leit a hausti 5 [alltaf sama tma?]

Negla m haustkomuna niur slarh, t.d. vi jafndgur hausti - mli leyst. Samt vitum vi sem eitthva fylgjumst me tinni a haustveri (hva sem a n er) kemur misjfnum tma fr ri til rs. Stundum lifir eitthva af sumrinu fram vel frameftir - en stundum er hausti mjg snemma fer.

Vi ltum n rlti breytileikann og notum til ess mealhita byggum landsins og haustsummu sem skilgreind var fyrsta tti essarar yfirferar. Dagar egar mealhitinn er undir 7,5 stigum f haustpunkta (stig), v fleiri eftir v sem meira neikvtt vkur fr essum hita. San safnast essir punktar fyrir smm saman me vaxandi unga eftir v sem lur.

Stungi var upp v a telja hausti komi egar summan ni 30 haustpunktum ea meira. Vi skulum n lta ggnin. Hr er sem fyrr mia vi tmabili 1949 til 2013.

w-blogg160914a

Lrtti sinn snir haustsummuna, en s lrtti tmann fr 1. jl til ramta. Blu lnuna hfum vi s ur. etta er mealhaustsumma daga tmabilsins. Hn fer framhj 30 punktum ann 18. september og framhj 100 punktum 12. oktber. a hltur a vera komi haust 12. oktber. A mia vi 100 punkta er of miki - 30 henta greinilega betur. Auk ess er ekki mikill munur 30 punkta dagsetningunni og svo eirri dagsetningu sem t kom egar stungi var upp a hausti vri komi egar 50% lkur vru v a dagurinn vri haustdagur (= dagur sem fr haustpunkt). Sj um a ml fyrri pistlum.

En vi athugum lka hversu haustsumman hefur mest veri hverri dagsetningu sari hluta rsins. Raua lnan snir a. Hn snir ar me lka hvaa dag 30 punkta mrinn hefur fyrst veri rofinn. tmabilinu 1949 til 2013 gerist a fyrst 31. gst. a var 1970 - ekki sst vegna margra „haustdaga“ jlmnui a r. Hundra punkta markinu var fyrst n ann 21. september 1979 - a margfrga kuldar.

ri 1959 urfti a ba eftir 30 punktunum til 20. oktber. Harla venjulegt. a munar v 50 dgum haustkomunni 1970 og 1959.

Hausti 1959 nust 100 punktarnir ekki fyrr en 4. nvember, 44 dgum sar en 1979.

er a breytileikinn milli tmabila. Sari myndin snir samanbur remur 10-ra tmabilum.

w-blogg160914b

Bla lnan snir mealhaustsummu hvers dags 1949 til 1958 (fyrstu 10 r ess tma sem undir er), grna lnan snir sustu tu r (2004 til 2013). Sraltill munur er 30 punkta degi essara ra, 1949 til 1958 er hann 24. september, en ann 23. sustu tu r. kuldatmabilinu 1977 til 1986 nust 30 punktar a mealtali ann 9. september, hausti kalda skeiinu var eftir essu um hlfum mnui fyrr fer heldur en veri hefur a undanfrnu - sem og fyrir um 60 rum.

N gtum vi haldi lengra aftur - og leita a snemm- og seinbrum haustum fyrri t - og jafnvel reikna fleiri mealtl. Vi sjum til me a.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.8.): 6
 • Sl. slarhring: 235
 • Sl. viku: 2888
 • Fr upphafi: 1953957

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 2546
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband