Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Hver er venjulegur landshmarkshiti jldegi?

veurathugunaforsu vefs Veurstofunnar m hverjum degi sj hsta (og lgsta) hita sem mlst hefur sjlfvirkri st ann daginn. Til a njta essara upplsinga a fullu arf a hafa einhvern kvara til vimiunar. Fyrir nokkrum dgum var landshmarki 17,6 stig og mldist sbyrgi - er a h ea lg tala jl? Myndin hr a nean tti a upplsa um a.

w-blogg220712

Lrtti kvarinn snir landshmarkshita stigs bili fr lgsta gildi jl og upp a hsta. Tali er hversu oft hitinn hefur t.d. veri bilinu 19,0 til 19,9 stig. San er reikna hversu htt hlutfall af heildarfjlda mlidaga fellur etta bil - hlutfalli m san lesa sem prsentur lrtta kvaranum til vinstri.

Talningin er ger bi fyrir sjlfvirkar (blr ferill) og mannaar veurstvar (rauur ferill). Sjlfvirkar stvar hafa n mlt hmarkshita landsins 527 daga. Alls var hitinn 19 stiga bilinu 71 dag af 527 - a eru 13,5 prsent. i mnnuu stvanna nr til 2156 daga, ar af var landshmarki 290 sinnum 19 stiga bilinu - a eru lka 13,5 prsent af heildarfjlda daga.

sjlfvirku stvunum er algengast a landshmarki s 20,0 til 20,9 stig, en 18,0 til 18,9 stig. Mannai ferillinn (rauur) liggur almennt near heldur en s sjlfvirki - en tgildin eru au smu. Elilegar skringar gtu veri a minnsta kosti rjr en vi gerum ekki tilraun hr til a negla niur rtt svar.

a er flestum sem fylgjast eitthva me veri ljst a allar tlur fr 25 og upp eru venjulegar, 3,4 prsent sjlfvirku stvunum, en 2,7 prsent eim mnnuu. Tilfinningin fyrir v hva telst venjulegt kalda endanum er rugglega minni. Hmarki sem minnst var upphafi pistilsins, 17,6 stig er um remur stigum lgra sjlfvirku stvunum heldur en algengast er. a er um a bil tlf prsent daga sem landshmarki er 16 stiga bilinu ea lgra.

Nnari rning snira mta sjaldgft er a landshmarkshitinn jldegi s undir 15 stigum eins og yfir 25,0 stigum. N getum vi horft daglegar tlur Veurstofunnar me rttan kvara fyrir augum.

En hvert er lgsta landsdgurhmarki jl? sjlfvirku stvunum er a 12,7 stig sem var hsti hiti sjlfvirkri st 23. jli 1998. etta var Grundartanga. En - sama dag mldust 16,7 stig Hjaralandi Biskupstungum - engin sjlfvirk st ar nrri. etta er v ekki eiginlegt met.

En mnnuu stvunum er lgsta talan lka 12,7 stig, a var hsti hiti landinu 2. jl 1973, mlingin fr Hallormssta.Engar sjlfvirkar stvar voru gangi til a spilla metinu.


Lgin djpa norurhvelskorti

Ltum nenn upp mitt verahvolft og ummestallt norurhvel. Korti snir standi 500 hPa-fletinum eins og evrpurreiknimistin spir v um hdegi sunnudag, skmmu ur en mija lgarinnar djpu rennur hj landinu.

w-blogg210712

Myndin skrist a mun vi smellastkkun. Svrtu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar), en litafletir marka ykktina. v meiri sem hn er v hlrra er lofti neri hluta verahvolfs. Mrkin milli grnu og gulleitu litanna eru sett vi 5460 metra - rtt undirmealykkt jl hr landi.

kortinu m sj a vast hvar fylgjast jafnhar- og ykktarlnur a strum drttum, en er eftirtektarvert a vi lgina djpu er misgengi ykktar og har mjg miki. Hl tunga a sunnan gengur langt norur tiltlulega lg 500 hPa hargildi. ar verur loftrstingur vi sjvarml mjg lgur.

Eins og fram hefur komi pistlum hungurdiska undanfarna daga er lgin venju djp - ekki er enn ts um lgrstimetjlmnaar - gamla meti er ekki falli fyrr en a er falli - hva sem lur spm. En vi urfum ekki a ba lengi eftir niurstu essarar mettilraunar, hn liggur fyrir sunnudagskvld.

En verur sett met lgri jlh 500 hPa-flatarins? Eftir v sem nst verur komist er lgsta 500 hPa-h jl sem mlst hefur yfir hloftastinni Keflavkurflugvelli 5240 metrar. Gangi spr eftir fer hin ekki svo nearlega yfir Keflavk a essu sinni. a ir a lofti sem fylgir lgrstingnum n er hlrra en mettilvikinu. Enda er afarantt sunnudags sp 23 stiga mttishita 850 hPa yfir Norurlandi. Hljasta lofti verur komi hj egar sl verur hst lofti sunnudaginn - en aldrei a vita.

Ef vi ltum aftur korti sjum vi aenn eru svsnir kuldapollar sveimi yfir norurskautssvinu.Halda mtti a eir tli sr a sleppa sumarleyfinu a essu sinni.

kortinuvottar ekki fyrir harhryggnum sem hefur ri veri hr landi lengst af sumar- en hann gti risi upp aftur - varla nstu fjra til fimm daga. En kemur norantt eftir lginni.

Mikil h rkir yfir Bandarkjunum - henni miri er ykktin yfir 5820 metrum. ar kvarta menn n undan mestu urrkum landinu heild san 1956. En kuldapollur sleikir norvesturrkin enn n. ykkt um 5400 m ykir heldur hrslagaleg ar um slir miju sumri - en ekki ekkt.

Nokku snarpt lgardragliggur suur um Mi-Evrpu til Mijararhafsins. tli a valdi ekki miklum rumuverum talu og ar grennd nstu daga? Sprnar gera lka r fyrir mikilli rkomu Vestur-Noregi egar hltt loft lgarinnar miklu skellur fjallgarinum r vestri.

Han fr s er vissara hva gerist Danmrku og ar fyrir sunnan - ar fer mjg hltt loft hj en vi ltum gtri vefsu dnsku veurstofunnar a eftir a upplsa okkur um a.


Af lginni djpu?

Fram hefur komi frttum a venju djp lg - mia vi rstma - nlgast n landi. a er samt ekki fyrr en laugardag a hrifa hennar fer a gta. a er v fullsnemmt fyrir hungurdiska a taka hana til umfjllunar - v ritstjrinn gerir engar spr - en fjallar um r.

En lgin virist tla a vera ein s dpsta sem sst hefur N-Atlantshafi jlmnui. Tlvugreiningar og spr n dgum ra mun betur vi snarpar lgarmijur heldur en rum ur. ess vegna er erfitt a fullyra a ekkert mta hafi tt sr sta ur. Engar mlingar voru strum svum og engar gervihnattamyndir til astoar vi giskanir. Endurgreiningarnar hjlpa talsvert til vi leit en a er samt annig a upplausn eirra er talsvert lakari en n gerist lknum.

Fyrir nokkrum dgum minntust hungurdiskar lgrstimet jlmnui slandi. ar kom fram a aeins er vita um rj tilvik egar rstingur landinu mldist lgri en 975 hPa. Fyrirfram er lklegt a mlingar gerar aeins risvar dag feinum stvum hafi raun mlt ann lgsta rsting sem var vikomandi lgarmijum. Stappar nrri vissu a r hafi veri dpri.

Hungurdiskar hafa greian agang a hluta rstitalna endurgreiningarinnar amersku en hn nr allt aftur til rsins 1871. Svi sem um er a ra nr fr 60N til 70N og 10V til 30V og punktarnir eru 2 bili bi lengd og breidd (66 lkanpunktar eru svinu). Auvelt er a leita a lgum rstingi essum punktum llum. Vi getum til hgarauka tala um strslandssvi.

Leitin hefur fari fram og ljs kom a greiningin nr slensku lgrstigildunum remur (1901, 1912 og 1923) ekki alveg - lgir greiningarinnar eru aeins of flatar botninn - ea lgrstingurinn of skammlfur til ess a r komi fram netinu. S leita strslandssvinu llu finnast aeins rj tilvik nnur egar rstingur var undir 975 hPa a mati greiningarinnar jl. etta var 1926, 1948 og 1964. sasta tilvikinu var rstingurinn lgstur suausturhorni svisins - sennilega einhver dpsta lg sem nlgast hefur Skotland jlmnui.

En rtt fyrir annmarka greiningarinnar m telja ljst a lgri rstingur en 975 hPa er mjg venjulegur jl. N er ekki vst a sprnar dag (fimmtudag 20. jl) su rttar. Lgsti rstingur lgarmiju er misjafn eftir lknum, evrpureiknimistin fer me mijuna niur 964 hPa - rtt utan vi strslandssvi - kl. 18 laugardag. Sama reikniruna (fr kl. 12 hdegi fimmtudag) setur rstinginn niur 970 hPa syst landinu sunnudagskvld - a vri glsilegt met.

lkani bandarsku veurstofunnar (reikniruna fr kl. 18, fimmtudag) fer lgarmijan niur 966 hPa rtt inni strslandssvinu kl. 6 sunnudagsmorgun. Lgstum rstingi slandi er sp 971 hPa sunnudagskvld.

Grfa Hirlam-lkani fer me lgarmijuna niur 960 hPa sama sta og tma og sp reiknimistvarinnar. Spin nr ekki enn til sunnudagskvlds.

Lginni fylgir skammvinnt hvassviri og rkoma langt undan sjlfri lgarmijunni. Eftir a a gengur yfir gerir trlega besta veur - rkoma og sk vera lofti en hltt. Hr fylgjast v ekki a eftirtekt hins almenna veurnotanda (t.d. feraflks) og eftirtekt nrda. au sarnefndu hafa mestan huga v hvort loftrstimet verur slegi ea ekki - flestum rum er nkvmlega sama.

Einhvern tma fortinni - fyrir daga rstimlinga var sjvarfl jl Suvesturlandi. rtt fyrir gtt agengi ritstjrans a annlum finnur hann ekki hvenr etta var. Skyldi ar hafa fari dpsta jllgin - ea er skapandi misminni ritstjrans enn fer?


Kaflaskipt r

Fyrstu rj mnui rsins gekk me rkomu og skaki en san stytti upp og raist. Hvort n breytir um aftur er enn ekki ljst - mean vi bum frekari frtta af vskulum vi lta tv lnurit sem sna stafestu veurlagsins vel.

w-blogg190712a

Myndin snir reiknaa norantt landinu llu hverjum degi fr 1. janar til 30. jn 2012. Hr tkna jkv gildi a mealvindur hafi veri r norri en neikv sna hvenr sulgar ttir voru rkjandi. Kvarinn er m/s. Lrtti kvarinn markar tmann og er merki sett vi 15. hvers mnaar. Hr virast skiptin eiga sr sta um 10. aprl. Fyrir ann tma er talsverur ldugangur ttinni - hn er lengst af sulg a eru aeins rfir dagar sem n yfir nlli - fjrum kstum.

Eftir 10. aprl er ttin hins vegar oftast r norri - helsta undantekningin er hlindunum lok ma, um a leyti var sunnantt nokkra daga og bj til harhrygginn mikla sem san hefur ri veri hr - og hefur endurnja sig nokkrum sinnum.

Umskiptin sjst lka mjg vel hinni myndinni, en hn snir daglegt hlutfall stva ar sem rkoma mlist 0,5 mm ea meir. Tlurnar eru sundustuhlutar (prmill). Talan sund merkir a rkoma hafi mlst 0,5 mm ea meir llum veurstvum landsins. a hefur reyndar ekki gerst nema einu sinni essari ld ( orlksmessu 2008).

sama htt ir talan nll arkoma hafi hvergi mlst 0,5 mm ea meiri. a hefurgerst a mealtali um fjrum sinnum ri ldinni en a sem af er essu ri finnasttu slkir dagar (en eimfkkar lklega eitthva egar upplsingar hafa borist fr llum stvum).

w-blogg1907112

Hr sjst kaflarnir tveir srlega vel. Fram til 10. aprl er rkoma 0,5 mm ea meiri nrri tveimur riju hlutum stva og aeins srasjaldan frri stvum en 40 prsentum. seinna skeiinu er mealtali hins vegar aeins um 22 prsent - langt undir meallagi. a er skemmtilegt a sj hvernig rkomudagarnir komu 5 til 6 gusum me um a bil 10 daga millibili.

En hva gerist n? venju djp lg stefnir tt til landsins. Upplagt er a prfa mlistikuna sem hr var fjalla um fyrir nokkrum dgum. Hversu venjulegverur hn? San er spurningin hvort hn nr a rta upp bylgjumynstrinu rlta annig a a falli annan farveg en veri hefur.


Jn afhjpast smm saman (urrkatal)

N (17. jl) er samantekt veurupplsinga jnmnaar a langt komin a hgt er a lta betur rkomuna (urrkinn) lengra og vara samhengi. Mnuurinn var urrasti jn Stykkishlmi fr upphafi mlinga en hr er ltum vi landi heild. a skal teki fram a etta er meira til gamans gert heldur en anna- ogtil brabirga ar til ll ggn eru komin hs. Tlur munu eitthva breytast og pistill essi v reldast.

a sem hr fer eftir verur a teljast heldur urrt nrdafurog dugir ekki a blanda mjlk t til mkingar. Tygging og smjatt duga betur.

Hungurdiskar hafa stku sinnum vitna urrkavsitlur ritstjrans. r eru aalatrium tvr, annars vegar er rkomutni mnaar mld - en hins vegar er reynt a sl hlutfallslegt magn.Vi kllum fyrrnefndu einfaldlega tnivsitluna (t-vsitlu) en sari magnvsitluna (m-vsitlu).

T-vsitalan er annig fengin a lagur er saman heildarfjldi eirra daga ar sem rkoma veurst mlist 0,5 mm ea meiri.San er deilt ann fjlda me heildarfjlda allra athugunardaga mnuinum. T-vsitalan nr aftur til rsins 1926.

M-vsitalan er heldur flknari reikningi en hr ngir a vita a mnuurinn fr tlu sem snir mealrkomumagn mnaar sem hlutfall af mealrkomu rsins 1971 til 2000.M-vsitalan hefur veri reiknu aftur til 1870 - en er varla miki vit hennifyrstu 50 rin ea svo.

Bar vsitlurnar eru mjg lgar nlinum jn - me v lgsta sem ekkist. Ekki er vita um lgri t-vsitlu nokkrum jnmnui, en munur jn n og jn 1991 og 1971 er ekki marktkur. S jn n borinn saman vi alla mnui reynast aeins tveir mnuir hafa lgri t-vsitlu, ma 1931 og sami mnuur 1932. Litlu munar jn n og feinum mnuum rum.

S liti m-vsitluna eru rr jnmnuir urrari heldur en n, 1991, 1916 og 1909. Varlegt er a treysta eldri mlingunum essu tilviki.

Veur var mjgstavirasamt jn - litlar og hgfara hreyfingar voru rstikerfum. etta kemur vel fram vsitlu sem snir mealbreytingu rstings fr degi til dags. v hrri sem vsitalan er v meiri gangur hefur veri rstikerfaumferinni vi landi. Reikna hefur veriallt aftur til 1823 -og eru mlingarnarreianlegar a minnsta kostiafturtil 1840.

Breytileikavsitalan hefurekki veri jafnlg ea lgri jn san 1912- hundra r og eru ekki nema fjrirjnmnuir 19. ld me lgri vsitlu, lkkandi r: 1837, 1860, 1839 og 1824. Vsitalan hefur ekki veri jafnlg ea lgri nokkrum mnui san jl 1939 (slarmnuinn mikla). allri tuttugustu ld var vsitalan aeins risvar sinnum lgri nokkrum mnui heldur en n, eim tveim tilvikum sem egar hafa veri nefnd - og einnig (lgst) gst 1910. Milli 1840 og 1900 gerist etta aeins rsvar, jn 1860 eins og ur var nefnt en san einnig jl 1888 og 1862. Slatti af mnuum er lgri fyrir 1840 - ruggara skeii mlinganna (nema a veurfar hafi raun og veru veri ruvsi heldur en n).

a sem af er hefur jlmnuur veri venju urr um mestallt land og ma var einnig urr sums staar landinu.

N eiga rj minnihttar lgardrg (kld) a fara suaustur yfir landi nstu tvo daga ar me verur loft stugra og lkur aukast skrum - einkum sdegis - en lka rum tmum. San venju djp lg a fara til austurs skammt fyrir sunnan land - eitthva rignir me henni. Hva svo gerist framhaldinu er allsendis vst.


Af tarfari hundadgum

Hundadagar nefnist tmabil miju sumri, hr landi tali fr og me 13. jl til 23. gst. etta er a mealtali hljasti tmi rsins. Smuleiis er rkomulgmark vorsins lii hj og ar me aukast almennar lkur rigningat.

egar sunnanvert landi var hva mest plaga af rigningasumrum, einkum tmabilinu fr 1969 og fram yfir 1990 litu bar ess landshluta me nokkrum kva til hundadaga. Sagt var a ef rigndi fyrstu rj dagana myndi rigna alla. t af fyrir sig var nokku til essu v oft rigndi allt sumari og alveg eins essa rj daga eins og ara. En s fari smatrii kemur ljs a spgildi 13. til 15. jl gagnvart afgangi sumarsins er ekkert.

htt mun a segja a hundadagar hafi n hin sari r oftast fari vel me sunnlendinga tt stundum hafi eir ori blautir afturendann - en hlindi hafa veri rkjandi.

Vi skulum n lta tv lnuritokkur til gagns og gamans.

w-blogg170712

a fyrra snir mealhita Reykjavk og Akureyri hundadagana 1949 til 2011. Vinstri kvari snir mealhitann, bli ferillinn vi Reykjavk, en s raui snir mealhita Akureyri. Grni ferillinn nest snir mismun mealhitans stunum tveimur. a arf a rna rlega myndina til a tta sig fyllilega henni (vonandi gera einhverjir a).

Vi sjum a Akureyri eru meiri sveiflur fr ri til rs heldur en Reykjavk. Vel sst hins vegar hversu venjulega hlir hundadagarnir hafa veri Reykjavk fr og me 2003. ll rin eru anna hvort mta hl ea hlrri heldur en allt ar undan - nema 1950 sem er hr me keppninni um hljustu hundadagana. Getur etta haldi fram endalaust?

Nokkur hundadagaskei skera sig r hva varar mikinn mun mealhita Reykjavk og Akureyri (grna lnan, hgri kvari myndarinnar). a eru hundadagarnir 1958 sem eru berandi hlrri syra heldur en fyrir noran. a munar 2,6 stigum. mta mikill hina ttina er munurinn hundadgum 1955og 1984, 1983 og 1976 fylgja skammt eftir. etta voru allt frg rigningasumur sunnanlands.

essu tmabili voru hundadagarnir 2010 hljastir Reykjavk, en 1955 Akureyri. Kaldast var hundadgum Reykjavk 1983 og 1958 Akureyri. Reykjavk munar 4,6 stigum eim kldustu og hljustu, en 4,8 stigum Akureyri.

En hva me lengra tmabil? er gilegt a grpa til morgunhitaraarinnar lngu r Stykkishlmisem oft hefur komi vi sgu hungurdiskum. Ltum hana lka.

w-blogg270712b

Vi sjum a hlindin sustu rin eiga eins og venjulega allgan keppinaut rum rija og fjra ratug tuttugustu aldar. byrjuu hlir hundadagar strax 1925. Hljastir essari mynd eru hundadagarnir 2010 og san kemur 1872 - ekki er gott a segja hvort vi eigum a tra v - en hvers vegna ekki? Kaldastir eru hundadagar 1882, 1921 og 1963 fylgja ekki langt eftir.

En hverjir eru svo votustu og urrustu hundadagarnir? Reykjavk (mlingar 1885 til 1907 og 1920 til 2011) finnum vi 1984 - me 185,5 mm sem votustu - og 1888 sem urrustu (me aeins 9,8 mm).

Akureyri (mlingar fr og me 1928) var blautast 1950 (108,8 mm) en urrast 1995 (13,1 mm). Stykkishlmi (mlingar fr og me 1857, en 1919 vantar) var votast 1976 (145,6 mm) og san 1955, en urrast var 1881 (3,5 mm).

Hvernig vera hundadagarnir n? Fyrstu rr dagarnir (13. til 15.) voru afskaplega hlir og urrir. Skyldi a stand halda fram? Tlvuspr eru eitthva a usa um anna og segjast eiga lager eina dpstu lg jlmnaar fararbroddi breytinga. Er eitthva a marka ann skarkala?


Gott skyggni Grnlandssundi

dag (sunnudaginn 15. jl) sst Grnlandssund milli Vestfjara og Grnlands venju vel r gervihnetti fr NASA. v var skyggni til hafssins me besta mti. Vi skulum lta modis-mynd sem tekin var um kl. 14:30 dag. Hn er fengin af modis-suVeurstofunnar - en athugi a ar standa myndir ekki vi nema nokkra daga. Besta eintak myndanirnar er fanlegt heimasu modis-tunglanna Aqua og Terra.

w-blogg160712a

sland er a mestu huli skjum en m auveldlega sj nyrsta hluta Vestfjara og fleira ef vel er a g. Mjg vel sst til snviakinnar Grnlandsstrandar. sinn Grnlandssundi er mjg gisinn en liggur eins og oftast ralngum spngum sem hlykkjast marga vegu. Langur spangakulungur teygir sig langt til austurs norur af Hnafla.

Ritstjrinn veit auvita ekkert um hvtabirni ea lifnaarhtti eirra - og ltur rum um a velta sr upp r slku - gjri svo vel.

Grnlandssund er oft alveg (ea nr) slaust haustin og ekki hefur a haft hrif sbjarnakomur til landsins.

En ltum stkkun t r myndinni ogsnir hn stotuna norur af Hnafla.

w-blogg160712b


Lgir eru grynnstar jl

slandi er stormatni minnst jlmnui. Mjg djpar lgir eru sjaldsar og mikill rstibratti frekar ftur - alla vega ftari heldur en rum mnuum. Mealloftrstingur er hins vegar hrri ma heldur en jl. a bendir til ess a hr rstingur s lka frekar ftur essum rstma.

Vi skoun tlvuspm er mjg hagkvmt a hafa tilfinningu fyrir v hva er venjulegt - er djp lg sem kemur fram margra daga spm trverug - er hn venjuleg? Er rtt a gefa henni srstakt auga? Vi urfumeinhvern kvara til a mia vi og ljst er a hanner allt annar jl heldur en janar. Vi reynum v a svarav hvenr jllg telst venjudjp og hvenr er hrstisvi ori venjuflugt eim tma rs.

Til a geraa horfum vi lnurit sem snir lgsta og hsta rsting sem mlst hefurhr landi jl fr 1872 til 2011. Taka verur fram a listinn a baki lnuritinuhefur nlega veri tekinn saman oghefur ekkienn veri fari sauma hugsanlegum villum fyrri hluta hans (fyrir 1925) - r eru rugglega einhverjar.

w-blogg150712

Lrtti kvarinn snir rsting hPa en s lrtti vsar rin.Blu slurnar n til hrstings en r grusna lgrstinginn. Vi sjum enga leitni sem hnd er festandi en a lgrstingurinn virist stkkva meira til fr ri til rs fyrri hluta tmabilsins.rj lgstu tilvikin eru, 1901, 1912og 1923. ann 18. jl1901 mldist lgsti rstingur sem vita er um slandi, 974,1 hPa ( Stykkishlmi) hinum tilvikunum tveimur var hann marktkt hrri.

fyrri hluta tmabilsins er slingur af tilvikum ar sem lgsti rstingurinn fer ekki niur fyrir 1000 hPa allan mnuinn. a gerist lka fyrra (2011) og fyrsta skipti san 1965.

Vi sjum greinilega aratugur ea meir getur einnig lii milli ess semrstingur fer niur fyrir 980hPa jl, en a gerist a oft a a telst varla afbrigilegt. Ganga m t fr v sem vsu a lklegt s a sland veii allar dpstu lgirnar. Jllg Atlantshafi sem er um 980 hPa djp telst v ekki mjg venjuleg.

Aftur mti er mjg sjaldgft hr landi a rstingurinn fari niur fyrir 975 hPa - svo djp lg er venjuleg Atlantshafi jl og auvita allt ar fyrir nean. Enn dpri jllgir eru hugsanlegar - og koma framtinni. Vonandi kunna menn a meta r eftir lestur essa pistils.

Af hrstihluta myndarinnar (eim bla) m sj a hsti rstingur jlmnaar er oftast bilinu 1020 til 1025 hPa en sjaldgft er a hann ni 1030 - hefur ekki ori svo hr hr landi san 1996. Komst reyndar mjg nrri v fyrir viku v var 1031hPa h rtt fyrir suvestan land.

Allt ofan vi 1032 hPa er mjg venjulegt.Hsta gildi myndinni (1037 hPa jl 1912) er nr rugglega rangt v talsveru munar v og nsthsta gildi mnaarins. Vi trum v ess vegna ekki. Hrstimet jlmnaar telst v vera 1034,3 hPa og var a sett Stykkishlmi 3. jl 1917. Grunur leikur reyndar a loftvogin Stykkishlmi hafi snt ltillega of htt essum tma - en varla munar nema einhverjum brotum r hPa. Stykkishlmur lka nsthsta gildi, a er fr 4. jl 1978.

N hfum vi sett stiku loftrsting jlmnui. tspnn rstingsinsreynist vera 60,2 hPa -s minnsta nokkrum mnui rsins.


Heldur fugsni

dag fr ykkt vi strnd Grnlands norvestur af Vestfjrum yfir 5600 metra og hiti 850 hPa 12 til 13 stiga hita. etta er heldur fugsni en er svo sem stl vi a sem veri hefur a undanfrnu. En vi skulum lta ykktarkort evrpureiknimistvarinnar sem gilti kl. 18 dag (fstudaginn 13. jl).

w-blogg140712

Jafnykktarlnur eru hr svartar og heildregnar en litafletir sna hita 850 hPa fletinum (kvari og tlurskrast mjg s korti stkka me smellum). ykktin er mlikvari mealhita neri hluta verahvolft, v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

v miur fum vi ekki ennan ha hita til landsins v hann liggur vi stjra ef svo m segja vi Grnland og helst vi niurstreymi austan vi hbungu jkulsins. Ef standi varir mun ykktin yfir slandi hkka eitthva egar helgina lur. En fyrst urfa frekar kld lgardrg a fara suvestur yfir landi r noraustri. Furumikill vindur er n af nornoraustri htt yfir landinu annig a lgardrgin ber hratt hj.

Staan kortinu er reyndar langt fr llum metum. Metykktin vi Grnlandsstjrann mun vera htt 5700 metrar,meiri heldur en nokkru sinni er vita umhr landi.

Grnlandsstrendur sjlfar njta hitans ltt - ar klir hafs og sjr nestu nokkur hundru metra lofthjpsins. En vi vitum ekki hva gerist langt inni dularfullum fjrum landsins mikla. Ritstjrinn man ekki (misminnir ekki einu sinni) hver hsti hiti er sem mlst hefur stinni Scoresbysundi en (mis-)minni heldur v fram a Ammasalik hafi mlst um 25 stiga hiti norvestanniurstreymi egar vindi hefur tekist a draga hlja lofti niur. rettn stigin 850 hPa dag jafngilda um 27 stiga hita vi jr (mttishitinn er 27 stig).

En hiti fr 13 stig Scoresbysundi dag - harla gott ar sveit.


Akenning af lgardragi

kvld (fimmtudaginn 12. jl) sl um stund blikubakka upp norurlofti fr Reykjavk s. ar mtti s gl (venjulegt nafn bjrtum bletti undan sl) auk ess sem slarlagi var rauara heldur en ella hefi ori.

Svo veurlaust er n landi hr a mjg rkilega arf a rna veurkort til a koma auga a sem blikubakkanum veldur. Flatneskja rkir venjubundnum veurkortum - m me gum gleraugum sj a hrstisvi yfir landinu sem okast vestur. Korti dag var annig a loku rstilna var inni miju harinnar - hitalg dagsins.

Uppi 500 hPa-fletinum sst vi betur hva er seyi og hr er spkort fr evrpureiknimistinni sem gildir kl. 6 a morgni fstudagsins 13.

w-blogg10712a

Tknml kortsins er a sama og venjulega, jafnharlnur eru svartar og heildregnar en jafnykktarlnur eru rauar og strikaar. Svo m sj fein bleiklitu svi sem merkja hvar ian er mest kortinu - hn er hvergi mikil.

Hr er greinilega norantt yfir landinu, hl h yfir Grnlandi og veik lg austur undan. ykktin yfir austurstrnd Grnlands er meiri en 5580 metrar. A sgn dnsku veurstofunnar fr hiti yfir frostmark hbungu Grnlands - ar er afarsjaldan hlka enda jkli meira en 3000 metra yfir sjvarml.

Miklar leysingar eru Vestur-Grnlandi og vandrastand Syri-Straumfiri ar sem Straumfjarar (Kangerlussuaq)braut brnamilli byggahverfa auk ess a rjfa vatnsleislu. Grnlenska tvarpi talai um neyarstand bygginni v nokkrar vikur tki a bra na a nju. etta er mesta fl sem vita er um essum slum og eru hitar a undanfrnu taldir valda leysingunni.

En aftur til slands. Svarta rin kortinu bendir lgardrag - eiginlega bara akenningu af lgardragi. a ngir samt til ess a ba til blikubakka kvldsins og kortinu m sj a hltt loft er framrs 5,5 km h - rauu rvarnar eiga a sna a ar sem noranttin ber 5520 metra og 5460 metra jafnykktarlnurnar til suurs.

a er enn sem fyrr a hlja lofti kemur n helst r norri - og auvitanokku skadda eftir norurferina - mia vi hlindi sem koma beint r suri essum rstma.

En essi akenning gerir vst lti - en lengra noraustri er anna lgardrag me heldur dekkri iuhnt sem boar heldur kvenari lgarbeygju sem fara yfir landi afarantt laugardags og laugardaginn. Korti hr a nean snir skrabakka sem reiknimistin hefur bi til og a vera yfir landinu laugardagsmorgunn kl. 9. Einhver blikusambreiskja boar byggilega komu hans anna kvld (fstudag).

w-blogg10712b

San rija akenningin a ganga hj sunnudag - a sgn mun helst rigna noraustanlands - en um a vita hungurdiskar ekkert nema af afspurn.

Allt eru etta aumingjaleg kerfi austurjari harhryggjarins aulsetna og teldust ekki til tinda nema veurleysum. En egar almenn strkvararstikerfi eru aum m lka fylgjast af athygli me v veri sem landi sjlft bur upp - hversu vel skyldu skin n sr strik sdegis morgun?

dag tkst a ba til flata netjuskjabreiu yfir Suvesturlandi ar sem blstrar rkust upp undir hitahvrfin. eir sem fylgdust vel me su sdegis a stku sta lfu rkomubnd (virga-stafir) niur r skjabotnunum - en au gufuu upp lngu ur en au nu til jarar. Skin voru aallega r vatnsdropum - en hstu hlutum eirra tkst a n frost - og ar me fr rkomumyndun af sta.

Hversu htt vera hitahvrfin morgun - hversu kld vera au -skyldi ngur raki berast a nean til a sk myndist yfirleitt?


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 78
 • Sl. slarhring: 301
 • Sl. viku: 2320
 • Fr upphafi: 2348547

Anna

 • Innlit dag: 70
 • Innlit sl. viku: 2033
 • Gestir dag: 68
 • IP-tlur dag: 68

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband