Meira af helgarkuldanum(?)

Reiknimistvar halda sig enn vi helgarkulda og gefa lti eftir. Laugardagurinn (25. aprl) a vera kaldastur a sgn. - a verur a teljast trlegt - en vi gefum samt ekki upp alla von me a sprnar reynist taka of djpt rinni.

a er standinu talsvert til mlsbta a vindur verur vonandi hflegur - og smuleiis a slin fi a sna sig. a munar verulega um hana. Slarleysi er vsun frost allan slarhringinn, lka Suurlandi - og a er of miki af v ga essum rstma. a gerist endrum og sinnum sasta rijungi aprlmnaar - en samt ekki san 1983 Reykjavk, var hmarkshiti ess 22. aeins -1,5 stig, enn „betur“ geri 29. aprl 1975, fr hitinn ekki yfir -2,7 stig, og 23. aprl 1887 var hmarkshitinn -8,0 stig.

tt ekki s beinlnis sp hlindum eftir laugardaginn - fer hiti samt upp vi - mesti kuldinn verur kominn hj.

En ltum spkortin. Fyrst er a sjvarmlssp evrpureiknimistvarinnar kl. 18 laugardag (25. aprl).

w-blogg220415a

Lg austur vi Noreg og h yfir Grnlandi. Vi vitum a a tknar norantt. Jafnrstilnur eru settar fjra hvert hPa. Munurinn yfir landi, fr Vestfjrum til Suausturlands er um 10 hPa - svo ekki verur vindur alls staar hgur og gur.

Grn rkomuslikja liggur yfir Norurlandi llu - tli a su ekki noranlin hefbundnu? kortinu eru einnig jafnhitalnur 850 hPa - strikaar. a er -15 stiga lnan sem liggur um landi sunnanvert. Vi flettum upp -15 stigum 850 hPa yfir Keflavkurflugvelli sasta rijung aprlmnaar sustu 64 ra og finnum 13 athuganir, 6 askilin tilvik - ekkert yngra en 21. aprl 1983, en 1982, 1979, 1975, 1969 og 1959.

Lgsta talan er -17,9 stig, 28. aprl 1975 - einmitt dagurinn egar hmarkshiti Reykjavk var -2,7 stig (og minnst var hr a ofan). Litlu munar a 22. aprl 1994 komist listann, var frosti 850 hPa yfir Keflavk -14,6 stig.

kortinu hr a nean er hita yfir Keflavkurflugvellisp -15 stig laugardaginn. N er minna gert af hloftaathugunum heldur en ur var og spurning hvort vi missum af athugun laugardaginn kemur.

w-blogg220415b

Korti gildir kl. 18 laugardaginn - eins og a fyrra - en snir n 850 hPa hitann lit en jafnykktarlnur eru heildregnar. tjn stiga frosti er sp 850 hPa yfir Vestfjrum - og a er 4980 metra jafnykktarlnan sem snertir Vestfirina. Yfir miju landi er ykktin kortinu um 5030 metrar.

Leit endurgreiningarskr a lgsta gildi sem finnst yfir miju landi sasta rijungi aprlmnaar gefur tluna 5065 metra - a var 21. aprl 1949 - sumardagurinn fyrsti a r. Daginn ur lentu 2 til 3 hundru manns hrakningum hrarbyl Hellisheii. ann 26. aprl 1919 var ykktin yfir miju landi a sgn 5070 metrar - OG - ann 30. aprl 2013 var ykktin yfir miju landi lka 5070 metrar - hverjir skyldu muna a?

Hungurdiskar fjlluu auvita um atburinn 30. aprl 2013 snum tma. ar m sj ykktarsp fyrir ann dag og a kuldapollurinn n er nokkru snarpari - en lka lengra framtinni. Pollurinn 2013 fll svo „heppilega“ mnaamtina landslgmarksmet mamnaar fllu. Um a var lka fjalla hungurdiskum.

En ltum gott heita a sinni me von um a kuldaspr bregist - til ess er enn ngur tmi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Norska stin (yr.no) spir eindregnum kuldakafla t mnuinn. Trausti bendir hr a ofan a slkur kuldi essu rstma hafi ekki komi san 1983 en hafi nokkrum sinnum komi fyrir "litlu sldinni" (1965-1995) ea rin 1969, 1975, 1979, 1982 og 1983.
a bendir til ess a vi sum a upplifa ntt kuldaskei eins og Pll Bergrsson hefur veri a sp undanfari. A.m.k. hafa fjrir sustu mnuir (des.-mars) veri venju kaldir, reyndar fimm af sustu sex.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 22.4.2015 kl. 08:02

2 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Torfi, Litla sldin var mun fyrr - oft er tala um rin 1450-1900.

g skil annarsekki hvernig getur eilft tala um ntt kuldaskei egar hitinn er enn hr og langt fr farinn a nlgast kulda eirra ra sem nefnir. Nbirt frtt heimasu Veurstofunnar snir a hitinn hafi veri yfir meallagi vetur ( aeins undir mealtali sustu10 ra suur og vesturlandi). Akureyri hefur vetrarhitinn einungis einu sinni veri hrri sastliin tu r en vetur, a var ri 2012 og sasti vetur jarfnheiturog n. annig a a arf ansi gan vilja til a telja sig tr um a a s runni upp eitthva kuldaskei.

g veit a vi erum a tala hrna um stabundinn hita, .e. slandi, en a er kannski rtt a benda r a hnattrnn hiti er hstu hum og v er ljst a allar hitasveiflur niur vi, hr landi (ef r vera einhvern tma) eru anna hvort stabundnar sveiflur ea afleiing af breyttum astum vegna hnattrnnar hlnunnar - enda sp mrg loftslagslkn v a hrifin af hnattnnni hlnun veri einna minnst hr landi.

Hskuldur Bi Jnsson, 22.4.2015 kl. 13:01

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 259
 • Sl. slarhring: 413
 • Sl. viku: 1575
 • Fr upphafi: 2350044

Anna

 • Innlit dag: 231
 • Innlit sl. viku: 1434
 • Gestir dag: 228
 • IP-tlur dag: 221

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband