Bloggfrslur mnaarins, janar 2018

Lgin stra

pistligrdagsins var fjalla um lgina miklu sem n er vi landi. egar etta er skrifa (seint laugardagskvldi 13. janar) er ekki vita hversu vondu veri hn mun valda hr landi - vonandi sleppa flestir. Eins og minnst var sama pistlier lgin venjulegust fyrir lga stu 500 hPa-flatarins. N er hins vegar ljst a hn nr ekki a grpa hltt loft sem er lei til austurs fyrir sunnan land og mun v ekki sl nein lgrstimet.

Tlvulknum er ekki alveg a treysta varandi smatrii - og au breytast fr einni sprunu til annarrar. gr litum vi kort evrpureiknimistvarinnar sem sndi stuna mnudagsmorgun kl.6 og ltum n kort fyrir sama tma r njustu rununni (fr hdegi).

w-blogg140118a

spkortinu fr gr var lgarmijan ekki fjarri Vestmannaeyjum, en hr er hn yfir landinu. Dptin er mta, var 943 hPa, er hr 944 hPa. Allmikill garri er hr Vestfjrum og skammt sunnan vi land. Hvassast vi Noraustur-Grnland ar sem loft a austan hefur rengt a heimskautastrengnum sem tast liggur r shafinu til suurs mefram Grnlandi. orpi Scoresbysundi gti skafi kaf snj - (ekki veit ritstjrinn neitt um smatrii ess mls - og r hugleiingar kannski r lausu lofti gripnar - en bi er sp frviri og ofankomu).

Lgin dlir n grarkldu lofti fr Norur-Kanada t yfir Atlantshafi, en hltt loft virist augsn skammt suur af Nfundnalandi. Hitti a rtt mun ofsaveur ganga inn yfir Vestur-Evrpu sar vikunni. Ekkert er ri eim efnum.


Harla merkileg staa

Nmund vi veurmet heillar t veurnrdin - au kunna a meta hi sjaldsa. Eins og fjalla var um pistli gr fum vi n yfir okkur efri hluta hringrsar kuldapollsins Stra-Bola, Grnland sr um a skera versta kuldann undan honum ur en hinga er komi - en hr fer h 500 hPa-flatarins near en gerst hefur um langt skei. - Leit metaskrm ritstjrans skilar aeins rfum mta ea lgri gildum. - Enn er auvita spurning hvort spr reiknimistva eru rttar.

Vi skulum lta lauslega mli.

w-blogg130118a

Myndin snir stuna 500 hPa-fletinum kl. 6 mnudag (15. janar). Jafnharlnur eru heildregnar - innsta lnan kringum kjarna lgarinnar snir 4740 metra. Eins og venjulega er ykktin mrku me lit, v minni sem hn er v kaldara er neri hluta verahvolfs. Vi sjum greinilega hvernig Grnland hefur stfla framrs kuldans vestri til austurs - a er aeins mj tunga sem nr suur fyrir Hvarf og aan til austurs. - Grnland bjargar okkur ekki alltaf svona stu - en mjg oft.

Vi sjum lka grarlega vindrst sunnan Grnlands og stefnir hn Bretland. Kalda lofti skir aeins undir henni - en vi sjum enga bylgju hlja loftinu. Engin kryppa er jafnykktarlnunum. - Eins gott, v slkt myndi gefa tilefni til frvira svinu. Staan gnar Evrpu raun og veru nstu daga - njasta runa reiknimistvarinnar s tiltlulega hgvr eim efnum - en veurfringar ar um slir vera a fylgjast vel me.

Og a verur a gera lka hr landi. a er enn ri hvernig fer me gusuna sem fylgir fer kuldapollsins yfir Grnland og yfir Grnlandshaf. Hn kemur hr a landi sdegis ea undir kvld morgun, laugardag 13. janar. Sem stendur telja spr a foktjn s ekki mjg lklegt - en aalvissan varar samgngur og sjvarstu. Rtt fyrir „aila“ a fylgjast vel me spm og veri (- auk ess a berja gamlar loftvogir og gefa veur- og sjvarhljum gaum).

w-blogg130118b

Loftrstingur fer mjg nearlega - anna hvort strax sunnudag ea afarantt mnudags. Korti snir tillgu evrpureiknimistvarinnar sem gildir mnudagsmorgni me 943 hPa lg vi Suvesturland. Vi vitum a lkani nr smrri lgum innan strum kuldapollum frekar illa marga slarhringa fram tmann og ekki vst a rstingur veri alveg svona lgur lgarmijunni egar hr er komi sgu.

En hvaa tilvik eru a sem keppa vi etta lgri 500 hPa-h? au eru fljttalin - fugrialdursr:

a. 5. janar 1983 - einhverjir hljta a muna hrarverin miklu Suvesturlandi kringum dagsetningu - loftrstingur fr niur 929,9 hPa Strhfa.

b. 8. febrar 1982 - sluppum vi furuvel, en rstingur fr niur 937,0 hPa Keflavkurflugvelli og banaslys var umferinni illviri Kjalarnesi.

c. 7. janar 1952 - eitt mesta tsynningsveur aldarinnar, tveimur dgum ur hafi rstingur fari niur 941 hPa Stykkishlmi. Um etta veur ritai ritstjri hungurdiska tvo langa pistla fyrir rmu ri.

d. 3. janar 1933 - og aftur ann 15. sama mnaar (e.). fyrra tilvikinu var veur furugott, en loftrstingur fr niur 923,9 hPa Strhfa og niur 925,9hPa Reykjavk. sara tilvikinu var hi versta veur, strbrim og mikil tsynningshr me samgngutruflunum. - ann 12. fauk rkomumlirinn Strhfa Vestmannaeyjum - fannst morguninn eftir.

f. 8. febrar 1925. Halaveri svonefnda.

Listinn er ekki lengri - en lengist nokku ef vi gefum 20 til 30 m h til vibtar.

etta eru 5 ea 6 tilvik (au fr 1933 kannski ekki alveg h).


Tvsnt tlit

Heiarlegt illviri dagsins dag (fimmtudag 11. janar) er n gengi niur um landi vestanvert, en austurhluti landsins hefur enn ekki biti r nlinni - blhvasst verur ar sums staar langt fram morgundaginn (fstudag) og svo gera spr r fyrir hellirigningu Suausturlandi og sunnanverum Austfjrum sama tma.

mean mest rignir eystra verur veur allskaplegt um landi vestanvert sunnantt og slydduljum - og vieigandi hlkutilburum sem hin frena jr tir mjg undir. Svo skir hefbundnari tsynningur a um tma - hlutur snvar rkomunni vex og hvassara verur ljunum.

w-blogg110118a

Korti snir sp evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum um hdegi laugardag (13. janar). Snir a alltvsnt tlit. Vi sjum a gert er r fyrir talverri rkomu vestanlands tsynningsljunum, - erfileikum heiavegum (og kannski var) en sunnanveru Grnlandshafi er a vera til lg sem rtt er a fylgjast vel me.

A henni standa mjg flug kuldaframrs vestan Grnlands, ar sem frosti er meira en -35 stig 850 hPa, og mjg hltt loft sem skir til norausturs austur af Nfundnalandi - ar m finna loft sem er hlrra en +10 stig sama fleti.

Svo vill til a sknarherirnir virast a einhverju leyti tla a fara mis, en ekki meira en svo a lgin er arna forttudpkun og s eitthva a marka reiknimistina hn a vera komin niur 941 hPa slarhring sar og yfir Vestfjrum ea rtt ar vestan vi.

Vi njtum n Grnlands mjg v kaldasta lofti rekst a og ekki nema hluti kemst yfir jkulinn - en dlti sleppur sunnan vi. Hljasta lofti fer til austurs fyrir vel fyrir sunnan- og hittir ekki hloftalgina, til allrar hamingju.

w-blogg110118b

Hloftakorti gildir sama tma (kl.12 hdegi laugardag). Jafnharlnur eru heildregnar - grarhvasst er sunnan vi kuldapollinn, uppi vi verahvrf er vindhrai rastarkjarna (skotvindi) heimskautarastarinnar meir en 100 m/s (360 km/klst). Litir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Kuldapollurinn Stri-Boli er mttur svi - fimbulkaldur a vanda og ryst tt a Grnlandi. Hlja lofti er eins og sj m aallega austurlei. Engu m muna a a kalda ni a og keyri inn kuldann.

w-blogg110118d

Rmum slarhring sar er hringrs Stra-Bola a miklu leyti komin til slands, en aalkuldinn skorinn undan honum og situr eftir vestan Grnlands - vi sjum blan sla liggja tt til slands. a sem er srlega venjulegt vi etta kort er hversu lgur 500 hPa-flturinn er stru svi, ef vel er a g m sj ltinn svartan punkt vi L-i - hann markar 4740 metra jafnharlnuna - og 4800 metra lnan nr utan um strt svi. a er ekki algengt a vi sjum svona lgan flt.

S spin rtt fer h 500 hPa-flatarins yfir Keflavk niur 4780 metra - kannski hittir hloftaathugun a - kannski ekki. Nr ekki alveg meti, en stappar nrri, aeins er vita um 2 lgri tilvik sustu 65 r.

Kmist hltt loft fyrir alvru inn a svona lgum fleti fengjum vi einfaldlega metdjpa lg, 910 hPa - til a nefna einhverja tlu - en vi sleppum eitthva betur etta sinn.

En satt best a segja er tliti mjg tvsnt og rtt a fylgjast vel me veri. rum ur, fyrir tma smilegra ruggra tlvuspa hefi staa essi vaki mikinn ugg me ritstjra hungurdiska - en niurstur reiknimistva n n a sl verulega hann, en samt. Fyrir 8 rum, fyrir tmahloftaathugana - ur en menn vissu a Stri-Boli vri til var hins vegar ekkert hgt a gera nema horfa loftvog, hitamli og himininn - og hlusta nttruhljin.

Svo virist sem hringrsin taki sr san nokkra daga a jafna sig essum atgangi - og veri gti jafnvel ori smilegt hrlendis. Pollurinn heldur hins vegar fram a gna Vestur-Evrpu alla vikuna og eru ar blikur lofti - kannski f eir krappar lgir hausinn - kannski ekki. Reiknimistvar hafa ekki geta ri a vi sig.

A lokum m svo benda venjulega framtarsp sem evrpureiknimistin sendi fr sr n kvld um veri arnstu viku. Hn er venjuleg a v leyti a hita er sp ofan meallags llu noruratlandshafskortinu-

w-blogg110118c

- ekki mjg strum vikum a vsu, en samt llu svinu. Slk niurstaa verur a teljast harla lkleg, en vi bum og sjum hva setur.


Af dgurmetauppskeru rsins 2017

Uppgjr rsins 2017 stendur yfir - etta sinn er a dgurmetauppskeran. - Vgast samt nrdalegt efni - en samt er stugt veri a tala um dgurmet aljlegum frttum bi af hitabylgjum og kuldakstum. Jafnvel eru einkennileg og harla tknileg hugtk eins og hitabylgjuhlutfall ea hlutfall milli hita- og kuldameta orin frttnm skotgrafahernai eim sem tengdur er veurfarsbreytingum.

a sem hr fer eftir er a miklu leyti endurteki efni fr v fyrra (30. janar 2017) og hittefyrra ( 21. janar 2016) - en ltum a fljta - tlur eru auvita njar.

Eins og ur sagi er frttum a utan er oft gert talsvert r svonefndum dgurmetum - hsta ea lgsta hita sem mlst hefur einhverri veurst kveinn dag rsins. Ein og sr segja essi met lti - en geta samt fali sr skemmtileg tindi. N, hafi veri mlt mjg lengi stinni vera essi tindi eftirtektarverari. Svipa m segja um mjg miklar metahrinur - daga egar dgurmet falla um stra hluta landsins.

Talning leiir ljs a alls fllu 3671 hmarksdgurmet almennu sjlfvirku stvunum hr landi rinu 2017 - su r stvar sem athuga hafa 5 r ea meira aeins taldar me. Lgmarksmetin uru hins vegar 2504. Hlutfall hmarks- og lgmarksmeta er mjg breytilegt fr ri til rs og hltur a segja okkur eitthva? Rtt rmlega 60 sund dgurmet hvorrar tegundar eru skr alls tmabilinu fr 1996 til 2017 - a sem flkir mli er a stvum hefur fjlga - en vi sjum samt a hmarksmet 2017 eru fleiri en bast hefi mtt vi - ef metafalli vri alveg h fr st til stvar - og tma. Lgmarksmetafjldinn er hins vegar heldur undir vntingum.

Ltum n lnurit sem snir hlutfall hmarksdgurmeta af heildinni fr ri til rs.

w-blogg090118a

Aeins arf a doka vi til a skilja myndina - lrtti sinn snir r tmabilsins. Lrtti sinn til hgri snir landsmealhita, a gerir raustrikaa lnan einnig. Hljust eru rin 2003, 2014 og 2016, en 2015 var hins vegar mta kalt og rin fyrir aldamt. ri 2017 var einnig hpi hinna hlju, en ekki alveg jafnhltt og au rj fyrsttldu.

Lrtti sinn til vinstri snir hlut hmarksdgurmeta af summu tgildametanna (hmarks og lgmarks). Hlutur lgmarksmetanna fst me v a draga fr einum.

Vi sjum a allgott samband er milli hmarksmetahlutarins og landsmealhitans. Hmarkshitametin eru lklega fleiri egar almennt er hltt veri.

Eftir v sem runum fjlgar verur erfiara a sl metin 60 sund. rtt fyrir a er ennan htt hgt a fylgjast me veurfarsbreytingum. Skyndileg breyting veurlagi hvorn veg sem er - n ea tt til fga ba bga kmi fram vi samanbur vi hegan metanna sastliin 22 r. - En v nenna n fir nema tnrd - eins og ritstjri hungurdiska - varla a slkt eftirlit veri forgangi hj v opinbera (rtt fyrir tal um veurfarsbreytingar).

Vi skulum lka lta lnurit sem snir samband hmarksmetahlutarins og landsmealhitans (hana m lka finna sem pdf-skjal vihengi - skrari).

w-blogg090118b

Lrtti sinn markar hmarksmetahlutinn, en s lrtti mealhitann. Punktadreifin raast vel og reglulega kringum beina lnu - v fleiri sem hmarkshitametin eru mia vi au kldu, v hlrra er ri. Fylgnistuull er 0,92. En vi skulum ekki venja okkur a lta alveg hugsunarlaust dreifirit sem etta - athugum t.d. a hlutur hmarksmeta getur ekki ori hrri en 1,0. Skyldi ri egar landsmealhiti nr 6,14 stigum vera algjrlega lgmarksmetalaust? - ea ri egar landsmealhitinn fellur niur 2,6 stig - skyldu nkvmlega engin hmarkshitamet vera sett?

Vi urfum ekki a fara lengra aftur tmann en til 1983 til a finna lgri landsmealhita en 2,6 stig - og ri 1979 var hann ekki nema 1,8 stig. - a var byggilega ekki miki um hmarkshitamet essi r. - En au eru samt til og standa enn eim fu stvum sem athuga hafa allan tmann. S eingngu mia vi r stvar er hmarksmetahlutur rsins 1979 0,05, en 0,14 ri 1983. Bi rin lenda langt nean vi au sem vi sjum lnuritinu. Hi hlja r, 1964 stendur sama sta og a nlina vi hlutfalli 0,6. var hiti svipaur og 2017 (ltillega lgri ).

En fleira nrdalegt kemur fram metaskrnum. Hvaa daga fllu flest dgurmet? Svari sem gefi var fyrra hefur ekkert breyst - smu dagar eru toppnum og .

Flest hmarksdgurmet fllu samtmis jladag ri 2005, 90 prsentum stvanna. Man nokkur nokku fr essum degi? Varla, en hann er sum s allt einu orinn merkilegur. Enginn annar hlr jladagur hefur hreyft vi eim fjlda meta sem fll. etta var fyrir tma hungurdiskabloggsins.

Flest fllu lgmarksmetin 30. aprl 2013, 94 prsentum stvanna - hlutfallstalan var 92 prsent pistlinum fyrra - en eftir a bttust vi stvar inn 5. r og uru arme mettkar - og hkkuu hlutfalli. Um etta merkilega kuldakast fjlluu hungurdiskar - dgum saman - v kuldinn hlst marga daga. Auvelt er a fletta essum frleik upp - hafi einhver rek til.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Af frosinni jr

N m minna a eftir snjleysi og frost er jr va frosin (og ar me gangstttir, blasti, vegir og fleira). Regn sem fellur frostkalda jr verur fljtt a s - jafnvel hiti lofti s langt ofan frostmarks. - Kannski er gilegast hversu misfrosi er - glrahlka getur v veri litlum blettum tt yfirbor s tt annars staar.

kaupfjelagsfjara_des1974

stand sem etta getur ori vivarandi allt ar til hdegisslar fer a gta a gagni upp r 20. febrar - nema meirihttar hlindi taki n vi (sem varla er mjg lklegt). standi er skrra ar sem snjr hylur jr - tmabundin snjalg gtu einnig fltt fyrir, jafnvel frost fylgi - gfist jrinni fri a hlna hgt a nean - og lttara verur fyrir svetrarslina a vinna sitt verk egar a henni kemur.


Hva getur hiti mlst hr landinu?

Fyrir nokkrum dgum veltum vi vngum yfir v hversu kalt getur ori slandi. Rtt er a lta mta umfjllun um hsta mgulega lka fljta me miur vetur s (svo hn gleymist ekki alveg). Ekki er hn alveg jafnlng og hin. – Er ritstjrinn eitthva farinn a mast?

Til a hitabylgju geri arf hltt loft a vera yfir landinu, ekki dugir eitt og sr a slin skni lilangan daginn. Veri upphitun af vldum slar ngileg kemur a v a lofti verur stugt. S kalt loft yfir arf litla upphitun til a koma af sta lrttri blndun sem endar oft me skraveri og skjum, en s lofti hltt arf meira til a mynda skrir og sk. Loft „ber“ v mismikla hitun a nean.

ykktin (fjarlgin) milli 500 og 1000 hPa flatanna er gt nlgun hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Venja er a mla hana dekametrum, 500 hPa flturinn er sumrin gjarnan um 5,5 km h, en a eru 550 dam, 1000 hPa flturinn er mjg nrri jru, oft sumrin um 80 m ea 8 dam, s notast vi essar tlur vri ykktin 542 dam (550-8). ykktin er gur mlikvari „burarhitann“

Mjg sjaldgft er a ykkt yfir landinu veri meiri en 560 dam. Hsta gildi sem vi ekkjum tma hloftaathugana er 567 dam sem mldust yfir Keflavkurflugvelli hitabylgjunni miklu gst 2004.

a ltur nrri a hver dekametri samsvari u..b. 0,5C fyrir allt loftlagi milli rstiflatanna tveggja. vetrum kalt heimskautaloft erfitt me a komast hinga blanda vegna upphitunar yfir hljum sj. hrif sjvarins eru fug a sumarlagi, hann klir t hltt loft sem hinga berst annig a lofti er tiltlulega langkaldast nest en hlrra ofar. ykktin „ofmetur“ hita nestu lgum, mismiki .

w-blogg080118

Myndin snir dmi um samband ykktar og hmarkshita landinu. kuldapistlinum var mia vi tmabili 1949 til 2016, en hr ltum vi tmann fr og me 1996 ngja – og mlingar sjlfvirku stvanna eingngu. Ggnin voru matreidd annig a gerur var listi ar sem annars vegar m finna ykkt hdegi kveinn dag, san var hsti hmarkshiti sama dags fundinn. A v loknu var mealtal reikna fyrir hvern dekametra ykkt, auk ess sem hsta og lgsta hmark sama dekametra var fundi.

Grnu krossarnirsna mealhmark hvers ykktarbils og vkur nr ekkert fr beinni lnu. Rauu krossarnir sna hsta landshmark hverju ykktarbili og raua lnan er afallslna hmarkaisins. Ekki er fjarri lagi a telja „hmarksburarhita“ vikomandi ykktar liggja punktasafninu rtt ofan rauu lnunnar, en verur a hafa huga a hr er nokkur rstasveifla bld (ekkert um hana fjalla hr).

Svo kann a virast a hmarkaferillinn vki nokku fr lnunni efst og nest, en hr er nr rugglega um sndarvik a ra sem orsakast af v a rtaki er svo lti nrri tgildunum. Lklegast er a tilviljanakennt stak liggi nr mealtali heldur a um tgildi s a ra, eftir v sem stkum essum ykktarbilum fjlgar (me runum) mun tilviljun sveigja gildin kringum 560 dam og nean vi 500 dam nr afallslnunni. Taki eftir v a hallatalan er hr 0,42 sem er litlu minna en au 0,5C/dam sem minnst var a ofan.

Vi 500 dam ykkt er rtt svo a hstu landshmrk ni frostmarki, vi 560 dam er mealtal landshmarka um 23C, en miklar lkur eru a tilvik eigi eftir a koma ar me 30C sem landshmark, vi essa ykkt.

Eins og ur sagi er mestaykkt sem hefur komi tmabilinu 567 dam (s mling var ekki hdegiog sst v ekki myndinni). S ykkt mest a geta gefi 32,5C s eitthva a marka afallslnuna. Hrri hitatlur eru mgulegar, fyrsta lagi vegna ess a (lkleg) 100 ra ykkt er meiri en 567 dam og ru lagi vegna ess a allmargir punktar eru ltillega ofan afallslnunnar annig a lengri tma myndi hn vntanlega hkka vegna ess a au frvik sem sj m nean lnunnar lkka hana, eim fkkar alveg rugglega tmans rs. Vi bestu skilyri gti hitinn v ori1 til 2C hrri en nefnt var ea um 34C. Auk ess fltir tting stvakerfisins fyrir v a raunverulegt trasta hmark (burargeta) hvers ykktarbils finnist.

Aukin hlindi af vldum aukinna grurhsahrifa munu um sir valda aukinni tni mikillar ykktar yfir landinu – en jafnerfitt mun samt vera a hitta vel og n. Vi tkum t.d. eftir v a s a marka grnu afallslnuna tti meallandshmarkshiti vi ykktina 570 dam „einungis“ a vera um 27 stig. Tugir daga (og 100 r) me 570 dam gtu v urft a la ur en 34 stiga hmarkshita verur n. – N, ea a fyrsti 570 dam dagurinn gti hitt vel – mii er mguleiki eins og sagt er.


Nokkrar gamlar kuldatlur

Vi (veurnrdin) skemmtum okkur yfir nokkrum gmlum kuldatlum. Ritstjrinn hefur gert lista um 15 kldustu daga Stykkishlmiog Reykjavk - svo langt sem mlingar sj. Stykkishlmslistinn er bsna reianlegur - en meiri vafi leikur elstu tlum Reykjavkurlistans - en r hafa samt eitthva gildi.

rrmndagurmhiti
11918120-27,2
21918121-26,7
31881320-23,2
41881129-23,1
51881321-22,8
61881128-22,6
71918112-22,3
81855224-21,7
91881322-21,4
101855222-21,2
11189238-21,2
12188123-21,1
121881319-21,1
141918111-21,1
151855223-21,0

Tveir kldustu dagar alls tmans fr upphafi mlinga Stykkishlmi (hausti 1845) eru fr frostavetrinum mikla 1918. a eru 20, og 21. janar. Dagur r sama mnui, s 12. er sjunda sti listans og s 11. v 14. Alls fjrir dagar af 15.

Frostaveturinn 1881 hins vegar 7 fulltra listanum, bi r janar, febrar og mars. Kuldarnir stu mun lengur en 1918. Febrar 1855 rj fulltra listanum. Mjg merkilegt kuldakast geri eim mnui - ekki fullrannsaka, en var ekki mlt Reykjavk - hins vegar var landinu.

Um r mundir mldi Sr. Jn Austmann hita daglega Ofanleiti Vestmannaeyjum. athugasemdum vi mnuinn (febrar 1855) segir hann:

Himinbla 1. til 14. Feb. ar e termometri tk eigi nema 20- var eigi me vissu giska hva frosti steig htt, svo tk jeg a inn hs er vissi a 2-3 herti frosti eptir a.

Hva um a - meir en -20 stiga frost Vestmannaeyjum er allnokku og snir hrkuna essa daga - sem lka voru hvassir.

jlfur segir 28. aprl:Frostgrimmdin hefir og veri mikil ru hverju, - hr sunnanfjalls 17—18R.; Dalasslu eins (-24C); austanfjalls, Eyrarbakka, 22R.; a noran og lengra avestanhfum vr ekki sanna frtt; - a er og fdmi, a jrs og einkum Hvt rnes-s. skuli hafa veri me hests fram yfir sumarml, eins og n.

Frttablai Inglfur segir 18. aprl:S hin hryjusama veurtta, sem gengi hafi fr v fyrir Jlafstu, hjelzt a eins rma viku framan af rinu; gjri hlku og hgviri, sem hjelzt til hins 20. dags janarm.; leysti ekki svo upp snj og klaka, a jr kmi upp a nokkrum munum, v egar me orrakomu gekk veurtta til hgrar klu me vgu frosti og heirkju. Munu frri menn muna jafn bjartan og heiskran orra, v svo mtti kalla a eigi sist sk lopti 5 vikur, nema hva einstaka sinnum br yfir hrmoku, er mun hafa veri undanfari hafssess, sem var a reka a landinu. N egar Ga gekk gar, gjrist veurtta kaldari, veurreynd vri hin sama; var hn tast me noranstormum, nokkru kafaldi og einstaklegri frosthrku um tma; fyltist allt me hafs fyrir noran og austan, svo a hann rak vestur me landi.

er a (hinn vafasamari) Reykjavkurlisti:

rrmndagurmhiti
11918121-23,7
21918120-21,8
31918113-21,3
41784118-21,2
51785129-20,1
6189238-19,3
61918111-19,3
81918112-19,2
9189239-19,0
101789219-18,8
111782129-17,8
121881127-17,8
13191934-17,7
141881129-17,6
151785128-17,6

Hr eru smu dagar og Stykkishlmi kaldastir, og rr janardagar 1918 til vibtar listanum ( 3.,6.-7. og 8. sti). ri 1881 ekki nema tvo. 8. mars 1892 er bum listum, en Reykjavkurlistanum er lka kaldur marsdagur 1919 - lagi Reykjavkurhfn innan gara - rtt eins og 1918 og fr um menn nokkra daga. Borgarfjr lagi lka - og vafalaust fleiri firi va um land, en hafs var ltill.

fjra sti er dagur fr muharindavetrinum 1783-84 - gott a minna au, en lka dagar fleiri vetra um a leyti - 1782, 1785 og 1789. vi vitum ekki um nkvmni essara talna - gti hglega skeika um 1 til 2 stig til ea fr - sjum vi vel a um mjg kalda daga var a ra.


Sunnanttarvntingar

N er sunnanttarhlj reiknimistvum. Vi ltum kort sem snir stuna hloftunum sdegis mnudag, 8. janar.

w-blogg070118a

Jafnharlnur eru heildregnar, ar sem r eru ttar er vindur mikill. ykktin er snd lit en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

sland er kortinu mikilli sunnantt og hlnandi veri - og ar me trlega mikilli rkomu um tma um landi sunnanvert. A undanfrnu hefur veri kvein tilhneiging til har- ea hryggjarmyndunar yfir Skandinavu og kannski er n a vera af slku. Bylgjugangurinn r vestri er reyndar nokku strur og bi rst hann hrygginn og byggir hann upp - m vart sj hvort hefur betur upphlesla ea niurrif.

Kuldapollurinn Stri-Boli er aftur a komast sti sitt eftir nokkra trs til suurs a undanfrnu og eitthva er a hlna aftur Bandarkjunum - bili a minnsta kosti. Evrpu fer framhaldi mjg eftir v hvort hryggurinnslitnar fr og myndar sjlfsta h - fari svo gti kalt loft r austri skoti sr vestur r og valdi vandrum - jafnvel verulegum. En um ann mguleika eru spr ekki sammla.

Hr landi er gert r fyrir nokkrum hljum landsynningshvassvirum r - en vgum sunnanttum ea hgum svalari tsynningi milli. - Lengra framhald rst svo auvita af rlgum harinnar - vki hn gtum vi lent aftur noranttum - standi hn sig og setjist a fyrir noran ea noraustan land gti t ori g hr landi. Um etta vitum vi ekkert - auvita.


Hva getur hiti ori lgur slandi?

Hr fylgja mjglangar vangaveltur og lti er um svr. Lng og torstt lei er a v svari sem er gefi. Munu margir gefast upp ur en komi er leiarenda og aeins mestu rekmenn komast alla lei. Hva finna eir ar? Gengu eir framhj svarinu leiinni?

Vi byrjum umrum um „ykktina“, hugtak sem oft kemur vi sgu hungurdiskum.

ykktin (fjarlgin) milli 500 og 1000 hPa flatanna er gt nlgun hita neri hluta verahvolfs. v minni sem hn er v kaldara er lofti. Venja er a mla hana dekametrum (1 dam = 10 metrar), 500 hPa flturinn er vetrum a mealtali um 5,2 km h, en a eru 520 dam, 1000 hPa flturinn a mealtali mjg nrri yfirbori ea 0 dam.

S notast vi essar tlur vri ykktin 520 dam (520-0). S rstingur vi jr lgri en 1000 hPa er 1000 hPa-fltinn strangt teki hvergi a finna, en til a ykktin s reiknanleg er mia vi a rstingur breytist um 1 hPa hverja 8 metra og rstingur vi jr er framlengdur niur fyrir sjvarml. S rstingur t.d. 995 hPa er 1000 hP-flatarins a leita fjarlginni 5*8 = 40m = 4dam undir sjvarmli ea -4 dam h. S 500 hPa hin sama tma 520 dam yri ykktin 524 dam (520 mnus -4 = 520+4)).

Mjg sjaldgft er hrlendis a ykkt fari niur fyrir 495 dam og smuleiis er sjaldgft a hn fari yfir 550 dam a vetrarlagi. Fr og me 1949 hefur hn minnst ori 489 dam yfir landinu (afarantt 1. mars 1998), nstlgstu gildin eru 490 dam (afarantt 28. desember 1961) og 493 dam (4. janar 1968 og 18. desember 1973).

Afburakalt var landinu alla essa daga og m af ra a aftakalgri ykkt fylgja aftakafrosthrkur. a ltur nrri a hver dekametri samsvari u..b. 0,5C fyrir allt loftlagi milli rstiflatanna tveggja. A vetrarlagi rur tgeislun mjg hita yfir landi, ykktin „ofmetur“ hita nestu lgum, mismiki .

Fyrsta myndin snir tnidreifingu ykktarinnar yfir slandi 1949 til 2016. Til astoar var bandarska endurgreiningin svonefnda notu auk gagna fr evrpureiknimistinni. Aeins var liti gildi yfir miju landi (65N, 20V) og greiningu hdegi hvers dags. trustu aftk vantar v skrna – au hitta hvorki mitt land, n hdegi. safninu eru 24.837 dagar.

w-blogg060118a

essum pistli hfum vi einkum huga lgri ykkt – kldum dgum. Ggnin segja okkur a v 68 ra tmabili sem undir liggur hafi hdegisykktin veri 500 dam ea lgri aeins 53 sinnum, innan vi einu sinni ri a mealtali. – Enda sst varla marka fyrir eim tniritinu. ykktin er 510 dam ea minni um 3,4 prsent daga. a eru 12 dagar ri.

nstu mynd m sj dmi um samband ykktar og lgsta lgmarkshita landinu. Ggnin voru matreidd annig a eftir a ykkt dagsins var fundin var jafnframt leita a lgsta lgmarkshita byggum landsins sama dag. A v loknu var mealtal reikna fyrir hvern dekametra ykkt, auk ess sem lgsta lgmark og hsta lgmark sama dekametra var fundi.

w-blogg060118b

Blu krossarnir myndinni sna lgsta landslgmark hvers ykktarbils fyrir allt ri og vkur mjg fr beinni lnu. Rauu krossarnir sna hsta landslgmark hverju ykktarbili, vik fr beinni lnu er mun minna en frvik blukrossanna en viki stafar trlega af fjldarrum um hstu og lgstu ykktarbilanna (sj fyrri mynd), lklegt er a eftir v sem stkum bilunum fjlgar (me runum) muni tilviljun sveigja efsta og nesta hluta „bla isins“ nr beinni lnu.

Meallandslgmark hvers ykktarbils er merkt me grnum krossum og er beina grna lnan afallslna mealisins sem fellur mjg vel a ggnum. Hafa ber huga a myndinni er ekki teki tillit til rstasveiflu af neinu tagi. Taki eftir v a hallatala grnu lnunnar er hr 0,40C/dam sem er vi minna en au 0,5C/dam sem minnst var a ofan.

Sitthva athyglisvert m sj myndinni og skal bent nokkur atrii.

(i ) Lgsti lgmarkshiti landinu hefur alltaf veri undir frostmarki egar ykktin er undir 520dam.

(ii) Ekki er tryggt a frostlaust s llum stvum jafnvel ykktin s algjru hmarki, lkur eru sralitlar s ykktin yfir 557dam. essum tilvikum m t reikna me v a um „gamalt“ loft s a ra sem ekki hefur blsi burt egar hlja lofti kom yfir - ea a kalt sjvarloft ri rkjum tnesjum. rfar stvar landinu geta „leyft sr“ a hega sr me essum htti – kynna mtti r vi anna tkifri.

(iii) Lgstu gildin (frost meir en 30C) eru ll ykktarbilinu 507 til 520, vi lgri ykkt eru lgstu landslgmrk hrri. etta stafar af einhverju leyti af v hversu miklu algengari ykkt efra bilinu er en v nera og lti rtak neri gildanna hafi enn ekki skila lgstu mgulegu gildum vi ykkt.

Ef vi t.d. framlengjum gru lnuna sem sett hefur veri nrri nestu punktunum bilinu 540 til 510 niur til 490 sitjum vi uppi me rmlega 40 stiga frost lgstu ykktinni. Mia vi etta urfum vi ekki a gera r fyrir v sem skringu metkuldanum um 20. janar 1918 a ykktin hafi veri undir 490dam. Dagarnir eir hafi bara „hitt vel “ – rtt eins og arir dagar sem nrri gru lnunni liggja - ntt landslgmarksmet mun geta falli n ess a lgykktarmet s endilega slegi. Lkur nju lgmarkshitameti vera meiri fari ykktin enn near - sem hn getur gert.

A minnsta kosti tvr arar skringar hum lgstu lgmrkum vi lga ykkt koma til greina.

(i) Kuldakst rast mjg af astreymi, en sland er eyja og kalt loft sem berst til landsins arf a streyma yfir sj sem er miklu hlrri. S astreymi tiltlulega hgt hitnar lofti mjg a nean og verur mjg stugt me eim afleiingum a uppstreymi hefst og ar me blndun (og ykktin hkkar smm saman). v kaldara sem astreymislofti er (v minni sem ykkt ess er) v stugra verur a yfir sj. bak vi dreifingu landslgmarks m finna stugleikarf, en a (rfi) er ekki eins fyrir ll ykktarbil. S ykktin mikil eru mguleikar afbrigilega miklum stugleika nestu lgum miklir, eftir a loft er ori kaldara heldur en sjrinn hraminnka mguleikar miklum stugleika nestu lgum. etta ir a jafnvel tt stk ykktarbili vi t.d 495 vru jafn mrg og stk bili vi 515 vri lklegra a finna gildi fjarri meallnunni sarnefnda bilinu en v fyrra. Af essari stu mtti v bast vi v a sjrinn „spillti fyrir“ mguleika kldustu dagana til landsmeta fari ykkt niur fyrir kvein mrk sem ggnin benda til a su hr landi nrri 510dam. En muna skal a essir dagar eru rtt fyrir allt eir kldustu landsvsu v ofsafrost vi sjinn er einungis mgulegt egar ykktin er mjg lg.

(ii) Kalt loft (lg ykkt) sem berst me hvssum vindi til landsins verur sur fyrir hrifum af sjnum en loft sem kemur hgviri, einfaldlega vegna ess a a er styttri tma yfir hlrri sj. hvassviri blandast loft hins vegar nestu lgum vegna kviku og stugleiki kvikulaginu er ltill. Hvassviri breytir v stugleikarfi ykktar rtt eins og sjvarhitinn einn og sr og spillir fyrir strum neikvum hitavikum vi lga ykkt.

egar veurlagi 1918 og 1881 er skoa frekar kemur ljs a kuldakstin um 20. jan 1918 og 20. mars 1881 eiga a sameiginlegt a vindur var hgur og veur bjart dagana sem kaldast var. venju kalt loft kom a landinu bum tilvikum kveinni norantt, lyftist og klnai innrnt lei sinni fram dali, metin uru san egar lofti klnai enn frekar me hjlp tgeislunar. Hitahvrf myndast skammt fr yfirbori, en vi slk skilyri verur hiti ekki lgstur fjallatindum heldur sklarlaga slttlendi fram til heia ar sem loft sr aeins hga trs, Svartrkot, Mrudalur, Grmsstair og Mvatn eru einmitt dmi um slka stai.

Trlega m finna svipaar astur heldur hrra yfir sj, fjlgun sjlfvirkra veurstva verur til ess a slkir stair finnast um sir, en hgt vri einnig a leita a eim me hjlp landupplsingakerfa og veurlkana. Ritstjri hungurdiska (og fleiri) sitja yfir spkortum harmonie-lkansins og leita a afburalgum tlum sjaldan mikil kuldakst gerir.

Landfrilega svipaa stai m einnig finna lglendi en lkur algjrum metum eru minni ar vegna ess a a munar um innrnu klnunina sem tti sr sta egar lofti streymdi upphaflega til hrri staa. Smuleiis eru algjr met lkleg sunnan vatnaskila vegna ess a ar rkir loft sem er niurlei.

hvassviri er hins vegar kaldast fjallatindum v er loft oftast vel blanda og hitahvrf ekki a finna fyrr en komi er upp fyrir flesta ef ekki alla tinda hr landi. Fyrsti dagur frvirisins sem geri lok janar 1881 (kennt vi pstskipi Fnix) var afspyrnukaldur, var hiti Stykkishlmi -25,4C noraustan 5 vindstigum a fornum htti (20-25m/s). Lklegt er a hiti 1000 m h hafi veri -34 til 35C og jafnvel -40C 1500m (sem aldrei hefur gerst sari ratugum). Af essu m sj a lklegt er a kuldamet veri slegin veurst sem er undir 1200 til 1500 m h vegna innrns hitafalls eingngu, en tindi rfajkuls gti frosti vi slk skilyri ori meira. - Eins konar „tgeislunarvibt“ arf a koma til.

Hiti hefur veri mldur Mrudal ea Grmsstum htt 140 r og um 90 r vi Mvatn. Lgmrkin 1918 teljast v nokku rugglega 100 ra gildi landslgmarks, mia vi etta gisi stvakerfi. Lgmarki fr Neslandatanga vi Mvatn fr 1998 virist fljtu bragi vera 40 til 50 ra lgmark ar ef mia er vi samtmalgmrk ngrannastva, en varlegt er a fullyra ar um fyrr en mlt hefur veri enn fleiri r.

Hafs eykur greinilega lkur v a mjg kalt loft berist a landinu (a snir hegan kuldakasta hafsrunum svonefndu, 1965 til 1971) – heimskautalofti er styttri tma yfir sj lei til landsins. Lklegra verur v a telja a algjrt lgmarksmet veri sett hafsri fremur en hafslausu, en skal bent a a marslgmarki Mrudal 1962 kom n hafss og vi tiltlulega ha ykkt. Samsvarandi tilvik me lgri upphafsykkt gti v gefi nokkru lgri hita og ar me ori gnun vi aalmetin fr 1918.

tgeislunarskilyri hljta a hafa veri me besta mti 1962, ef s lklegi kostur kemur upp a jafng skilyri skapist vi ykktina 490 dam og geri vi 520 dam gti hitinn, ykktarinnar vegna, ori 15 stigum lgri en -33C, .e. -48C. Lofti sem l yfir Mrudal 1962 var a vsu anga komi vi nokkru minni ykkt en var sjlfan metdaginn, viku ur hafi ykktin fari niur 500 dam, s mia vi tlu gefa 490 um 5C lgri hita en -33C, .e. -38C. a er hins vegar mikill „vandi“ a halda lofti yfir sama sta i viku, til ess m ekkert loft renna burt svo heiti geti, en sta ess sem rennur burt kemur hlrra loft a ofan og spillir metum auk ess sem hinn minnsti vindur blandar hlju lofti a ofan niur kalda lagi nest. Snjr verur auk ess a vera jru til a jrin fari ekki a velta unnu loftlagi nean hitahvarfa.

A vetrarlagi getur loft klna mjg nestu lgum vegna tgeislunar og ar sem annig hagar til a lofti rennur ekki jafnum burtu getur kuldi legi yfir jafnvel dgum saman s vindur hgur ea enginn og blndunarmguleikar v takmarkair. egar sl hkkar lofti endist tgeislunarkuldi yfirleitt ekki nema fr slarupprs og fram dag s kalda loftlagi unnt. Kalt loft rennur a jafnai burt eftir halla undan unga snum ekki svipa og um vatn vri a ra. S land bratt lei ess aukast lkur kyrr og ar me blndun vi hlrra loft ofan vi. etta veldur v a kuldamet eru sjaldan slegin ar sem brattlendi er nrri skranlegar undantekningarmegi finna fr meginreglunni.

Loft sem leitar niur vi vegna hrifa yngdaraflsins hlnar a sjlfsgu vegna rstihkkunar, en jafnframt heldur tgeislun fram annig a a klnar. Fer eftir astum hvort hefur betur, s hreyfingin mjg hg og landlkkun ekki mikil er lklegt a lofti haldi fram a klna eftir a a leggur af sta.

Smuleiis kemur fyrir a a hittir anna loft sem lka er niurlei upprunni annarri heii ea rum dal. S vindur ngilega hgur er ekki lklegt a a loft sem hrri mttishita hefur lendi ofan hinu. etta gti t.d. gerst inni Eyjafiri, veikur straumur lofts me mjg lgan mttishita leitar t breian dalinn en loft r hlunum sem kemur hrra a og a auki r meiri bratta (blanda) og hefur v hrri mttishita, lendir ofan loftinu mijum dalnum sem heldur fram sinni hgu hreyfingu til Akureyrar. etta veldur v a lgsti hiti Eyjafiri llum getur ori svinu rtt vi fjararbotninn.

Eitt atrii vill gjarnan gleymast umrunni um tstreymi, lofti sem kemur sta ess sem streymdi burt. Leki loft af strri slttu hgt tt til sjvar verur hgfara niurstreymi yfir, ar er t fyrir loft me hrri mttishita og s lekinn ngilega mikill endar etta loft niur undir jr og hitinn slttunni hkkar. Hr er auvita einnig um samkeppni tgeislunar og niurstreymis a ra eins og dminu a ofan. En svo virist vera sem miklir kuldar hgum vindi haldist sjaldan vi til lengdar vegna ess a kalda lofti er svo fljtt „bi“.

Mestra kulda er v a vnta stum langt fr sj ar sem frrennsli er lti (og helst ekkert). Flatneskjan kringum Mrudal, Svartrkot og frosi Mvatner s sem nst kemst essu eim stvum sem n eru rekstri. Lklegt m telja a kaldasti staurinn s ekki fundinn enn.

tgeislunarhitahvrf eru a jafnai mjg unn og standast ekki vind a ri, e.t.v. mtti giska a hinn minnsti rstivindur blandai eim upp. Astreymishitahvrf eru dpri en a er aeins undantekningartilvikum a engin hitahvrf finnast undir verahvrfum. Algengt er hins vegar a nestu 1-3 km lofthjpsins myndi svokalla kvikulag og hitahvrf su vi efra bor ess, en mttishiti s hinn sami v llu. Kalt loft berst venjulega me vindi a landinu lagi sem essu, a telst oftast fremur grunnt. Um lei og lgir yfir landinu fer lofti a klna neanfr (tapar varmaorku, mttishiti ess lkkar) og tgeislunarhitahvrf myndast. Jafnframt fer tgeislunarlagi a renna niur mti og dregur a loft niur stainn sem lendir alveg niur undir jr.

Svo lengi sem niurstreymislofti uppruna sinn gamla kvikulaginu verur hlnunar af vldum niurstreymisins lti vart (mttishiti kvikulaginu var vnst hinn sami v llu), en um lei og loft ofan hitahvarfanna (ar sem mttishiti er hrri) nr til jarar hlnar. Eigi kuldi a haldast er v heppilegt a kvikulagi hafi veri sem ykkast upphafi, smuleiis er heppilegast a niurstreymi s sem minnst annig a langur tmi li ar til hlrra lofti er komi niur. Niurstreymi er minnst ar sem lti getur leki burt af kalda loftinu, en a er flatlendi.

hjklum landsins getur ori mjg kalt hvassviri og allra fyrst eftir a lgir. flatneskju og breivxnum dldum Vatnajkli rennur loft ekki greilega burtu. ar gti v ori kaldast slandi. Sfelldir kaldir straumar renna niur skrijkla og jkulbungur, eir hlna hins vegar innrnt niurstreyminu (um 1C/100m lkkun) og vera jafnvel hlrri en lofti hslttunni umhverfis ar sem loft streymir hgar burt. etta hefur sst vel bi mlingum og veurlknum.


Skemmtileg lg

morgun (fstudag 5. janar) a myndast dltil lg vestan vi land - vert ofan noraustanstrekkinginn sem rkjandi hefur veri undanfarna daga. Lgir sem essar eru ekkert skaplega sjaldsar en ritstjra hungurdiska finnst r alltaf skemmtilegar, ekki sst vegna ess upphalds sem r voru hj honum hans fyrstu sokkabandsrum veurstarinnar.

a var hausti 1961 sem veurhuginn braust fram af miklum unga - enda margt skemmtilegt seyi. Veurkort au sem Morgunblai birti ttu mjg undir huga og greiningu. Brn og unglingar hafa oftast gaman af snj og svo var einnig um ritstjrann eim rum (nokku sem hann hefur svo algjrlega vaxi upp r - en kannski ellin bji honum aftur upp skemmtan).

ann 6. desember 1961 kom a landinu lg - flestar lgir koma me rigningu og slagviri Borgarfiri, en ekki essi. Hn var minni um sig - og einhvern veginn allt ru vsi en hinar og tluvert snjai.

Vi skulum lta (skrt) veurkort sem Morgunblai birti daginn eftir, ann 7. desember. Mr snist a vera flagi Jnas Jakobsson sem dregur korti, en hefur sleppt rtalinu 1960 fram r pennanum - en ri er raun rttri 1961.

w-blogg050118

Heldur skrt er etta - vekur samt hljar minningar - en vel m sj litla lg skammt fyrir vestan land.

Vi skulum lta betur stuna me ast japnsku veurstofunnar.

w-blogg050118b

Hr sst lgin vel - orin til r engu a v er virist Grnlandshafi vesturaf slandi. a er sunnanttin suur hafi sem gefur lgina og mtir kldu lofti a noran.

w-blogg050118c

Hloftakorti snir stuna enn betur - og hversu lti kerfi var. Tota af hlju lofti (rau strikalna) teygir sig tt til landsins, en kalt lgardrag (gul strik) kemur mti. Samspil essara litlu kerfa ba til lgina vi yfirbor og rkomuna. Lgin fr san til suausturs og var r sgunni.

Staan er ekki eins dag - en str kerfisins sem er n a fara gang er mjg svipu, staurinn nnast s sami, og grunnastur svipaar. Dltiltota af hlju lofti mtir kldu hloftalgardragi.

w-blogg050118d

Evrpureiknimistin snir okkur hugmynd um stuna sdegis morgun (fstudag). Vi sjum lgina litlu Grnlandshafi vel - einmitt egar hn er hva skemmtilegust og rnust.

w-blogg050118e

Hloftakorti gildir sama tma. Rauu strikin sna hlju totuna sem fyrr, og au gulu kalt lgardrag. Ekki strbroti mjg - en ngir til a mynda skemmtilega lg (me hlfleiinlegu veri - ykir ritstjranum n - trampandi eim unga sem veit ekkert um veurfri en vill bara snjkomu og fjr).

En snjar ea rignir? a er n a. a rignir varla nema vi sjvarsuna - en hversu va ? desember 1961 ni hlja lofti ekki upp Borgarfjr - a snjai ar - og reyndar Reykjavk lka (sj mynd forsu Morgunblasins7. desember), en suur Reykjanesi fr hitinn upp 4 stig rigningunni.

ri 1961 hreinsai noranaustanttin alveg upp eftir lgina litlu - en n skir hins vegar a mikil lg r suvestri strax sunnudag me a v er virist afgerandi hlku - bili a minnsta kosti.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband