Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Staan urrkmlunum

Veri heldur fram a liggja svipuu fari. Hgviri nera en andar linnulti af norri efra. essu fylgir urrkur um mikinn hluta landsins og fyrstu 11 dagana jl er hann litlu minni fyrir austan heldur en fyrir vestan. Ekki hafa nema 1,7 mm mlst Dalatanga a sem af er mnuinum sem er venjulegt og enn venjulegri eru 0,8 mm Strhfa Vestmannaeyjum. Reykjavk hafa mlst 12 mm, 5,5 mm Stykkishlmi og 3,6 mm Akureyri.

Fyrst skulum vi bera fyrstu 11 daga jlmnaar saman vi smu daga annarra ra. kemur ljs atu daga langirkaflar me ltilli rkomu jlbyrjun eru nokku algengir -en vi skulum samtlta etta ur en a merkari hlutum kemur.

Millimetrarnir 12 Reykjavk a a a sem af er jl er ekkert srstaklega ofarlega lista me urrustu 11 fyrstu dgunum, vi erum 40. sti af 116 annig kflum. tt ekki hafi mlst nema 5,5 mm Stykkishlmi a sem af er mnuinum dugir a ekki nema 47. sti af 156. Akureyri er essi kafli 22. sti af 85. Staan Vestmannaeyjum er merkari v a hefur ekki gerst nema fjrum sinnum ur a fyrstu 11. dagar jlmnaar hafi veri jafnurrir og n - sast sumari 1957.

En ltum vnst jn og fyrstu 11 daga jlmnaar saman.

Reykjavk hefur ekki nema fjrum sinnum veri urrara, sast reyndar fyrir aeins fjrum rum, 2008. urrastur var essi sami tmi 1971. Skmmu sar fr a rigna og var jl einn s hinn rkomusamasti. Allir uru mjg undrandi egar uppgjri kom jllok - en svo virist sem aallega hafi rignt nttunni miri viku (ea annig). Tlur fr runum 1908 til 1919 vantar Reykjavk en kom a minnsta kosti einn afspyrnuurr jnmnuur, 1916.

Stykkishlmi er 2012 ru sti urrkalistans, ltillega urrara var sama tma 1991. etta er auvita mjg glsilegt og venjulegt v rin eru eins og ur sagi 156. Akureyri er essi tmi fimmta sti eins og Reykjavk - en af mun frri rum (85). urrast var 1950 - en san fr a rigna og rigna og rigna - fjrfld mealrkoma var ar gst a r. Vestmannaeyjar lenda n sjtta sti. urrkurinn r byrjai ar seinna en hinum stunum.

En hvenr byrjai urrkurinn eiginlega r? a er misjafnt eftir landshlutum. a skipti um veurlag aprlbyrjun - en tli s samt ekki hflegt a lta urrkatmann Reykjavk hefjast um 20. ma. Ltum lista:

rralls (mm)
1200825,2
2189127,0
3189027,6
4190729,3
5192430,5
6193132,2
7201233,6
8198037,2
9200739,5

Hr er etta tmabil (21. ma til 11. jl) sjunda sti, sami tmi ri 2008 var enn urrari og litlu meiri rkoma var 2007, en ru til fimmta sti eru nokku forn r - varla muna margir greinilega eftir urrkinum 1924.

Akureyri er essi tmi n rija sti - v urrara var 1990 og 1950. Vestmannaeyjum og Stykkishlmi rigndi nokku eftir 20. ma til mnaamta annig a ri r er talsvert near lista essum stvum - keppnin er skaplega hr.

Svo er spurningin hva etta endist enn - reiknimistvar sp endrum og sinnum talsverri rkomu eftir viku til tu daga en lti verur r. En auvita endar urrkurinn um sir.

Annars hafa vor og snemmsumur fr og me 2007 flest haft tilhneigingu til urrka Vesturlandi. Ef mia er vi tmabili fr 1. jn til dagsins dag eru fjgur af sustu fimm rum lista yfir 20 urrustu snemmsumarkaflana. ri r er eins og ur sagi ru sti, 2008 er 13. sti, 2010 17. sti og 2009 v 18. ri 2011 er skammt undan 24. sti.

Vi ljkum essu me v a lta einkennilega mynd. Hn er ger annig a rkoma jn og fyrstu 11 daga jlmnaar Stykkishlmi 1857 til 2012 er lg saman og raa eftir magni. Hvert r fr v ranmer. San reiknum vi fimm ra kejumealtl ranmeranna og eru au lrttum kvara myndarinnar.

s178_thurrkar_radnumer-km5

Hr sst greinilega hva sustu fimm r eru afbrigileg. Nst v kemst tmabili 1879 til 1883. a er engin srstk sta til a bast vi framhaldi nstu rin - fri ritstjrinn a vera hissa.

S sami leikurleikinn fyrir 10 ra kejumealtl eru sustu tu rin ekki alveg bin a n niur sama stig og tmabili 1907 til 1916.


Hvenr kemur okan?

Lti hefur veri um oku sumar vi strendur landsins. a stafar fyrst og fremst af hinni eindregnu norantt sem s hefur til ess a lofti yfir sjnum hefur lengst af veri kaldara heldur en hann. Til ess a oka myndist arf langoftast hitahvrf sem myndast vi a a hltt loft streymir yfir kaldan sj. En hafa ber huga a okan sr msar flkjuhliar sem falla ekki a essari einfldustu mynd.

Vi hfum ur liti spr evrpureiknimistvarinnar um skynvarmafli milli yfirbors (lands ea sjvar) og nestu loftlaga. Hr er eitt slkt kort til vibtar. a gildir kl. 18 mivikudaginn 11. jl.

w-blogg110712a

rauu svunum streymir varmi fr sj (ea landi) loft, en eim grnu klir sjrinn lofti. hvtu svunum m vart sj hvort fli hefur betur - a er ekki fjarri jafnvgi.

Vindtt og styrkur eru gefin til kynna me mislngum rvum og raua svinu fyrir sunnan land er norantt rkjandi austan til en suaustantt vestar. Suaustanttin er ekki hlrri en svo a sjr er hlrri heldur en hn allt ar til kemur vestur mitt Grnlandshaf sunnanvert. ar skiptir sngglega um og lofti er ar hlrra heldur en sjrinn (grnu og gulu svin). Strt svi Grnlandssundi er gult ea grnt - ar rkir sjvarkuldi og hafs er enn sveimi (hann sst raunar frbrlega vel gervihnattamyndum dag (rijudag) og gr eins og sj m nokkra daga vef Veurstofunnar).

En n hitnar sjrinn hverjum degi slskininu annig a tminn hefur unni gegn okunni. „okugluggi“sumarsins er a mealtali ekki langur (en mislangur eftir landsvum). tt skynvarmafli s n um a bil jafnvgi tapar sjrinn sfellt varma vi uppgufun (sem knin er af slskininu me asto urra vinda). oka getur reyndar loka fyrir a - en fyrst verur hn a myndast. etta nefnist dulvarmastreymi.

Mikill munur er skynvarmafli dags og ntur landi. Slin hitar landi og landi hitar lofti a deginum, en a nturlagi getur etta snist vi - og gerir a oft. Yfirbor landsins klnar mun hraar heldur en lofti - en a fer a vsu eftir astum llum hvort a gerist og hversu hratt. Frum ekki nnar t a a sinni.

En svari vi spurningunni fyrirsgninni vita hungurdiskar ekki (frekar en venjulega) - en fylgjast spenntir me standi og horfum.


Hljustu jldagarnir

Vi ltum n hljustu jldaga landinu fr og me 1949 til og me 2011. Reiknaur er mealhiti llum stvum, binn til listi og liti nokkur hstu gildin. Hstu landsmealhmrk og landsmeallgmrk f einnig sna lista. Allar tlur eru C.

Fyrst kemur mealhiti slarhringsins llum mnnuum veurstvum.

rrmndagurmealh.
1200873015,73
2198073115,21
3200872815,04
4200872914,87
5195572414,74
619917514,72
7199771914,46
819917714,39
920097214,36
10198073014,22
1120097114,09
1219497714,07
13200371814,04
1419917414,03
15200472913,97

Veurnrd kannast vi marga essara daga. Efstur lista er 30. jl 2008 en ann dag mldist hrri hiti en nokkru sinni Reykjavk, 25,7 stig kvikasilfursmlinum og hiti fr 29,7 stig sjlfvirku stinni ingvllum. Litlu mtti muna a landshitameti (30,5 stig) flli. - En a gerist ekki. Tveir arir dagar r smu hitabylgju eru rija og fjra sti.

En ru (og 10. sti) eru einnig eftirminnilegir dagar lok jlmnaar 1980. gerist s einstaki atburur a afarantt ess 31. fr hiti Reykjavkekki niur fyrir18,2 stig. ntt var ritstjrinn vakt Veurstofunni og var seti ti svlum milli vinnutarna.

fimmta sti er 24. jl 1955 - sumari er enn kalla rigningasumari mikla Suur- og Vesturlandi. voru miklir hitar noranlands og austan og ar er sumrinu enn hrsa jafnmiki og v er hallmlt syra. Hiti komst 27,3 stig Fagradal Vopnafiri. Um svipa leyti mldist hsti hiti jlmnaar rshfn Freyjum, 22,1 stig (birt n byrgar).

Veurnrd muna byggilega eftir fleiri dgum listanum, t.d. jldgunum hlju 1991, en fr hiti 29,2 stig Kirkjubjarklaustri - reyndar ann 2. en var okuslt va um land og hitinn flaut ofan . Jl 2009 einnig tvo daga listanum, fyrri daginn komst hiti 26,3 stig Torfum Eyjafiri. Og 7. jl 1949 komst hiti 28,3 stig Hallormssta - glsilegt.

Listi yfir hstu mealhmrk er svipaur:

rrmndagurm.hmark
1200873020,83
2200872920,30
3198073120,04
4200873119,31
5200371819,12
6195572419,03
719917718,88
8200872618,83
919917618,68
10195572518,54

Jllokin 2008 standa sig enn betur me fjrar tlur af tu og arir dagar kunnuglegir af fyrri lista. Dagurinn hli jl 2003 27,1 stig sjlfvirku stinni Hallormssta.

Hstu meallgmrkin eru nst. Vi getum tala um hljustu nturnar (nttin ntt - afarantt 10. jl ltur ekki vel t).

rrmndagurm.lgmark
119917512,28
2195572512,11
3198073112,06
4200072211,88
5199772011,70
620097211,63
7200873111,61
820097311,46
9199771911,45
10200071611,30

Hr breytist rin aeins, 5. jl 1991 nr efsta sti og 25. jl 1955 ru. San koma tvr dagsetningar sem ekki eru fyrri listum, 22. jl ri 2000 og 20. jl ri 1997. Near listanum eru tveir arir fulltrar jlmnaa essara tveggja ra.

A lokum skulum vi lta lista yfir mestu ykkt sem kemur fram jl vi sland endurgreiningunni amersku - ar m e.t.v. finna ska eldri keppinauta um hljustu jldaga mlingasgunnar.

rrmndagurykkt
119397195652
219527235647
320047255647
419557245641
51977795641
61975745638
719117115634
819457285634
919337175633
1019417315628
1119287215627

ykktin er hr gefin upp metrum. Fari ykktin upp fyrir 5580 metra fara met a vera lkleg. - En eins og vi vitum mlir ykktin mealhita neri hluta verahvolfs. Stundum liggur frekar unnt lag af kldu sjvarlofti undir og spillir fyrir. Met eru ess vegna lklegust ar sem vindur stendur af landi - gegn hafgolunni. Mjg h ykkt fylgir hloftahum og vindur er oft mjg hgur og sjvarloft flir hindrunarlti inn landi - algjrt happdrtti. En a getur veri gaman a happdrttum tt maur vinni sjaldan.

Vi sjum a hr eru dagsetningar eftir 1948 ekki berandi - og flestar arar en voru efri listum. En a er frlegt a lta feinar tlur.Dagurinn ifyrsta stier bara toppurinn miklu hitabylgjufjalli sari hluta jlmnaar 1939 - hiti var 25 stig Reykjahl vi Mvatn og 25,5 Mrudal. Aalhlindin komu Suur- og Vesturlandi dagana eftir. etta frga sumar var srlega hitabylgjuvnt.

ru sti er (vnt) 23. jl 1952. Sumari a er frekar ekkt fyrir kulda heldur en hita, en hiti komst samt 25,7 stig Mrudal ennan dag. a er alvruhiti.

rija sti er 25. jl 2004 - auvita skugga hitabylgjunnar miklu gst a r.

fjra sti er einn dagannahlju 1955 sem voru llum listum hr a ofan, en v fimmta er vntari dagur, 9. jl 1977 - en gaf vel vdaginn eftir fr hiti Hallormssta 25,3 stig.

Sumari 1975 var eitt af eim endalausu rigningasumrum sem voru upphaldi hj veurbyrgjum ess tma, en ennan dag ni Akureyri glsilegum 27,6 stigum.

Vi ljkum yfirferinni me 11. jl 1911 - en geri eina af ofurhitabylgjum mlingatmans. Hiti fr i 29,9 stig Akureyri og verst er hversu hmarksmlar landsins voru fir um etta leyti. Sunnlendingar misstu hins vegar af deginum okusldarbrlu.


Hltt suaustanlands dag (sunnudag)

dag (sunnudaginn 8. jl) fr hiti Stjrnarsandi vi Kirkjubjarklaustur 24,8 stig og 24,0 mldust mnnuu stinni. etta er lklega hsti hiti sumarsins a sem af er. ykktin yfir essum slum var samkvmt greiningu evrpureiknimistvarinnar rmlega 5520 metrar og er hmark dagsins heldur hrra en lklegast er vi ykkt, en greiningar eru ekki alltaf alveg rttar.

greiningunni var mttishiti 850 hPa mestur 20,8 stig yfir Suausturlandi dag - en hefur raun veri vi meiri. Hr a nean er kort sem snir mttishita allstru svi kl. 21 kvld (sunnudag). Rtt er a rifja upp a s loft dregi r sinni h niur a sjvarmli - n blndunar hlnar a verulega. Hiti ess eftir flutning til sjvarmls (rttara, vi 1000 hPa) er kallaur mttishiti.

w-blogg080712a

Raui liturinn er snir mttishitann nokkrum tnum. Kvarinnsst betur s myndin stkku, en svunum ar sem hann er dekkstur er mttishitinn hrri en 25 stig. Jafnrstilnur (venjulegar) eru svartar og heildregnar og hiti 850 hPa er gefinn til kynna me strikalnum (ekki gott a sj r nema a stkka).

Vi sjum a stabundi hmark er vi Suausturland ar sem mttishitinn er 20,7 stig. etta er me v hsta sem sst hefur sumar. Vi Vestur-Grnland streymir hins vegar enn hlrra loft til norurs. ar er mttishitinn hstur 27,4 stig - a v er snist einmitt yfir Vestribygg hinni fornu. Engar frttir er a hafa fr v svi. En tli a hafi ekki veri hlir dagar sumrin sem hafa gert svi byggilegt.

Gar frttir eru hins vegar r Eystribygg - ar var va yfir 20 stiga hiti dag. Hltt loft verur ar einnig yfir morgun - en skja veur og einhver rkoma mun halda hmarkshitanum meira skefjum en var dag. er rtt a fylgjast me v mttishita yfir Nasarsuaq er sp 28,8 stig anna kvld og ykktinni yfir 5600 metra. Hvenr gerist a nst hr landi?

a verur alla vega ekki morgun v kalt loft gusast yfir landi r norri - en stendur vonandi mjg stutt vi. En vi getum liti mttishitaspna sem gildir kl. 21 anna kvld (mnudag). etta er rklippa r korti eins og v a ofan (og bregst ekki eins vel vi stkkun).

w-blogg080712b

Hr er mttishitinn yfir Austurlandi kominn niur 6,8 stig - frost er hstu fjllum og kaldranalegt near. Mun hlrra er yfir Vesturlandi, 15,5, stig yfir Reykjavk. a er spurning hvort slinni muni takast a koma sdegishitanum upp fyrir a suvestanlands, a er hugsanlegt.

En san a taka vi nokkurra daga hgviri - vntanlega me veurtilbreytingu . Sdegisskrir eru lklegar inn til landsins suma dagana. Svo erum vi loks a nlgast mesta okutmabil rsins - en hinga til hefur ltiveri umoku vegna ess a loft a sem borist hefur til landsins hefur lengst af sumars veri kaldara en sjrinn. a gti n breyst.


Enn rs hryggurinn

Harhryggurinn fyrir vestan land og yfir Grnlandi virist enn vera a ganga endurnjun lfdaga ar sem hann hefur n gengi aftur san ma (og a vissu leyti fr v aprl).

a sl ltillega hann gr (fstudag) og dag (laugardag) og morgunhneigir hann sig augnablik fyrir kldu lgardragi sem kemur yfir Grnland. San rs hann aftur upp af endurnjuum krafti. Fyrra korti snir etta lki 500 hPa har- og ykktarspr evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18. mnudag (9. jl).

w-blogg080712a

Tknml kortanna er a sama og venjulega. Jafnharlnur eru svartar og heildregnar en ykktin er snd sem litair fletir me 60 metra bili. Mrkin milli grnu og gulu litanna eru vi 5460 metra.

Kuldapollurinn rtt austan vi land er bsna snarpur en fer hratt hj til suurs og endurnjar leiindin yfir Bretlandi. Vestan Grnlands er mikil sunnantt sem rfur miki af mjg hlju lofti til norurs. Vi sjum a a er 5580 metra ykktarlnan sem liggur norur me Grnlandi. Hvort djpir firir Grnlands njta hitans er vst - en a gti veri, verst er hva veurstvar eru far ar um slir.

En framhaldi er athyglisvert - ef rtt er sp (sem aldrei er a vita). Vi ltum v anna kort sem gildir remur slarhringum sar - um hdegi fimmtudag.

w-blogg080712b

arna hefur harhryggurinn alveg lyft sr t r heimskautarstinni og mynda grarmikla fyrirstuh yfir Grnlandi semmuntrlega reika um nokkra daga ar til rstin grpur hana - ea a hn klnar smm saman upp og flest t. etta er gott stand fyrir slenska sldrkendur - en gallinn er s a auvelt er fyrir tiltlulega kalt loft r norri a undirstinga hlindin efra. En habeygja rkir og henni fylgir sjaldnast rkoma sem talandi er um. (J, a eru vst undantekningar v - en eiga ekki vi hr).

En a er heldur byrgt af hungurdiskum a sna fimm daga sp -oft er lti eim a byggja. En sagan sem reiknimistin bur upp um hrygginn sem verur a fyrirstu er nokku sannfrandi - bandarska veurstofan er strum drttum svipuu mli.

Allrosalegur kuldapollur (mia vi rstma) er vi Novaya Zemlya, hann var vi Noraustur-Grnland fyrir nokkrum dgum og virist helst tla a taka lgahringinn um norurskauti. Alltaf rtt a hafa augun svona nokkru.


rstasveifla skjahulunnar

etta er einn af essum tmalausu pistlum - er ekki innlegg neina umru og hefur me ftt anna a gera nema sjlfan sig - og . Alla vega ttu stustu veurnrd a glejast yfir v a sj ggn sem aldrei hafa veri tekin saman ur.

Vi berum sum s saman rstasveiflu skjahulunnar okkar tmum og sari hluta ntjndu aldar- ldinni sem huga kynslar ritstjrans er s eina rtta ld sem lei. En n er a meira a segja komi rugling.

ur en kemur a myndinni verur a rifja upp a skjahula er ekki mld - heldur metin. Athugunarmaur giskar hversu stran hluta himins skin ekja - me eim undantekningum a ef eitthva sst himininn ekki a telja alskja og ekki skal telja heiskrt nema egar ekkert sk sst himni - hversu lti sem a er. Sara skilyri er raunar svo krfuhart a flestir hallast til a brjta reglurnar - og menn ykjast ekki sj ltilh- og misk niur undir sjndeildarhring. En allt er a spurning um skrlfi og samvisku.

ntjndu ld (ldinni sem lei svo rkilega a a m ekki kalla hana a lengur) var skjahula langoftast metin tunduhlutum - anda metrakerfishreintrar. egar fari var a senda veurskeyti var drjgur sparnaur v a nota tvo tlustafi egar einn ngi og fari var a nota ttunduhluta. Reyndar er mun auveldara a giska eina tlu af tta heldur eina af tu - hringurinn hefur aldrei vilja samykkja tugakerfi - barttulaust.

En langan tma tk a breyta. Hr landi var um hr athuga tunduhlutum veurfarsstvum en bi tundu- og ttunduhlutum skeytastvum - ttunduhlutana fyrir skeytamafuna en tunduhlutana fyrir haldi. En allt var etta yfirstai skeytastvum fr og me 1949 og annars staar um svipa leyti.

En essi tvhttur skjahulumats spillir tmarum. Vi skulum ekki fara t a hr smatrium en svo virist sem svi kvarans hafi mismiki adrttarafl. Nu virist vera erfiari tala heldur en sj - annig breyting milli kvara me einfaldri hlutfallsmargfldun gangi ekki alveg upp egar gmul tundahlutamealtl eru reiknu ttunduhluta. Ekki hefur veri upplst hvernig etta er nkvmlega - en vi skulum ekki hafa hyggjur af v tt a komi sennilega fram myndinni hr a nean.

Hn snir mealskjahulu hvers mnaar ( ttunduhlutum) landinu llu remur mismunandi tmabilum, 1874 til 1919, 1920 til 1960 og 1961 til 2011. Taki eftir v hva sveiflan er raun og veru ltil.

w-blogg070712

Efsta lnan (s grna) er nst ntmanum. Vi sjum a hulan er minnst ma en hmarki er jl og anna oktber. Ekki mikill munur - en samt takt vi ljsa tilfinningu um bjarta madaga.

Lnan mijunni nr yfir tmabili 1920 til 1960. var skjahula mest gst og einkennilega miklu munar jn og jl. a a raua lnan liggur ll near en s grna gti falist v mismunandi mati sem fjalla var um hr a ofan.

Bla lnan nr yfir tmabili 1874 til 1919 (dnsku veurstofuna). Breytingin fr tunduhlutamati yfir ttunduhlutamat gti tt sk v a bla lnan er nest - og einnig eru stvar sem athuguu skjahulu mun frri en sari tmabilunum. En a er samt rstasveiflan sem er athyglisverust. ar eru a mars og gst sem keppa um lgmarksskjahulu rsins. etta me breytinguna mars gti komi heim og saman vi fleira svo sem breytingar rkomumagni og loftrstingi - en gst kemur verulega vart.

Enn er veri a taka saman upplsingar um skjahulu og breytingar athugunum henni gegnum tina annig a essar niurstur m ekki taka sem endanlegar neinn htt. r er ekki heldur hgt a tleggja sem rk veurfarsbreytingaumrunni.


Kldustu jldagarnir

tilefni af nrveru kuldapollsins sem minnst var pistli gr skulum vi lta lista yfir kldustu jldagana. Ekki er a svo a einhver srstakur kuldi liggi spnum nstu daga - sur en svo. Kuldagusa a fara hj mnudag/rijudag - en ekki er vst a neitt veri r v.

En kldustu jldagarnir eru verulega kaldir. Hr er reiknaur mealhiti allra veurstva alla daga jl fr 1949 til 2011 og leita a eim 15 kldustu.

rrmndagurmhiti
11995765,02
219637235,08
319637245,60
419837175,65
519657305,79
61970795,82
719857125,84
81968715,90
91981725,91
1019677285,92
1119637125,99
1219707106,00
1319957176,13
141970786,18
1519857196,21

Ekki eru allir essir dagar ritstjranum minnisstir- en sumir . Af einhverjum stum dagarnir kldu 1963.Lan flaug hpum rtt eins og hn vri bin a gefast upp essu og bara farin. Smuleiis hreti 9. til 10. jl 1970 - en snjai hestamannamti ingvllum. Hungurdiskar hafa ur hefur veri minnst venjulega loftsn seint a kvldi ess 9.

En listinn yfir lgsta meallgmarkshitann er svipaur:

rrmndagurmlgm
119637252,36
219837192,92
319837183,04
41989713,19
51995773,31
61968723,35
719637123,37
819637233,46
919857133,46
101995783,46

Reykjavk fr hiti niur 1,4 stig afarantt 25. jl 1963 og er a lgsti hiti sem ar hefur mlst jl fr upphafi mlinga. Nturnar kldu 1983 lifa einnig minningunni sem hluti af v margnefnda rigningasumri allra rigningasumra.

Dagarnir sem eiga lgsta hmarkshitann eru einnig glsilegir - ea hitt heldur.

rrmndagurmhm
11995767,98
219637238,23
319707108,28
419857138,31
519857198,51
619637248,56
719677288,63
819657318,65
91973718,66
101981728,66

Hrer helst frbrugi a tveir jldagar 1985 skjtast upp fjra og fimmta sti. E.t.v. muna einhverjir eftir fyrra hretinu vegna vandra og tjns sem var tiht Laugarvatni - hrarveur var heium noraustanlands. Hinn 21. jl etta r var einnig merkilegur var hiti klukkan 15 ekki nema 6,3 stig Reykjavk og 5,7 Keflavkurflugvelli - sama tma voru 11,3 stig Akureyri.

En essir listar n v miur ekki nema aftur til 1949 og talsvert vantar upp a r v rtist. m lta rann endurgreiningarinnar margnefndu og leita a lgri ykkt jl. Athuga mtti essa daga srstaklega leit a kulda. Fyrst eru eir dagar sem lgstir eru yfir Suvesturlandi.

rrmndagurykkt
11930775292
219227125307
318967215312
419637245314
51931745324
619107245327
719217285329

ykktin er hr metrum. Vi sjum aeins einn af „okkar dgum“ listanum, 24. jl 1963. ykktin var aeins 5314 metrar, en enn lgri eru rr eldri dagar, 7. jl 1930 lgstur - var veri a pakka saman eftir Alingishtina.

Hinn listinner tekinn t r strra svi- norur 66N og suur 64N.

rrmndagurykkt
11931735243
219837185277
31930775283
419127295288
518967225295
619207235297
719637245303

Smvxl eru rinni fr fyrri lista, en birtist hinn kunnugi 18. jl ri 1983 ru sti. egar ykktarspkort jlmnaar r og kuldapollar hans eru skoair er gtt a hafa essar tlur sem vimi um a sem venjulegast er.

Mealykkt yfir Suvesturlandi jl er 5480 metrar. Vi ltum hlja enda rfsins fljtlega. Einnig m minna pistla hungurdiska um skylt efni jl fyrra - en enn m lesa - sj lista til vinstri vi megintexta bloggsins.


Liti rj norurhvelsglugga

Vi ltum rj bta r hefbundnu norurhvelsspkorti.eir sna Norur-Amerku, Evrpu og a lokum norurslir.

w-blogg050712a

Tknml kortanna er a sama og venjulega. Jafnharlnur eru svartar og heildregnar en ykktin er snd sem litair fletir me 60 metra bili. Mrkin milli grnu og gulu litanna eru vi 5460 metra. sumrin viljum vi ekki vera grnu svi - en erum a samt oft.

Korti a ofan snir hluta Norur-Amerku fr Mexk suri til Alaska norvestri. ykktin er mjg h yfir Bandarkjunum. Dekksti liturinn snir svi ar sem hn er meiri heldur en 5820 metrar. Svo h ykkt skapar vandri ar sem hn liggur yfir - nema suvesturrkjunum ar sem menn eru vanastir hitunum.

ykktin ermeiri en5520 metrar yfir llum Bandarkjunumnema Alaska en ar er ansi krftugur kuldapollur. En alaskamenn lta sr ftt um finnast. Jn hve hafa veri venjurkomusamur eim slum.

A sgn frra manna vestra mun hitabylgjan a undanfrnu hafa veri einhver hin mesta sem vita er um og 5820 metra ykktin a n allt til Atlantshafsstrandar laugardag. gti hiti fari 40 stig New York (vonandi minna).Evrpureiknimistin gerir hins vegar r fyrir v a heldur klni arna eftir helgina.

w-blogg050712b

standi er mun skrra Evrpu. A vsu er aulsetinn kuldapollur yfir Frakklandi vestanveru vntanlega me tilheyrandi rumuverum. a er eins og Bretland losni ekki vi kuldapolla sumar - eir skjtast r norri framhj slandi og setjast san a vi strendur Vestur-Evrpu.

Danmrk er mrkum ess a komast inn fyrir 5640 metra lnuna - a erhltt - en er ekki til neinna vandra ef ekki fylgja rumuveur. a er 5760 metra jafnykktarlnan sem liggur austur umviSuur-Spn og Sikiley. Ef hn fer norur fyrir Mijararhaf fylgja oftast strvandri me hita. a m taka eftir v a vandrin byrja vi lgri ykkt Evrpu heldur en vestra - ar er jflagi vibi hrri hita sumrin.

Mjg dkkt svi er yfir Persafla. ar er ykktin yfir 5880 metrum. En ar eru mennvanir v essum tma rs. S ykkt veldur hins vegar grarlegum vandrum vast hvar.

w-blogg050712c

Sasta kort dagsins snir norurslir. ar er annarog svalari svipur hlutunum. Lgsta ykkt norurhvels liggurfyrir stjra vi Danmarkshavn Noraustur-Grnlandi, ar er 5220 metra jafnykktarlnan innst. a skiptir svosem ekki miklu mli hver ykktin er yfirhafssvinu svo lengi sem hner hrri en um 5200 v hiti hafsloftinu er um frostmark hva sem gengur nema vindur blsi af landi. En kuldapolli af essu tagi dugar heldur ekki a vindur blsi af landi.

Eins og margoft hefur veri minnst ur hungurdiskum er etta gileg staa fyrir okkur tt t af fyrirsig s lagi apollurinn s arna svo lengi sem hann fer ekki a hreyfa sig tt til okkar.

Spurning stunnar dag er hvort harhryggurinn fyrir vestan okkurhaldi aulsetunni fram. a ersvipa me hann ogbreska kuldapollinn - tt essi kerfi gefi sig tvotil rjdaga er eins og au rsi sfellt uppaftur eins og ekkert hafi skorist.

a er stu harhryggjarins a akka a mealskjahula landsins alls hefur ekki veri svo lg tvo mnui r san febrar og mars 1947 (egar Heklugosi hfst). Ekkert eldra mnaapar er heldur lgra - me fullri vissu. tt mealskjahula hafi veri reiknu aftur til 1874 er ekki vst a mealtlin su sambrileg fyrstu 50 til 60 rin. Ef vi myndum okkur a svo s urfum vi a fara aftur til ma og jn 1891 til a finna sambrilegar tlur sama rstma. var tala um urrt og ningasamt vor en miki gasumar.


Sull okast burt?

a er gott fyrir veurhugamenn a kannast vi sla veurkortum. Slar eru hluti af rstilandslaginu rtt eins og lgir og hir og eru eins og nafni bendir til einskonar skr fjallgara hanna ar sem dalirt fr lgumn nrri v a brjtast gegn.

Sullinn sem er yfir okkur dag er reyndar ekki alveg af hinni fullkomnu ger - en hfum ekki hyggjur af v og ltum veurkort fr v dag (rijudag 3. jl).

w-blogg040712a

Korti er fr evrpureiknimistinni og er af eirri tegund sem hefur veri uppi bori hungurdiska a undanfrnu. Jafnrstilnur eru svartar og heildregnar - en 3 klst reiknu rkoma er snd sem litafletir. rkomutegund m einnig ra af litlum skramerkjum (rhyrningum) - sem sna klakkakynsrkomu. Einnig m sj hefbundnar vindrvar - og strikalnur sna hita 850 hPa.

Vi sjum greinilega tvr harmijur, ara fyrir suvestan land en hina fyrir noraustan. Allmikil lg er vi Bretlandseyjar (hin rtta lgarmija reyndar utan vi korti) en norvestan og noran vi land er mjg grunnt lgardrag ea e.t.v. tvr smlgarmijur.

Fjlublu rvarnar eiga a gefa til kynna hi rna vindstand sulpunktinum sem hr er merktur me bkstafnum S. r hvaa tt kemur lofti yfir mr dag - var spurt - og ftt um svr.

Sulpunktar voru hr rum ur - fyrir tma gra tlvuspa - veurspmnnum srlega erfiir v ar hrgast oft upp rkoma - n ea a sk lta ekki sj sig. Margar efnilegar veurspr ritstjrans fru fyrir lti sulpunktum liinna sumra og hafa var hauspokann innan seilingar.

En sulpunktur dagsins er sagur okast til norausturs - hvort a rtist er svo anna ml.

hloftunum er einnig sulpunktur - en s okast til suausturs. ar er lgasvi norvestan hans mun meira afgerandi heldur en yfirborskortinu og vi lendum v rtt einu sinni hloftavestantt fr Grnlandi. tli hn spi skrum sulpunktsins t af landinu? a er lklegt.


venjulegur slskinsstundafjldi

Eins og fram hefur komi frttapistli vef Veurstofunnar og smuleiis nimbusarbloggi var nliinn jn venjuslrkur bi Reykjavk og Akureyri. etta er srlega ngjulegt a v leyti a helstu keppinautar slskinslengd Reykjavk eru fornir, aallega 80 til 90 ra gamlir. dimmviratmabilinu fyrir um 20 rum ea svo lagist slarleysi svo sinni veurnrda a au tru vart gmlum hu tlum. En ntminn er loksins a gera jafnvel ea betur.

En su tlur ma- og jnmnaa lagar saman verur nlii stand enn venjulegra. ljs kemur a slskinssumma tveggja mnaa hefur aldrei ori jafnh Reykjavk, 616,9 stundir. Nstir koma saman jn og jl 1928 me 606,0 stundir. San er smbil niur 598,0 stundir sem ma og jn 1924 eiga saman. essi rj mnaapr eru nokkrum srflokki.

Staan Akureyri er enn merkilegri vslskinssumma nliinna tveggja mnaa, 545,6 stundir, er miklu hrri heldur en s nsthsta, 475,5 stundir, sem jn og jl rsins 2000 eiga saman.

byrjar grgin a gera vart vi sig. Skyldu riggja mnaa metin falla lka? Reykjavk er a tmabiliaprl til jn 1924 sem situr efsta stinu me 822,7 stundir. Til a a falli urfa slskinsstundir jl Reykjavk a vera 205,9 ea fleiri. a gerist um a bil fjra hvert r a mealtali a svo margar slskinsstundir mlist Reykjavk jl, sast ri 2010. Lkurnar riggja mnaa meti Reykjavk eru v rtt smilegar ea um 25%. Fyrstu tveir dagarnir hafa dregi r lkum.

Akureyri er riggja mnaa meti 663,4 stundir og a eiga ma, jn og jl 1939. a ir a riggja mnaa meti fellur ef slskinsstundirnar Akureyri vera fleiri en 117,8 jl. Vi vitum um slskinsstundafjlda jl Akureyri 85 r. fimmtungi eirra hafa slskinsstundirnar veri frri heldur en metmarki. Grflega m v segja a 80 prsent lkur su v a riggja mnaa meti falli Akureyri.

Jnmnuur r skorar htt noran- og austanttatni, en norvestanniurstreymisloft ofan af Grnlandi hefur langtmum saman blt alla rkomu - meira a segja noran heia. Sustu tv rin rm hefur veurlag veri mjg strkfltt - rkoma mist kkla ea eyra.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband