Bloggfrslur mnaarins, aprl 2015

Hgar breytingar

Hr m sj 500 hPa norurhvelsspkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir hdegi fstudag. sland er rtt nean vi mija mynd - umkringt blum litum eins og a undanfrnu.

w-ecm05_nhem_gh500_gh500-1000_2015042912_048

Jafnharlnur eru heildregnar - v ttari sem r eru v hvassara er fletinum. ykktin er snd lit - hn mlir hita neri hluta verahvolfs. v minni sem hn er v kaldara er lofti. Mrkin milli grnu og blu litanna eru vi 5280 metra - vi eigum me rttu a vera grna svinu essum rstma - en erum vel inni v bla. a er 5160 metra ykkt sem skiptir milli blrra lita vi landi noranvert. Frost fylgir eirri ykkt.

Jafnharlnur eru mjg gisnar vi sland og vindur v hgur uppi. Litaborarnir fylgja harlnunum nokkurn veginn okkar slum og breytingar v ekki miklar.

Kuldapollar eru ornir mun veigaminni en fyrr mnuinum. S mesti er vi Vestur-Grnland. Hann er leifar af stra pollinum sem fr hr hj skammt fyrir norvestan land um helgina, eftir smhvld vestan Grnlands okast hann n til susuausturs - nr ekki hinga bili a minnsta kosti - en gti rta v hlrra lofti tt til okkar egar hringrs hans er komin vel suur fyrir Grnland. En a er langt almennilega hltt loft - vi viljum helst komast hljasta grna litinn ea jafnvel ann gula (s sarnefndi tilheyrir sumrinu - en kemur stundum vi sgu mamnui). Slku er ekki sp nstu tu daga - tt allt s heldur upplei.

En leiin liggur til sumars - rtt fyrir a hn skrktt r.


Noranttin gengur niur (a nafninu til)

N er snarpastanoranttin um a bil a ganga niur - en samt verur kalt fram. ar sem slar ntur verur hgt a sitja sunnan undir vegg yfir mijan daginn og horfa smfuglana n ess a vera fjallagalla.

En slin er ekki endilega gefin - kalda lofti kringum landi br til smlgir samvinnu vi sj og ri rstisvi. Lgunum fylgja sk eins og vera ber og vel gti snja stku sta, t.d. virast lkur slkri rkomu sums staar sunnanlands nstu tvo til rj daga. Alla vega skyldi enginn vera hissa slku. Lkurnar eru minni um landi vestanvert - ekki engar.

Korti snir sjvarmlsrsting, rkomu og hita 850 hPa-fletinum sdegis morgun (mivikudaginn 29. aprl - og er fengin r safni evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg290415a

Myndarleg h er yfir Grnlandi - og enn er nokkur norantt fyrir austan land. etta er kort af v tagi sem maur myndi draga upp til a sna dmigert veur hrpu - rst noranttarinnar.

Ef vel er rnt korti m sj rkomuslur sveimi nmunda vi landi - etta eru urtilteknir rkomubakkar og smlgir. Hitinn er ekki hr, -10 jafnhitalnan liggur um landi - nokkrum stigum undir mealagi. Svo er ekki mjg langt -15 stiga lnuna norur hafi - vi viljum helst sleppa vi a f hana aftur og egar etta er skrifa eru spr helst v a hn hrfi smm saman.

Lgasvi langt suur hafi er framskn tt hgt gangi - hugsanleg hingakoma ess er eina vonin sem stendur um eitthva hlrra veur.


Kalt - en ekki eins hvasst

Kuldinn heldur fram - en me betra veri, bjartara, og hgari vindi. Korti snir stuna 500 hPa (um 5 km h) um hdegi mivikudag 29. aprl.

w-blogg280415a

sland er rtt ofan vi mija mynd umluki blum litum. Me rttu ttum vi a vera komin me fasta viveru grnu litanna - en krafan um langdvl eirra gulu ea brnu er e.t.v. sanngjrn fyrr en ma er langt genginn. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, vindur bls samsa eim. mivikudaginn verur v norvestantt yfir landinu - sem er a fra heldur kaldara loft aftur tt a vegar etta kort gildir.

Litirnir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Kuldinn mikli sem angrai okkur svo mjg laugardag og sunnudag hefur hrfa vestur fyrir Grnland - en ekkert hltt loft er lei til okkar essu korti.

a er lka kalt Bretlandseyjum - og ar hefur frst af snj, en a snjar ar alloft essum tma rs - en stendur stutt vi - oftast aeins eina ntt hverju sinni.

Vi sjum a yfir landinu er harhryggur - harsveigja jafnharlnunum sem tir ekkert srstaklega undir ljaveur - en um kvldi og fimmtudag a rttast r sveigjunni og vg lgarsveigja kemur stainn - er gott tkifri fyrir smlgir og ljabakka a komast kreik vi Suurland - vi getur sum s ekki alveg afskrifa snjinn Suurlandi etta vori.


Sumar gengi gar heihvolfinu

Sumari er komi heihvolfinu - rttum tma. ar eru rstaskiptin mjg eindregin v vestantt rkir vetrum en austantt a sumarlagi. Venjulegast er vestanttin horfin 20 km h yfir slandi kringum sumardaginn fyrsta og austantt a taka vi. S er tilfinning ritstjra hungurdiska a skiptin hafi veri venjusnemma fer r - ea a au hafi alla vega ekki veri alveg venjuleg. En tilfinningar ritstjrans til standsins heihvolfinu eru ekki srlega roskaar -.

Korti a nean snir standi 30 hPa-fletinum eins og bandarska veurstofan segir a vera um hdegi morgun (mnudaginn 27. aprl).

w-blogg270415a

Korti nr yfir mestallt norurhvel. slend er rtt nean vi mija mynd. Jafnharlnur eru heildregnar og liggur flturinn hst hinni norvestur af Grnlandi, um 24,1 km. Litir sna hita, s dekksti brni ekur svi ar sem hiti er bilinu-42 til -46 stig, kaldara er allt um kring. Mikil h nr einokar korti noran vi 50. breiddarstig. kringum hina rkir austantt.

Hin er orin flug mia vi rstma. sumrin eru samskipti milli vera- og heihvolfs mun minni en vetrum. egar handabandi rofnar milli hvolfanna vorin dregur mjg r vestntt verahvolfsins - og ar me minnkar ahald a sem hn hefur haft kalda lofti neri lgum ess. vex tni austan- og noraustanttar hr landi tmabundi. Tminn fr v um 20. aprl og fram undir 20. ma er eiginlega srstk rst, mnuurinn harpa. Sumir segja a a i nepjumnuur - fremur en a nafni hafi eitthva me milda hrputna a gera. eru kuldahretin algengust - Vel til fundi hj forferum vorum.


rengt a kalda loftinu - en varla til gagns

Dagurinn dag (laugardagur 25.aprl) var venjukaldur - rtt eins og sp hafi veri. Hann keppti flokki kldustu brra sinna dagatalinu, tt finna megi rfa kaldari s vel leita. Frekari upplsingar (mola) um daginn m finna fjasbkarsu/hp hungurdiska (hn er opin llum fjsurum).

En eins og minnst var pistli gr er allra kaldasta lofti a taka stkk til vesturs yfir Grnland - og heldur hlrra loft rengir a v sem eftir er. Lklega verur a aeins til gagns v slkum rengingum fylgir meiri vindur og rkoma tt hiti hkki eitthva fr v sem var dag.

Korti snir stuna 925 hPa-fletinum kl. 21 sunnudagskvld (26. aprl).

w-blogg260415a

Jafnharlnur eru heildregnar - flturinn er um 700 til 800 metra h yfir landinu. Vindur er sndur me hefbundnum vindrvum en hiti lit. dkkbla svinu yfir Vestfjrum er frosti bilinu -10 til -12 stig. Guli liturinn snir frostleysu.

Jafnharlnur yfir landinu eru ttar - og mjg ttar austast. ar er stormur ea meira fjllum og strengjum kringum au. Einnig er sp rkomu - aallega snj.

tlit er fyrir a hlja lofti komist ekki a ri inn yfir landi a sinni - en er hita sp um 2 til 3 stigum hrri sama tma slarhring sar - mnudag.

Vi verum vst bara a ba etta af okkur.


Kalt fram

Kuldinn virist ekki eiga a yfirgefa okkur nstunni. Korti snir hloftastandi um hdegi morgun (laugardag 25. aprl). Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, en ykktin er snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs.

w-blogg250415a

a grillir sland huli blum lit miri mynd. a er 5040 metra jafnykktarlnan sem skiptir blu litunum yfir landinu. Hn fer afskaplega sjaldan inn landi sustu viku aprlmnaar. Mija kuldans er ekki fjarri Scoresbysundi - og tekur n sngga beygju vestur yfir Grnlandsjkul - en vi sitjum samt fram blum litum.

Austur vi Noreg er lgarsvi sem sendir heldur hlrra loft tt til landsins sunnudag og mnudag - en a er ltt til bta v rkoma og vindur fylgir. Htun er um hr nyrra.

egar svona kalt loft a noran kemur t yfir hljan sjinn myndast fljtt l sem leggjast gara samsa vindttinni. skjli landsins verur hann stugur ttinni og s staa getur gefi tilefni til ess a snningur (og streymi) myndi litlar lgir - jafnvel me tluverri rkomu.

Oftast berast essar smlgir hratt til suurs tt fr landinu og eyast - en stundum nr rkoma eirra a snerta land. egar lofti er jafnkalt og er n fellur rkoman sem snjr.

egar etta er skrifa (seint fstudagskvldi 24. aprl) er lg af essu tagi a myndast. l hennar sjst vel ratsj - en hvort snjkoman nr n til Vestmannaeyja veit ritstjrinn ekki - saknar mjg veur, skja- og skyggnisathugana fr Strhfa. - En honum er sagt a slkur sknuur s reltur - j, sitthva gott hefur komi sta hefbundinna athugana - en trmir ekki tmtilfinningunni.

Ntminn bur t.d. upp bsna gar reiknaar spr, t.d. hr a nean r sndarheim evrpureiknimistvarinnar og gildir kl. 15 sdegis morgun (laugardag 25. aprl).

w-blogg250415b

Hr sst mjg snarpur rkomubakki skammt undan Suurlandi mtum hgrar austanttar beint suur af landinu - og vi strari noraustanttar vestan vi - vi getum mynda okkur a vi sjum hgrihandarsnninglgarinnarvera til.

En fyrir austan land fellur loftvog og rstilnum yfir landinu fjlgar, Vi a verur noranttin kvenari - og lgamyndandi ttasamspil undan Suurlandi erfiara uppdrttar. a stand a vara fram eftir nstu viku.

Eins og venjulega eru reiknimistvar ekki sammla um veur meir en 3 til 5 daga. Evrpureiknimistin gerir harla lti r smlgum eftir mija nstu viku - br r til - en bandarska veurstofan snir stuna hr a nean. Korti gildir kl. 6 fimmtudagsmorgni (30. aprl).

w-blogg250415c

kortinu m fyrir utan jafnrstilnur, vind og rkomu sj hita 850 hPa. a er -10 stiga lnan sem liggur umhverfis lgina litlu - a hefur lti sem ekkert hlna landinu - og ekkert hltt loft nnd.

Hvort sem essarspr rtast ea ekki eru r gott dmi um snjkomuSuurlandi a vorlagi - upp r urru.


egar frs saman - sumar og vetur - hva?

Vi athugum mli. Bum til lista yfir lgmarkshita afarantur sumardagsins fyrsta Reykjavk 1922 til 2014 og vrpum honum upp mynd mti sumargavsitlu hungurdiska - fyrir sama sta.

Um vsitlu og skilgreiningu hennar m lesa nokkrum eldri pistlum. Okkur ngir n a vita a v hrri sem hn er - v betra er sumari tali (miki slskin, hr hiti, ltil rkoma og fir rkomudagar gefa hstu tlurnar, en slaleysi, kuldi, mikil og t rkoma draga vsitluna niur).

Mealvsitala tmabilsins alls er 24 - hsta mgulega einkunn er 48 en s lgsta nll. Meallgmarkshiti afararntur sumardagsins fyrsta Reykjavk er +1,1 stig.

Svo er a myndin.

w-blogg230415-malnyta

Lgmarkshiti fyrstu sumarntur er lrtta kvaranum - en sumargavsitalan eim lrtta. Lrtta, bla striki snir frostmark - s hugmyndin um a sumargi fylgi frosti rtt ttu bestu sumrina raast ofarlega til vinstri og neri helmingur vinstri hluta tti helst a vera auur - hgri hlutinn m vera hvernig sem er.

J, a eru g sumur frostsvinu ofan vi rauu strikalnuna - en mta mrg nean vi. Frost mldist samtals 33 ntur - eim fylgdu 20 sumur undir meallagi - en 13 yfir v.

hva? - Svosem ekki neitt srstakt -. Sumir gtu e.t.v. tali 20 vond: 13 g vera marktka niurstu, .e. frjsi sumar og vetur saman Reykjavk s rtt a sp vondu sumri ar um slir.

Tlfrilega sinnair skulu upplstir um a raua strikalnan snir lnulegt afall, fylgnistuull er 0,01. hugasamir geta liti fylgiskjali - tlurnar eru ar - og gtu eir t.d. fari fimmtunga- ea rijungaleiki ggnunum - ea reynt arar flugri veiiaferir - eir fiska sem ra.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Meira af helgarkuldanum(?)

Reiknimistvar halda sig enn vi helgarkulda og gefa lti eftir. Laugardagurinn (25. aprl) a vera kaldastur a sgn. - a verur a teljast trlegt - en vi gefum samt ekki upp alla von me a sprnar reynist taka of djpt rinni.

a er standinu talsvert til mlsbta a vindur verur vonandi hflegur - og smuleiis a slin fi a sna sig. a munar verulega um hana. Slarleysi er vsun frost allan slarhringinn, lka Suurlandi - og a er of miki af v ga essum rstma. a gerist endrum og sinnum sasta rijungi aprlmnaar - en samt ekki san 1983 Reykjavk, var hmarkshiti ess 22. aeins -1,5 stig, enn „betur“ geri 29. aprl 1975, fr hitinn ekki yfir -2,7 stig, og 23. aprl 1887 var hmarkshitinn -8,0 stig.

tt ekki s beinlnis sp hlindum eftir laugardaginn - fer hiti samt upp vi - mesti kuldinn verur kominn hj.

En ltum spkortin. Fyrst er a sjvarmlssp evrpureiknimistvarinnar kl. 18 laugardag (25. aprl).

w-blogg220415a

Lg austur vi Noreg og h yfir Grnlandi. Vi vitum a a tknar norantt. Jafnrstilnur eru settar fjra hvert hPa. Munurinn yfir landi, fr Vestfjrum til Suausturlands er um 10 hPa - svo ekki verur vindur alls staar hgur og gur.

Grn rkomuslikja liggur yfir Norurlandi llu - tli a su ekki noranlin hefbundnu? kortinu eru einnig jafnhitalnur 850 hPa - strikaar. a er -15 stiga lnan sem liggur um landi sunnanvert. Vi flettum upp -15 stigum 850 hPa yfir Keflavkurflugvelli sasta rijung aprlmnaar sustu 64 ra og finnum 13 athuganir, 6 askilin tilvik - ekkert yngra en 21. aprl 1983, en 1982, 1979, 1975, 1969 og 1959.

Lgsta talan er -17,9 stig, 28. aprl 1975 - einmitt dagurinn egar hmarkshiti Reykjavk var -2,7 stig (og minnst var hr a ofan). Litlu munar a 22. aprl 1994 komist listann, var frosti 850 hPa yfir Keflavk -14,6 stig.

kortinu hr a nean er hita yfir Keflavkurflugvellisp -15 stig laugardaginn. N er minna gert af hloftaathugunum heldur en ur var og spurning hvort vi missum af athugun laugardaginn kemur.

w-blogg220415b

Korti gildir kl. 18 laugardaginn - eins og a fyrra - en snir n 850 hPa hitann lit en jafnykktarlnur eru heildregnar. tjn stiga frosti er sp 850 hPa yfir Vestfjrum - og a er 4980 metra jafnykktarlnan sem snertir Vestfirina. Yfir miju landi er ykktin kortinu um 5030 metrar.

Leit endurgreiningarskr a lgsta gildi sem finnst yfir miju landi sasta rijungi aprlmnaar gefur tluna 5065 metra - a var 21. aprl 1949 - sumardagurinn fyrsti a r. Daginn ur lentu 2 til 3 hundru manns hrakningum hrarbyl Hellisheii. ann 26. aprl 1919 var ykktin yfir miju landi a sgn 5070 metrar - OG - ann 30. aprl 2013 var ykktin yfir miju landi lka 5070 metrar - hverjir skyldu muna a?

Hungurdiskar fjlluu auvita um atburinn 30. aprl 2013 snum tma. ar m sj ykktarsp fyrir ann dag og a kuldapollurinn n er nokkru snarpari - en lka lengra framtinni. Pollurinn 2013 fll svo „heppilega“ mnaamtina landslgmarksmet mamnaar fllu. Um a var lka fjalla hungurdiskum.

En ltum gott heita a sinni me von um a kuldaspr bregist - til ess er enn ngur tmi.


Kuldi r Norur-shafi

a svala loft sem hefur veri a heimskja okkur vetur hefur aallega veri tta fr Kanada. N bregur svo vi a norrnn kuldi virist tla a heimskja okkur hrpubyrjun.

a er reyndar oft annig a egar vestanttin hloftunum skiptir vorgrinn - og breytist reyndar austantt ofan vi 20 km h - kemur los rt minnkandi kuldapolla norurhfum og eir taka rs suur bginn - stundum til okkar - stundum til Skandinavu ea eitthva anna. Tmabili fr v um 20. aprl til 20. ma er rstingur a mealtali hstur hr landi og norantt algeng.

Sastavika (13. til 19. aprl) hefur veri hl - srstaklega sustu rr dagarnirum noraustan- og austanvert landi. H hefur veri nrri Bretlandseyjum og hefur hn beint til okkar hlju lofti. N a skera sunnanttina -a fer a klna strax morgun (mnudaginn20.) - en lgardrag sem fer hj afarantt mivikudags markar upphaf kuldans.

Korti a nean er sjvarmlssp evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18 sdegis mivikudag 22. aprl.

w-blogg200415a

Umrtt lgardrag er komi til Vestur-Noregs (lgir af essu tagi eru srstku upphaldi hj ritstjra hungurdiska - en a er nnur saga). Hr er vestantt enn rkjandi landinu. a er -5 stiga jafnhitalnan 850 hPa sem liggur me suurstrndinni, en -10 jafnhitalnan er ekki langt fyrir noran land.

etta er ekki venjulegt essum rstma - hr er hreti varla byrja. En noranttin skir a. Hin vi Norvestur-Grnland er mjg flug, hr komin yfir1040 hPa. Evrpureiknimistin tlar me hana upp fyrir 1050 hPa fimmtudag ( utan vi svi sem etta kort snir) - ori venjulegt reynist a rtt.

Noranttin sem er fyrir noran landi snist ekki mjg gnandiflug - j, vi sjum -15 stiga jafnhitalnuna - enrtt noran vi korti er mjg snarpur kuldapollur, s kaldasti norurhveli llu um essar mundir. honum mijum er sp meir en -25 stiga frosti 850 hPa mivikudaginn.

Vi ltum bandarsku veurstofuna sna okkur kuldapollinn- korti gildir sama tma og korti a ofan, kl. 18 sdegis mivikudag.

w-blogg200415b

Korti snir norurhjarann - sland er alveg nest myndinni, norurskauti nrri miri mynd. Kuldapollurinn - er vi norausturhorn Grnlands. Heildregnar lnur sna h 500 hPa-flatarins en litir ykktina. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs.

Mrkin milli grnna og blrra lita eru vi 5280 metra, s ykkt er mjg algeng aprl - en vi kveinum aeins undan henni egar lur ma. rin snir tlaa lei kuldans, fjlubli liturinn lifir ekki af ferina til slands - enda eins gott. ar er ykktin minni en 4920 metrar og fer srasjaldan niur fyrir a hr landi - tt hvetur s.

Bar reiknimistvar, s bandarska og s evrpska segja ykktina fara niur fyrir 5000 metra hr landi afarantt laugardags. a eru einhver rf gmul dmi um slkt essum tma rs ggnum, svo f, a essar miklu svartsnisspr reiknimistvanna snast beinlnis trverugar.

En vi bum auvita spennt.


Sumarumra og sjvarhiti

Upp skasti hefur mnnum ori trtt um tarfari - og ekki a stulausu. Miklir umhleypingar hafa gengi vetur og ekki sr enn fyrir endann eim.

En svo virist sem eitthva svartsniskast hafi n gengi yfir varandi sumari - og srstaklega tvennt teki til. Annars vegar er lgur sjvarhiti suvestur hafi og hins vegar meint sp evrpureiknimistvarinnar um sumarveri. Spkorti hefur beinlnis gengi ljsum logum - en fir virast hafa rnt a - ea hva? Inn umruna hefur svo blandast grein um heilsufar Golfstraumsins Nature Climate Change.

Delluumru um greinina ltum vi liggja milli hluta - en vi ltum sjvarhitann og sumarsp evrpureiknimistvarinnar.

Korti hr a nean snir sjvarhitavik 9. aprl 2015, r safni evrpureiknimistvarinnar. Helst er a skilja a mia s vi tmabili 1958 til 2002.

w-blogg110415a

s er sndur me grnblum lit, fjlubla lnan nrri sjarinum er mealstjaar. Vi sjum a s er ltill vi Austur-Grnland, en yfir meallagi bi vi Vestur-Grnland og Nfundnaland. ar m sj a brsluvatn lekur tt a Golfstraumnum en ar skiptast mjg hl og mjg kld svi. etta eru venjubundnir hvirflar straumsins- eir eru sfelldri hreyfingu.

Vi sland eru vikin sitt hva. Hltt er enn fyrir noran land. Miki neikvttvik er noran vi 50. breiddargru og breiir r sr til norurs. Langlklegasta sta ess ar vestankuldinn vetur - sama sta og veldur hafsauka vestur vi Amerku.

Lklegt m telja a viki neikva haldist nstu mnui - a tekur tma fyrir slina a vinna v auk ess sem sk gtu hglega flkst fyrir.

a er auvita gilegt fyrir okkur a svona mikil neikv vik su essum sta - enn frekar vru au nr. En au hafa engin srstk hrif hr nema a til okkar berist loft fr eim - smuleiis ef au frust nr.

Sumarsjvarhitasp reiknimistvarinnar gerir r fyrir va vikin haldist svipuum slum - en spir v reyndar ekki a vindur blsi af eim til okkar.

Ltum lofthitavikasp fyrir jn, jl og gst.

w-blogg110415b

Hita er sp undir meallagi fyrir sunnan land - og mest yfir v svi ar sem sjvarhitavikin eru mest. En hr landi er hita sp ltillegayfir meallagi (og er ar ekki mia vi 1958 til 2002 heldur sustu 15 r ea svo).

Og rkomuspin:

w-blogg110415c

Ljsguli liturinn yfir Suvesturlandi segir a ar su ekki nema 30 prsent lkur a rkoma veri yfir meallagi (almennt eru 50 prsent lkur v).

Og rstivikin:

w-blogg110415d

Loftrstingi er sp yfir meallagi - mest fyrir suvestan land - etta er ekki vsun lgagang.

N skulum vi hafa a huga a a er afskaplega lti a marka veurspr marga mnui fram tmann - en etta fr smu reiknimist og korti mnaargamla sem gekk ljsum logum netinu fyrir nokkrum dgum.

Ritstjri hungurdiska tekur enga afstu til spnna frekar en venjulega - en bendir a neikv hitavik langt suvestur hafi eru ekki endilega vsun rigningasumar - n srstaka kulda hr landi.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 188
 • Sl. slarhring: 413
 • Sl. viku: 1878
 • Fr upphafi: 2355950

Anna

 • Innlit dag: 174
 • Innlit sl. viku: 1748
 • Gestir dag: 172
 • IP-tlur dag: 168

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband