Úrkoma í Reykjavík og í Bláfjöllum ţađ sem af er júlí

Eins og fram hefur komiđ á fjasbókarsíđu hungurdiska hefur úrkoma mćlst yfir 500 mm í Bláfjöllum ţađ sem af er mánuđi. Athuganirnar eru trúverđugar og úrkoman er meiri heldur en mćlst hefur á nokkurri íslenskri veđurstöđ í júlí. Hins vegar eru nokkur ár eru í ađ samanburđur á milli mannađra og sjálfvirkra úrkomumćlinga verđi ţađ langt kominn ađ hćgt verđi ađ afhenda Bláfjöllum metiđ og e.t.v. er einfaldlega réttast ađ vera međ tvo metalista annan fyrir sjálfvirkar en hinn fyrir mannađar stöđvar. 

En hér ađ neđan er línurit sem sýnir uppsafnađa úrkomu í Bláfjöllum í júlí - og einnig viđ Veđurstofuna til samanburđar. 

w-blogg240714a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lóđrétti kvarđinn sýnir úrkomumagn í mm en sá lárétti daga júlímánađar. Tala er sett í upphafi dags og 2 dagar eru í hverju bili. Ráđa má úrkomuákefđ af halla ferlanna (Bláfjöll grár ferill, Reykjavík rauđur). Ferill Reykjavíkur virđist harla veigalítill miđađ viđ Bláfjallaferilinn, enda hefur 7 sinnum meiri úrkoma mćlst í Bláfjöllum heldur en viđ Veđurstofuna. 

Úrkomuákefđin var mest í Bláfjöllum ađfaranótt 11. júlí, en ţá féllu 14,7 mm/klst ţegar mest var. Ţurrar klukkustundir í Bláfjöllum hafa veriđ 234 ţađ sem af er eđa 42 prósent mćlitímans. Ţurrar klukkustundir viđ Veđurstofuna eru hins vegar hátt í helmingi fleiri og hefur veriđ ţurrt 77 prósent tímans. 

Á seinni myndinni fćr Reykjavík sinn kvarđa - og verđur ferillinn viđ ţađ líkur Bláfjallaferlinum á fyrri myndinni - meginúrkomuhryđjurnar ganga yfir á svipuđum tíma á stöđvunum báđum. 

w-blogg240714b

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mesta klukkustundarákefđin í Reykjavik mćldist 3,8 mm, síđar sama dag og ákefđin var mest í Bláfjöllum. Ţótt ţurru klukkustundirnar séu 423 er greinilegt ađ ţćr mynda ekki miklar samfellur - ţađ er helst í kringum ţann 5. og ţann 21. ađ viđ sjáum einhverja flatneskju. 

Ţađ hefur veriđ vitađ mjög lengi ađ úrkoma i Bláfjöllum er miklu meiri heldur en í Reykjavík. Ţetta kemur fram bćđi í mćlingum og í háupplausnarspálíkönum. Í dag (fimmtudaginn 24. júlí) spáir harmonie-spálíkaniđ t.d. um 50 mm úrkomu nćstu tvo sólarhringa í Bláfjöllum, en á sama tíma innan viđ 10 mm í Reykjavík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (22.10.): 7
 • Sl. sólarhring: 163
 • Sl. viku: 1521
 • Frá upphafi: 1842545

Annađ

 • Innlit í dag: 7
 • Innlit sl. viku: 1349
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband