Bloggfrslur mnaarins, ma 2012

Krossmessukast?

a hefi mtt sleppa spurningarmerkinu fyrirsgninni ef vi erum a hugsa til veurspr nstu daga.Einhver norangusa kemur sunnudag og mnudag me frosti og leiindum va landinu. Hins vegar er afl hennar og eli ekki enn ljst og v er fullsnemmt fyrir hungurdiska a fara a smjatta hinum mismunandi spm og hvernig r kunni a bregast. En vi skulum af uppeldislegum stum lta 500 hPa har- og ykktarsp fr evrpureiknimistinni og gildir hn um hdegi sunnudag. Nokkrum rvum hefur veri btt korti til hersluauka.

Textinn hr a nean er nokku tyrfinn og einkum tlaur veurnrdum og eim sem haldnir eru kortalosta.

w-blogg110512

Fyrst skulum vi hafa yfir kortauluna sstgluu. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar, merktar dekametrum (1 dekametri = 10 metrar), en jafnykktarlnur eru rauar og strikaar. r eru einnig merktar dekametrum. bum tilvikum eru 6 dekametrar (60 metrar) milli lna.Hvasst er 500 hPaar semjafnharlnurnar eru ttar. Vindhrai yfir vestanveru landinu er um 12 m/s 5280 metrum, enaeins 5 til 8 m/s yfir Austurlandi.

Fyrir nokkrum dgum var lka fjalla um kort af essu tagi (hungurdiskar 2. ma). ar var staan s a jafnhar- og jafnykktarlnur fllu saman og annig abrattinn sviunum var til smu handar. Hr er mjg lkt stand. Grarlegt misgengi er milli svianna tveggja. ykktarbratti yfir landinu ermeiri heldur en harbratti. Hgt er a reikna „vindhraa“ ykktarsviinu - v brattara sem ykktarsvii er v meiri er essi vindur - sem slensku m kallaykktarvinden erlendum mlum nefnist hann „thermal wind“ (bein ing vri varmavindur - en a heiti vri villandi).

ar sem ykktarbratti er mikill en enginn harbratti mti verur til mikill vindur lgri hluta verahvolfs, stefnu andsta ykktarvindinum. Lesendur mega ekki hafa hyggjur af v a tta sig ekki essu. Margar endurtekningar arf til.

rvarnar kortinu sna (vonandi) glgglega a saman stefna kalt loft sem ryst suur fr Noraustur-Grnlandi og hltt sem streymir til norurs fyrir austan og noraustan land. Vi getum nrri v s hvernig ykktarsvii herpist saman. Vindhrai og hiti rast san af smatrium rekstrinum - hvenr og hvar hann sr sta - fari hlja lofti t.d. a mestu framhj lendir landi inni kuldanum en ar sem vri aeins gisi ykktarsvi yfir - yri vindur ltill. Komi hlja lofti a me meiri kef og fyrr en hr er snt verur ykktarsvii enn ttara og vindur meiri.

a er hins vegar tilgangslti a rekja atburars sem enn er rj daga framtinni smatrium. Bestamati fellst spm Veurstofunnar hverjum tma en ekki steypurausi ritstjra hungurdiska.

En spurningarmerki fyrirsgninni tekur lka til nafns hreti sem gerir essum tma ma. Varla er a alekkt?


Hret liggja loftinu

Fer ekki a hlna? Heldur kuldinn fram? etta eru helstu spurningar sem ritstjrinn heyrir frnum vegi essa dagana. J, sumir bta vi: - En annars hefur veri samt veri harla gott. treikningar sna afyrstu 9 daga mamnaar hefur hiti landinu er bsna nrri meallagi - og a varla hefur veri hgt a tala um hret venjulegum skilningi ess ors.

S gerur listi um raunveruleg hret mamnui er lti hgt a gera nema frna hndum - svo mrg eru au illskeytt og langvinn. Varla er hgt a taka eitt r og segja a a s a versta.

ma fyrra (2011) geri slmt hret eftir ann 20. og smuleiis ma 2006. egar etta er skrifa (seint mivikudagskvldi 9. ma) virist varla komist hj hreti sunnudag og nstu daga eftir. En a er samt fullsnemmt a fara a gera grein fyrir v - spr eru rtt fyrir allt ekki alveg sammla - kannski sleppum vi furuvel?

En vi getum bori niur fortinni og liti veurkort fr v 5. ma 1923 en geri einmitt norankast ekki svipa v og n liggur loftinu. Vi kkum bandarsku veurstofunni og fleirum fyrir korti. a virist ekki vera fjarri lagi. rstingur fr niur 981 hPa Reykjavk - svipa og hr er snt lgarmiju.

w-blogg100512a

Athuga arf einingarnar. Korti snir h 1000 hPa-flatarins. Jafnharlnur hans eru (nstum alveg) jafngildar rstingi vi sjvarml nema hva setja 40 metra sta 5 hPa bils milli lna. Harlnur undir nll metrum eru strikaar kortinu. Mnus 40 metrar er sama og 995 hPa og -120 er sama og 985 hPa.

Lgin dpkai mjg miki egar saman gengu kuldapollur sem fr til suausturs yfir Suur-Grnland og tunga af hlju lofti r suvestri. - Frbrt fur.

Miki noranhlaup geri hr landi - egar korti gildir hafi a n fullum styrk Vestfjrum og suur um Vesturland. Hreti kom sjfarendum a vrum fyrir vestan - engar voru tlvusprnar ogstrnduu tv skip vi Hornvk, og tveir btar a auki brotnuu ar. Einn maur frst, rum var bjarga. etta tti mjg vel sloppi. Seglskip rak upp Haganesvk Fljtum. Margir btar lentu hrakningum.

Tveimur dgum sar (a morgni ess 7.) var alhvtt Reykjavk og snjdpt 10 cm. Daginn ur segir frtt Morgunblainu:

Strviri af norri geri hjer fyrri ntt me allmikilli snjkomu, svo fjll voru snjhvt niur sj. Mun fannkoma hafa ori nokkur vast landinu. r Arnessslu var sima, a ar hefi komi skvarpssnjr. Hnavatnssslu var sg allmikil strhr grmorgun, en Eyjafiri var sagt gott veur. Kemur kuldakast sjer illa essum tmum. Eru menn hrddir um a fje hafi fent Hnavatnssslu. Hfu 4 menn fari fr einum b a smala fje,sem bi var a sleppa, og fundu mjg ftt.

Vi ltum e.t.v. betur mli sar.


Sml a kvldi 8. ma

Sml geri hfuborgarsvinu kvld (8. ma). Svo virtist helst gervihnattamyndum a rakt loft hafi komi r norri - en vel m vera a a hafi raun komi r austri - mefram suurstrndinni. Vindur var mjg hgur eirri h sem skin sem mynduu rkomuna voru. rtt fyrir aumingjadminn ljunum voru au sdegisfyrirbrigi - rtt eins og sdegisskrir sumrin.

tt kalt s veri sr slin samt um a reka stra dgursveiflu Reykjavk. En vi skulum - lrdmsskyni lta lnurit sem snir hita og raka Reykjavk undanfarna fjra daga.

w-blogg090512

Hr m sj hita (blr ferill - vinstri lrttur kvari), daggarmark (rauur ferill) og rakastig (grnn ferill - hgri lrtti kvarinn) smu mynd 10-mntna fresti dagana 5. til 8. ma (fram til kl. 22 sastnefnda daginn). Svrtu lrttu strikin sna mintti (kl. 24) milli daganna.

arna eru tvr frostntur, s fyrri afarantt 6. og s sari afarantt 8. Hitinn sveiflast fr um a bil -2 stigum og upp +7, samtals nu stig. Rakastigi (grnt) sveiflast einnig miki. a fer niur fyrir 30 prsent egar a er lgst a deginum, en upp 60 til 70 prsent frostnturnar tvr. Minttina fr a hins vegar upp 90 prsent.

Sveiflur rakastigi segja lti til um sveiflur rakamagni. Ef vi hitum upp loft n ess a bta vi raka fellur rakastigi, ef vi klum a hkkar rakastigi. Vi sjum etta srlega vel essa daga - egar bli ferillinn leitar upp - leitar s grni niur - og fugt.

Daggarmarki segir hins vegar til um a hversu miki af vatnsgufu er loftinu. a hkkar ekki nema a raka s btt a - ea a rakara loft komi sta urrara, t.d. me hafgolu. Heildarspnn daggarmarksins (munur hsta og lgsta gildi) er mjg str essa dagana, um 12 stig. En sveiflurnar fylgja slinni ekki jafn vel og rakastigi gerir.

Fyrsta morguninn myndinni(5.ma) hrapar daggarmarki niur r nll stigum og niur -12. Tvennt getur skrt etta. Anna hvort hefur ntt loft af landi hreinsa t a sem var yfir bnum um nttina ea a hitahvrfhafa rofna og urrt loft ofan eirra blandast niur a raka. Ekki er gott a segja hvort er. En mjg skarpt lgmark er daggarmarkinu klukkan 10 mntur yfir 10 um morguninn.

Eftir a daggarmarki hkkar eftir niursveifluna snggu breytist a lti ar til sdegis daginn eftir. Vi reynum ekkert a skra r litlu sveiflur sem eru eim tma. En taki srstaklega eftir v a afarantt ess 6. er miki hmark rakastiginu - eingngu vegna klnunar.

Undir kvld ann 6. (sunnudagskvld) fer daggarmarki a hkka. koma sk til sgunnar og raki fer a ttast og dropar (ea snjflyksur) detta niur r skjunum og tt til jarar. ar gufa droparnir aftur upp og bta rakamagni. Rakastigi getur n stigi enn hrra heldur en fyrri nttina og fer hr upp 90 prsent egar hst er. Mun hrra heldur en vi sama hita nttina ur.

Sjundi og ttundi ma eru a nokkru endurtekning eim fimmta og sjtta. Daggarmarki fellur fyrst talsvert (vi blndun?) en breytist nnast ekkert eftir a fyrr en li kom n kvld (rijudag 8. ma). hkkai daggarmarki sngglega egar snjflyksurnar gufuu upp.

Hr hfum vi ekkert fjalla um dgursveiflu vindhraans - en hn er mjg berandi essa dagana.


Tu stiga frost ma?

egar etta er skrifa (mnudagskvldi 7. ma) er kalt landinu. Bjart er yfir suvestanlands og varmatap miki. Jafnvel er lklegt a frost fari niur fyrir -10 stig einhvers staar byggum landsins. hlendinu komst frosti niur -13,7 stig vi Setur sastlina ntt. En hversu oft m bast vi -10 stiga frosti ea meira byggum landsins ma? Til a komast a v ltum vi fyrst mynd.

w-blogg080412

Lrtti sinn myndinni snir rtl en s lrtti er hitakvari.Slurnar sna lgsta hita bygg ma landinu fr 1874 a telja, fram til 2011. Fyrstu tta rin voru engar stvar innsveitum annig a vi sleppum a telja au r me hr a nean - en au sjst samt lnuritinu. Grmsey lgsta hita landsins sj fyrstu mamnuina, lgst -12,0 stig ma 1876. S mnuur er reyndar ekktastur fyrir vatnavexti og skriufll leysingum.

Eftir 1880 myndum vi okkur a stvadreifingin hafi veri annig a mta lklegt s a hn nli lgmrk svipaan htt og n dgum. (a er alls ekki vst). Brei lna er dregin gegnum punktasafni. Hn heldur sig lengst af bilinu -7 til -9 stig,tekur mikla dfu runum kringum 1980 en hkkar san aftur. Engar mjg lgar tlur er a finna sustu rum, en feinar eru undir -10 stigum.

Tu stiga frost hefur ekki komi bygg ma fr 2005, mldust -10,2 stig Haugi Mifiri, -11 stiga frost hefur ekki komi san 1998, mldust -11,2 stig Reykjahl vi Mvatn. Meti er r Mrudal 1977, -17,0 stig og hefur ur komi vi sgu hungurdiskum.

essu tmabili llu (1874 til 2012) hefur aldrei komi alveg frostlaus mamnuur. munai litlu ma 1939, var lgsti hitinn -1,7 stig Reykjahl.

Ef vi sleppum fyrstu 7mamnuunum standa 131 eftir, frost hefur n -10 stigum 39 eirra. a eru 30%. Vi teljum v a um a bil rijungslkur su -10 stiga frosti bygg ma hr landi. a eru hins vegar 91% lkur a frost fari -5 stig ea meira. A frosti fari -15 stig bygg gerist aeins einu sinni hverjum 20 rum a mealtali.

Hlendisstvar(ekki me myndinni) eigalgsta hita mamnaar hverju ri san 1990, jafnkalt var Reykjahl og Sandbum ma 1998.Gagnheii og Brarjkulleru frekastar flokki. Fr og me 1991 hefur a aeins gerst 5 sinnum a hiti hlendinu hafi ekki fari niur fyrir -10 stig.


Kldustu dagar ma

Fr v gst sasta ri hafa hungurdiskar mnaarlegabirt pistla me yfirskriftinni kldustu dagar. Er n komi a ma. Rifja verur upp a hr er einungis liti til sustu 63 ra, fr og me ma 1949 og til og me 2011. Lklegt er a finna megi enn kaldari daga s leita lengra aftur. Einnig er rtt a minna lesendur pistil sem birtist hr 13. ma fyrra undir yfirskriftinni: Hva getur ori kalt ma? ar er fjalla um dgurlgmarksmet mamnaar - fleiri pistlar ma fyrra fjalla einnig um kulda og kalda t.

En hverjir eru kldustu madagarnir? Hr a nean er tillaga.

rrmndagurmealh.
1198251-5,32
2198253-5,16
3197951-4,81
4196853-4,28
5197952-4,21
6198252-4,09
7197654-3,86
8196854-3,84
9198254-3,50
10197953-3,48
11197954-3,10
12196751-3,07
13199755-2,94
14197955-2,83
15198255-2,81

Reiknaur er mealhiti bygg alla madaga 1949 til 2011 og binn til listi. Alls eru 1953 dagar listanum ogsj m tuttugu kldustuhr a ofan. Kuldakast byrjun ma 1982 fimm daga listanum ar me tvo kldustu. rija ma 1982 var hiti kl. 15 Reykjavk -3,5 stig og -4,9 stig kl. 18. Ekki glsilegt. Fyrstu fimm dagar mamnaar 1979 eru einnig listanum. S mnuur telst s kaldasti landinu heild fr 1866 en e.t.v. var ltillega kaldara ma a r.

San er listi yfir daga me lgsta meallgmarkshitann. Kldustu manturnar.

rrmndagurm.lgm.
1198255-7,59
2196854-7,43
3196751-7,13
4198251-6,95
5197951-6,87
6198252-6,76
7196851-6,64
81979519-6,55
9197655-6,52
10198253-6,43

Hr lendir 5. ma 1982 efst listanum (var v 15. mealhitalistanum). essa ntt var -7,7 stiga frost Reykjavk, -15,0 Staarhli Aaldal og -16,0 Mrudal. Athygli vekur a listanum skst 19. ma 1979 upp 8 sti. vnt a dagur eftir mijan mnu skuli komast svo ofarlega - v rt hlnar a mealtali eftir v sem mnuinn lur.

A lokum eru eir dagar sem eiga lgsta mealhmarkshitann. Dagar ar sem maslin er falin bakvi sk um mestallt land hvassri norantt. Ekki er einu sinni hltt um hdaginn sunnan undir vegg Kpavogi (og er foki flest skjl).

rrmndagurm.hmark
1198251-3,36
2197951-2,60
3198253-2,42
4198252-2,21
5197952-1,84
6198254-0,98
7194955-0,91
8194956-0,89
9197953-0,81
10197654-0,42

Fyrsti ma 1982 og 1979 eru efstu stunum og fleiri dagar r smu syrpu fylgja eftir. birtast 5. og 6. ma 1949 listanum. var geti um vatns- og rafmagnsskort safiri vegna snja. Vori 1949 var eftirminnilegt fyrir kulda og snj, t batnai ekki a ri fyrr en eftir mijan jn egar geri meirihttar hitabylgju - flokki eirra mestu.

Langyngsti dagurinn listunum hr a ofan er 5. ma 1997 og er a til merkis um hlindi sari rum. er a svo a slatti af leiinlegum kuldakstum hefur komi nrri ld - au hafa ekki keppt um listasti. Mrg eirra hafa veri seint fer mnuinum t.d. a srlega leiinlega kast sem geri fyrra (2011).


Ofarlega hlindalistanum

rtt fyrir kulda essa dagana er ri a sem af er mjg ofarlega hlindalistanum. metingnum er gilegt a lta skr um hita kl.9 a morgni Stykkishlmi allt fr 1846. Smealhiti reiknaur fr ramtum til fjra ma fst essi topplisti (hiti C):

rrmealhiti
119293,62
219642,98
320032,06
420121,93
519261,75
618801,71
718471,69
819741,67
919721,49
1020101,41

ri okkar, 2012, er arna fjra sti og talsvert bil er enn niur a fimmta. En haldist nverandi kuldi lengi sgur auvita . Marktk fylgni er milli hita fjgurra fyrstu mnaa rs og mealhita ess heild.

Vi ltum mynd essu til stunings.

w-blogg060512

Lrtti sinn er mealhiti fyrstu fjgurra mnaa rsins Stykkishlmi en lrtti sinn snir rsmealhitann. Ef vel er a g m sj a rtl standa vi alla punktana, allt fr 1846 til 2011. Stkka m myndina til a sj etta heldur betur. Fylgnistuullinn er 0,84 en a segir a mealhitinn janar til aprl skrir (ea annig) a um 70% af breytileikanum. a er vel af sr viki af rijungi rsins.

etta mikla vgi fjgurra mnaa skrist einkum af tvennu. Annars vegar er breytileiki hitans mun meiri vetrum en a sumri, mjg kaldur (ea hlr) vetrarmnuur fr ar me mun meira vgi heldur en kaldur mnuur a sumri. Hins vegar er algengast a hlir mnuir komi hljum tmabilum en ekki alveg stakir - og sama me kldu.

au r sem eru nean vi rauu lnuna hafa slaka eftir hlja byrjun, en au sem eru ofan vi hafa gefi . Vi sjum a rin 1929 og 1964 sem efst eru listanum a ofan hafa a vissu leyti valdi vonbrigum eftir srlega ga byrjun. rin 2003 og 2010 gfu hins vegar og uru enn hlrri heldur en bast hefi mtt vi. Sama m segja um fein r nnur sem liggja efst skinu, t.d. 1939 og 1941.

Bla lrtta lnan snir nokkurn veginn hvar 2012 er, hvar lendir punktur ess? a er lklegt a a fari upp ea niur r endum lnunnar blu - en vi hfum ekki grna glru um hvort a lendir ofan ea nean rauu lnunnar.


Enn noran

Vi hfum n lent inn noranttarsyrpu sem ekki sst hvernig endar.Fyrstu daganafer kaldasta loftitil suursaustan vi landen ekkiyfir a - vi vonum a a veri fram annig. En ltum til norurs - svisins sem nnast aldrei er snt sjnvarpsveurkortum rtt fyrir a norantts rkjandi hloftunumum 40% tmans hr landi og helming ess tma nnast beint r norri.

En kvrtum ekki meir og ltum ess sta spkort fr evrpureiknimistinni. a gildir um hdegi sunnudag (6. ma). Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar en ykktin er mrku me litafltum. Eins og venjulega er mlt dekametrum (dekametri = 10 metrar). Grn litarbrigi ykktarinnar eru au algengustu yfir slandi essum tma rs (milli 5280 og 5460 metrar), en sumari byrjar sandgula litnum (5460 til 5520 metrar).

w-blogg050512

Blu litirnir sna ykkt undir 5280 metrum og vera dekkri niur vi, hvert bil er 60 metrar. Vi sjum a bli bletturinn rtt austan vi landi hringar sig um ykkt sem er minni en 5160 metrar. a er allt of kalt fyrir ennan rstma. Jafnframt tkum vi eftir v a harlnur og ykktarborar liggja nokkurn veginn samsa yfir landinu me nr sama bili. etta ir a noranttin undir er hg.

Mikil h er vi Suur-Grnland - hn hreyfist ekki miki nstu daga, okast e.t.v. suvestur bginn. a tekur a minnsta kosti nokkra daga a losna r stunni. En vi verum a fylgjast me dkkbla blettinum norur af kanadsku heimskautaeyjunum. ar er sasta vgi vetrarkuldans - skur kuldapollur sem vi viljum alls ekki f nrri okkur.

egar kuldapollar eins og essi eru teknir til skounar er liti lgun eirra. essi er ekki alveg hringlaga - berandi meiri bratti er sunnan honum heldur en eim hluta sem nst liggur norurplnum. a ir a hann er trlega hreyfingu, stefnan er oftast samsa eim vindum nlgt honum sem hvassastir eru. S stefna er merkt korti me hvtri r. Ef hann breytir ekki um lgun fer hann meinlausa hringi um shafi.

Vi getum veri rleg mean svo er - en ef hann aflagast getur hann dotti sundur - a er eins og hann verpi eggi - og eggi taki rs. Vi ltum snggt spevrpureiknimistvarinnar fyrir rijudag, mivikudag og fimmtudag -vi sjum varpi greinilega.

w-blogg050512b

sland er nearlega myndunum. rijudag er pollurinn orinn langur og mjr og san slitnar hann sundur og sendir afkvmi til suurs tt til landsins.A vanda skal teki fram ahungurdiskar sp engu um varpi -alls ekki er vst areyndin verime essum htti. En dmi erstlhreint og fallegtog tti a festast veurnrdum minni um komin r - langt framyfir lftma hungurdiska.


Aprl kaldari heldur en mars

Eins og veurnrd muna hittist annig fyrra (2011) a jn var kaldari heldur en aprl feinum stvum Norausturlandi. Ekki er vita til ess a a hafi gerst ur, hitinn gekk tvo mnui aftur bak gegn rstasveiflunni. a er hins vegar mun algengara a gengi s einn mnu til baka, t.d.egar aprl er kaldari heldur en mars. Auvita m lka segja a mars hafi hoppa fram um einn mnu. a var frekar annig r, mars var venju hlr, en aprlmunnr meallagi -reyndar yfir v um mestallt land.

egar liti er tiltkileg ggn kemur ljs a essi hegun mars og aprlmnaar er furualgeng. ljs kemur a a er rija hvert r a mealtali sem mealhiti einhverri veurst landinu erlgri aprl heldur en undangengnum marsmnui. Oftast munar sralitlu og stvarnar eru far. En samt er a um a bil tunda hvert r sem aprl er berandi kaldari heldur en mars - egar allar ea nrri allar stvar landsins bera vitni.

r voru ekki nema 44 prsent sjlfvirku stvanna kaldari aprl heldur en mars. Fyrir tveimur rum voru a hins vegar 77 prsent. Vi urfum a fara aftur til 1991 til a finna r ar sem allar stvarnar voru kaldari aprl heldur en mars.Nst ur gerist etta1977, reyndar llum stvum nema tveimur.

Af einhverjum kunnum stum voru kaldir aprlmnuir srlega algengir fyrir um a bil 50 til 60 rum. 17 rum, 1948 til 1964 gerist a sj sinnum a aprl var kaldari heldur en mars. Veurnrd (j, au voru til essum tma) hafa anna hvort ori fyrir vonbrigum me vori hva eftir anna - n, ea smjatta essu skemmtilega eli tarinnar.

a er sennilega aprl 1953 sem sndi mesta eli - var reyndar kaldasti mnuur rsins 1953 - eins og hungurdiskar hafa fjalla um ur. klnai um 5,1 stig fr mars og yfir aprl Teigarhorni - mun a vera met - nema ef vi teljum me a sem gerist Akureyri fr mars og yfir aprl 1808. er sagt a klna hafi um 5,7 stig milli mnaanna. rferi slandi sund r eftir orvald Thoroddsen m lesa eftirfarandi klausu (r pistli um ri 1808):

Vetur var nyrra harur fram gu og voru sumir farnir a skera pening sinn; me gu kom bati, sem st fram einmnu, en um miju ess mnaar kom hret miki, egar hafsinn rak a landi, og fannir strar, uru margir fjrskaar.

Einmnuur er sastur vetrarmnaa gamla slenska tmatalinu, sustu dagar mars og aprl fram a sumardeginum fyrsta.


Smmunir um loftrsting ma

Stundum er randi a horfa langtmarair ar sem ekkert virist hafa breyst. annig er me mealloftrsting ma. Hann sveiflast a vsu fram og aftur nokku breiu bili - en sveiflurnar lta svipa t n tmum og fyrir tpum 200 rum.

w-blogg030512b

Lrtti sinn snir tmann - fr 1821 til 2011, en s lrtti er mealloftrstingur ma hPa. pistli hungurdiskum um etta leyti fyrra var minnst hstu og lgstu tlurnar essu lnuriti (hst 1840 en lgst 1875). Hrakviri fylgja gjarnan mjg lgum loftrstingi ma - yfirleitt er kuldinn af vestrnum uppruna, en mun betri t hum rstingi, eins og t.d. 1935 - einum hljasta ma allra tma.

rstasveifla loftrstings hr landi er annig a hann er a mealtali hstur ma en lgstur desember og janar eins og sj m stplaritinu hr a nean.

w-blogg030512

A baki rstasveiflu rstingsfelst flki samspil efri og neri laga lofthjpsins. Rtt er a ba me frekari skringar - ea sleppa eim alveg.


Samsa og jafnmargar

rtt fyrir hugaveran titil er hr um erfian nrdapistil a ra.Flestir munu lta undan egar upplst er tter vi samsa og jafnmargar jafnhar- og jafnykktarlnur. Sj m gott dmi tveimur spkortum hr a nean. a fyrra snir sp sem gildir um hdegi morgun, mivikudaginn 2. ma. Kortin eru fr evrpureiknimistinni.

w-blogg020512a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar, merktar dekametrum (1 dekametri = 10 metrar), en jafnykktarlnur eru rauar og strikaar. r eru einnig merktar dekametrum. bum tilvikum eru 6 dekametrar (60 metrar) milli lna.Mjg hvasst er 500 hPa yfirlandinu, a sst af v hversu ttar jafnharlnurnar eru. Vindhrainn er um40 metrar sekndu.

Lti frttist af essum vind niur vi jr - nemaar sem sst til fagurra vindskafinnanetjuskja ea blikuhnora (marutsu).Hugsanlegt er avindinum geti slegi niur stku staef miklar fjallabylgjur n sr strik - en aallega sitjum vi samt hgum vindi. a m sj af v a jafnykktarlnur falla a mestu saman vi jafnharlnur,ykktarbrattinn ermjgsvipaur og harbrattinn. A auki(alveg brnausynlegt skilyri) eru lgu tlurnar smu meginfyrir bi sviin.

rstisvii vi jr kemur ljs ef ykktin er dregin fr hinni. tkoman r eim frdrtti snir svo til smu tlu bu megin vi landi, um 18 dekametra (180 metra) a er ekki fjarri v a samsvara 1022 hPa sjvarmlsrstingi. eir sem eru mjg smmunasamir geta fundi grunna lg nrri Vesturlandi ef eir rna korti.

Bleiki slinn fyrir noran og vestan land snir iu 500 hPa. Hr er hn greinilega tengd beygjunni krppu harsviinu. Smuleiis m sj hvernig vindurinn er a bera hana til austurs (vindur liggur undir horni iuslann) yfir landi. Handan beygjunnar er norantt. Vi ltum hana nstu mynd, sams konar korti en me gildistma slarhring sar (fimmtudagur kl. 12).

w-blogg020512b

Hr er norvestanstrengur kominn fullt yfir landinu. En - (hjkk) svo vill til a enn eru jafnhar- og jafnykktarlnur nr samsa og jafnmargar. a ir a norvestanttin hvassa (um 30 m/s) nr sr ekki niur. En - a er samt breyting, vi sjum a fyrra kortinu (mivikudag) var ykktin yfir Norausturland 5340 metrar, en er hr um 5220 metrar. etta er klnun um 120 metra - allt a v fimm til sex stig mia vi mealhita slarhringsins. Suvestanlands er ykktarfalli mun minna.

Fleiri lgardrg ba auvita norvestanttinni - egar etta er skrifa (seint rijudagskvldi) snista kaldasta a fara hj afarantt sunnudags. En varlegt er a taka spr svo langt fram tmann alvarlega hva sm veurkerfi varar.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband