Bloggfrslur mnaarins, nvember 2013

Hundra ra kejumealtl (eingngu til gamans gert)

Um daginn litum vi stu 120 og 360-mnaa mealhita, a er a segja 10 og 30 ra kejumealtl. N skulum vi til gamans draga hundra ra mealhitann upp r kejuspunni og lta san lista yfir hljustu rabil einstkum kejuleggjum.

Fyrst hundra ra mealtali. etta sinn veljum vi byggalandsmealhitann. Hann er teygur aftur til rsins 1823. Hann m telja smilega ruggann aftur til 1930 en fyrir ann tma hlykkjast hann ruggari farvegi. a stendur vonandi til bta sar. Tra m v a efnislega breyti vissan litlu v sem hr fer eftir. Sama leik m auvita leika me rum einstakra veurstva.

Vi gefum ferlinum rmi og ltum tmasinn n allt aftur til ess tma a rin byrjar og smuleiis nokkra ratugi fram tmann. Hitinn er lrtta snum.

w-blogg061113

Ferillinn leitar stugt upp vi sustu 90 rin og hefur fr upphafi hkka um 0,96 stig. Skyldi a vera hin hnattrna hlnun? Ritstjrinn reiknai til samanburar t hversu miki hinn frgi mienglandshiti hefibreyst a sama mli. ljs kom a hkkunin ar sama tmabili er 0,46 stig. Er a hnattrn hlnun?Nr s illrmdi norurslaaukitil okkar og margfaldar hnattrna hlnun hr me tveimur? Ea er Atlantshafi a sl hlnun Englandi? Hversu lengi heldur 100-ra kejan fram a hkka? sstuverttu tti hn a taka sveig til flatari vegar eftir um a bil tu r.

En hver eru hljustu r hverrar keju hr landi. Taflan a nean a segja fr v.

kejulengdfrtoppar
120032003
220032004
320022004
420032006
520022006
620022007
720032009
820032010
920022010
1020032012
1120022012
1220012012
1320002012
1419992012
1519982012
2019932012
2519261950
3019321961
4019261965
5019251974
6019221981
7019432012
8019332012
9019232012
10019132012

Topparnir eru essari ld allt upp kejulengdina 25 r. Kejulengdirnar 10 til 20 r ttu allar sitt hsta gildi fyrra.Flestar essar lengdirn enn hrri tlu egar ri r (2013) verur gert upp nema 10-ramealtali a dettur aeins og spurning hvernig fer me 11 rin. ar er vst hvort 2013 verur kaldara ea hlrra heldur en 2002 (2002 dettur r en 2013 kemur stainn).

Tuttugurakejan tti mikilli barttu vi rin 1928 til 1947 en rtt mari a 2012. S liti einstakar veurstvar er byggilega mist hvort hefur betur ni ea gamli tminn.

En hsta 25-ra mealtali eiga rin 1926 til 1950, 30, 40 og 50 r erulka fortinni. Sem stendur (2012) liggur 40-ra kejan lengstnean vihljusturin - a munar 0,23 stigum. Vi urfum a ba eitthva eftir v a ahmark falli.

San tekur 2012aftur vi ogrur 70, 80, 90 og 100 rum.Efni essarar pistlaraar er ekki uppuri og v m vera a fleiri frttir berist sar.


Frost yfir -20 stig - fyrsta sinn haust

Afarantt ess 4. (mnudags) fr frosti fyrsta sinn haust -20 stig landinu egar hitinn skaust niur -21,5 stig Brarjkli. a telst svo sem ekki til srstakra tinda v landsdgurmet sama dags er -27,2 stig (Mvatn 1996). Vi yfirgfum -20 stigin mabyrjun vor me mametinu hrilega. a sem kom ritstjranum meira vart er a etta skyldi vera kaldasta ntt a sem af er ri tveimur stvum noraustur- og austurhlendinu, bi vi Upptyppinga sem og Eyjabkkum. Kaldari heldur en nturnar kldu mars og aprl.

Landsmealhiti ( bygg) var ekki nema -1,5 stig n sunnudaginn en var hrriheldur en var kastinu 1. ma (-2,6 stig). Mnudagurinn fjri nvember var ltillega hlrri (-0,9 stig) heldur en s riji.


Rakasni

Hr verur (eins og oft ur) mala um einhverja smmuni stu dagsins sem litlu sem engu skipta. Textinn er frekar ykkur og sjaldshugtk ra hsum. - Avrun loki.

w-blogg03113a

Hr er fyrst sp harmonie-lkansins um sjvarmlsrsting, vind og rkomu kl. 21 sunnudagskvld 3. nvember. Jafnrstilnur eru heildregnar, hefbundnar vindrvar sna vindstefnu og vindhraa og rkoma snd litum. Eina rkoman kortinu eru nokkrar grnar klessur rddar upp lnu sem liggur skammt t af landinu suvestanveru. etta er dltill rkomubakki sem lkani hefur kreist t r sndarlofthjpi snum. Ekki er etta miki og alls ekki vst a raunheimar sni a sama kl. 21 - en hugasamir gtu gefi bakkanum gaum.

Nst er versni r lkaninu. a liggur eftir 23. lengdarbaug til norurs rtt vestan vi land. Legu snisins m sj litla slandskortinu efra hgra horni (myndin batnar heldur vi stkkun).

w-blogg03113b

Hr hefur veri fjalla um versni af essu tagi ur. Frum samt yfir tknmli. Lrtti sinn snir breiddarstig - norur eftir 23V. Fjllin Snfellsnesi sjst sem grr toppurvi mijan sinn og Vestfjarafjllin eru nnur gr klessa lengra til hgri. Hornstrandir ar hgra megin. Lrtti sinn snir rsting, hann minnkar auvita upp vi. Efst er merkt vi 250 hPa - s fltur er um a bil 10 km h.

Litafletirnir sna vind. llum grnum svum er vindur ltill, minni en 10 m/s. Blu svin sna meiri vind. Hefbundnar vindrvar sna vindstefnuna en srstaklega arf a gta a v a enginn lrttur vindur er sndur. r sem liggur eins og suaustantt hefbundnu veurkorti er lka suaustantt versniinu.

Heildregnu lnurnar sna mttishita. a er s hiti sem lofti hefi ef a vri dregi niur til 1000 hPa rstings (ekki fjarri sjvarmli). Mttishiti vex alltaf upp vi - besta falli breytist hann ekki me h.[etta er nrri v satt - stku sinnum m sj hi gagnsta alveg nest svona myndum, ar er miki uppstreymi]. ar sem hann breytist rt me h (lnurnar eru ttar) er loft stugt - jafnvel er um hitahvrf a ra.

Verahvrfin sjst ekki essari mynd - ar eru jafnmttishitalnur grarlega ttar. au sjst hins vegar mjg oft snium eins og essu - en ekki dag. rin sem merkt er me bkstafnum a bendir svi ar sem mttishitalnurnar eru ttari en annars staar. ar eru lklega svokllu kvikuhitahvrf. ar undir eru far lnur - lofti er mjg vel blanda.

Snii gengur gegnum rkomubakkann fyrri myndinni. Satt best a segja arf maur a vita af honum til a geta s hann. rin sem merkt er me bkstafnum b snir hvar etta er. ar liggur ljsbltt svi ar sem vindhrai er aeins meiri en kring fr jr og upp um 600 hPa (um 4 km h).

Ltum n anna sni sama sta - en n er rakinn aalatrii myndarinnar.

w-blogg03113c

sarnir sna a sama og ur - og smu fjll sjst myndinni. Litafletir sna rakastig, blir litir tkna rakt loft en gulleitir urrt. Heildregnu lnurnar sna svokallaan jafngildismttishita (). Skilgreiningin er s sama og mttishita a v leyti a vi flytjum lofti niur 1000 hPa en til vibtar leysum vi dulvarma loftsins r lingi og hitum a me v. Jafngildismttishitinn er v allaf hrri heldur en mttishitinn fyrir sama loft.

A jafnai hkkar jafngildismttishitinn me h eins og urri bririnn, en getur lkka. Dmi um a sst essari mynd. rin sem merkt er me bkstafnum b snir svi (rr) ar sem jafngildismttishitinn er bilinu 292 til 294 Kelvinstig (um 20C) nnast fr jr og upp 600 hPa. ar errakastig lka mun hrra heldur en umhverfis ( bilinu niur um 800 hPa.

eir sem treysta sr til a rna myndina (hn batnar vi stkkun) sj a sitt hvoru megin vi rri er jafngildismttishitinn lgri heldur en bi ofan og nean vi. Hva hefur gerst?

Lklega a a rakt loft hefur komi a sunnan (fr vinstri) og skotist undir urrara loft. Eitthva (vi sjum ekki hva a er) hefur ori til ess a lyfta raka loftinu ltilshttar. Vi a ttist rakinn, dulvarmi ess losnar og hitinn hkkar. etta er ekki meira en svo a ess sr mjg ltil merki efri myndinni. a sst - einmitt ar sem rri er neri myndinni hafa jafnmttishitalnurnar glina ltilshttar (meira bil er ar milli lnanna heldur en til hvorrar handar). Ritstjrinn verur a jta a hann hefi alls ekki teki eftir essu nema eftir v a hafa s rakasnii.

ar sem rakt loft me hrri jafngildismttishita liggur undir lofti ar sem hann er lgri br yfir veltimtti sem kalla er. a getur legi frii bli snu - en s stugga vi v annig a lrtt streymifari af sta og dulvarminn losna raskast jafnvgi og lofti getur fari a veltast um og blandast. a getur haft vtkar afleiingar.

En hr er etta bara smatrii sem gti valdi hlku suvestanlands sunnudagskvld ea afarantt mnudags.


urr oktber Reykjavk

Eins og fram hefur komi frttasu Veurstofunnar var oktber s urrasti Reykjavk san samfelldar rkomumlingar hfust ar ri 1920. eldri syrpu (1884 til 1907) leynist einn mta urr, 1892 - mldist mnaarrkoman 17,9 mm en 18,9 mm n. eyunni var mlt Vfilsstum oktber 1911 til 1917 og smuleiis 1919 - en enginn mnuur ar var svona rr.

eyunum sem t af standa var enginn srlega urr oktber. Sennilega eru keppinautar um lgmarksoktber ekki fleiri fr 1884. Reyndar var rkoma Reykjavk (og Nesi vi Seltjrn) lka mld runum 1829 til 1854. ar er einn ofururr oktber, 1843. Jn orsteinsson mldi aeins tveggja mm rkomu. r er a gefa t heilbrigisvottor tlu a athuguu mli v Jn mldi ekki hverjum degi - nokkrir rigningardagar voru gjarnan teknir saman. Vi ennan htt tnist hjkvmilega eitthva ( uppgufun) auk ess sem slkar tveggjatil fjgurra daga syrpur geta legi yfir mnaamt. Annars eru mlingar Jns mjg trverugar.

En a mldust nrri 19 mm n - a er langt fr v a vera ekki neitt og dagar me eins mm rkomu ea meiri voru sex. Koma upp huga gamlar (og stugar) vangaveltur ritstjrans um rstasveiflur.Ltum myndina.

w-blogg021113

Lrtti sinn snir mnui rsins en s lrtti millimetra. Slurnar segja til um lgmarksrkomu hvers mnaar Reykjavk. Bi tmabilin eru undir, 1884 til 1907 og fr og me 1920. a sker augu a sustu fjrir mnuir rsins eru mun tryggari snum httum heldur en hinir.

Einhverju ltilshttar munar um a september og nvember eru deginum styttri heldur en oktber og desember - en langt fr a skra muninn. Hinn stutti febrar ltur sig ekki muna um a vera ofan vi janar og mars. Jlmnuur snist hr snu rkomutryggari heldur en ma, jn og gst. Trlega er a tilviljun - okkar bur alurr jl [Jn tvo me 3 mm]. En jllgmarki er ekki htt, aeins 11,5 mm, fr 2009 - alls ekki r lngu liinni fort.

Hr st til a sna ara mynd. henni er hlutfall lgmarksins af mealrkomu mnaarins snt. Sannleikurinn er s amunur myndunum tveimur er ltill - s sari tilgangsltil. En eir sem vilja sj hana geta liti vihengi. J, jl fer upp fyrir nvember. [Nafni skrnni er best].

Um sir munu afburaurrir haustmnuir sna sig og hafa rugglega komi fortinni. Jn orsteinsson alurran september (trlegt?) og 5 mm nvember. En desember heldur alveg [hva me desember 1872 og 1878? - var ekki mlt Reykjavk].


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

urrasti oktber suvestanlands?

Svo virist sem nliinn oktbermnuur s s urrasti sem vita er um suvestanveru landinu - m.a. Reykjavk og Keflavkurflugvelli. Trlega lka va fyrir austan fjall og uppi Borgarfiri. Tlur fr rkomustvum ba stafestingar fram eftir nvember.

Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 309
 • Sl. slarhring: 454
 • Sl. viku: 1625
 • Fr upphafi: 2350094

Anna

 • Innlit dag: 277
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 273
 • IP-tlur dag: 262

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband