Óvenjulegu ţurrktímabili ađ ljúka?

Ţegar ţetta er skrifađ (seint á föstudagskvöldi, 8. nóvember) hefur engin úrkoma mćlst í Reykjavík ţađ sem af er mánuđinum - og síđustu 30 daga hafa ađeins mćlst 7,2 mm. Ţetta er óvenjulegt á ţessum árstíma - einmitt ţegar svokallađar haustrigningar eiga ađ standa sem hćst.

Ef trúa má mćlingum voru fyrstu níu dagar nóvember 1899 alveg ţurrir í Reykjavík og fimm síđustu dagar október reyndar líka. En ţann 10. til 12. nóvember mćldist úrkoman meiri en 40 mm - ţá var sá ţurrkur búinn.

Sömu 30 dagar voru ámóta ţurrir 1925 og nú, gott ef ekki var veriđ ađ sýna eina vinsćlustu revíu allra tíma, Haustrigningar í ţurrkinum. - En svo komu meir en 50 mm á ţremur dögum.

Spurning hvađ úrkoman verđur mikil í Reykjavík í leiđindalćgđinni sem spáđ er á sunnudaginn - og ţeim sem fylgja í kjölfariđ. Evrópureiknimiđstöđin segir frá um 40 mm á ţremur dögum. Ekki ósvipađ og varđ í lok ţurrkkaflanna 1925 og 1899.

Ađdáun ritstjórans á svonefndum svipspám (analógíuspám) er ţó takmörkuđ - og hefur heldur hrakađ međ árunum fremur en hitt. Enda er hann búinn ađ brenna sig á ţeim.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg241019b
 • w-blogg231019a
 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.10.): 53
 • Sl. sólarhring: 715
 • Sl. viku: 1858
 • Frá upphafi: 1843417

Annađ

 • Innlit í dag: 41
 • Innlit sl. viku: 1630
 • Gestir í dag: 41
 • IP-tölur í dag: 41

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband