Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

venjuleg hlindi - fjka hj

venju hltt hefur veri va um land dag (rijudag 26. nvember) og gr. Srlega hltt hefur veri Austfjrum og komst hiti 20,2 stig Dalatanga. Sjaldgft er a hiti ni 20 stigum nvember og aeins er vita til ess a a hafi gerst tveimur fyrri nvembermnuum, 1999 og 2011. nvember 1999 fr hiti raunar 20 stig tvisvar me nokkurra daga millibili.

Hmarkshitamet mnaarins var sett fyrri hrinunni 1999, 23,2 stig mldust sjlfvirku stinni Dalatanga og 22,7 mnnuu stinni sama sta.

Hitinn dag er s hsti sem mlst hefur svo seint rinu og var dgurmet dagsins slegi svo um munai, fyrra meti var sett Skjaldingsstum Vopnafiri 1994 og var 14,5 stig. Met dagsins var sum s 5,7 stigum hrra.

Mikil hrga af dgurmetum stva fll eins og vera ber, flest sjlfvirkum stvum sem ekki hafa athuga lengi, en dgurmet fllu reyndar mnnuu stinni Akureyri ar sem nokku ruggur dgurhmarkalisti nr aftur til 1938 (13,9 stig) - og mnnuu stinni Dalatanga en ar er dgurmetalistinn 64 r (65 me nju frslunni).

Tafla sem snir n met fyrir nvember allan veurstvunum er hins vegar heldur rr. Hitahrinurnar 1999 og 2011 eiga enn flestll mnaametin. eim var ekki hagga dag.

Hvasst var landinu dag og hvassviri sinn tt hinum ha hita. a er venjulegt a hiti veurst ni mttishita 850 hPa. Yfirleitt blandast hlindin hloftunum vi kalt loft near annig a munur s essu tvennu - jafnvel fljti hlja lofti alveg yfir. Evrpureiknimistin sagi mttishitann vi Austurland hafa komist rm 20 stig. ykktin var meiri en 5540 metrar - a er eins og gum sumardegi.

En etta er vntanlega a hljasta bili, vi vonum auvita a besta en ekki er vst a 20 stigunum veri n aftur fyrr en ma nsta vor - ea enn sar. Veri hefur samt lag a koma okkur sfellt vart. Umhleypingarnir eiga samt a halda fram en me venjubundnari hita. Svo er alltaf eitthva kuldakast lengra framundan ef tra m spnum. Vi vonum a slkt rtist ekki.

Vegna flkinna taka alingihungurdiska um framtarritstjrnarstefnu miilsins verur minna um pistla nstunni enveri hefur a jafnai undanfarin r.Leita er plitskra lausna.


Umhleypingar fram

Ekki er a sj a lt s lgagangi r vestri og suvestri. tiloka er a henda reiur v llu me margra daga fyrirvara. tli laugardagurinn (23. nvember) lendi samt ekki milli lga - eins og a heitir. En alla vega stefnir frekar hltt loft tt til landsins. a sst norurhvelskortinu hr a nean sem gildir um hdegi sunnudag, 24. nvember.

w-blogg231113a

rin bendir sland. Jafnharlnur eru heildregnar v ttari sem r eru v meiri er vindur hloftunum. ykktin er snd lit, hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli grnu og blu litanna er vi 5280 metra. essum rstma er grnn litur til merkis um hita rflegu mealagi. Reyndar telst ljsasti grni liturinn hlr og mjg hltt loft fylgir gula litnumenda er ykktin ar dmigerri sumarstu, meiri en 5460 metrar.

ttar jafnharlnur sna heimskautarstina - sem ritstjrinn kennir lka vi norurslir. M miki vera ef a er ekki vikunnanlegra nafn - j, tli a ekki. Noran rastarinnar er rki vetrarins ar er mikill fjldi smlga - sem geta runni saman afgerandi kuldapolla. Fjlubli liturinn snir hvar ykktin er minni en 4920 metrar. Liturinn hefur ekki enn n vetrartbreislu og enn er aeins lti svi ar sem saman fara mjg lg ykkt - og mjg lgur 500 hPa-fltur. - Um a er flestum vst sama nema feinum veurnrdum - sem fylgjast spennt me runinni.

Rtt er a benda mikinn kulda sem kortinu flengist suur um noraustanver Bandarkin. N varla miki sunnar en hr er snt. Afskorin lg plagar ba vi Mijararhaf og a okast austur og skja sig veri. Snjar fjll og efri byggir Balkanskaga og jafnvel var.


Hgur niri - fullu uppi

Spkort hirlam-lkansins um sjvarmlsrsting, hita 850 hPa og rkomu snir hgan vind fstudag (22. nvember).

w-blogg221113a

Langt er milli jafnrstilna vi sland. Lgin sem er nfarin yfir Grnland er komin langleiina til Svalbara og er bsna djp, 962 hPa miju. Hin fyrir sunnan land er 1028 hPa. Munurinn milli rstikerfanna er v 66 hPa - en hans gtir ekki slandi einmitt egar korti gildir. Vi gtum akka skjli af Grnlandi fyrir greiann etta sinn.

En kortinu eru einnig jafnhitalnur 850 hPa. r eru strikaar fimm stiga bili. Frostmarkslnan er hf fjlubl essu korti, en s hiti yfir frostmarki eru lnurnar hafar rauar, en blar s hiti undir v. kortum sem sna hita 850 hPa er -5 stiga lnan oft agreind fr hinum me lit ea rum htti.Hner oft notu til a giska hvort rkoma hr landi fellur sem snjr ea regn lglendi. gt umalfingursregla fyrir sem reyna a tlka veurkort eigin sptur.

kortinu liggur -5 stiga lnan um landi sunnanvert, en -15 stig snerta norausturhorni. etta er tluverur hitamunur - ea hitabratti eins og ritstjrinn ks af srvisku sinni a kalla a semflestir kalla hitastigul. a er til samrmis vi rstibratta, harbratta og ykktarbratta. Hitastigul notar hann hins vegar frekar egar fjalla er hitamun lrtt lofti, sj ea jr. Algengt er lka a nota hitafallanda - srstaklega egar fari er upp vi lofthjpnum.

En hva um a, meir en 10 stigum munar hita landinu stefnuna norur/suur. a sst ekki af essu kortieinu og sr a hitabrattinn er hr a eya hrifum mikils vestanvindstrengs hloftunum. N kemur a einu ef og san ru: Ef hitabratti essi ni upp gegnum verahvolfi og ef enginn vindur vri hloftunum myndi hann ba til hi versta veur - austnoraustan storm ea rok landinu. En - a er hgviri.

N vitum vi (me v a skoa fleiri kort) a hitabrattinn nr upp gegnum verahvolfi - en ar er mikill vestanstrengur - austnoraustanveri sem hitabrattinn er a reyna a ba til gengur upp mti vestanstrengnum - r verur hgviri. N hafa flestir tnt ri - og verur a hafa a. En vi ltum kort sem snir vestanstrenginn 300 hPa (nrri verahvrfum).

w-blogg221113b

Jafnharlnur eru heildregnar og merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). Hin fyrir sunnan land snir 9290 metra (rma 9 km). Vindur er sndur me hefbundnum vindrvum og lit - ar sem hann er mestur. Bli liturinn ti af Vestfjrum tknar vind bilinu 50 til 60 m/s. Hitabratti neri hluta verahvolfs sr til a hans gtir ekki vi jr. En hvaa bratti br til vindstrenginn? a er bratti verahvarfanna sjlfra og hitafar sem eim bratta fylgir.

Hin fyrir sunnan land hefur tvr mta lgir hvora hnd. essi uppstilling er oft kllu megafyrirstaa. Tlvusprnar draga efa a um raunverulega fyrirstu s a ra - heldur bara eitthva sem virist vera a. Alla vega fyrirstaan ekki a halda.


Smvegis um lgmarkshitameting rinu 2013

N er lagi a fara a fylgjast me metingi um kldustu daga rsins. a kom ritstjranum satt best a segja vart a mnudagurinn 18. nvember reyndist eiga lgsta lgmark rsins 41 sjlfvirkri veurst af 175 pottinum. var mealhiti byggum -5,81 stig (svo reikna s me keppnisaukastfum), en -7,20 ef hlendi er tali me.

Aalkeppinauturinn, 5. mars, lgsta rshita 33 stvum - en byggarmealhitinn var nokku lgri en n dgunum, -7,78 stig. Fimmti mars er annig enn kaldasti dagur rsins. fr hiti ekki upp fyrir frostmark neinni st. Lgsta landsdagshmark (ff) nvember, hinga til, er 4,5 stig - mnudagurinn (18.) a.

Janar og febrar r voru fdma hlir og rslgmarksveii eirra rr, engin st janar og aeins tvr febrar. Mars hangir enn 75 stvarrslgmrkum en nvember er egar kominn upp 61 st - og rijungur mnaarins eftir. Miki kuldakast aprl nldi 35 lgmrk og ma meira a segja tv.

Algengt er a kaldasti dagur rsins s desember - vi bum frekari tinda.

Allt me fyrirvara um mgulegar villur.


nnur lg fer yfir Grnland

Nefnt var fyrir nokkrum dgum a vikan fri a koma tveimur lgum yfir Grnland og fram austur. Fyrri lgin fr til hj dag (rijudag) en s sari fer yfir Grnland ara ntt. Miki illviri af suri hefur fylgt essum lgum vi vesturstrnd Grnlands. Nuuk hefur vindur legi 20 til 30 m/s sunnanttinni undan lgunum. Vill til a ar eru menn msu vanir. egar sast frttist (um kl. 23 a slenskum tma) voru ar enn 25 m/s af suri. Sennilega lgir ntt.

En talsver hlindi berast n undan sari lginnitil austurs um Grnlandog san sland. Korti hr a nean snir ykktarsp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 6 fimmtudagsmorgni(21. nvember).

w-blogg201113a

Jafnykktarlnur eru svartar og heildregnar en litir sna hita 850 hPa. A hluta til er lofti komi r suri - en a hluta til stafa hlindin af niurstreymi austan Grnlandsjkuls. Suvestan og sunnan slands er ykktin vel yfir 5400 metrum.

Venjulega liggja litir og jafnykktarlnur nokku samsa kortum af essu tagi en hr bregur talsvert t af yfir slandi. ar liggur kalt loft yfir landinu tt mjg hltt s ofar. Frostlaust er um 2900 metra h yfir landinu sunnanveru - en -2 til -4 stiga frost er 1400 metrum og jafnvel meira near. Stabundnar hitaspr eru mjg erfiar stu sem essari.

Ef tra m lkaninu mun hlja lofti sl sr niur sar um daginn - og austanlands. Mttishiti 850 hPa fer yfir 20 stig (j, pls) - en - - ess gtir varla niur undir sjvarmli. Helst a mguleiki s skammvinnum hitatoppi sunnanverum Austfjrum - a er mti lkum a einhver srstk tindi veri.

efra vinstra horni myndarinnar er mjg kalt loft - algjr kuldaboli. ykktin ekki nema 4940 metrar. etta loft virist vera ngilega vel blanda til ess a eiga greia lei yfir jkulinn. Alla vega gerir reiknilkani r fyrir v - en a gerist noran vi 70. breiddarstig.

etta sst vel sara kortinu en a snir ykktina rmum slarhring sar en a fyrra, um hdegi fstudag.

w-blogg201113b

fyrra kortinu var hsta ykktin sem sst 5480 metrar en s lgsta 4940 metrar. a hefur ekki breyst v sara. a sem hefur breyst er a hlja lofti hefur hrfa austur til Noregs og til Skotlands en yfir slandi er grarlegur ykktarbratti, 180 til 200 metrar. Hitamunur milli Norur- og Suurlands er um 18 til 20 stig 850 hPa.

ykktarbratti af essu tagi er gilegur - en hefur oft komi vi sgu essum vettvangi ur. Man einhver eftir v? Taka skal fram a ekki er tlast til a lesendur muni eitt ea neitt. Vi fjllum bara enn og aftur um mli sar von um a tveir til fjrir fari a muna.


Norvestanstrengurinn

N liggur mikill norvestanstrengur hloftunum yfir landi. Lg sem er (seint mnudagskvldi 18.11.)a myndast vi strnd Grnlands norur af Vestfjrum hreyfist mjg hratt til suausturs og dpkar. Hn fer hj landinu morgun. Hltt loft er a n yfirhndinni hloftunum en egar lgin fer hj fleygast snei af kldu norlgu lofti undir a hlja. Svo skir hlja lofti aftur a.

En ltum kort sem gildir um hdegi morgun. a snir h 925 hPa-flatarins ( dekametrum) auk hita og vinds fletinum. Jafnharlnur eru heildregnar, hiti sndur lit og vindur me hefbundnum vindrvum.

w-blogg191113a

Hr er lgin norur af Melrakkaslttu og verur r sgunni hj okkur mivikudaginn. Vi sjum kaldan streng fr Grnlandsstrnd stefna Vestfiri - en annar kemur mts vi hann r noraustri. S er heldur kaldari ogstuggar sjaldsri norvestanttinni fr.essi staa var (og er) oft httuleg minni skipum miunum.

Vi sjum a essum fleti er kalda lofti framskn landinu llu (vindurinn ber bllituu fletina til suausturs). mti kemur hltt loft sem er lei til austurs sunnar kortinu. etta loft a n til landsins mivikudag, en gti teki tma fyrir a a hreinsa kalda lofti fr ar sem hltt loft er lttara en kalt.

En norvestanstrengurinn er bsna stfur skammt undan Vesturlandi. egar vindur snst r vestri norvestur og norur Suausturlandi getur hann rifi verulega vegna bylgjugangs sem myndast ar yfir fjallgrum. Bylgjurnar eru reyndar mjg hreistar tt ekki su r jafnskar og yfir Austur-Grnlandi. ar sst bylgjugangurinn alveg upp 23 km h (og sjlfsagt ofar) ar sem vindurinn liggur vert strndina. ar uppi er kalt bylgjutoppum og rtt hugsanlegt er a vi sjum fyrstu glitsk haustsins - ef neri sk byrgja ekki sn.


Norvestan- og vestanumhleypingar

Vikan virist tla a fara a koma tveimur lgum austur yfir Grnland. sjlfu sr fer verakerfi ltt me a - en hvernig sndarveruleika tlvuspnna gengur a herma a - ur enlofthjpurinn sjlfurleggur niur spilin er anna ml.

En tli vi trum samt ekki spnum varandi fyrri lgina - sem a fara hj slandi rijudaginn. En ltum ur ykktarkort morgundagsins (mnudags 17. nvember).

w-blogg181113a

Jafnykktarlnur eru heildregnar en hiti 850 hPa er sndur me litum. a er 5040 metra jafnykktarlnan sem umlykur landi noraustanvert sem ir a lofti er meir en 10 stigum kaldara en a meallagi nvember. Frosti er meira en -16 stig 850 hPa-fletinum - en trlega meira vi jr.

En hloftakuldinn fer fljtt hj. Vi sjum aeins hlja lofti vi Suur-Grnland. A vsu er guli bletturinn sem vi sjum hlfgert plat, etta loft hefur hlna niurstreymi austan jkuls mikilli norvestantt. Blettir sem essir slitna ekki alltaf fr uppruna snum. Hlrra loft er rtt sunnan vi korti og kemur inn a sdegis mnudag.

Nsta kort snir mun strra svi. Hr eru jafnharlnur 500 hPa-flatarins heildregnar en ykktin er snd lit.

w-blogg181113b

Raua rin bendir sland. Vi sjum a jafnharlnurnareru grarttarvi landi vestanvert. etta er lgardrag sem nkomi er yfir Grnland og er hrari lei til suausturs. Lg er vi sjvarml noran vi land. Korti gildir hdegi rijudag. (19.11.)Mrkin milli grnu og blu litanna er vi 5280 metra. Landi er nr allt bla litnum - en etta er mun meiri ykkt heldur en var mnudagskortinu. En s fari saumana smatrium kemur ljs a kalda lofti er hr aftur komi framskn. Svo er nsta lgardrag undirbningi vestan Grnlands.

etta kort er fengi r hlfrargruggnum evrpureiknimistvarinnar. S landfrilega upplausn er heppileg til a sna aalatrii mls. En lkani er nkvmara - reiknar ttundahluta r landfrigru. nsta korti m sj norvestanstrenginn eirri upplausn - smu h, 500 hPa.

w-blogg181113c

sland er miri mynd. Hr snalitafletir hita 500 hPa ogvindurog vindhrai er sndur me hefbundnum vindrvum.Vel sst hversumikill strengurinn er, 60 til 65 m/s ar sem mest er(tv flgg og rj strik). Smuleiis sst velhversuskaplega ttar jafnhitalnurnar eru - enda einsgott vhita (ea ykktarbratti)fer langt me avega upp mti jafnharlnunum og vindur ermun minni vi jr.

Vi sjum samt asmbylgjur eru jafnharlnunum. a erufjll slands og Grnlands sem trufla vindinn - rtt a gefa fjallabylgjum og tilheyrandi vindum auga - srstaklega svinu fr Eyjafjllum austur Firi sdegis rijudag og rijudagskvld.

Svo er anna- fallvindar vi Austur-Grnland. Vi skulum lta eitt kort til vibtar. asnir vind lkansins 100 metra h og gildir kl. 9 rijudagsmorgni - remur klukkustundum undan kortunum hr a ofan.stanfyrir tmavalinusst kortinu.

w-blogg181113d

Milli Vestfjara og Grnlands er svi ar sem vindur er meiri en 24 m/s - og ar bls vindur r norvestri - vert Grnlandssund. Vindhrai af essu tagi er auvitahvergi algengari heldur en essum slum en a er ttin sem er venjuleg. Strengurinn virist eiga uppruna sinn mju svi vi Grnlandsstrnd.

Vi austanvera jkulbrnina er langt svi ar sem vindur er mikill. essi mikli vindur nr hins vegar hvergi niur a sjvarmli nema mjg afmrkuu svi. Hungurdiskar hafa fjalla ur um fallvinda Austur-Grnlandi og verur a ekki endurteki hr. Lkani segir ennan kvena streng ekki n til Vestfjara og vi trum v bili. - Hann er mun veigaminni hdegiskortinu og ess vegna var etta vali.

En a lokum hvetjum vi sem eiga eitthva undir veri og vindum a fylgjast vel me spm Veurstofunnar nstu daga. a er mguleiki hvssum vindum, frostrigningu ea annarri ran stku sta landinu. En hungurdiskar sp engu.


Frviri Norur-Noregi

egar etta er skrifa (laugardagskvldi 16. nvember) er mjg snrp lg a ganga inn yfir Norur-Noreg. Norska veurstofan (met.no) segir fr frviri strnd Norlandsfylkis. Myndin hr a nean snir lgina eins og hn var hirlam-lkaninu kl.21 kvld.

w-blogg171113

spnni er lgin 969 hPa djp og fer miklum hraa til austurs. Suur af henni er tt rstilnuknippi - en a er ekki mjg fyrirferarmiki og versta veri stendur v ekki lengi yfir hverjum sta. Lgin fr fyrir suaustan sland sastlina ntt en hafi ekki n sr strik tt talsvert snjai sums staar Suaustur- og Austurlandi.

Lgin fyrir noran sland er hluti af hloftalgardragi sem fer til suausturs yfir landi sunnudag. gengur vindur hr landi til norurs og klnar talsvert. Vi sjum a ekki er langt -15 og -20 stiga jafnhitalnurnar 850 hPa - vi viljum sj sem minnst af slku.

ykktin um stund a fara niur fyrir 5040 metra mnudaginn. a dugir frost um land allt og alvru vetrarkulda. Hins vegar eru spr eitthva vissar um hitatlurnar. Hltt loft hloftunum kemur tiltlulega hratt r vestri og leggst yfir kuldann. Vonandi a a stand beri ekki me sr frostrigningarleiindi.


venjulegu urrktmabili a ljka?

egar etta er skrifa (seint fstudagskvldi, 8. nvember) hefur engin rkoma mlst Reykjavk a sem af er mnuinum - og sustu 30 daga hafa aeins mlst7,2 mm. etta er venjulegt essum rstma - einmitt egar svokallaar haustrigningar eiga a standa sem hst.

Ef tra m mlingum voru fyrstunu dagar nvember 1899 alveg urrir Reykjavk og fimm sustu dagar oktber reyndar lka. En ann 10. til 12. nvember mldist rkoman meiri en 40 mm - var s urrkur binn.

Smu 30 dagar voru mta urrir 1925 og n, gott ef ekki var veri a sna eina vinslustu revu allra tma, Haustrigningar urrkinum. - En svokomu meir en 50 mm remur dgum.

Spurning hva rkoman verur mikil Reykjavk leiindalginni sem sp er sunnudaginn - og eim sem fylgja kjlfari. Evrpureiknimistin segir fr um 40 mm remur dgum. Ekki svipa og var lok urrkkaflanna 1925 og 1899.

Adun ritstjrans svonefndum svipspm (analguspm) er takmrku - og hefur heldur hraka me runum fremur en hitt. Enda er hann binn a brenna sig eim.


tgfuhiksti

Hungurdiskar vera haldnir tgfuhiksta nstu viku til tu daga (vera sennilega ekki algjru stoppi). v valda hugaver fundahld sem ritstjrinn er flktur . N eru pistlarnir lka ornir a margir a allir lesendur eiga fjlmarga lesna lager.

Fyrir nkvmlega ri (7. nvember 2012) mtti t.d. lesa um stvakerfi:

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1266911/

og sama dag 2010:

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1113840/

Pistillinn 7. nvember 2011 var meira bundinnveursp dagsins - og v r sr genginn:

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1203200/

Svo m halda fram a lesa pistla kringum essar dagsetningar - ea hva?


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband