Reykjavkursumarrkoma nlgast met

egar etta er skrifa (mnudagskvldi 21. jl) hefur rkoma Reykjavk a sem af er jl mlst 76,4 mm. Mesta rkoma sem vita er um jl mldist 126,9 mm. a var 1885. Litlu minna mldist jl 1926 117,6 mm. Eins og mlin standa n er heldur mti lkum a nverandi jlmnui takist a komast upp fyrir essa fyrri bleytu.

Aftur mti var jn srlega rkomusamur, s nstblautasti sem vita er um. N er ljst a essir tveir mnuir saman eru komnir upp fyrir ll nnur jn- og jlpr - nema eitt, 192,2 mm hafa n mlst san 1. jn. Jn og jl 1899 skiluu samtals 211,9 mm - a er meti. N vantar aeins tplega 20 mm upp a a nist. a getur varla talist lklegt a 20 mm skili sr fyrir mnaamtin - en auvita er a engan veginn vst.

Vi skulum lta lnurit sem snir samanlaga rkomu jn og jl fr upphafi mlinga 1885.

w-blogg220714i

Lrtti sinn snir rkomumagn, en s lrtti markar rin. Hafa verur huga a runum 1908 til 1919 voru engar rkomumlingar Reykjavk - en aftur mti var mlt Vfilsstum. tt r athuganir su a sumu leyti trverugar ltum vi r fylla upp eyuna eins og hgt er.

Hr sst glggt hversu afbrigilegir nlandi sumarmnuir eru langtmasamhenginu. Auk 1899 stinga 1923 og 1984 sr upp fyrir 180 mm.

Svo sjum vi lka hversu venjuleg sumrin sex, 2007 til 2012 eru langtmasamhenginu. rkoman jn og jl var srlega ltil - rf r eru samkeppnisfr - en aldrei neinir raklasar lkingu vi essa sex ra r. - Kannski ekki a fura a raddir heyrust um a veurfar Reykjavk hefi breyst endanlega til batnaar. En - .

tt sagan segi okkur a lklegt s a rigningat haldi fram gst er samt alls ekki hgt a ganga a v vsu. Sumrin 1899 og 1984 var engin miskunn gst. Jn, jl og gst essi r skiluu yfir 300 mm alls, en gst 1923 var hins vegar urrara lagi. Annars eru krfur um urrk ornar svo miklar a gst m vera urrasta lagi til a ekki veri kvarta undan rkomunni hver sem hn verur.

Lauslega er fylgst me stu hita- og rkomumla fjasbkarsu hungurdiska:

https://www.facebook.com/groups/hungurdiskar/


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

etta er n meira sktasumari. Slin hefur varla sst og a rignir nnast upp dag. Maur saknar miki gmlu ga sumardaganna sasta ratug. Alls staar kringum okkur er bi a vera brakandi sumar og sl og mikil veurbla. Vi urfum alla vegana ekki a ttast urrka hr landi!

Sumari sem a vera skemmtilegasta tminn ar sem a maur safnar krftum slskini og hlju, er ori leiinlegasti tminn. etta bara alls ekki bi a vera gleilegt sumar. Maur er strax farinn a kva fyrir nsta sumri, v a vera rugglega smu vonbrigin og etta sumar.

Og fyrst a a er fari rigna svona miki anna bor, tla g bara a vona a a rigni bara allan nsta vetur. Vi fum amk. hljan vetur og engan snj.

Siggeir Helgi (IP-tala skr) 22.7.2014 kl. 02:09

2 identicon

Sumari er orinn langversti rstminn hr. Undanfarin r hefur hver hrmungin reki ara sumarmlum. a er rtt a sasta ratug komu nokkur mjg g sumur: 2003, 2004, 2007 og 2008. a hltur a vera einsdmi a komi hafi fjgur g sumur sama ratuginn. Eftir 2010 fer litlum sgum af svoleiis lguu.

Gunnar Valdimarsson (IP-tala skr) 22.7.2014 kl. 07:06

3 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Flytji bara austur kru vinir. ar er sl og bla eins og a vera yfir sumarmnuina, SV er enginn tsynningur hr b.

Kveja r blubrakinu a Austan.

Sindri Karl Sigursson, 22.7.2014 kl. 21:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Okt. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.10.): 7
 • Sl. slarhring: 163
 • Sl. viku: 1521
 • Fr upphafi: 1842545

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 1349
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband