Útgáfuhiksti

Hungurdiskar verða haldnir útgáfuhiksta næstu viku til tíu daga (verða þó sennilega ekki í algjöru stoppi). Því valda áhugaverð fundahöld sem ritstjórinn er flæktur í. Nú eru pistlarnir líka orðnir það margir að allir lesendur eiga fjölmarga ólesna á lager.

Fyrir nákvæmlega ári (7. nóvember 2012) mátti t.d. lesa um stöðvakerfi:

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1266911/

og sama dag 2010:

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1113840/

Pistillinn 7. nóvember 2011 var meira bundinn veðurspá dagsins - og því úr sér genginn:

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1203200/ 

Svo má halda áfram að lesa pistla í kringum þessar dagsetningar - eða hvað?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins má benda á áhugaverða pistla frá október 2010:

Kólnað hefur í veðri síðustu 5 milljón árin (http://trj.blog.is/users/ad/trj/img/samsaetuvik-zachos-7-milljon.jpg)

og

Nóvemberhiti í 200 ár (http://trj.blog.is/users/ad/trj/img/stykkisholmur_hiti_nov.jpg)

Merkilegt að "óðahlýnunartímabilið" 1930 - 1960 virðist slá núverandi "óðahlýnunartímabil" út, a.m.k. hvað Stykkishólm varðar :)

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 7.11.2013 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.4.): 228
 • Sl. sólarhring: 460
 • Sl. viku: 1992
 • Frá upphafi: 2349505

Annað

 • Innlit í dag: 213
 • Innlit sl. viku: 1805
 • Gestir í dag: 211
 • IP-tölur í dag: 207

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband