Hljar bylgjur

N ganga hljar bylgjur hver ftur annarri r suvestri yfir landi. S sem fr yfir gr (rijudag) og dag (mivikudag) er varla horfin austur af egar s nsta tekur vi. Korti a nean snir h, hita og vind 850 hPa-fletinum fimmtudagskvld kl. 24 (fstudag kl. 00 - ef menn vilja a frekar).

w-blogg110914a

Jafnharlnur eru heildregnar og merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). Vi erum 1400 metra h ea svo. Vindtt og vindhrai eru snd me hefbundnum vindrvum. Mjg hvasst er af susuvestri yfir Vestfjrum - meir en 25 m/s.

Hiti er sndur me litum - kvarinn batnar s korti stkka. Hl tunga er yfir landinu. niurstreyminu noran Vatnajkuls er hitinn +12 stig - en veurs - reiknar lkani mnus eitt stig. tli sta kuldans s ekki blanda af stflu og uppstreymi - trlega aallega uppstreymi.

Ekki er gott a segja hvort lkani er a sna raunveruleika ea snd. En mttishitinn hlju hli bylgjunnar yfir Vatnajkli segir lkani a s 26,8 stig. Spurning hvort Seyisfjrur, Dalatangi ea einhver nnur gf st eystra nr 20 stig - tt um mija ntt s? Ef ekki - er aftur mguleiki sunnudaginn egar nsta hlja bylgja reiknast yfir landinu og mta hltt loft rennur hj.

egar bylgjan sem er kortinu fer austur af lendum vi inn niurstreymislofti fr Grnlandi - hugsanlega rfur a skjahuluna aulsetnu hr Vesturlandi. urr vestantt hefur ekki veri tsku um hr. Henni fylgir oftlega miki saltmistur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Kristinn Geir Briem

eiga lgir auveladar me a fara yfir grnlandsjkul n um stundir. vegna huganlegrar hlnunar og hugsanlega lkkunar jkulsins. n virist land hafa hkka vi hornarfjr a mr skilst um eina 15sm. frekar en metra. senilega hefur 15sm. hkkun lands ekki hrif veurfar

Kristinn Geir Briem, 11.9.2014 kl. 10:24

2 identicon

Mr finnst n ekkert srstaklega hltt hrna vtunni s/v-landans og a sama gildir sumari heild.

svo a sagt s a mealhitinn s hrra lagi, verum vi a taka tillit til ess sem kalla er "feels like" hita, .e. upplifaur hiti.
Vtutin n sumar og haust gerir a nefnilega a verkum a t.d. 14 stiga hiti virkar bara eins og 9-10 stiga hiti.
A sama skapi virkar hiti sem er t.d. 14 stig slskini og blu eins g 18-20 stiga hiti.

Hr er v mikil munur hvernig flk upplifir hita eftir v hverning veri er.

J, hausti er lngu komi, svona ljsi ess a Trausti hefur veir a leita eftir haustinu.
etta sst best v a laufin eru farin a falla allt fr mnaarbyrjun, sem er venju snemmamia virin hlindakaflanum runum til 2012, en fru lafuin fyrst a falla lok sept.

Hrafn Bergsson (IP-tala skr) 11.9.2014 kl. 14:53

3 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

J og n fer g aftur a smala me efridlingum uppi Jkuldal. fyrra var rjmabla ann 11.sept, frekar svalt en ekki sk himni. N er 15 stiga hiti og ekki sk himni klukkan 800 hverjum morgni Norfiri. fyrra fennti allt kaf deginum eftir smalamensku, n er frekar litlar lkur v, sem betur fer. Vi ngrannarnir hldum a sast hafi veri lka veur fyrir Austan ri 2000. vorum vi vandrum me a geyma saltsld skum hita og hann st yfir fram undir jl. Veurminni er nokku gott en a gti veri fari a fenna slargeislum yfir etta rtal.

g minnist ess ekki a nokkur hafitala um hnattrna hlnun essum tma, enda ekki tsku .

Sindri Karl Sigursson, 11.9.2014 kl. 20:15

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Mars 2021
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • ar_1844t
 • w-blogg020321b
 • w-blogg020321a
 • w-blogg020321c
 • lievog jardskjalftar 1789

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.3.): 40
 • Sl. slarhring: 90
 • Sl. viku: 2063
 • Fr upphafi: 2010885

Anna

 • Innlit dag: 28
 • Innlit sl. viku: 1783
 • Gestir dag: 27
 • IP-tlur dag: 25

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband