Meira af misumri

dag, sunnudag 23. jl, er misumar a fornu tali. Vi skulum n lta hvort forfeur okkar hafa hitt rtt - varandi hita. v skyni ltum vi fjlmrg lnurit sem taka mlinu - lnurit sem ekki margir hafa huga - en ltum samt slag standa.

w-blogg230717-tm

Fyrsta myndin snir daglegan mealhita byggum landsins tmabilinu fr 1. jn til 31. gst runum 1973 til 2016. sta ess a etta tmabil var vali er s a v eru til hloftaathuganir Keflavkurflugvelli - allt upp hstu rstifleti - vi getum v bori saman hitasveiflur uppi og niri sameiginlegum tma. Lrtti sinn snir hita.

Bli ferillinn snir mealhita bygg fr degi til dags. Hann hkkar nokkurn veginn jafnt og tt allt fram yfir mijan jl. Svo vill til a 8. gst rtt mer a a vera hljastur - en a er lklega tilviljun, 26. jl er nnast jafnhlr.

Raui ferillinn snir mealhmarkshita landsvsu (alltaf mia vi byggir landsins). Hsta mealhmarki fellur 24. jl. Grni ferillinn snir svo meallgmarkshitann, hann er hstur 26. jl.

Hr skulum vi taka eftir v a llum tilvikunum er hlrra 31. gst heldur en 1. jn. Ef vi gngum t fr v a ngilega hltt s ori 1. jn til a vori s loki og sumar hafi hljtum vi a viurkenna a sumari stendur vel fram september. - Ea byrjar a ekki fyrr en slstum?

Nst koma fjgur sjalds lnurit - ef til vill arf aeins hugsa til a n merkingu eirra.

w-blogg230717mxtx

Binn var til listi sem snir hsta hita hvers dags landinu umrddu rabili - og mealtal hvers almanaksdags svo reikna. Lrttu strikin tv sna mnaamt jn og jl, og jl og gst, einnig nstu myndum. Hr m sj a hsti hiti landsins er a mealtali um 15,5 stig byrjun jn, um 16 stig lok gst, en nr hmarki eftir mijan jl, essu tiltekna tmabili 18. jl. essi vsir er egar farinn a falla fyrir mnaamt jl/gst.

w-blogg230717mntn

Samsvarandi mynd fyrir mealtal lgsta lgmarkshita hvers dags landinu snir lka hmark sem fellur snemma sumari - en hr er meiri munur mealtalinu 1. jn og 31. gst en hmarksmyndinni. Ef til vill m hr sj rangur sumarhitans vi upphitum lands og sjvar. Hann kemur betur fram nturhitanum heldur en a deginum - ar sem slargangur rur meira.

w-blogg230717-mntx

N arf aeins a hugsa. essi mynd snir mealtal lgsta hmarkshita landsins. Fyrir hvern dag er leita a lgsta hmarki landsins. Tluverur munur er honum 1. jn og 31. gst. Sjvarkuldi og snjleysing innsveitum halda hmarkinu niri sumum svum landsins framan af sumri - jafnvel tt slin s ham. m finna einhverja „kalda bletti“. essum svum fkkar egar lur sumari, sjvarhiti hkkar og snjr hverfur alveg. Hr er „hljasti“ dagurinn seint fer, 8. gst - og gstlok eru mta hl og tminn kringum 10. jl - sumari aldeilis ekki bi.

w-blogg230717-mxtn

Svipa vi um hsta lgmarkshitann - hann fer ekki a falla a marki fyrr en eftir 10. gst og um mnaamt er mealtali komi niur svipaar slir og a var jnlok - sumari varla bi.

w-blogg230717_txm-tnm

Hr hverfum vi aftur til fyrstu myndarinnar og reiknum mismun raua og grna ferilsins henni, mismun mealhmarkshita og meallgmarkshita. essi munur er meiri jn heldur en hinum mnuunum tveimur. Dgursveifla hitans er strri - bi vegna ess a sl er hrra lofti, en lka vegna ess a loft er urrara og skjafar minna.

w-blogg230717-dtx

Hr m sj dgurhmrk hitans landinu. Nr yfir allan ann tma sem vi ekkjum til. Landsmeti fr Teigarhorni (30,5 stig) er jn. Tmabili fr v um 20. jn og fram undir 15. gst virist lklegast til strra. a er 16. jl sem enn hefur ekki n 24 stigum - einn daga jl. Auvita kemur a v eitthvert ri.

w-blogg230717dtn

Samskonar mynd snir dgurlgmrkin. Frost hefur ori bygg einhvers staar landinu alla daga rsins - tminn fr v jlbyrjun fram til 10. gst sker sig r.

snum vi okkur a hloftunum og ltum rjr ykktarmyndir. ykkt milli rstiflata mlir hita. Fyrsta myndin er nst okkur.

w-blogg230717-vedrahv-nidri

Bli ferillinn snir gkunningja okkar hr bloggi hungurdiska, ykktina milli 500 og 1000 hPa-flatanna. Hn rs nokku samfellt allt fram yfir 1. gst. er misumar neri hluta verahvolfs. gstlok er falli hafi, hiti er svipaur og var byrjun jl. Raui ferillinn mlir hita milli 850 og 1000 hPa - fyrir nean um a bil 1500 metra. heild er hegun ferlanna beggja svipaur.

w-blogg230717-vedrahv-uppi

Hr snir raui ferillinn ykktina milli 500 og 850 hPa og kemur ljs a hiti harbilinu 1500 til 5500 metrar er hstur nrri misumri, a er a segja sasta rijungi jlmnaar. nsta ykktarbili ofan vi, milli 500 og 300 hPa er svipa uppi teningnum. Verahvolfi virist v mestallt vera svipuu rli - nema kannski m segja a nesta lagi (undir 1500 metrum) s seinast ferinni - enda a nokkru h sjvarhitanum - en hann er hstur fyrsta rijungi gstmnaar.

w-blogg230717-heidhvolf

frum vi upp heihvolfi. ar rur slarh v meiru sem ofar dregur. Raui ferillinn snir bili milli 300 og 150 hPa (nesti hluti heihvolfs) og s bli snei r neri hluta heihvolfsins milli 150 og 30 hPa. Hr bregur svo vi a hiti gstlok er orinn lgri en hann var jnbyrjun - eina dmi um slkt llum eim myndum sem vi hfum hr liti . Ferlarnir eru ekki eins a lgun. Sennilega stafar klnunin sem hefst mjg snemma bilinu sem raui ferillinn snir af lyftingu heihvolfsins - vegna hlinda niri verahvolfi.

etta er orinn langur pistill sem fir hafa lesi til enda. Ritstjrinn akkar eim fu fyrir olinmina. - En niurstaan er s a forfeurnir hafi hitt vel vi val misumri. Munum a misumar er misumar en ekki upphaf haustsins.

eldri pistlum m einhvers staar finna vangaveltur um rstasveiflu hloftavinda. eirra lgmark er fyrstu viku gstmnaar ea ar um bil.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mjg frlegt og skemmtilegt. Stafestir etta ekki nokku a misumari s seinni hluta jl ea ar um bil. Gamla tmatali v mjg rkrtt eins og meira og minna allt v tmatali enda flk ur fyrr mun meira mevitaara um veurfari og nttrna heldur en ntmamaurinn sem hugsar fyrst og fremst um a hvort s grillveur. Mr hefur alltaf fundist gst vera aal sumarmnuurinn. Tarfari oftast gott, fari a draga verulega r hafgolunni, berin komin og snjr farinn r fjllum. essi 8. gst er svolti athyglisverur, pnu stkk upp mealhita fr dgum undan?

Hjalti rarson (IP-tala skr) 23.7.2017 kl. 15:13

2 identicon

Finnlandi er s tr a eftir 27 jl fari a halla a hausti.

Sveinn Eldon (IP-tala skr) 23.7.2017 kl. 18:09

3 identicon

mnuur fr jafndgri 21. jun. dagur til ea fr skiptir ekki mli. vissulega veldur 8.gust vissum vonbrigum, en etta er mealtal svo frvikinn eru nokkur. eru ekki svipu tmalna vi nnur jafndgur rsins

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 24.7.2017 kl. 08:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 234
 • Sl. slarhring: 393
 • Sl. viku: 1550
 • Fr upphafi: 2350019

Anna

 • Innlit dag: 207
 • Innlit sl. viku: 1410
 • Gestir dag: 204
 • IP-tlur dag: 199

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband