Skiptir um átt í háloftunum?

Skiptir nú um átt í háloftunum? Ţađ er e.t.v. ekki í alveg í hendi en víst er ađ evrópureiknimiđstöđin gerir ráđ fyrir ađ međalstađa nćstu tíu daga verđi ólík ţeirri sem veriđ hefur ríkjandi í sumar. Ţýđir ţađ ađ rigningum sé lokiđ um landiđ sunnanvert? Nei - ekki endilega - en úrkoman á ađ koma úr annarri átt. Kannski ađ sólin brjótist fram dag og dag. 

Viđ lítum fyrst á međalhćđ 500 hPa-flatarins síđustu tíu daga - í bođi evrópureiknimiđstöđvarinnar og Bolla Pálmasonar spákortagerđarmeistara Veđurstofunnar. 

w-blogg260714a

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jafnhćđarlínur eru heildregnar - en hafa ber í huga ađ ţćr eru hér teiknađar međ minna bili en á ţeim kortum sem ađ jafnađi sjást á hungurdiskum vindur sýnist ţví sterkari en hann er. Litafletir sýna vik frá međallagi áranna 1981-2010.

Jákvćđa risavikiđ yfir Skandinavíu hefur setiđ ţar nćr allan júlímánuđ fram til ţessa og sömuleiđis var ţađ ríkjandi langtímum saman í júní (ţá ţó međ hléi - ţegar veđurlag var öđru vísi). Neikvćtt vik hefur veriđ yfir Íslandi og nú síđustu tíu dagana fyrir suđvestan land. Vikin hafa saman aukiđ mjög á sunnanáttina frá ţví sem venjulegt er. Auk ţessa hefur lćgđabeygja veriđ ríkjandi.

Nú er hins vegar ađ sjá ađ breyting verđi á. Kortiđ hér ađ neđan sýnir međalástand nćstu tíu daga - eins og evrópureiknimiđstöđin sér ţađ fyrir sér. Međan ađ frekar auđvelt er ađ túlka vikakort fortíđar (viđ vitum jú hvernig veđriđ var) eru framtíđarkort mun erfiđari viđfangs. Viđ vitum nefnilega ekki hversu stöđug framtíđarstađan er - hún gćti t.d. veriđ einhver samsuđa úr tvenns konar veđurlagi sem ţó er ólíkt ţví sem međalkortiđ viriđist sýna. Stćrđ vikanna getur ţó gefiđ vísbendingar um festu veđurlagsins. En lítum á spákortiđ.

w-blogg260714b

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér er mikiđ jákvćtt vik suđur af Grćnlandi - hlýtt loft frá Ameríku? Örin sýnir međalstefnu ţrýstivindsins nćstu tíu daga, fram til 4. ágúst. Hann hefur nú snúist til vestnorđvesturs - í stefnu frá Grćnlandi. Ţetta er auđvitađ mun ţurrkvćnni átt heldur en sunnanáttin. - En, ţví miđur, er enn mikil lćgđarbeygja áberandi. Ţađ hlýtur ađ ţýđa ađ lćgđir eđa ţrálátar síđdegisskúrir - nú, eđa hvort tveggja komi mikiđ viđ sögu. Viđ ćttum ţó ađ sjá eitthvađ til sólar.

Enn lengri spár evrópureiknimiđstöđvarinnar - fram yfir miđjan ágúst gera nú ráđ fyrir ađ aftur gangi í suđaustan- eđa sunnanáttarfestu - ef ţađ gerist er vonandi ađ lćgđabeygjan minnki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Mars 2021
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • ar_1844t
 • w-blogg020321b
 • w-blogg020321a
 • w-blogg020321c
 • lievog jardskjalftar 1789

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 22
 • Sl. sólarhring: 215
 • Sl. viku: 2378
 • Frá upphafi: 2010532

Annađ

 • Innlit í dag: 21
 • Innlit sl. viku: 2044
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband