Smávegis um lágmarkshitameting á árinu 2013

Nú er í lagi ađ fara ađ fylgjast međ metingi um köldustu daga ársins. Ţađ kom ritstjóranum satt best ađ segja á óvart ađ mánudagurinn 18. nóvember reyndist eiga lćgsta lágmark ársins á 41 sjálfvirkri veđurstöđ af 175 í pottinum. Ţá var međalhiti í byggđum -5,81 stig (svo reiknađ sé međ keppnisaukastöfum), en -7,20 ef hálendiđ er taliđ međ.

Ađalkeppinauturinn, 5. mars, á lćgsta árshita á 33 stöđvum - en byggđarmeđalhitinn var ţó nokkuđ lćgri en nú á dögunum, -7,78 stig. Fimmti mars er ţannig enn kaldasti dagur ársins. Ţá fór hiti ekki upp fyrir frostmark á neinni stöđ. Lćgsta landsdagshámark (úff) í nóvember, hingađ til, er 4,5 stig - mánudagurinn (18.) á ţađ.

Janúar og febrúar í ár voru fádćma hlýir og árslágmarksveiđi ţeirra rýr, engin stöđ í janúar og ađeins tvćr í febrúar. Mars hangir enn á 75 stöđvarárslágmörkum en nóvember er ţegar kominn upp í 61 stöđ - og ţriđjungur mánađarins eftir. Mikiđ kuldakast í apríl nćldi í 35 lágmörk og maí meira ađ segja tvö.

Algengt er ađ kaldasti dagur ársins sé í desember - viđ bíđum frekari tíđinda.

Allt međ fyrirvara um mögulegar villur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţakkir fyrir snemmtćka smávegis áherslu á lágmarkshita á Íslandi Trausti. Kuldinn er auđvitađ meira vandamál hér sem annars stađar í heiminum:

Mesta snjókoma frá ţví ađ mćlingar hófust í Kanada:

http://www.wltribune.com/news/232683941.html

Met snjókoma í Bandaríkjunum:

http://weather.bloginky.com/2013/11/12/another-record-snowfall-for-lexington/

Met snjókoma á norđurhveli jarđar síđustu 10 ár:

http://icecap.us/images/uploads/Screen_shot_2013-05-30_at_9.42.56_AM.png

Spá um sérstaklega harđan vetur á Bretlandi:

http://www.express.co.uk/news/uk/442873/Coldest-winter-in-modern-times-on-way-with-snow-forecast-for-Britain-starting-next-week

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 21.11.2013 kl. 20:30

2 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Ţú ert alltaf í sama heygarđshorni Hilmar minn. Enn ţađ er líka hćgt ađ finna hlýjast einhvađ í smá tíma ef mundir nenna ađ sjá ţađ.

Pálmi Freyr Óskarsson, 22.11.2013 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 53
 • Sl. sólarhring: 716
 • Sl. viku: 1858
 • Frá upphafi: 1843417

Annađ

 • Innlit í dag: 41
 • Innlit sl. viku: 1630
 • Gestir í dag: 41
 • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband