Bloggfrslur mnaarins, jl 2017

Tnidreifing jlhita Reykjavk og breytingar henni

Hr verur liti tnidreifingu slarhringsmealhita Reykjavk jl msum tmabilum og velt vngum yfir breytingum. Breytileiki hita fr degi til dags er minni a sumarlagi heldur en rum rstmum - en samt finnum vi mjg greinilega fyrir honum.

Vi teygjum okkur nokku langt essum pistli. Tluver vissa er hitamlingum fr fyrri t - mnaamealhiti er llu betur negldur niur en mealhiti einstakra daga. En vi ltum okkur hafa a - skemmtunar og frleiks vegna.

Fyrst skulum vi lta mealhita jlmnaar Reykjavk - nokkur r bilinu 1854 til 1865 eru nnast skldskapur sem og tlur fr v fyrir 1820. Engin dgurmealtl eru til fr essum skldarum og koma au v ekki vi sgu essum pistli nema essari einu mynd.

w-blogg150717aa

Mislng kld og hl tmabil skiptast me nokku berandi htti. Heildarleitni er ekki mikil. Str hennar er mjg h vali byrjunartma - vi gtum komi v annig fyrir a hn reiknist veruleg.

Hver sem n reiknu leitni annars er fer varla milli mlaa minna hefur hlna jl en flestum rum mnuum rsins. a vri gagnlegt a vita me vissu hvers vegna a er svo en varla samt tilviljun a hr er um ann mnu rsins a ra ar sem landi og sl ra tiltlulega meiru um veur heldur en flutningur lofts um langar leiir. Reykjavk er auk ess betur varin fyrir hrifum kaldsjvar og hafss heldur en flestir arir landshlutar.

myndinni hefur rabili 1949 til 2016 veri afmarka srstaklega, en a er efni nstu myndar.

w-blogg150717a

Hn snir hvernig jlslarhringsmealhitinn fll kvarann essu rabili(blar slur). Hr er tali annig a talan 10 vsar til alls bilsins fr og me 10 stigum a 11. Kaldasti jldagur essa tmabils var s 23. ri 1963, slarhringsmealhitinn ekki nema 5,8 stig. S hljasti var s 31. ri 1980, mealhiti 19,2 stig. Mealhiti jlmnaar alls essu tmabili er 11,1stig. Taka m eftir v a nrri helming daga (46 prsent) er mealhitinn anna hvort 10 ea 11 stig og fjra daga af hverjum fimm er hann fr 9 stigum upp a 13. - aeins tundihver dagur er kaldari og tundihver hlrri.

Af fyrri myndinni sjum vi a jlmnuir essara ra spanna mjg breitt bil, a falla bi mjg kaldir og hlir mnuir.

Til gamans m lka sj myndinni smu dreifingu - s mealhiti 2 stigum hrri, vri 13,1stig en ekki 11,1. Skyldi etta geta ori venjulegt framtinni? Hva sem annars m um a segja er nokku ljst a langt verur anga til 70 ra mealtal jlhita nr 13,1 stigi. Enginn mnuur fortar hefur enn me vissu n slkum hum - tveir, 1991 og 2010 komust a vsu nrri v - mealhitinn eim bum var 13,0 stig. Svo reiknast mealhiti jl 1829 13,6 stig - en trlega er a of h tala mia vi staalastur mlinga n, 13,0 stig sem reiknast mealhiti jl 1838 er heldur trlegri.

Nst skulum vi bera saman rj tmabil. fyrsta lagi llum daglegum mealtlum sem vi eigum fr Reykjavk 19. ld, ru lagi ltum vi hlja tmann fr 1927 til 1960 og a lokum tmabili 1997 til 2016.

w-blogg150717b

Blu slurnar sna 19. ldina, r brnu hlskeii gamla og r grnu nja hlskeii - sem enn stendur. Tluverur munur kemur fram tmabilunum. 19. ld var mealhiti undir 10 stigum 35 prsent daga, 16 prsent gamla hlskeiinu, en ekki nema 12 prsent v nja.

19. ld var mealhiti meiri en 14 stig um a bil 20. hvern dag (5 prsent), gamla hlskeiinu lka um 5 prsent, en um 8 prsent nja hlskeiinu.

ennan mun sjum vi betur nstu tveimur myndum.

w-blogg150717c

Hr m sj tnimun hita 19. ld og nja hlskeiinu. Skiptin eru vi 11 stig. Dgum hlrri en a hefur fjlga a mun, en eim kaldari fkka a sama skapi. Fjldi mjg hlrra daga hefur nnast ekkert breyst - eir hafa alltaf veri srafir og tilviljanakenndir. Kaldasti jldagur sem vi vitum um Reykjavk 19. ld var s 6. ri 1840, mealhiti 4,1 stig, en s hljasti var s 19. ri 1842, mealhiti 18,6 stig, mta hltt var daginn ur og smuleiis 2. jl 1894.

Minni munur er hlskeiunum tveimur, v gamla og nja.

w-blogg150717d

Hr eru skiptin vi 12 stigin. Er etta hin hnattrna hlnun? Kaldasti jldagur gamla hlskeisins var s 1. 1954, var mealhitinn 6,5 stig. S hljasti var s 21. ri 1944, mealhiti 17,8 stig. nja hlskeiinu er kaldasti jldagurinn s 23. ri 1998, mealhiti 7,2 stig, en s hljasti s 30. ri 2008, mealhiti 17,5 stig.


Hundadagakvi

Hefjum umru dagsins beinni tilvitnun fornan pistil hungurdiska[17. jl 2012]:

„Hundadagar nefnist tmabil miju sumri, hr landi tali fr og me 13. jl til 23. gst. etta er a mealtali hljasti tmi rsins. Smuleiis er rkomulgmark vorsins lii hj og ar me aukast almennar lkur rigningat.

egar sunnanvert landi var hva mest plaga af rigningasumrum, einkum tmabilinu fr 1969 og fram yfir 1990 litu bar ess landshluta me nokkrum kva til hundadaga. Sagt var a ef rigndi fyrstu rj dagana myndi rigna alla. t af fyrir sig var nokku til essu v oft rigndi allt sumari og alveg eins essa rj daga eins og ara.“

Eftir a etta var rita lagi ritstjrinn vinnu a ba til mikinn lista yfir rkomutni - ea -hlutfall einstakra daga landinu allt aftur til 1924 - bi fyrir landi heild sem og hluta landsins. Talinn var fjldi stva sem athugai hverjum degi og athuga hversu mrgum eirra rkoma mldist. Var til hlutfall - sundustuhlutar eru gilegir. Ef rkoma mlist hvergi fr dagurinn hlutfalli nll, ef rkoma mlist llum stvum er hlutfall dagsins tali sund.

Um essa skr hefur veri fjalla ur essum vettvangi. Landinu var lka skipt rijunga. Suurland telst fr Reykjanesi vestri austur Breidal, Vesturland fr Reykjanesi norur Hnavatnssslur austanverar, en Norurland ar austan vi.

EFtir a essi skr hafi veri ger var mjg auvelt a reikna rkomuhlutfall etta fyrir rj fyrstu hundadaga hvers rs (mealtal) og bera saman vi hlutfall eirra allra sama r.

Vi skulum lta niursturnar myndum:

hundadagar_r-sudurland

Sambandi er best Suurlandi. - Myndin skrist nokku s hn stkku - mun skrara afrit er pdf-skr vihengi. rkomuhlutfall fyrstu rj hundadagana „skrir“ um fjrung breytileika eirra allra - a er furumiki. Lrtti sinn snir mealrkomuhlutfall stva Suurlandi 13. til 15. jl r hvert - en s lrtti mealtal hundadaga allra. Vi sjum a fein r hefur rignt nr allstaar dagana rj (vi hgri jaar myndarinnar) og smuleiis hafa komi r egar dagarnir rr eru urrir a mestu (vi vinstri jaar hennar).

Mestu rigningahundadagarnir eru efst raskinu - ar er 1969 toppnum, en 1937 og fleiri rigningasumur skammt undan. Ofarlega - en fremur langt til vinstri m sj 1926, a r hafa fyrstu rr hundadagarnir ekki veri srlega rkomusamir - en heildin mjg rigningasm. fugt var a 1927, rigndi vast hvar dagana rj - en tmabili heild var ekki srlega rigningasamt.

hundadagar_r-vesturland

rkomuhlutfll Suur- og Vesturlandi fylgjast nokku a en landshlutamyndirnar eru samt ekki eins. Hundadagar 1955 eru efstir - rigndi oftast og vast essa daga - og lka rigndi fyrstu dagana rj. Fyrstu rr hundadagar voru nrri v alveg urrir vestanlands 1975 (lengst til vinstri) - en samt eru hundadagar heild fremur ofarlega a r. rkomuhlutfalli fyrstu rj dagana „skrir“ um sjttahluta breytileika hundadaga allra. a skrir auvita svosem ekki neitt raun og veru - en tlfrilega heitir a svo.

hundadagar_r-nordurland

Noranlands er sambandi nnastalveg horfi. ar var rkomuhlutfalli hst hundadgum 1985 - og 2015.

Er einhver niurstaa? Ritstjri hungurdiska sr lti samband milli rkomuhlutfalla essara - en hann sr lka illa. Kom honum heldur vart hversu h fylgnin reiknast Suurlandi. Hva skyldi ba ar a baki? Er gagnarin lagi?

Nrdin leggjast auvita yfir skrari myndir fylgiskjalsins - en arir hafa egar sni sr a ru.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Snorraht 1947

N minnast menn ess a 70 r eru liin fr v a stytta Gustav Vigeland af Snorra Sturlusyni var afhjpu Reykholti Borgarfiri. var haldin ar eftirminnileg ht - og var veri srlega hagsttt.

etta sumar er reyndar hpi frgra rigningasumra Suur- og Vesturlandi - harla fir urrir dagar og stytti varla upp fyrr en langt var lii haust. Austan- og noraustanlands fr a hins vegar hina bestu einkunn - eitt af skasumrum eirra landshluta.

Noranhlaup hafi gert dagana 6. til 8.jl - me mikilli veurh mia vi rstma. var sagt a snja hefi niur undir bygg ingvllum - rtt eins og ru frgu kasti jl 1970. venjumiki rigndi Norausturlandi essa daga.

Dagblai Tminn segir ltill frtt forsu ann 8. jl:

„ fyrradag og alla fyrri ntt geisai ofviri miki um land allt, sem algerlega er einsdmi essum tma rs, eftir v sem Veurstofan tji blainu gr.“

Vkverji segir skemmtilega fr Morgunblainu sama dag:

„Skemtiferir bjarba um helgina vera mrgum minnisstar. ingvllum og fleiri stum, sem feraflk leitar til, stu menn i hm allan sunnudaginn, eins og tigangshross orranum. Annahvort er almanaki ori hringavitlaust, ea a a verur a sna llu tmatali vi. Kalla a vetur, sem vi n nefnum sumar og sumar vetur. a er rjettnefni. Jeg hitti kunningja minn i gr, sem var a koma r sumarfri. Hann blvai eim illu forlgum, sem hfu reki hann til a eya sumarfrinu snu etta snemma. Annan hitti jeg, sem var a fara sumarfr. Hann krossblvai yfir a hafa ekki fari fyr fr.“

Svo var eldgosi mikla Heklu auvita fullum gangi.

Dagana 20. til 22. geri san venjulega hitabylgju. Hennar gtti um mestallt land.

Snorrahtvar haldin sunnudaginn 20. jl - laugardagshtir eru seinni tma fyrirbrigi. Vi skulum lta slandskort sem gildir kl. 18 ann dag.

w-blogg120717a

Myndin skrist nokku s hn stkku. Rauu tlurnar sna hitann, 20 stig Sumla Borgarfiri og sjlfsagt meira egar best lt Reykholti. a er venjulegt a sj 20 stiga hita Loftslum Mrdal og 19 stig Fagurhlsmri og Dalatanga austanttinni. Austur Fagradal Vopnafiri m sj 22 stig. Hiti fr ar 23,7 stig og 25,0 Hallormssta.

Nsti dagur, s 21. var enn merkari um landi vestanvert. Hiti fr 20,4 stig Reykjavk og 24,8 stig vestur Stykkishlmi - hstihiti sem ar hefur nokkru sinni mlst. ann dag hafi okan hins vegar teki mestll vld Norurlandi.

Svo gekk hann aftur rigningar syra.


reyju gtir

Kuldapollurinn mikli sem plagai Vestur-Grnland fyrr vikunni er enn sveimi. Hann verpti „kuldaeggi“ sem er um a bil a fara til austurs rtt fyrir sunnan landegar etta er skrifa (fstudagskvldi 7. jl). Ekki er hgt a segja a mikil grimmd hafi veri v - en olli samt stabundnum skradembum og svlu veri - srstaklega um landi sunnanvert.

Vi a skjta eggi til austur hrkk meginhluti kuldapollsins fuga tt - til vesturs - og hrfai mesti kuldinn ar me fr Vestur-Grnlandi. N virist anna varp vera a eiga sr sta - og enn verur til ltill kuldapollur sem fer til austurs stefnu okkur. - Hlfgert rverpi a vsu - en ngilegur samt til ess a tefja hlnun hr landi um a minnsta kosti nokkra daga.

Vi ltum stuna eins og evrpureiknimitin telur hana vera sunnudag.

w-blogg070717a

Hr er aalkuldapollurinn merktur me strri blrri r og tlustafnum 1. Hann er kominn vel vestur fyrir Baffinsland en afkomendur hans ganga greilega til austurs. S fyrri - fr framhj rtt fyrir sunnanokkur dag er hr kominn austur undir Noreg (merktur tlustafnum 2) en rverpi, brir hans er kortinu yfir Grnlandi og hreyfist tt til okkar. Engin srstk illindi fylgja - en harla svalt veurlag. Enn fleiri sendingar eru svo vntanlegar fr Kanada sar meir - a vsu er kuldinn a frast aftur aukana yfir shafinu og gti trufla aalhringrsina eitthva egar fram la stundir.

Hr Atlantshafsmegin norurhveli ganga lgir n greilega til austurs - furugreilega satt best a segja (held a amerkumenn kalli a „framsknarveurlag“). Mikil hlindi skja aftur mti til norurs hinum megin heimskauts - mjg hlir harhryggir sem rauu rvarnar benda (vergiringar). - Sna nkvmlega engan huga okkur.

Sem stendur sr ekkert fyrir endann essari stu. Hn er grunninn ekki svo slm (segir Pollanna) - en samt m heyra a margir eru farnir a reytast henni og gtir tluverrar olinmi. a er um a gera a njta botn eirra gastunda sem bregur fyrir - hlindi skorti.

Vibtarupplsingar - settar inn 8. jl:

Spurt hefur veri um hita- og rkomufar a sem af er jl. Ekki eru linir nema 6 dagar af honum. Mealhiti essa sex daga er 10,4 stig Reykjavk og v nkvmlega meallagi smu daga 1961 til 1990, en 11,4 Akureyri. Reykjavk er hiti allmiki undir meallagi sustu tu ra, ea -1,6 stig. Akureyri er mealhitinn 1,5 stigum yfir meallagi 1961 til 1990 og +0,5 yfir meallagi sustu tu ra.

rkoma hefur veri meallagi Akureyri, en hn hefur hins vegar veri venjultil Reykjavk, aeins 4 mm og er a um rijungur mealrkomu, s nstminnsta smu daga essari ld - en s run arf ekki nema einn mjg blautan dagtil a breytast verulega. - a hefur veri frekar slarlti.

Hiti essa sex fyrstu jldaga er s 14.hsti ldinni, risvar hafa eir veri kaldari en n, 2014, 2013 og 2006. S samanburur ltinn n til lengri tma er hitinn essa daga Reykjavk 86. sti (af eim 143 sem vi hfum greinargar upplsingar um). A rijungatali telst hitinn v meallagi ess tma alls. Akureyri eigum vi daglegan hita aeins lager 82 r aftur tmann - ar lendir hitinn n 22. sti og er ar me hljasta rijungi.

Hitanum hefur sum s veri nokku misskipt landinu essa daga. A tiltlu hefur veri hljast eystra, hiti 1,6 stigum yfir meallagi sustu tu ra Eyjabkkum, 1,3 yfir v Papey og 1,2 Egilsstum. Kaldast a tiltlu hefur veri Reykjanesfjallgarinum, -2,4 stig undir meallagi sustu tu ra Skarsmrarfjalli og -2,1 undir Hellisskari og Blfjllum.

En a er fremur skortur hljum dgum sem einkennt hefur jn- og jlmnu essu ri frekar en a mealhiti hafi veri srlega lgur. Hiti ni 20 stigum ann 30. jn austur Borgarfiri eystra. S tala verur tekin g og gild - en verur a geta ess a stin hefur aeins veri starfrkt mjg skamma hr og arf strangt teki lengri tma til a sanna stugleika.

Hsti hiti sem mlst hefur Reykjavk til essa sumrinu er 17,1 stig - mldist hann 21.ma. Tvisvar ur essari ld hefur hmarkshitinn borginni ekki veri kominn hrra ldinni 7. jl, a var 2014 (16,5 stig - fr hst 19,7 stig a sumar) og 2001 (15,7 stig - fr hst 17,2 stig a sumar). eim tma sem hmarkshiti hefur veri samfellt mldur Reykjavk (98 r) hefur hann 51 sinni veri orinn hrri en n ann 7. jl - vi erum v nrri mijum hp n. a gerist endrum og sinnum (fjrum sinnum sustu 100 rin) a hsti hiti rsins mlist ma Reykjavk, sast 1988.


Jn kaldari en ma nokkrum veurstvum

Mamnuur var venjuhlr, ekki sst um landi noraustanvert. Eins og fjalla var um pistli hungurdiska fyrir nokkruvoru v tluverar lkur v a hann yri hlrri en jn. jn vri ekki srlega kaldur var hann samt ngilega kaldur til ess a svona fri nokkrum stvum.

Jn 2017 kaldari en ma
strmahitijnhmismnafn
427520172,531,58-0,95Gagnheii
359620175,685,26-0,42Rauhlsar
347420174,674,27-0,40Valaheii
450020176,486,17-0,31eistareykir
483020176,656,34-0,31Mrudalur
263620172,332,04-0,29verfjall
596020174,854,57-0,28Hallormsstaahls
349020176,215,95-0,26Gsafjll
432320176,766,53-0,23Grmsstair Fjllum
430020177,577,37-0,20Mvatn
401920176,216,02-0,19Upptyppingar
324220178,258,08-0,17Nautab
300720175,795,65-0,14Austurrdalshls
167920175,675,58-0,09Skarsheii Mifitjahll
322320178,178,1-0,07Brsastair
329220176,446,39-0,05Svartrkot
338020177,887,83-0,05Reykir Fnjskadal
597020173,893,86-0,03Hallsteinsdalsvarp

Langmestur munur var Gagnheii - enda ma alveg srlega hlr ar „ b“. En af listanum m sj a stvarnar eru anna hvort hfjllum ea langt inni landi. Helst a athygli veki a sj Brsastai Vatnsdal og Nautab listanum.

Vegagerarstvarnar sna svipa landfrilegt mynstur:

strmahitijnhmismnafn
3408720175,24,80-0,40Oddsskar
3438220175,234,88-0,35Vatnsskar eystra
3342420175,885,56-0,32verrfjall
3432620175,795,50-0,29Biskupshls
3209720174,984,73-0,25Holtavruheii
3349520176,556,31-0,24Hlasandur
3343120175,975,75-0,22Vatnsskar
3441320176,56,28-0,22Mvatnsrfi
3339420176,336,15-0,18Mvatnsheii
3345120178,628,49-0,13Misitja Skagafiri
3414820176,025,94-0,08Jkuldalur
3335720175,385,31-0,07xnadalsheii
3434820175,285,21-0,07Vopnafjararheii
3357620176,286,22-0,06Vkurskar
3473320175,65,55-0,05Hlsar
3423820174,944,92-0,02Mrudalsrfi II
3239020174,744,73-0,01Ennishls

En llum rum stvum var jn hlrri en ma - eins og vera ber. landsvsu munai 0,9 stigum, mun minna en a mealtali 1961 til 1990. hlnai venjulega um +3,1 stig fr ma fram jn. - En slkt var mjg lklegt n, hefi jn ori s langhljasti fr upphafi mlinga, +0,8 stigum hlrri en hljasti jnmnuursem vita er um til essa, en a er 2014 sem situr v sti.

En astur eru fjlbreyttar fr st til stvar, a essu sinni hlnai um +3,0 stig einni st, Setri, suvestan Hofsjkuls.

strmahitijnhmismnafn
674820171,624,633,01Setur
676020174,116,112,00fuver
617620178,089,991,91Skarsfjruviti
577720175,217,081,87Papey
647220174,115,961,85Laufbali
136120177,829,621,80Grindavk
598820175,487,271,79Vattarnes
587220176,298,071,78Teigarhorn
521020176,978,741,77Inglfshfi
531620177,599,361,77Kvsker
588520175,186,941,76Kambanes
601220177,649,371,73Surtsey

Taflan snir r stvar ar sem mest hlnai milli mnaanna. Ekki er alveg vst a matala Seturs s rtt - etta var kaldasta st landsins a tiltlu ma. En vst er a ar var venjumikill snjr ma og hefur brnun hans reianlega haldi hita mnaarins skefjum. Svipu tilhneiging er fuveri og vi Laufbala, munurinn s ar stiginu minni en Setri. Arar stvar eru vi sjvarsuna um landi sunnan- og austanvert ar sem sjr heldur hita niri vorin.

Vi skulum a lokum lta mestu hitabreytingar sem vita er um milli mnaarmealhita ma - og jnmnaar. Fyrst au tilvik egar jn var kaldari en ma.

rstrmahitijnhmismnafn
149519286,53,74-2,76Grmsstair
246819287,485,10-2,38Reykjahl
347719288,056,05-2,00Hsavk
429519286,454,64-1,81Grnhll
529519465,994,24-1,75Kjrvogur
556219286,354,60-1,75Dratthalastair
747719469,057,35-1,70Hsavk
856419286,354,70-1,65Nefbjarnarstair
928419465,453,90-1,55Horn Hornstrndum
940219466,655,10-1,55Siglunes

Jn1928 hefur valdi miklum vonbrigum eftir hljan ma. Svipa hefur veri 1946. essir tveir mnuir taka ll stin listanum, klnunin Grmsstum mest, -2,8 stig milli ma og jn 1928. Stvarnar eru annars vegar svipuum slum og lista rsins r, en hr eru lka nefndar stvar Strndum - og svo Siglunes.

Hinn endi listans - mest hlnun fr ma til jn er hr a nean.

rstrmahitijnhmismnafn
14901906-1,469,7711,23Mrudalur
14951906-1,589,6511,23Grmsstair
349019091,2411,8710,63Mrudalur
44901979-4,266,3010,56Mrudalur
55421979-3,516,9610,47Br Jkuldal I
64681979-2,877,5410,41Reykjahl
74621979-3,486,8810,36Mri
849018910,4910,8210,33Mrudalur
849518910,3710,7010,33Grmsstair
104901888-1,618,5710,18Mrudalur
104951888-1,738,4510,18Grmsstair

Grarlega kalt var ma 1906 og 1979 og gott tilefni til stkks yfir jn. Svipa var uppi teningnum1891 og 1888. ri 1909 var a jn sem var venjuhlr frekar en a ma vri venjukaldur. essum lista eru aeins stvar langt inni landi noraustanlands.


rsti- og ykktarvik jnmnaar

Austlgar ttir voru rkjandi jn - talsvert umfram meallag. Venjulega njta vestlendingar gs af slku standi mean rkomusamt er eystra. N br hins vegar svo vi a loftrstingur var talsvert nean meallags - s lgsti jn san 1994. Lgasveigju fylgir gjarnan stugt loft og a sr landslag ekki nrri v eins vel og a stuga. Austlgu ttirnar voru v venju fremur blautar vestanlands - heildarrkoma mnaarins um ea yfir meallag - og slskinsstundafjldi lka meallagi. En - rlt austanttin skilai venjumikilli rkomu austanlands - jnmeti nokkrum stvum.

En ltum rstivikakort evrpureiknimistvarinnar - mia er vi rin 1981 til 2010.

w-blogg020717ia

Heildregnu lnurnar sna mealsjvarmlsrsting nlinum jn, en litirnir vik fr meallagi - blir neikv vik. a vekur athygli a varla sr marktk jkv vik llu svi v sem korti nr yfir. Lgrstingur hefur ekki veri tsku jn essari ld og arf a fara aftur til 1994 til a finna hann jafnlgan ea lgri essum rstma.

w-blogg020717ib

Sara kort dagsins snir mealh 500 hPa-flatarins, mealykkt og ykktarvik. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. v minni sem hn er v kaldara er lofti. Allmiki neikvtt vik sat mnuinum fyrir suvestan land - og vivarandi hloftalg. ykktarviki yfir landinu er kringum -20 metrar. Neri hluti verahvolfs um -1 stigi kaldari en a mealtali 1981 til 2010. - Mikil jkv ykktarvik voru hins vegar rkjandi meginlandi Evrpu - og hiti neri hluta verahvolfs ar um +3 stig yfir meallagi. Hins vegar var kalt Finnlandi og ar austur af.

Mealh 500 hPa-flatarins hefur ekki stai svona nearlega jn hr landi san 1994. Aftur mti var ykktinjafnlg og n jn 2012 og mun lgri en n jn 2011. essum mnuum tveimur var norantt eindregnari en nlinum jn og allt anna veurlag.


Sumardagar og sumareinkunn a sem af er

Ritstjri hungurdiska hefur undanfarin r bi til lista yfir a sem hann kallar sumardaga Reykjavk og Akureyri. Skilgreininguna m finna eldri pistli (20. jn 2013).

Niurstaa talningar fyrir ma og jn r kemur nokku vart mia vi a hvaa umtal verttan hefur fengi. Sumardagarnir Reykjavk eru 8 til essa (ar af 3 ma), en 16 Akureyri (ar af 9 ma). runum 1961 til 1990 var heildarfjldi sumardaga hvers rs a mealtali 13 Reykjavk, en 35 Akureyri. essari ld hefur veurlag veri hagstara og mealsumardagafjldi Reykjavk 35, en 43 Akureyri. Um samanbur og ttekt v besta og versta m lesa uppgjrspistli rsins fyrra (3. september).

Ritstjrinn reiknar einnig a sem hann kallar sumareinkunn. Hn miast vi mealhita, rkomu, rkomudaga- og slskinsstundafjlda. Einstakur mnuur getur hst n 16 stigum. Jnmnuur 2017 fr lklega 8 Reykjavk - ekkert srlega gott, en ekkert srlega slmt heldur.


Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 101
 • Sl. slarhring: 275
 • Sl. viku: 2343
 • Fr upphafi: 2348570

Anna

 • Innlit dag: 89
 • Innlit sl. viku: 2052
 • Gestir dag: 82
 • IP-tlur dag: 82

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband