Kuldapollurinn vi norurskauti

A sumarlagi eru oftast einhverjir kuldapollar a sveima yfir Norurshafi. S sem var ar fyrra var bi venjuflugur og venjurltur - og sumari ar ur bj s sem var ferinni til venjudjpa lg snemma gst sem tti undir srlega mikla hafsbrnun nstu vikur eftir.

Tindalti hefur veri yfir Norurshafinu sumar - en gr (mivikudaginn 23. jl) og fyrradag skerptist nokku kuldanum (hva sem veldur) og verur kalt stru svi nstu daga - og dregur r sbrnun v svi sem kuldans gtir.

etta abbast svosem ekki beinlnis upp okkur - v er ekki sp dag a kuldans gti hr landi - en essar hrringar fa upp bylgjumynstri alveg fr nyrstu hruum Kanada vestri og langt austur eftir Sberu. Hugsanlega losar a um lgasvi rlta sem hkk yfir okkur allan fyrri hluta mnaarins og hefur san legi vi stjra fyrir suvestan land.

Vi ltum hloftakort sem snir standi eins og evrpureiknimistin gerir r fyrir v a a veri um hdegi laugardag (26. jl).

w-blogg250714a

Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar en ykkt er snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Hver litur nr yfir 60 metra bil og eru mrkin milli gulra og grnna lita vi 5460 metra. Vi viljum helst vera gula megin gars. Mrkin milli blu og grnu litanna er 180 metrum near, vi 5280 metra.

kortinu ekur bli liturinn allstrt svi undan Noraustur-Grnlandi og norur af Svalbara. Minnsta ykkt sem vita er um yfir Keflavkurflugvelli jl er 5291 m. Hn mldist 24. jl 2009. var miki og eftirminnilegt tjn kartflugrum vegna nturfrosta. a er alveg ljst a vi viljum ekki sj svona nokku - helst ekkert undir 5400 jl.

En kortinu er engin lg vi sland - bara lgardrag og vindurinn hloftunum orin vestlgur. Vestantt hloftunum a sumarlagi er svosem ekkert srstakt fagnaarefni - lgir sem ganga r vestri til austurs ngrenni vi landi eru blautar - rtt eins og r sem beina til okkar vindi r suri. En essi staa er samt sem ur s lklegasta um langa hr til breytinga. r gtu hins vegar teki nokkra daga.

Sprunan fr hdegi dag (korti er r henni) segir harhrygginn yfir Skandinavu brotna niur framhaldi af essu en nr hryggur myndist austar, sti lgarinnar sem hefur seti yfir Vestur-Sberu meira ea minna mestallan mnuinn - einu bylgjusti austan vi festuna hj okkur.

etta kemur betur ljs egar fyrsta lg nju lgabrautarinnar kemur til landsins afarantt mnudags. Rigna r henni um mestallt land. En svo gti reyndar allt hrokki sama far og ur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sll Trausti og bestu akkir fyrir bloggi. Gti hugsast a kuldapollurinn vi norurskauti tengist eirri stareynd a hafsekja a sumarlagi norur-shafinu nlgast a vera s mesta sustu tu rum?

https://stevengoddard.files.wordpress.com/2014/07/screenhunter_1288-jul-25-05-22.gif

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 25.7.2014 kl. 11:02

2 Smmynd: Sindri Karl Sigursson

Vi fyrir Austan brosum n bara allan hringinn, lkt og slin sem brnin teikna svo glalega sjlfumglatt bla og a meir og minna svartasta skammdeginu.

Kannski er lausnin a teikna meira og lta sl sinni, a hn s kannski bakvi sk.

Me barttukvejum a Austan.

Sindri Karl Sigursson, 26.7.2014 kl. 00:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 37
 • Sl. slarhring: 426
 • Sl. viku: 1801
 • Fr upphafi: 2349314

Anna

 • Innlit dag: 26
 • Innlit sl. viku: 1618
 • Gestir dag: 26
 • IP-tlur dag: 26

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband