egar frs saman - sumar og vetur - hva?

Vi athugum mli. Bum til lista yfir lgmarkshita afarantur sumardagsins fyrsta Reykjavk 1922 til 2014 og vrpum honum upp mynd mti sumargavsitlu hungurdiska - fyrir sama sta.

Um vsitlu og skilgreiningu hennar m lesa nokkrum eldri pistlum. Okkur ngir n a vita a v hrri sem hn er - v betra er sumari tali (miki slskin, hr hiti, ltil rkoma og fir rkomudagar gefa hstu tlurnar, en slaleysi, kuldi, mikil og t rkoma draga vsitluna niur).

Mealvsitala tmabilsins alls er 24 - hsta mgulega einkunn er 48 en s lgsta nll. Meallgmarkshiti afararntur sumardagsins fyrsta Reykjavk er +1,1 stig.

Svo er a myndin.

w-blogg230415-malnyta

Lgmarkshiti fyrstu sumarntur er lrtta kvaranum - en sumargavsitalan eim lrtta. Lrtta, bla striki snir frostmark - s hugmyndin um a sumargi fylgi frosti rtt ttu bestu sumrina raast ofarlega til vinstri og neri helmingur vinstri hluta tti helst a vera auur - hgri hlutinn m vera hvernig sem er.

J, a eru g sumur frostsvinu ofan vi rauu strikalnuna - en mta mrg nean vi. Frost mldist samtals 33 ntur - eim fylgdu 20 sumur undir meallagi - en 13 yfir v.

hva? - Svosem ekki neitt srstakt -. Sumir gtu e.t.v. tali 20 vond: 13 g vera marktka niurstu, .e. frjsi sumar og vetur saman Reykjavk s rtt a sp vondu sumri ar um slir.

Tlfrilega sinnair skulu upplstir um a raua strikalnan snir lnulegt afall, fylgnistuull er 0,01. hugasamir geta liti fylgiskjali - tlurnar eru ar - og gtu eir t.d. fari fimmtunga- ea rijungaleiki ggnunum - ea reynt arar flugri veiiaferir - eir fiska sem ra.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

er vst a bndasamflagi aldana a gott sumar s eilf sl borgarsamflagi s a kostur

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 23.4.2015 kl. 10:36

2 identicon

Sll Trausti

Mig langar a setja innlegg essa umru. Fyrir mrgum ratugum var fullori flk, mr nkomi, a ra um tr a gott s a vetur og sumar frjsi saman. a ddi ekki alfari a sumari veri gott, heldur a egar a gerist veri mjlkin betri, .e.a.s meiri rjmi og betur gangi a „skilja“ mjlkina.

Er ekki lklegt a flk s bi a einfalda kenninguna?

Kveja

Stefn Eggertsson

Laxrdal

istilfiri

Stefn Eggertsson (IP-tala skr) 23.4.2015 kl. 12:55

3 identicon

Sll Trausti og takk fyrir margan frleiksmolann.

sku Nor-Austurlandi var mr kennt a ef frysi saman vetur og sumar yri gott undir b a komandi sumar.

Skilningur manna, m.a. afa mns, var s, a eftir kalt vor yri grurinn kostbrari egar frfrnarnar leituu grasa og v mlnyta kostameiri og betri en vri vori og grurinn snemma fer og slnai fyrr.

lafur Eggertsson (IP-tala skr) 23.4.2015 kl. 13:14

4 Smmynd: Trausti Jnsson

a er rtt Stefn og lafur a hin gamla „tr“ var s a mlnyta yri g, kr og sauf myndu mjlka vel sla sumars vri veur svalt um sumarml. Hvort a er rtt vera eir a athuga sem agang hafa a vieigandi ggnum. Menn ttu a setja t skl me vatni - v ykkari sem frostsknin yri sklinni v feitari tti mjlk sumarsins a vera. En - a er alveg sama hva essi tgfa er tuggin ofan fjlmila - eir tala t um gott ea vont sumar - og ntmavsu - slskin og (jafnvel tt svo urrt s a grur skaddist). Pistillinn er svar vi essum hugmyndum - en tekur ekki upprunalegri ger spsagnarinnar.

Trausti Jnsson, 23.4.2015 kl. 13:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2021
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg030521b
 • w-blogg030521a
 • w-blogg300421b
 • w-blogg300421
 • w-blogg280421a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.5.): 4
 • Sl. slarhring: 502
 • Sl. viku: 1794
 • Fr upphafi: 2030924

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 1562
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband