nnur lg fer yfir Grnland

Nefnt var fyrir nokkrum dgum a vikan fri a koma tveimur lgum yfir Grnland og fram austur. Fyrri lgin fr til hj dag (rijudag) en s sari fer yfir Grnland ara ntt. Miki illviri af suri hefur fylgt essum lgum vi vesturstrnd Grnlands. Nuuk hefur vindur legi 20 til 30 m/s sunnanttinni undan lgunum. Vill til a ar eru menn msu vanir. egar sast frttist (um kl. 23 a slenskum tma) voru ar enn 25 m/s af suri. Sennilega lgir ntt.

En talsver hlindi berast n undan sari lginnitil austurs um Grnlandog san sland. Korti hr a nean snir ykktarsp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 6 fimmtudagsmorgni(21. nvember).

w-blogg201113a

Jafnykktarlnur eru svartar og heildregnar en litir sna hita 850 hPa. A hluta til er lofti komi r suri - en a hluta til stafa hlindin af niurstreymi austan Grnlandsjkuls. Suvestan og sunnan slands er ykktin vel yfir 5400 metrum.

Venjulega liggja litir og jafnykktarlnur nokku samsa kortum af essu tagi en hr bregur talsvert t af yfir slandi. ar liggur kalt loft yfir landinu tt mjg hltt s ofar. Frostlaust er um 2900 metra h yfir landinu sunnanveru - en -2 til -4 stiga frost er 1400 metrum og jafnvel meira near. Stabundnar hitaspr eru mjg erfiar stu sem essari.

Ef tra m lkaninu mun hlja lofti sl sr niur sar um daginn - og austanlands. Mttishiti 850 hPa fer yfir 20 stig (j, pls) - en - - ess gtir varla niur undir sjvarmli. Helst a mguleiki s skammvinnum hitatoppi sunnanverum Austfjrum - a er mti lkum a einhver srstk tindi veri.

efra vinstra horni myndarinnar er mjg kalt loft - algjr kuldaboli. ykktin ekki nema 4940 metrar. etta loft virist vera ngilega vel blanda til ess a eiga greia lei yfir jkulinn. Alla vega gerir reiknilkani r fyrir v - en a gerist noran vi 70. breiddarstig.

etta sst vel sara kortinu en a snir ykktina rmum slarhring sar en a fyrra, um hdegi fstudag.

w-blogg201113b

fyrra kortinu var hsta ykktin sem sst 5480 metrar en s lgsta 4940 metrar. a hefur ekki breyst v sara. a sem hefur breyst er a hlja lofti hefur hrfa austur til Noregs og til Skotlands en yfir slandi er grarlegur ykktarbratti, 180 til 200 metrar. Hitamunur milli Norur- og Suurlands er um 18 til 20 stig 850 hPa.

ykktarbratti af essu tagi er gilegur - en hefur oft komi vi sgu essum vettvangi ur. Man einhver eftir v? Taka skal fram a ekki er tlast til a lesendur muni eitt ea neitt. Vi fjllum bara enn og aftur um mli sar von um a tveir til fjrir fari a muna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 234
 • Sl. slarhring: 449
 • Sl. viku: 1998
 • Fr upphafi: 2349511

Anna

 • Innlit dag: 218
 • Innlit sl. viku: 1810
 • Gestir dag: 216
 • IP-tlur dag: 212

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband