Kalt loft sleppur yfir Grnland

Algengast er a Grnlandsjkull stviframrs heimskautalofts r vestri a mestu. ll framrs stvast egar kalda lofti er grunnt - nr ekki h jkulsins. Ni kuldinn hins vegar mjg htt loft er hann sjaldan svo mikill a hann s meiri heldur en kuldinn niur undir sjvarmli austan megin.

Lofti sem kemur yfir jkulinn og leitar niur austan hans hlnar mjg niurstreyminu. Ef vi reiknum me a jkulhryggurinn s 2500 metra hr hlnar lofti sem yfir hann fer um 25 stig niur a sjvarmli. S hiti ess hrri heldur en ess lofts sem ar liggur fleti getur a ekki rutt v burt heldur fltur yfir. a er algengast.

raunveruleikanum kemur fleira vi sgu. Mjir og unnir straumar geta legi niur skrijklana, flkin blndun getur tt sr sta lgu niurstreymisins, varmaskipti vera vi yfirbor og svo framvegis. Vi leggjum ekki a greina a nnar.

En kalda lofti nr stundum yfir og niur og tlvuspr segja a einmitt gerast n laugardaginn. Fyrir tma nkvmra reikninga urfti mikla stabundna reynslu, miklu meiri heldur en sem ritstjrinn hefur, til a vita me vissu hvar og hvenr niurstreymi yri og hversu flugt. En n m sums sj a betur. Kortin hr a nean eru r safni evrpureiknimistvarinnar.

Fyrsta korti snir vindhraa 100 metra h klukkan 18 laugardaginn (27. aprl) - um svipa leyti og hjartslttur frambjenda okkar fer a aukast en dmurinn ekki fallinn. Hr verur a taka fram a hin aldrei essu vant ekki vi sjvarml heldur er hn miu vi yfirbor jarar eins og a er lkaninu. Lkani fylgir landslagi mjg grflega og sr t.d. ekki nema breiustu dali Grnlandsfjalla.

w-blogg260413a

Litafletirnir sna vindhraann m/s, rvarnar stefnu. Kvarinn batnar s myndin stkku. Su reiknaar vindhviur svi meiri en 25 m/s eru hvtar lnur dregnar utan um a og gildi sett hvtan kassa. Tlur gulum kssum sna hviuhmrk m/s.

Vindhrai er grarmikill litlu svi yfir Grnlandsfjllum - einmitt ar sem lofti fellur niur af jklinum. M sj svi ar sem hann er yfir 40 m/s. etta er ekki aeins rstivindur heldur kemur yngdarafli lka vi sgu. Myndin virist gefa til kynna a loft safnist saman af nokkru svi jklinum og falli stokki niur undir sjvarml. San sst hvernig straumurinn heldur fram langt t haf (rstikninn) - en breiir smm saman r sr og deyfist.

Til beggja handa eru str svi me hgari vindi. Vi skulum lka taka eftir vindstreng vi Scoresbysund. ar er vindur meiri en 24 m/s allstru svi. etta loft er komi a noran og nr hinga til lands afarantt sunnudags me miklum leiindum, vindi, snjkomu og kulda. Grnlandsjkulslofti nr hins vegar ekki hinga til lands a essu sinni.

Nsta mynd snir h 850 hPa-flatarins (fr sjvarmli) samt vindi og hita honum sama tma og korti a ofan. Hr tkna litafletir hita, vindhrai og tt eru snd me venjulegum vindrvum en hafnharlnur eru heildregnar. Sama tknl er lka nota sari myndum.

w-blogg260413b

Hr sst kalda strokan vel, talsvert kaldari en lofti umhverfis ognr langt t sj. rin bendir kaldasta kjarnann.

Nsta mynd snir standi 700 hPa en s fltur er tplega 3 km h.

w-blogg260413d

fljtu bragi virast kortin lta nrri v eins t (nema a hita- og hartlur eru auvita arar). S liti smatriin kemur ljs a ar sem kalda tungan var 850 hPa-kortinu (sj rina) er hr hl tunga - kaldara er til beggja hlia. etta stafar af v a egar kuldinn breiir r sr lgri lgum verur til niurstreymi ofan viog ar sem niurstreymi er mest er hitinn hrri heldur en til hlianna (kaldar tungur). kldu tungunum 700 hPa er loft a lyftast vegna runingsrhrifa sem vera til egar kuldinn neri lgum breiir r sr til hlianna. Skemmtilegt a etta skuli sjst svona vel.

En a lokum ltum vi upp 16 klmetra h ar sem rstingur er 100 hPa.

w-blogg260413c

Hr gtir fallbylgjunnar einnig - hn aflagar loftstreymi lluverahvolfi, smuleiis beyglar hnverahvrfin og meira a segja nesta hluta heihvolfsins lka. Gaman vri a sj versni vinds og mttishita fr jr og upp r - en slkt liggur ekki lager a essu sinni. Hitakvarinn batnar vi stkkun. Hljasti bletturinn vi Austur-Grnland sprengir kvarann. Svona hltt er sjaldan 16 km h.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Miki er n gaman a losna r vijum plitkur og velta fyrir sr v sem koma skal, ea gti komi? Mia vi essa tskringu hj r Trausti allur kuldinn andstann pl ar sem hgt er a orna sr. Kannski lkt og umdeildri umrddri tkinni, nema a hr ( sasta kortinu) er heitt toppnum.

Verur frlegt a vita hvort og hvernig essi sp kemur til me a koma fram hr Neskaupsta, logninu dag (niri b) voru skstrkar vinslum veurvtisfjallatoppum, ekki veit g til a a s fyrirboi en berandi voru eir.

Sindri Karl Sigursson, 26.4.2013 kl. 23:43

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 258
 • Sl. slarhring: 412
 • Sl. viku: 1574
 • Fr upphafi: 2350043

Anna

 • Innlit dag: 230
 • Innlit sl. viku: 1433
 • Gestir dag: 227
 • IP-tlur dag: 220

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband