Bloggfrslur mnaarins, jl 2017

Hlr jlmnuur ( landsvsu)

Jlmnuur var hlr landi hr. Mealhiti bygg reiknast 10,9 stig sem er 0,3 stigum ofan meallags sustu tu ra og +0,9 yfir meallaginu langa 1931 til 2010. Raast mnuurinn 24. sti 144ra hlindalista.

Landsmealhiti jlmnui 1874 til 2017

Hr er tminn fr 1874 sndur mynd. Fyrir 1930 er tluver vissa reikningum, en samt m segja a tluvert hafi hlna sari rum. Tu ra mealtali 2007 til 2016 er merkt inn sem lrtt lna vert um myndina. Fyrir 30 rum voru fir jlmnuir ofan ess mealtals - en fjldinn allur san.

Hlindunum var aeins misskipta essu sinni. Hljast var um mibik Norurlands, en kaldast Reykjanesskaganum en ar ni hiti ekki meallagi jlmnaa undangengins ratugar.


Hsumar norurhveli

Vi ltum n sem oftar stuna verahvolfi norurhveli. ar rkir hsumar um essar mundir. Spkorti hr a nean gildir sdegis rijudaginn 1. gst og er r ranni evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg300717a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar og m af eim ra vindstefnu og styrk. Litir sna ykkt, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti. a fer lti fyrir blu litunum - essum tma rs hverfa eir nrri v - mjg sjaldan alveg. Mrkin milli grnu og gulu litanna eru vi 5460 metra, nrri mealykkt hr landi essum rstma. Heldur viljum vi vera eim gulu.

Hr vi land m sj myndarlegan og hljan harhrygg yfir Grnlandi, en miki lgardrag austan og sunnan vi land. Vg noraustantt rkir hr verahvolfi miju.

Inn korti hafa veri lauslega merktir tveir blir hringir. eir eiga a sna tvo vestanstrengi. S nyrri og rengri liggur kringum Norurshafi. Um hann hringsla nokkrir snarpir kuldapollar. Syri hringurinn afmarkar hina hefbundnum heimskautarst - ar nrri ganga lgir og lgadrg til austurs.

milli hringjanna er lreglulegrasvi ar sem er jafnvel tilefni til austantta - srstaklega ar sem lengst er milli. essi tvskipta staa er algeng norurhveli.

Einhverjar hreyfingar eru hringjunum og eir nlgast og fjarlgjast vxl auk ess a „anda“. N er um vika ann tma a afl eirra beggja s lgmarki sumars. a er einungis mealtmasetning - hn er ekki s sama fr ri til rs. Auk ess eru hringirnir ekki endilega lgmarksvirkni sama tma.

Venjulega er minni hringurinn fljtari a hefja undirbning rstaskipta - egar sl lkkar rt lofti norurslum. egar lur gst fara fellibyljir og annar „hvarfbaugshroi“ a auka dlingu raka r neri lgum og upp efri hluta verahvolfs - losnar ar mikill dulvarmi sem belgir harfleti upp og bratti milli hltempraa og tempraa beltisins vex - a btir syri hringinn myndinni - og hann aflagast. Hvort tveggja eykur lkur snertingu hringjanna og lgir taka a dpka. A mealtali rkur tni slkra samskipta upp kringum hfudag - nnast repi. - au geta ori bi fyrr og sar.

sp s norlgum ttum hr landi nstunni eru r ekki srlega „illkynjaar“ og vera a ekki nema a einhver kuldapollanna Norurshafinu sleppi t r hringnum - ea a hringurinn sjlfur nlgist okkur mun meira en n er - sem gti svosem gerst eftir viku ea svo. - En eins og ur sagi er tilhneigingtil vgra austantta hloftum ar sem fjarlgin milli hringjanna er hva mest - me slkum ttum gti smilega hltt loft borist til landsins.

A sgn er evrpureiknimistin helst v a norlgar ttir veri rkjandi gst - en stulaust er a velta sr upp r slkum spm - eim skjtlast svo oft.


Smvegis hitabylgjumetingur

Hitabylgjan sem gengi hefur yfir landi undanfarna daga m n heita liin hj. Hn skilai nokku hum tlum. Hsta hmarkshita landinu san 2012 og hsta hmarkshita Reykjavk san 2008. Auk ess gtti hennar marga daga - og a nokku lrissinnaan htt yfir landi - flestir landshlutar fengu a minnsta kosti einn mjg hljan dag.

Spyrja m hversu algengt etta er ea venjulegt. Svari auvita nokku loi, ekki beinlnis algengt, en ekki heldur sr lagi venjulegt. Gerist sum s endrum og sinnum.

Breytingar stvakerfi og fyrirkomulagi athugana gerir nkvman samanbur langt aftur tmann heldur vlinn og a sem hr fer eftir eru varla merkileg vsindi. a er auvelt a telja hlja daga og hafa slkar talningar oft komi vi sgu hr hungurdiskum, sast fyrir rmum mnui, 21. jn. a kom fram a tma sjlfvirka kerfisins hefur 27. jl veri lklegastur hitabylgjudaga.

w-blogg280717a

Eins og sagi fr pistlinumann 21. jn reiknar ritstjrinn daglega t hlutfall stva sem n hafa 20 stiga hmarkshita - tilgangurinn aallega a sj hvort eitthva venjulegt er seyi ea ekki.

Daglegt hlutfall m svo rissa upp mynd eins og hr a ofan. Lrtti sinn snir tmann allt aftur til 1997 - en var sjlfvirka kerfi ngilega tt til ess a eitthva vit s a nota a til vsitlugerar af essu tagi. Lrtti sinn snir svo „hitabylgjuhlutfalli“. Blu slurnar sna svo einstaka daga. Slurnar eru mjg gisnar - aeins feinar ri n upp fyrir 200 sundustuhluta. Hlutfalli n ni hst rm 300 stig - reyndar tvo daga, ann 24. og 26. jl.

Svipaur rangur nist sast jl 2013, rin 2014, 2015 og 2016 voru hitabylgjurr. Vi tkum strax eftir v a tvr hitabylgjur, nnur gst 2004, en hin gst 2004 bera hfu og herar yfir arar. Nliin hitabylgja er svona rtt hlfdrttingur vi r - g hafi veri.

Vi sjum jafnframt a essu 21 ri sem hr er undir hefur vsitalan n 300 stigum 9 sumrum (stundum oftar en einu sinni). Hitabylgjan n er v eitthva sem ekki gerist rlega - en varla miki sjaldnar en anna hvert r a jafnai. Hvort niurstaa s telst upplfgandi ea niurdrepandi fer eftir elislagi hvers og eins - rtt eins og dmi me hlffullaea hlftma glasi.

Flestum hinum fornu veurnrdum sem mtuust kuldaskeiinu alrmda finnst (me rttu) a hitabylgjum hafi mjg fjlga mia vi a sem ur var - en eir sem aeins muna nju ldina hafa tilhneigingu til a finnast sustu r nokku gisin og skortur vera hitabylgjum - telja jafnvel a r „eigi“ a koma rlega ea oftar. pistlinum margtilvitaa fr 21. jn er mynd sem snir vel hversu umskiptin milli kalda skeisins og ess hlja voru mikil.


Tilfrsla veurkerfa

N gera spr r fyrir nokkurri hlirun veurkerfum. Hn kemur vel fram tu daga mealkortum evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg270717a

Hr m sj hina almennu stu sastlina tu daga. Hloftaharhryggur fyrir austan og noraustan land og miki lgasvi vi Baffinsland. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, en harvik snd litum, neikv bl, jkv bleik. etta er dmiger hlindastaa hvaa tma rs sem er - srstaklega ar sem vindur stendur af landi. standi 5 km h segir lti um stu sjvarlofts sem getur rist inn land og haldi hita skefjum.

Nstu daga eiga a vera mikil umskipti - hin a hrkkva til vesturs (er reyndar egar farin af sta) - en miki lgasvi mun setjast a fyrir suaustan land.

w-blogg270717b

Korti snir sp fyrir nstu tu daga. Harhryggurinn a mealtali a sitja nrri Grnlandi - bsna str vik ar - en srlega mikil neikv vik vi Bretland. etta ir miki leiindaveur ar um slir og inn meginlandi ar austan vi. Hr landi klnar talsvert - en allmargir gir dagar ttu a sna sig um landi sunnanvert. Nyrra verur kuldalegra veurfar - ekki s sp neinum srstkum kuldum ar vera vibrigin eftir undangengna viku mikil.

En etta er auvita mealkort - og sp ar a auki - einstakir dagar sna annan svip og spr bregast oftast egar fr lur. Ef etta er rtt er margra gra daga a vnta innsveitum Grnlands - og ar hefur hiti reyndar n egar komist meir en 20 stig allra sustu daga rtt eins og hr landi.


Af hlindunum

dag komst hiti 27,7 stig Vgeirsstum Fnjskadal. etta er hsti hiti sem mlst hefur landinu fr v a 28,0 stig mldust Eskifiri ann 9. gst ri 2012. Harla venjulegt. Heildarhitabylgjuuppgjr verur a ba minttis (og lengur veri ritstjrinn farinn a sofa egar a berst).

En llu svalara var hfuborgarsvinu, hiti Reykjavk komst 16.9 stig - fr ekki alveg jafnhtt og gr. Sjvarloft komi r suaustri yfir Blfjllin hefur haldi hitanum niri. Uppi Hvalfiri og Borgafiri hefur a ekki tt jafn greian agang - suaustur- og suurfjllin ar sjnarmun hrri en au sem skla Reykjavk.

Staan sst mjg vel hloftaathugun r Keflavk hdegi.

w-blogg250717a

Hr m lesa vind, hita og raka upp undir 5 km h (lrttur s). Eins og venjulega hloftaritum liggja jafnhitalnur skhalt upp yfir myndina - fr vinstri til hgri. Raua lnan snir hitann (s bla daggarmark). Vi jr er hiti um 12 stig, fellur svo hratt upp um 700 metra (yfir Blfjallah) og er ar nrri 6 stigum. koma hitahvrf - hiti stgur rt me h og litlu ofar er hann orinn meiri en vi jr - og vri hgt a draga lofti aan og beint niur til jarar myndu 20 stigin sna sig (a lesum vi af rauu strikalnunum) - loft 3 km h yri um 30 stiga heitt vri hgt a n v niur (sem ekki er hgt).

Lengst til hgri myndinni m sj (daufar) vindrvar sem sna suaustanttina, hn snist um 15 m/s nrri hitahvrfunum - flir yfir Blfjllin - og lyftir hvrfunum vntanlega eitthva yfir fjallshryggnum. ar fyrir ofan er hiti vntanlega kringum 6 stig - ori 12 stiga heitt yfir byggum Reykjavkur og ngrennis. En slin hjlpar til a koma 12 stigunum upp 16 egar komi er ann „leiarenda“.

etta (frekar) kalda loft er ekki fyrirferarmiki a sj kortum.

w-blogg250717b

Hr m sj greiningu evrpureiknimistvarinnar hdegisstunni 925 hPa-fletinum hdegi. Flturinn er um 780 metra h yfir Reykjavk. Blettur af 5 til 6 stiga heitu lofti liggur hlfstflaur vi Suur- og Suvesturland - en yfir landinu er 17 stiga hiti essari h - hitahvarfalaust ir a 17+8 = 25 stig ar undir.

En kaldi bletturinn virist hrfa til vesturs og morgun hlja lofti a vera komi niur Blfjallah.

w-blogg250717c

Spin gildir kl. 21 anna kvld (mivikudag) - en verur enn kaldara loft fari a nlgast Norurland - ekki komi alla lei.

En gefur etta meir en 20 stiga hita hfuborgarsvinu morgun (mivikudag)? a er alls ekki vst - v nnur hitahvrf - enn ynnri gtu legi ti Flanum (engin Blfjll til a verja gagnvart v lofti taki a upp v a fla inn). Nema a a loft myndi e.t.v. ekki n upp Blfjll.

Harmonie-sp Veurstofunnar sem gildir kl.18 morgun (mivikudag) snir etta runna lag vel.

w-blogg250717d

rin bendir lei ess inn sunnanveran Faxafla og segir lkani a vera 9 stig. En fyrst arf a hreinsa kalda loft dagsins dag brott (me vindi og sl) - takist a er von um hlindi - en aeins ef flalofti kemur ekki til skjalanna ur en bi er a losna alveg vi a. Hin harmonie-spin - s danska gefur hlindunum enn minni tma en essi.

En a er svo annar mguleiki fimmtudag - kannski verur hann hafgolultill?

ess m geta - svona framhjhlaupi- a gr (mnudag) fr hiti Stykkishlmi 20,9 stig. a lur r og dagur milli ess a hiti ni 20 stigum ar b - enn sjaldnar en Reykjavk og gerist sast fyrir 10 rum, 7. jl 2007. Lka ofurhitabylgjunni gst 2004 - rtt mari 20 stigin og lka hitabylgjunni eftirminnilegu 9. jn 2002. voru liin 22 r fr v a hiti komst 20 stig.


Meira af misumri

dag, sunnudag 23. jl, er misumar a fornu tali. Vi skulum n lta hvort forfeur okkar hafa hitt rtt - varandi hita. v skyni ltum vi fjlmrg lnurit sem taka mlinu - lnurit sem ekki margir hafa huga - en ltum samt slag standa.

w-blogg230717-tm

Fyrsta myndin snir daglegan mealhita byggum landsins tmabilinu fr 1. jn til 31. gst runum 1973 til 2016. sta ess a etta tmabil var vali er s a v eru til hloftaathuganir Keflavkurflugvelli - allt upp hstu rstifleti - vi getum v bori saman hitasveiflur uppi og niri sameiginlegum tma. Lrtti sinn snir hita.

Bli ferillinn snir mealhita bygg fr degi til dags. Hann hkkar nokkurn veginn jafnt og tt allt fram yfir mijan jl. Svo vill til a 8. gst rtt mer a a vera hljastur - en a er lklega tilviljun, 26. jl er nnast jafnhlr.

Raui ferillinn snir mealhmarkshita landsvsu (alltaf mia vi byggir landsins). Hsta mealhmarki fellur 24. jl. Grni ferillinn snir svo meallgmarkshitann, hann er hstur 26. jl.

Hr skulum vi taka eftir v a llum tilvikunum er hlrra 31. gst heldur en 1. jn. Ef vi gngum t fr v a ngilega hltt s ori 1. jn til a vori s loki og sumar hafi hljtum vi a viurkenna a sumari stendur vel fram september. - Ea byrjar a ekki fyrr en slstum?

Nst koma fjgur sjalds lnurit - ef til vill arf aeins hugsa til a n merkingu eirra.

w-blogg230717mxtx

Binn var til listi sem snir hsta hita hvers dags landinu umrddu rabili - og mealtal hvers almanaksdags svo reikna. Lrttu strikin tv sna mnaamt jn og jl, og jl og gst, einnig nstu myndum. Hr m sj a hsti hiti landsins er a mealtali um 15,5 stig byrjun jn, um 16 stig lok gst, en nr hmarki eftir mijan jl, essu tiltekna tmabili 18. jl. essi vsir er egar farinn a falla fyrir mnaamt jl/gst.

w-blogg230717mntn

Samsvarandi mynd fyrir mealtal lgsta lgmarkshita hvers dags landinu snir lka hmark sem fellur snemma sumari - en hr er meiri munur mealtalinu 1. jn og 31. gst en hmarksmyndinni. Ef til vill m hr sj rangur sumarhitans vi upphitum lands og sjvar. Hann kemur betur fram nturhitanum heldur en a deginum - ar sem slargangur rur meira.

w-blogg230717-mntx

N arf aeins a hugsa. essi mynd snir mealtal lgsta hmarkshita landsins. Fyrir hvern dag er leita a lgsta hmarki landsins. Tluverur munur er honum 1. jn og 31. gst. Sjvarkuldi og snjleysing innsveitum halda hmarkinu niri sumum svum landsins framan af sumri - jafnvel tt slin s ham. m finna einhverja „kalda bletti“. essum svum fkkar egar lur sumari, sjvarhiti hkkar og snjr hverfur alveg. Hr er „hljasti“ dagurinn seint fer, 8. gst - og gstlok eru mta hl og tminn kringum 10. jl - sumari aldeilis ekki bi.

w-blogg230717-mxtn

Svipa vi um hsta lgmarkshitann - hann fer ekki a falla a marki fyrr en eftir 10. gst og um mnaamt er mealtali komi niur svipaar slir og a var jnlok - sumari varla bi.

w-blogg230717_txm-tnm

Hr hverfum vi aftur til fyrstu myndarinnar og reiknum mismun raua og grna ferilsins henni, mismun mealhmarkshita og meallgmarkshita. essi munur er meiri jn heldur en hinum mnuunum tveimur. Dgursveifla hitans er strri - bi vegna ess a sl er hrra lofti, en lka vegna ess a loft er urrara og skjafar minna.

w-blogg230717-dtx

Hr m sj dgurhmrk hitans landinu. Nr yfir allan ann tma sem vi ekkjum til. Landsmeti fr Teigarhorni (30,5 stig) er jn. Tmabili fr v um 20. jn og fram undir 15. gst virist lklegast til strra. a er 16. jl sem enn hefur ekki n 24 stigum - einn daga jl. Auvita kemur a v eitthvert ri.

w-blogg230717dtn

Samskonar mynd snir dgurlgmrkin. Frost hefur ori bygg einhvers staar landinu alla daga rsins - tminn fr v jlbyrjun fram til 10. gst sker sig r.

snum vi okkur a hloftunum og ltum rjr ykktarmyndir. ykkt milli rstiflata mlir hita. Fyrsta myndin er nst okkur.

w-blogg230717-vedrahv-nidri

Bli ferillinn snir gkunningja okkar hr bloggi hungurdiska, ykktina milli 500 og 1000 hPa-flatanna. Hn rs nokku samfellt allt fram yfir 1. gst. er misumar neri hluta verahvolfs. gstlok er falli hafi, hiti er svipaur og var byrjun jl. Raui ferillinn mlir hita milli 850 og 1000 hPa - fyrir nean um a bil 1500 metra. heild er hegun ferlanna beggja svipaur.

w-blogg230717-vedrahv-uppi

Hr snir raui ferillinn ykktina milli 500 og 850 hPa og kemur ljs a hiti harbilinu 1500 til 5500 metrar er hstur nrri misumri, a er a segja sasta rijungi jlmnaar. nsta ykktarbili ofan vi, milli 500 og 300 hPa er svipa uppi teningnum. Verahvolfi virist v mestallt vera svipuu rli - nema kannski m segja a nesta lagi (undir 1500 metrum) s seinast ferinni - enda a nokkru h sjvarhitanum - en hann er hstur fyrsta rijungi gstmnaar.

w-blogg230717-heidhvolf

frum vi upp heihvolfi. ar rur slarh v meiru sem ofar dregur. Raui ferillinn snir bili milli 300 og 150 hPa (nesti hluti heihvolfs) og s bli snei r neri hluta heihvolfsins milli 150 og 30 hPa. Hr bregur svo vi a hiti gstlok er orinn lgri en hann var jnbyrjun - eina dmi um slkt llum eim myndum sem vi hfum hr liti . Ferlarnir eru ekki eins a lgun. Sennilega stafar klnunin sem hefst mjg snemma bilinu sem raui ferillinn snir af lyftingu heihvolfsins - vegna hlinda niri verahvolfi.

etta er orinn langur pistill sem fir hafa lesi til enda. Ritstjrinn akkar eim fu fyrir olinmina. - En niurstaan er s a forfeurnir hafi hitt vel vi val misumri. Munum a misumar er misumar en ekki upphaf haustsins.

eldri pistlum m einhvers staar finna vangaveltur um rstasveiflu hloftavinda. eirra lgmark er fyrstu viku gstmnaar ea ar um bil.


Hr hiti

fimmtudaginn, ann 20. jl, mldist hmarkshiti Vgeirsstum Fnjskadal 25,9 stig. etta er hsti hiti til essa landinu rinu og reyndar s hsti san 21. jl 2013, en mldist hmarki 26,4 stig sbyrgi. Jafnhltt og n (25,9 stig) var Veiivatnahrauni 4 dgum sar (hsti hiti sem nokkru sinni hefur mlst hlendinu). runum 2014, 2015 og 2016 fr hiti hr landi aldrei 25 stig. - dag, laugardag 22. jl, mldust svo aftur 25,0 stig Vgeirsstum.

Tuttuguogfimmstigahitier ekki algengur hr landi - en „urrkkaflarnir“ hafa oftast veri styttri en n (fjgur r). arf a fara meir en fjra ratugi aftur tmann til a finna jafnlangan kafla ea lengri n 25 stiga. [1. gst 1968 til 23. jn 1974] - Hefi sjlfvirka stvaneti fundi einhver 25 stig sem vi ekki vitum um?

En svo er kvei vandaml - framleiandi hlka eirra sem verja hitaskynjara sjlfvirku stvanna fyrir slargeislum segja a hitinn inni eim veri hrri en lofthitinn sterku slskini og blankalogni. A v mun koma a fara verur skipulega yfir met sem sett eru sjlfvirkum stvum me ennan hugsanlega galla huga - og merkja au. Svo vill til a blankalogn er ekki algengt hr landi og glampandi slskin ekki svo srlega algengt heldur. Ekki er v sta til a tla a hrifanna gti mealhita - en trlega hefur a hrif met. En - hfum lka huga a hefbundin mlaskli - af hvaa tegund sem er - hafa lka msa galla egar um met er a tefla - mlar eim geta snt bi meiri ea minni hita en einhver „fullkominn“ (Platnskur?) lofthitamlir myndi hafa snt. Vi verum lka a hafa huga a vi getum lent „ofstlun“ mlinga. a verur aldrei komist hj einhverjum mlamilunum.

Dagurinn dag, laugardagur 22. jl var langhljasti dagur rsins til essa landinu. Mealhiti bygg var 13,2 stig.


Misumar

Misumar nefnist fyrsti dagur „heyanna“ en s er fjri mnuur slenska sumarsins a fornu tali, hefst t sunnudag 14. viku sumars sem a essu sinni er 23. jl.

Vi skulum n lta mealhita Reykjavk og Akureyri fyrri hluta sumars, fr sumardeginum fyrsta til og me laugardags fyrir misumar tmabilinu 1949 til 2017.

w-blogg220717i

Reykjavk er mealhiti fyrri hluta sumars r um 0,6 stigum ofan meallags alls tmabilsins, en um -0,2 undir meallagi sustu tu ra - enda um alveg srlega hltt tmabil a keppa vi.

w-blogg220717ii

Fyrir noran skera hlindin 2014 sig nokku r, en staan r er alveg jafng og hefur veri helstu gasumrum ar um slir fyrr rum - rtt vi 9 stigin eins og Reykjavk, um 1,1 stigi ofan meallags tmabilsins alls og um 0,6 stigum ofan meallags sama tma sustu 10 rin. Fyrri hluti sumars 2015 var srlega kaldur Akureyri.


Bleyta a sunnan

A undanfrnu hefur hltt loft haldi sig fjarri landinu - mjg kalt reyndar lka. Vestantt suurjari kuldapollaleikvangs norursla hefur ri mestu. Sunnar Atlantshafi hefur vindur einnig veri r vestri a undanfrnuenlti samband milli.

N gerist a hins vegar a raka lofti a sunnan reisti kryppu sna ngilega langt norur til ess a avfandi lgardrag r vestri tkst a krafsa a og keyra norur til okkar.

w-blogg170717a

Hitamynd sem tekin er klukkan 17 n sdegis snir kerfin tv. Vestanlgin er austurjari kalda lgardragsins - eins og venjulegast er - en nnur lg kemur til mts vi hana a sunnan. S er llu reglulegri myndinni - blikubakkar hennar nokku tttir afhreistumdembuklkkum. Vestankerfi nr hluta af essu og beinir til okkar.

w-blogg170717b

Hloftakorti sem gildir svipuum tma og myndin snir a sama. Lgardragi r vestri hefur gripi hltt loft og dregur a til norurs. Litir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

egar hlja lofti rekst fjalllendi Suurlands lyftist a og neyist til a skila raka snum formi rhellisrigningar. Spr eru ekki alveg sammla um magni - enda varla hgt a tlast til ess.

Svo fer gang nokku spennandi samkeppni um yfirr yfir landinu milli kalda vestanloftsins og ess hlja r suri. Undanfarna daga hafa spr gengi fganna milli. Allt fr v a sp tluverrihitabylgju um mestallt land og yfir rkjandi vestansvala eins og a undanfrnu. Niurstaan verur lklega einskonar samsua - hfuborgarsvi stendur einna verst allra landshluta samkeppninni um a n hlja lofti - suvestanvert landi er nst suvestansvalanum og askn hans.

En skemmtideild evrpureiknimistvarinnar heldur enn fram iju sinni - a essu sinni m sj tjaldi hennar einhverja dpstu lg sem um getur jlmnui - um 960 hPa miju - eftir rma viku. a er eiginlega varla hgt a tra essu - verst a fyrir kemur a deildin hefur rtt fyrir sr.

w-blogg170717c

Til a gera mli enn skemmtilegra er sama korti snd mjg slm lg flokknum sem Svar kalla 5b norurlei yfir Skni. - mjg lklegt veri a teljast a spr sem essi rtist er hn samt vitnisburur um kveinn rleika veri norurhveli um essar mundir.


Enn fr skemmtideild evrpureiknimistvarinnar

Skemmtideild evrpureiknimistvarinnar og bandarska veurstofan hafa undanfarna daga veri a veifa hitabylgjuspm framan okkur veurnrdin - auvita til ngju. Hins vegar hefur ltt ori um efndir - hitarnir horfnir rskotsstund nstu sprunu. En vegna ess a lti hefur veri um hitabylgjur upp skasti ylja r sndarheimum manni aeins um hjartartur - srstaklega mean einhver von er um a eitthva veri r eim.

w-blogg150717i-a

Korti snir sp um hita 850 hPa-fletinum (litir) og ykktina (heildregnar lnur) fimmtudagskvld 21. jl. Hr er ykktin yfir landinu va meiri en 5580 metrar - dmigert hsta gildi sumars ( vi viljum meir) - og smu sprunu er ykktinnisvo sp upp fyrir 5620 metra nokkrum dgum sar og upp 5650 m vi Austur-Grnland.

Vi getum svosem leyft okkur a vona - ar til nsta sn birtist tjaldinu.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband