Enn frá skemmtideild evrópureiknimiđstöđvarinnar

Skemmtideild evrópureiknimiđstöđvarinnar og bandaríska veđurstofan hafa undanfarna daga veriđ ađ veifa hitabylgjuspám framan í okkur veđurnördin - auđvitađ til ánćgju. Hins vegar hefur lítt orđiđ um efndir - hitarnir horfnir á örskotsstund í nćstu spárunu. En vegna ţess ađ lítiđ hefur veriđ um hitabylgjur upp á síđkastiđ ylja ţćr í sýndarheimum manni ađeins um hjartarćtur - sérstaklega međan einhver von er um ađ eitthvađ verđi úr ţeim.

w-blogg150717i-a

Kortiđ sýnir spá um hita í 850 hPa-fletinum (litir) og ţykktina (heildregnar línur) á fimmtudagskvöld 21. júlí. Hér er ţykktin yfir landinu víđa meiri en 5580 metrar - dćmigert hćsta gildi sumars (ţó viđ viljum meir) - og í sömu spárunu er ţykktinni svo spáđ upp fyrir 5620 metra nokkrum dögum síđar og upp í 5650 m viđ Austur-Grćnland. 

Viđ getum svosem leyft okkur ađ vona - ţar til nćsta sýn birtist á tjaldinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

flott nú skulum viđ vona ađ ţessar tvćr lćgđir hreinsi loftiđ og gefi okkur góđa hundadaga ţó í sjálfu sér hafi ţettađ ekki veriđ slćmt sumar ađ mínu mati hefur ekki veriđ ţurt. miđađ viđ atlanshafspána virđist grćnland ekki halda alveg. sem mun ţíđa meiri hlýindi yfir grćnlandi á sumrum en fróđlega verđur ađ fylgjast međ kaldblettinum suđur af grćnlandi hvernig hann mun ţróast. ekki mínkar jökullin endalaust fyr eđa seitna mun kuldaboli komast ađ honum međ tilheirindi afleiđíngum. svo viđ skulum njóta hlýindana međan ţau var nog er nú bölsínin í ţjóđfélaginu fyrir ţví 

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 16.7.2017 kl. 07:03

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Nú bíđum viđ og sjáum til, en ég verđ ţó ađ segja ađ sumariđ hefur bara veriđ ágćtt til ţessa.

Ragnhildur Kolka, 16.7.2017 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • w-blogg111119c
 • w-blogg111119b
 • w-blogg111119a
 • w-blogg04119a
 • w-blogg031119a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 132
 • Sl. sólarhring: 178
 • Sl. viku: 1551
 • Frá upphafi: 1850156

Annađ

 • Innlit í dag: 115
 • Innlit sl. viku: 1337
 • Gestir í dag: 101
 • IP-tölur í dag: 93

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband