Heldur svalari suđlćgar áttir ríkjandi nćstu vikuna?

Fyrri helmingur september hefur veriđ hlýr, međalhiti ofan međaltals síđustu tíu ára um land allt. Hlýindin hafa ađ tiltölu veriđ mest austanlands. Ţar hefur hitinn veriđ meir en 3 stig ofan međallagsins 2004 til 2013 og fjórum til fimm stigum ofan međaltalsins 1961 til 1990. 

En mikil hlýindi standa ekki endalaust. Nú lítur út fyrir ađ síđari hluti mánađarins verđi íviđ kaldari - líka miđađ viđ međallag. Ţó ekki sé spáđ neinum kuldum ćtti veđriđ samt ađ verđa haustlegra heldur en ađ undanförnu. 

Lítum á spákort evrópureiknimiđstöđvarinnar. 

w-blogg170914-1a 

Heildregnu línurnar sýna međalhćđ 500 hPa-flatarins nćstu tíu daga [16. til 26. september] og strikalínurnar međalţykktina. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Ţykktarvik eru sýnd í lit. Austurland er enn yfir međallagi áranna 1981 til 2010 - eins og ţađ er í líkaninu - en ţykktin yfir Vesturlandi er í međallagi. 

Hlýjast er yfir Bretlandseyjum - ađ tiltölu - en kaldast yfir Baffinslandi. Hćđarhryggurinn fyrir austan- og suđaustan land hefur gefiđ eftir miđađ viđ ţađ sem hefur veriđ síđustu vikuna. 

Höfum í huga ađ ţetta kort sýnir tíu daga međaltal - mikiđ getur vikiđ frá međallaginu einstaka daga - jafnvel ţó spáin sé rétt. Spáin er mun óvissari fyrir síđari fimm dagana heldur en ţá fyrstu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.8.): 21
 • Sl. sólarhring: 173
 • Sl. viku: 1794
 • Frá upphafi: 1950692

Annađ

 • Innlit í dag: 20
 • Innlit sl. viku: 1551
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband