Bloggfrslur mnaarins, september 2014

Mistur

tilefni eldmistursins rifjum vi upp:
Mistur hr landi er af msum toga. Stundum er a upprunni heimasl sem moldrok r sndum landsins og er sandgult ea grbrnleitt veri a mjg tt. Hinga berst einnig mistur fr Evrpu, a er a jafnai blleitara en a innlenda. Er a mist inaar- ea grureldamistur. Dmi eru einnig hrlendis um skgareldamistur fr Amerku. Saltmistur liggur oft yfir landinu miklum og urrum vestanstormum og jafnvel nokkra daga eftir a eim slotar. a er hvtleitt. Mistur myndast einnig eldgosum og var a srstaklega tbreitt Krflueldum jl 1980 og ni um mestallt land v vindur var hgur. Erfitt er a greina eldmistur og erlent mengunarmistur a sjn. [r tgefinni veurbk trj]
Mistur myndast einnig eldgosum og var a srstaklega tbreitt Krflueldum jl 1980 og ni um mestallt land v vindur var hgur. Var trlegt hversu miki mistri var fr essu litla gosi. Ritstjrinn man ljst eftir mistri samfara skjugosinu 1961 en ekki fr rum gosum. Misturshmark kom fram veurathugunum landinu samtmis bum gosunum. Engar mlingar voru gerar styrk brennisteinssambanda - og enginn hafi hyggjur af v - svo vita s.
ritinu „Vedrattu-toflur“ [Veurstofan gaf r loks t 2010 - og afhendir hverjum sem vill - gegn vgu gjaldi] lsir Sveinn Plsson nttrufringur mistri sem hann fylgdist me r Viey mars 1792:
„ann 3ia og nockra daga eptir var undarligt mistr nedst loptinu; svo valla suz nrstu fill. Mistr er alkunnugt Sudrlandi, og segia eir flagar Eggert og Biarni Ferdabk sinni s. 8: ad ad komi fr eydisndum fyrir austan irs, en etta kalla menn almennt mor og ryk. Adra art misturs kalla menn brimreyk og mdu og sist hn opt sydra /:si Maji mnud:/, en hverugt essara var hid dr umgetna, heldr veruligt eldmistr sem 1783, blleitt lit med brennisteins flu“.
Hr kallar hann rykmistri „mor og ryk“ og saltmistri „brimreyk“ - (sar brimmistur). Hvort einhvers staar var eldur uppi 1792 veit ritstjrinn ekki.
Makaflinn sem Sveinn vsar til er svona - eyjan sem vsa er til er Viey:
„ann 26ta var skrtid vedr: Fyrst var hg austan kylia og nrv heidrkt, sdan logn og unnr blikubacki sudri um hdegid, um nn var allr sudr partr lopts ordinn skadr, og fylgdi ar med rna brimmistr /:si Martii mnud:/, vindr fr sudri fyri sunnan eyna, en nordan fyri nordan hana og t til hafs, meira lagi, etta vindastrd varadi nrri eikt, og feck s fyrri um sdir yfir hnd og geck vestr, eptir v x mistrid. Heyrdi eg landfgeta Skla opt tala um etta mistr, ad ad mundi koma yfir haf fr Skotlandi edr drum kunnari stdum, v siferdum snum qvadst hann alltd hafa adgitt ad med landsynnngi, jafnvel dipt hafi ti, hrum verdr vst ekki sagt ad sinni, en vst er ad kmr ecki sydra nema med sudaustan – sunnan – og vestan – tt, og er alldeilis rakalaust ad finna“.
Frgasta mistur slandssgunnar er tvmlalaust man „muharindunum“. Hn kemur vel fram veurathugunum Rasmusar Lievog stjrnuathugunarmeistara Lambhsum vi Bessastai. Taflan snir fjlda athugana ar sem mistur er „aalveur“ athugunum hans og sst greinilega hversu mjg ri 1783 greinir sig fr rum rum v tmabili athugana sem agengilegar eru. runum 1779 til 1785 athugai Lievog risvar dag, en fjrum sinnum ri 1789.

jan

feb

mar

apr

ma

jn

jl

g

sep

okt

nv

des

1779

-

-

-

-

-

-

-

-

0

0

0

0

1780

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

1781

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

1782

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0

1783

0

0

0

0

0

17

33

32

9

1

11

0

1784

0

0

0

0

0

0

2

2

1

0

0

0

1785

0

0

0

1

3

1

-

-

-

-

-

-

1789

3

0

0

0

8

6

1

3

0

1

0

0


Heldur svalari sulgar ttir rkjandi nstu vikuna?

Fyrri helmingur september hefur veri hlr, mealhiti ofan mealtals sustu tu ra um land allt. Hlindin hafa a tiltlu veri mest austanlands. ar hefur hitinn veri meir en 3 stig ofan meallagsins 2004 til 2013 og fjrum til fimm stigum ofan mealtalsins 1961 til 1990.

En mikil hlindi standa ekki endalaust. N ltur t fyrir a sari hluti mnaarins veri vi kaldari - lka mia vi meallag. ekki s sp neinum kuldum tti veri samt a vera haustlegra heldur en a undanfrnu.

Ltum spkort evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg170914-1a

Heildregnu lnurnar sna mealh 500 hPa-flatarins nstu tu daga [16. til 26. september] og strikalnurnar mealykktina. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. ykktarvik eru snd lit. Austurland er enn yfir meallagi ranna 1981 til 2010 - eins og a er lkaninu - en ykktin yfir Vesturlandi er meallagi.

Hljast er yfir Bretlandseyjum - a tiltlu - en kaldast yfir Baffinslandi. Harhryggurinn fyrir austan- og suaustan land hefur gefi eftir mia vi a sem hefur veri sustu vikuna.

Hfum huga a etta kort snir tu daga mealtal - miki getur viki fr meallaginu einstaka daga - jafnvel spin s rtt. Spin er mun vissari fyrir sari fimm dagana heldur en fyrstu.


leit a hausti 5 [alltaf sama tma?]

Negla m haustkomuna niur slarh, t.d. vi jafndgur hausti - mli leyst. Samt vitum vi sem eitthva fylgjumst me tinni a haustveri (hva sem a n er) kemur misjfnum tma fr ri til rs. Stundum lifir eitthva af sumrinu fram vel frameftir - en stundum er hausti mjg snemma fer.

Vi ltum n rlti breytileikann og notum til ess mealhita byggum landsins og haustsummu sem skilgreind var fyrsta tti essarar yfirferar. Dagar egar mealhitinn er undir 7,5 stigum f haustpunkta (stig), v fleiri eftir v sem meira neikvtt vkur fr essum hita. San safnast essir punktar fyrir smm saman me vaxandi unga eftir v sem lur.

Stungi var upp v a telja hausti komi egar summan ni 30 haustpunktum ea meira. Vi skulum n lta ggnin. Hr er sem fyrr mia vi tmabili 1949 til 2013.

w-blogg160914a

Lrtti sinn snir haustsummuna, en s lrtti tmann fr 1. jl til ramta. Blu lnuna hfum vi s ur. etta er mealhaustsumma daga tmabilsins. Hn fer framhj 30 punktum ann 18. september og framhj 100 punktum 12. oktber. a hltur a vera komi haust 12. oktber. A mia vi 100 punkta er of miki - 30 henta greinilega betur. Auk ess er ekki mikill munur 30 punkta dagsetningunni og svo eirri dagsetningu sem t kom egar stungi var upp a hausti vri komi egar 50% lkur vru v a dagurinn vri haustdagur (= dagur sem fr haustpunkt). Sj um a ml fyrri pistlum.

En vi athugum lka hversu haustsumman hefur mest veri hverri dagsetningu sari hluta rsins. Raua lnan snir a. Hn snir ar me lka hvaa dag 30 punkta mrinn hefur fyrst veri rofinn. tmabilinu 1949 til 2013 gerist a fyrst 31. gst. a var 1970 - ekki sst vegna margra „haustdaga“ jlmnui a r. Hundra punkta markinu var fyrst n ann 21. september 1979 - a margfrga kuldar.

ri 1959 urfti a ba eftir 30 punktunum til 20. oktber. Harla venjulegt. a munar v 50 dgum haustkomunni 1970 og 1959.

Hausti 1959 nust 100 punktarnir ekki fyrr en 4. nvember, 44 dgum sar en 1979.

er a breytileikinn milli tmabila. Sari myndin snir samanbur remur 10-ra tmabilum.

w-blogg160914b

Bla lnan snir mealhaustsummu hvers dags 1949 til 1958 (fyrstu 10 r ess tma sem undir er), grna lnan snir sustu tu r (2004 til 2013). Sraltill munur er 30 punkta degi essara ra, 1949 til 1958 er hann 24. september, en ann 23. sustu tu r. kuldatmabilinu 1977 til 1986 nust 30 punktar a mealtali ann 9. september, hausti kalda skeiinu var eftir essu um hlfum mnui fyrr fer heldur en veri hefur a undanfrnu - sem og fyrir um 60 rum.

N gtum vi haldi lengra aftur - og leita a snemm- og seinbrum haustum fyrri t - og jafnvel reikna fleiri mealtl. Vi sjum til me a.


Skemmtileg sp - sem ekki rtist

hungurdiskum hefur veri minnst spr sem f varla staist. Stku sp evrpureiknimistvarinnar er af essu tagi. Langoftast er hr um 7 til 10 daga spr a ra. Nokkrar langtmaspr undanfarinna mnaa hafa „lofa“ miklum hlindum slandi. Engin eirra hefur rst. Svo fer vntanlega me spna sem vi ltum hr og n.

Hn er r sprununni fr hdegi dag (sunnudaginn 14. september) og gildir eftir tu daga, mivikudaginn 24. september - eftir a v er virist trlega framvindu veursins 9 daga.

w-blogg150914a

Jafnykktarlnur eru heildregnar. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. Mesta ykktin kortinu er vi Suausturland - meiri en 5620 metrar. Litir sna hita 850 hPa. Hsti hitinn er yfir Norausturlandi, 13 stig.

N er a svo a etta eru ekki alveg frleitar tlur - mesta ykkt sem vi vitum um september yfir Keflavk er 5639 metrar, fr 4. september 1958 - hver man a? Hsti hiti 850 hPa yfir Keflavk er 12,6 stig og mldist 12. september 2009 [mlt fr 1951]. Mesta septemberykkt amersku endurgreiningunni lngu llu svinu kringum sland er 5636 m, fr 23. september 1947 kl. 24.

En vi skulum ekki taka essa sp mjg htlega - en gaman vri samt a sj hana rtast.


Vindttatni hloftunum [enn og aftur]

Vi ltum n vindttatni hloftunum. tli tilefni s ekki vangaveltur um str skugos - lklegt ekki satt - nema hva?

Vi tkum nokkra rstifleti og teljum vindttir hloftaathugunum yfir Keflavk san 1973. Vi byrjum uppi 850 hPa - s fltur er oftast 1300 til 1500 metra h - stundum near. Hstu fjll landsins n upp hann og ess vegna er varla hgt a bast vi v a vindttatnin s s sama alls staar landinu og kringum a.

w-vindros-850hPa

Vanir menn sj a hr er ekki um alveg venjulega vindrs a ra - en hn snir samt a sama og r venjulegu. Hvert 10-gru ttabil er merkt me punkti, v algengari sem ttin er v lengra er punktur hennar fr miju myndarinnar. Blar lnur eru dregnar milli punktanna - og mijan a lokum litu grum lit. Eins og langflestum tegundum vindrsa snir essi hvaa tt vindurinn bls R. Vi verum a vara okkur v a ekki er samband milli flatarmls litaa svisins og ttatninnar, hvorki essari ger rsar n hinni hefbundnu. Fjarlgin fr mijunni skiptir ein mli.

850 hPa er vindur algengastur r suvestri, nornoraustri og austsuaustri yfir Keflavk. Sulgar ttir eru algengari heldur en norlgar, 60% sulgar mti 40% norlgum. Austlgar ttir eru vi algengari heldur en vestlgar, 53% austlgar mti 47% vestlgum. Norvestlgar ttir eru vi sjaldgfari (17%) heldur en noraustlgar (23%), suaustlgar (30%) og suvestlgar (30%).

Ekkert mjg afgerandi hr, 850 hPa-flturinn er oftast niri svonefndu jaarlagi lofthjpsins - gu sambandi vi neri vinda og yfirbor jarar. Niri vi sjvarml eru austlgar ttir algengastar vast hvar landinu - nema mjg hgum vindi. Uppi 1400 metra h er austanttin aeins farin a tapa valdi snu til vestlgu ttanna.

skumekkir og vindttatni 850 hPa? Ja, kannski segir hn ekki svo miki - loin sem hn er. En uppi 500 hPa gegnir ru mli.

w-vindros-500hPa

Hr erum vi verahvolfinu miju. Suvestanttin er orin eindregnari, hirir 40% athugana. Vestlgu ttirnar eru komnar upp 64% - kostna eirra austlgu. Stefnan liggur til Bretlandseyja 24% tilvika (tni norvestanttarinnar).

Nst er a 300 hPa-flturinn.

w-vindros-300hPa

essi fltur er nrri verahvrfum hr vi land, oft 9 km h. Vestlgu ttirnar komnar upp 70%, noraustanttin niur 10%.

Upp fyrir verahvrfin - upp neri hluta heihvolfs ar sem rstingur er 100 hPa - aeins 10. hluti ess sem er vi sjvarml. Vi erum 16 km h.

w-vindros-100hPa

Hr eru vestlgu ttirnar allsrandi, vindur bls r eim ttum 83% tmans og langoftast r geiranum milli suurs og vesturs. Noraustanttin fr aeins 5% sinn hlut. Taka m eftir v a norvestlgu ttirnar hafa breyst minnst - eftir a komi var upp r jaarlaginu. Hlutur eirra er nnast s sami 500, 300 og 100 hPa-fltunum.

Efsti flturinn sem vi ltum er 30 hPa, 24 km h.

w-vindros-30hPa

Hr ber anna vi. Austlgu ttirnar ttu aeins 17% 100 hPa - en eiga hr 44%. etta kemur til af v a sumrin skiptir algjrlega um tt heihvolfinu - hungurdiskar hafa treka sagt fr v. Vestantt er rkjandi vetrum - en austantt a sumarlagi.

etta dugar - bili.


urrt loft yfir landinu

morgun, laugardaginn 13. september, verur urrt loft yfir landinu. Var a reyndar lka sdegis dag (fstudag). S urrkur virtist koma me vestanttinni hvssu ofan a fr Grnlandi. urrkur morgundagsins - alla vega s yfir Vesturlandi er hins vegar eitthva flknara ml - vi ltum vera a fimbulfamba um a.

Fyrsta korti snir rakastig eins og harmonie-splkan Veurstofunnar segir a vera um kl. 15 morgun, laugardag.

w-blogg130914a

Hr er aalurrkurinn austanlands - eins og vera ber suvestan- og vestanttinni. ar sjst mjg lgar tlur (prsentur), jafnvel niur undir 20 prsent Hrai og yfir eldgosaslum Holuhrauni. Snfellsnesfjallgarurinn Vesturlandi er hins vegar hulinn skjum - en rakastig undir 70 prsentum Borgarfiri og hfuborgarsvinu. Einkennilegir hrakablettir eru undan Austur- og Norausturlandi - er lkani flippi - ea verur etta svona?

Ef vi hoppum upp um einn staalrstiflt og ltum rakann 925 hPa kemur ljs a ar er skraufurrt loft fer - rtt Esjuh.

w-blogg130914b

Sk eru Snfellsnesi - en yfir Faxafla er vintralega urrt loft - rakastigi undir 10 prsentum. Svona nokku sst furuoft lknum - en er mrkum hins trlega. Hr hltur a vera um miki niurstreymi a ra - ekki sst r hvaa h etta loft er „upphaflega“ komi. Lkani fr a fangi - nokkurn veginn essari h r heimslkani evrpureiknimistvarinnar.

En hversu ykkt er etta urra lag? Svar vi v fst riju myndinni sem snir rakasni sama tma r harmonie-lkaninu.

w-blogg130914c

Sj m legu versnisins litlu myndinni efra hgra horni, a liggur fr suri til norurs eftir 23. lengdarbaugnum. Litirnir sna rakastigi - heildregnar lnur jafngildismttishitann sniinu (hfum ekki hyggjur af honum etta sinn) en hvtar strikalnur sna elisraka - hversu mikil vatnsgufa ( grmmum) er hverju kli lofts. Myndin skrist eitthva vi stkkun.

Hr sst urra lofti srlega vel - a rtt nr niur 925 hPa (sj lrtta kvarann) og san upp um 800 hPa, milli tveggja og riggja klmetra. ar fyrir ofan er rakara - misk (og hsk) fr lgakerfi sem nlgast anna kvld. urrara loft er ar enn ofan vi.

Rakara loft liggur sem klessa yfir Faxafla nest vinstra megin myndinni. Sunnan- og suvestantt er lofti og br til bylgju yfir Snfellsnesi - hn nr a hrra urrasta loftinu saman vi rakara loft fyrir ofan. Rakastigi er talsvert hrra yfir Breiafiri heldur en Faxafla.

Svona er a - segir lkani.


Enn af hlindum

September hefur veri hlr til essa - srstaklega um landi noran- og austanvert. Mealhiti Akureyri a sem af er mnui er n rtt um 12 stig. etta er fjra hsta tala fyrir 11 fyrstu daga mnaarins - allt fr 1941.

Sami tmi 2010 geri best - mealhitinn var 13,9 stig, 1996 var mealhitinn essa daga 13,1 stig og 12,5 ri 2003. Af essum mnuum hafi 1996 einn gott thald - endai 11,4 stigum, 2003 endai 8,3 en 2010 var llu skrri og lauk 9,7 stigum. September 1941 sem 10,3 stig fyrstu 11 dagana btti og endai svo 11,6 stigum sem er hsta septembertalan Akureyri til essa. September 1939 var nrri v eins hlr - vi eigum dgurmealtl ess mnaar ekki lager augnablikinu.

Nstu dagar vera hlir - s a marka spr evrpureiknimistvarinnar - vi skulum lta norurhvelsspna fyrir laugardaginn 13. september kl. 18.

w-blogg120914a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - v ttari sem r eru v hvassari er vindur fletinum. ykktin er snd lit - kvarinn batnar s myndin stkku - hn mlir hita neri hluta verahvolfs. Brnir og gulir litir sna gan sumarhita - vi verum eim megin laugardaginn.

Mrkin milli blu og grnu litanna er vi 5280 metra. ar nean vi m bast vi nturfrosti um meginhluta landsins bjrtu veri. Hr getum vi tali rj bla liti, s dekksti snir ykkt milli 5160 og 5100 metra. Vi viljum helst engan blan lit yfir okkur september en sleppum varla n frekar en venjulega.

Fjri bli liturinn, nean vi 5100 metra sst ekki kortinu - en tti a fara a blikka okkur mestu kuldapollunum mjg fljtlega - svo breiir hann r sr og fimmti bli liturinn birtist.

Grarleg flatneskja er yfir Vestur-Evrpu - en dltill kuldapollur vi Mijararhaf. venjudjp lg er essa dagana vi Alaska - hn fr vst niur um 960 hPa.

N tti a vera hmark fellibyljatmans Atlantshafi - en lti blar slku - alla vega sr evrpureiknimistin ekki neitt 10-daga spnni dag. Reyndar fylgist fellibyljamistin Miami me remur bylgjum dag - kannski verur eitthva r? Fellibyljir hafa smuleiis veri ftari en a meallagi Kyrrahafi vestanveru - en venjuskir v austanveru (undan Mexk).


Hljar bylgjur

N ganga hljar bylgjur hver ftur annarri r suvestri yfir landi. S sem fr yfir gr (rijudag) og dag (mivikudag) er varla horfin austur af egar s nsta tekur vi. Korti a nean snir h, hita og vind 850 hPa-fletinum fimmtudagskvld kl. 24 (fstudag kl. 00 - ef menn vilja a frekar).

w-blogg110914a

Jafnharlnur eru heildregnar og merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). Vi erum 1400 metra h ea svo. Vindtt og vindhrai eru snd me hefbundnum vindrvum. Mjg hvasst er af susuvestri yfir Vestfjrum - meir en 25 m/s.

Hiti er sndur me litum - kvarinn batnar s korti stkka. Hl tunga er yfir landinu. niurstreyminu noran Vatnajkuls er hitinn +12 stig - en veurs - reiknar lkani mnus eitt stig. tli sta kuldans s ekki blanda af stflu og uppstreymi - trlega aallega uppstreymi.

Ekki er gott a segja hvort lkani er a sna raunveruleika ea snd. En mttishitinn hlju hli bylgjunnar yfir Vatnajkli segir lkani a s 26,8 stig. Spurning hvort Seyisfjrur, Dalatangi ea einhver nnur gf st eystra nr 20 stig - tt um mija ntt s? Ef ekki - er aftur mguleiki sunnudaginn egar nsta hlja bylgja reiknast yfir landinu og mta hltt loft rennur hj.

egar bylgjan sem er kortinu fer austur af lendum vi inn niurstreymislofti fr Grnlandi - hugsanlega rfur a skjahuluna aulsetnu hr Vesturlandi. urr vestantt hefur ekki veri tsku um hr. Henni fylgir oftlega miki saltmistur.


leit a hausti 4 [munar landshlutum?]

Enn af haustleit. sasta pistli var haustdagur skilgreindur. framhaldi af v voru reiknaar lkur v a almanaksdagur vri haustdagur landinu ( heild). Vi tkum n nsta skref og athugum hvort hausti kemur misjfnum tma eftir v hvar er.

Megingalli vi slkan samanbur milli veurstva er s a mjg far stvar landsins hafa haldi t allan ann tma sem vi notum reikningana. a m auvita bta me splsingum en verur samt ekki gert hr. Eru hugasamir benir velviringar leti ritstjrans.

En vi byrjum Reykjavk og Akureyri. Fyrri myndin snir haustlkur einstakra daga stvunum tveimur.

w-blogg100914a

Lrtti sinn snir daga almanaksrsins en s lrtti haustlkurnar. Vi hfum ekki kvei vi hvaa lkur hausti a byrja - a er okkar val, en landsmyndinni pistli grdagsins voru tv rep berandi, a fyrra 25. gst en hi sara 6. september.

Bli ferillinn myndinni vi Reykjavk og snir a haustlkurnar n 50 prsentum ann 15. september - en 60 prsentum ann 27. repi 25. gst er ekki mjg berandi - en vi getum samt s a fyrir ann tma eru haustlkur nr engar - en fara mjg kvei vaxandi eftir a.

Akureyri er repi 25. gst mjg berandi - fara haustlkurnar fyrsta sinn yfir 20 prsent. ann 9. september vera lkurnar 50 prsent, en 60 prsent ann 20. Um a bil viku munar haustkomu Akureyri og Reykjavk - s essi sameiginlegi mlikvari notaur. Hvort hann er elilegur fyrir alla landshluta er ekki vst - en ltum dmi fr tveimur rum stvum, Grmsstum Fjllum og Dalatanga. essar stvar eru helstu fulltrar meginlands og thafs hr landi.

w-blogg100914b

Hr tkum vi eftir v a vorinu Dalatanga er varla loki 1. jl (rauur ferill). Ekki getum vi tali har lkurnar myndinni til haustsins? En Grmsstum (grr ferill) eru kaldir dagar a sumarlagi allmargir - frri heldur en Dalatanga framan af jlmnui. a er a sjlfsgu alveg mrkunum a vi getum kalla essa jl- og gstdaga Grmsstum til haustsins - en vi ltum a vera hr. Hgt vri a skilgreina hlindadaga mti - sem eyddu haustdgunum - en vi ltum slkar fingar eiga sig. etta er ngilega flki eins og a er.

En haustlkur (svona skilgreindar) Grmsstum fara upp 50 prsent ann 25. gst - kannski er eitthva haustlegt vi ann dag? Dalatanga gerist a hins vegar ekki fyrr en 13. september - svipuum tma og Reykjavk. Sjrinn klir Dalatanga mia vi Grmsstai fram mijan jl - en strax upp r v fer hann a ylja Austfiringum og a er ekki fyrr en desember sem lkurnar stvunum tveimur vera aftur svipaar (r rekast upp 100 prsentin).

w-blogg100914c

Sasta mynd dagsins a sna framhaldslei haustleitarinnar. Vi berum saman tvo htti haustleitar. Hversu jafngildir eru eir? Gri ferillinn snir haustlkur Stykkishlmi fyrir a sama tmabil og snt var fyrri myndunum tveimur (1949 til 2013). Grni ferillinn snir hins vegar haustlkur - reiknaar sama htt - nema hva sta mealhita slarhringsins er mia vi hitann kl. 9 a morgni eingngu.

Vi sjum a yfir sumari - til repsins 25. gst (grr ferill) skilar morgunhitinn vi of mrgum haustdgum mia vi mealhita slarhringsins. riji ferillinn (s raui) snir haustdagahlutfalli - reikna t fr morgunhitanum allt tmabili 1846 til 2013. a sem skiptir mestu mli essari mynd er a ekki er mikill munur gra og grna ferlinum (sem taka til sama tmabils). Gri ferillinn nr 50 prsenta mrkunum ann 9. september, en s grni 6. september. Vi 60 prsent mrkin eru ferlarnir tveir sama sta.

a a ferlarnir tveir eru svona lkir gefur okkur undir ftinn me a a vi getum e.t.v. s hvernig haustlkurnar hafa breyst tmanna rs - allt aftur mija 19. ld. a er framtarvifangsefni - tt fir hafi e.t.v. huga.

a m rifja upp a munurinn hita 19. og 20. aldar er einna minnstur oktber.


leit a hausti 3 [haustdagur - haustpunktar]

Enn er leita a byrjun haustsins. dag er kynnt til sgunnar n mlitala - bygg landsmealhita. Vi kveum a dagur egar mealhiti byggum landsins er lgri heldur en 7,5 stig kallist haustdagur. etta hefur auvita vru fr me sr a allmargir dagar sumrin teljast til haustdaga - vi sjum - en hfum ekki strar hyggjur.

framhaldinu kveum vi a gefa haustdgum stig ea punkta. Ekkert stig er gefi s landsmealhitinn 7,5 stig ea hrri. S hitinn bilinu 6,5 til 7,4 stig fr dagurinn einn haustpunkt, s hitinn bilinu 5,5 til 6,4 stig fr dagurinn ar me tvo haustpunkta - og svo koll af kolli. Fir dagar a sumri hala inn mjg mrg stig me essari veiiafer.

San bum vi til a sem vi kllum haustsummu - a er fjldi haustpunkta sem safnast hefur upp fr 1. jl. Sktasumur geta v dregi nokku marga haustpunkta a landi - en gerir a nokku til?

essi aferafri leiir okkur nokku var veiilendur. En a essu sinni ltum vi aeins eina mynd - til umhugsunar.

w-blogg090914a

Lrtti kvarinn markar daga sari hluta rs - fr 1. jl lengt til vinstri og alveg til ramta til hgri. Lrttu kvararnir eru tveir. S til vinstri snir lkur v a kveinn almanaksdagur teljist til haustdaga. Gri ferillinn myndinni snir tlur fyrir hvern dag. Allir almanaksdagar tmabilsins 1949 til 2013 hafa lent v a minnsta kosti einu sinni a vera haustdagar. Lkur haustdegi jl og framan af gst eru litlar - vel innan vi 10 prsent.

Vi sjum a 25. gst aukast lkur hausti mjg sngglega, hkka r um a bil 10 prsentum upp fyrir 20 einu repi. Svipa rep er myndinni 5. september. hkka lkurnar sngglega r 30 prsentum upp 50 einu repi. ann 1. oktber eru lkurnar ornar meiri en 70 prsent - og 1. nvember um 95 prsent. etta segir okkur eitthva um haustkomuna - er hn vi essi rep?

Lrtti kvarinn til hgri snir mealhaustsummu tmabilsins 1949 til 2013. etta er ealmjkur ferill - gerast vart mjkari. Ekki er ar a sj neitt berandi rep - hvar eigum vi a setja haustbyrjun hann? Eftir nokkra skoun mlinu verur eirri hugmynd varpa fram a hausti byrji egar mealsumman nr 30 haustpunktum. a gerist 18. september.

N vri hgt a athuga hvenr einstakar veurstvar ea landshlutar n 30 haustpunktum a mealtali. Smuleiis m athuga hver raskipti eru - hvaa hausti hefur gengi best a forast 30 punkta mrkin - og hvaa haust ni eim fyrst? Er munur milli tmabila? Er hgt a grennslast fyrir um haustpunkta lengra aftur tmann en til 1949?

essar athyglisveru spurningar ba fleiri pistla - grunur leikur hins vegar a ekki su eir lesendur margir sem ia skinninu eftir svrum og v vst hvort svrin vera gefin upp hungurdiskum.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 310
 • Sl. slarhring: 454
 • Sl. viku: 1626
 • Fr upphafi: 2350095

Anna

 • Innlit dag: 278
 • Innlit sl. viku: 1481
 • Gestir dag: 273
 • IP-tlur dag: 262

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband