - egar korti a ofan gildir hn a vera nrri Reykjavk. Vi leit hloftathugunum yfir Keflavkurflugvelli kemur ljs a etta er ekkert srstakt essum rstma. Kaldasta dmi er fr 3. ma 1982 - mldist frosti 850 hPa yfir Keflavk -17,7 stig.

a sem vi hfum veri a gera hr a ofan kallast „a norma“. Vi stillum okkur af atburarminu annig a vi num ttum - og finnum hvenr rtt er a byrja a kveina undan standinu. Vi gerum a auvita s sta til - en a er varla a svo s - enn.

Kuldasnerpan hefur sum s ur veri meiri en n - en svo er a thaldi. Ekki sr enn nein srstk mieinkenni kuldakastinu. Svo er a etta me snjinn ...


Litlar breytingar

a tekur v varla a tala um veurspr essa dagana - tliti breytist lti. Kannski verur ningurinn minni nstu daga (fr sunnudegi 3. ma) heldur en veri hefur a undanfrnu. Eftir frttum fjlmila a dma og almennu umtali netmilum virist ngja me stu mla vera gegnumgangandi - „blan heldur fram um land allt“ er sagt. Svo virist meira a segja a alvara s a baki - en ekki h.

En hva um a. Vi ltum sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir sdegis rijudag (5. ma).

w-blogg040515a

Korti snir sjvarmlsrsting, rkomu og hiti 850 hPa-fletinum er tilgreindur me strikalnum. a er -10 stiga jafnhitalnan sem liggur um landi vert - og a halda v fram t vikuna.

rstibratti er ltill yfir landinu - en mun meiri skammt fyrir austan land - ar sem er noraustanbelgingsvindur. rstimynd af essu tagi segir okkur oftast a bjart veur s Suur- og Vesturlandi, en skja og einhver rkoma noraustanlands.

Lgin vi Skotland er djp mia vi rstma, 977 hPa miju og veldur illviri stru svi. Hn a beina srlega hlju lofti til talu, ykktinni er sp upp fyrir 5760 metra ar um slir um mija viku.

tlsk fyrirsgn dag(sunnudag 3.ma): „Previsioni Meteo, il super-caldo a un passo dall’Italia: al centro/sud 4 giorni di fuoco, attese temperature da record“.

En - engin hitamet hrlendis bili (nema slingur af dgurlgmarksmetum einstakra stva).


Smvegis af aprlmnui 2015

fjasbkarsu hungurdiska var gr ltillega fjalla um veurfar nlinum aprlmnui. Mrgum fannst mnuurinn kaldur (og vst var sasta vikan kld) en var hann a? Hiti var ofan meallags sustu tu ra Austurlandi, en vel undir Suvesturlandi, samt var ar nokku kaldara aprl fyrir tveimur rum.

a er fyrst og fremst mealvindhrai mnaarins sem verur a teljast venjulegur. Reikningar (varla alveg reianlegir ) segja vindinn hafa veri meiri en ur hefur ori aprlmnui.

En ltum landsmealhita og mealvindhraa bygg aprl fr og me 1949. Mealtali hefur ritstjri hungurdiska reikna og ekki vst a arir fi nkvmlega smu tkomu.

w-blogg010515

Gru slurnar sna hitann samt lrtta kvaranum til vinstri. arna sst a mnuurinn er u..b. mijum hpi hlindaranna essari ld, berandi kaldara var aprl 2013. Langhljasti aprlmnuur tmabilsins var 1974 - og nst v kemst aprl undrari 2003. Eftirtekt vekja kaldir aprlmnuir 1949, 1951 og 1953.

Rauu ferlarnir sna mealvindhraa - kvarinn er til vinstri. Strikuu lnurnar sna mannaar stvar, en heildregin mealtal sjlfvirkra stva.

Nliinn aprl er s hvassasti - mealvindhrainn mnuinum var kringum 7 m/s. seinni rum er a helst illviramnuurinnaprl 2011 sem skkar honum og svo hinn lngu lini, afburaleiinlegi aprl 1953.

Vindurinn hefur veri svostrur undanfarna mnui a athygli fer a vekja - en vi skulum ba me umfjllun um a ar til sar.

Sjvarhitavik hafa lka veri til umru upp skasti. Ltum au:

w-blogg010515a

Korti gildir fyrir nliinn aprlmnu og er tta r ggnum evrpureiknimistvarinnar. Heildregnu lnurnar sna mealloftrsting vi sjvarml. Bleiku og gru svin sna hafsinn (sj kvarann efst til hgri), en blir og gulir litir vik sjvarhita fr meallagi ranna 1981 til 2010.

Vi sjum mikil hlindi norur hfum og n au allt til Norurlands, einnig er hltt fyrir suaustan land. Mjg kalt er aftur mti um mibik Norur- Atlantshafs. Plar mikilla neikvra og jkvra vika undan Nfundnalandi vekja einnig athygli.

N verur ritstjri hungurdiska a jta kvei tilfinningaleysi gagnvart standinu hafinu langt fr landinu. Hann veit a vttumikla neikva viki er afleiing venjuflugra rsa kulda fr Norur-Amerku vetur. a kostar varma a hita allt a loft lei til okkar og Vestur-Evrpu.

Vikaplarnir vi Nfundnaland eru sennilega lka afleiing af sterkum vestanttum sem hafa styrkt Golfstrauminn (jkvu vikin) - en jafnframt frt miju hans ltillega til austurs og suausturs. Kaldi pllinn getur v bi orsakast af varmatapi upp kalda lofti - en hugsanlega er lka um uppdrtt kaldsjvar noran vi venjuflugan streng Golfstraumnum a ra - s svo eru stur neikvu vikanna ekki r smu alls staar. En taki essa greiningu ritstjrans ekki of htlega.

A undanfrnu hefur lka veri rtt um a hversu kalt ri hafi veri a sem af er. J, a m segja a a hefi veri fremur kalt - mia vi a hva hltt hefur veri undanfarin r - en lengra samhengi er a alls ekki.

Hr a nean er mynd sem snir landsmealhita fyrstu fjgurra mnaa rsins fr 1823 ti okkar daga. Mikil vissa er reikningum fyrir 1880 - en san tti a vera nokku vit eim.

w-blogg010515b

Hr sst vel a fyrstu fjrir mnuir rsins2015 teljast greinilega til hlindaskeisins sem myndinni virist hafa byrja 2003. Raua lnan snir reiknaa leitni alls tmabilsins (um 1,3 stig ld), en bli ferillinn er tjfnun. Vi minnum enn og aftur a leitnin hefur ekkert spgildi.

Vi sjum enn og aftur hversu venjulegt nverandi hlskei er langtmasamhengi - breytileikinn fr ri til rs er mun minni heldur en almennt hefur veri - ri r breytir v ekki - tt a s nean leitnilnunnar.

Vi eigum inni miklu kaldari r (fyrstu fjra mnui rsins) nverandi hlskeii. a er beinlniselilegt ef vi frum ekki a f a - a er ekki efnilegt ef etta heldur kuldalaust fram miki lengur. Fyrstu fjrir mnuir rsins 2015 eru ekki eir kldu sem bei hefur veri um- a er skhyggja a telja svo vera.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 188
 • Sl. slarhring: 412
 • Sl. viku: 1878
 • Fr upphafi: 2355950

Anna

 • Innlit dag: 174
 • Innlit sl. viku: 1748
 • Gestir dag: 172
 • IP-tlur dag: 168

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband