Bloggfrslur mnaarins, jl 2013

Hlindi vestanhafs og austan

Hlindi vestanhafs og austan hafa veri frttum. Evrpumegin hefur varla frst af metum, en bretar munu ekki hafa fengi jafnlangan sumarhlindakafla san 2006 (egar sast var sktat hr Suvesturlandi).

Vestra hafa hlindin ekki veri au allra snrpustu sustu daga - nema hva veurnrd minnast a hggvi hafi veri nrri hmarksmetum nturlgmarka og daggarmarks. standi er srlega varasamt egar saman fara hr hiti og htt rakastig dag og ntt. Til a hndla etta hafa menn bi til srstaka gindavsitlu sem notu er avrunarskyni va um heim. Hn er ekki allstaar skilgreind nkvmlega sama htt.

En vi ltum n sem oftar kort af stu 500 hPa-flatarins og ykktarinnar. Kortin geta veri gt vimi - allt sem er hlrra en etta Bretlandseyjum og vestanhafs er mjg gilegt og jafnvel varasamt. ll kortin eru ttu fr evrpureiknimistinni.

Fyrst er a Evrpukorti.

w-blogg190813a

Hr eru Bretlandseyjar fyrir miju. sland er ar ofan vi til vinstri. Jafnharlnur eru heildregnar, en ykktin er snd me litum. miju er hin meiri en 5820 metrar ar sem mest er. etta er bsna htt - en er samt nokku fr meti. Brnu klessurnar vi Skotland sna hvar ykktin er meiri en 5640 metrar. etta er skaykkt okkar - hefur sgunni aeins rfum sinnum n til slands. Nokku langt er nstu jafnykktarlnu (5700 m), hn er suur Spni. Spr dag (fimmtudag) segja a hn eigi a komast norur til Parsar mivikudag nstu viku. Ef af verur mast ar margir - og enn hlnar Bretlandi.

Vi sland erhlrra en veri hefur og landi meira a segja a komast inn skammvinna harbeygju. Slk beygja leitast vi a bla uppstreymi og leysa upp sk - en eins og sj m er suvestanttin sterk (jafnharlnur eru ttar) og erfitt vi hana a eiga.

Nsta kort snirmeginhlutaNorur-Amerku.

w-blogg190813b

Brnu litirnir eru hr dekkri og ykktin er meiri en 5760 metrar yfir mestllum Bandarkjunum og vestast er hn meiri en 5820 og jafnvel sjst smblettir me 5880 metrum. Vi sjum skarpt lgardrag teygja sig til suvesturs fr Labrador. a mjakast til suausturs og segja sumar spr a a ltti aeins hitanum norausturrkjunum

Vi getum ekki yfirgefi stuna n ess a horfa norurslir. ar ergrnn litur berandien a segir a ykktin s minni en 5460 metrar.

w-blogg190813c

Mjg hl h er yfir Vestur-Sberu, ar er ykktin meiri en 5640 metrar stru svi kringum 70. breiddarbauginn, meira en hgt er a reikna me vi 70 grur nst slandi. Kalt loft er yfir Grnlandi llu, en samt er ar enginn afgerandi kuldapollur einmitt nna. Hins vegar er stri pollurinn nrri norurskautinu me sterkasta mti mia vi rstma (blr miju). Hann fer ar hringi og frist aukana. Komist hltt loft inn hloftalgina verur til mjg djp lg vi sjvarml og me miklum vindi. Varla verur lgin s eins djp og gstlgin fyrra sem rtai upp hafsnum annig a meira brnai en nokkru sinni sari tmum.


Kaldast Reykjavk (a tiltlu)?

Hgt er a setjatlur fram msa vegu. Vi ltum n aeins sustufimm jlmnui - og aeins fyrstu 17 daga eirra, reiknum t mealtal og berum saman vi fyrstu 17 daga jlmnaar 2013. fst eftirfarandi tafla:

Mealhiti fyrstu 17 daga jlmnaar 2013 og samanburur vi smu daga rin 2008 til 2012

mh17m2008 til 2012vikhstlgstNAFN
13959,7912,14-2,3516,11,8Eyrarbakki
14759,6312,52-2,8917,04,1Reykjavk
17799,7411,98-2,2417,23,0Hvanneyri
20509,3211,14-1,8215,44,2Stykkishlmur
27388,6210,27-1,6519,23,4Bolungarvk
34339,9510,87-0,9223,53,4Saurkrkur flugvllur
34719,8910,85-0,9623,64,5Akureyri - Krossanesbraut
40198,3621,70,9Upptyppingar
406011,2910,510,7826,03,7Hallormsstaur
41939,4517,85,6Dalatangi
427110,9510,140,8126,14,3Egilsstaaflugvllur
43008,9210,29-1,3722,02,2Mvatn
55449,8410,37-0,5315,53,3Hfn Hornafiri
58729,5818,23,5Teigarhorn
59889,038,021,0116,94,4Vattarnes
60129,4412,77,2Surtsey
60159,6011,74-2,1412,55,7Vestmannaeyjabr
60178,8011,06-2,2612,35,5Strhfi
627210,6411,80-1,1618,02,0Kirkjubjarklaustur - Stjrnarsandur
64209,6112,46-2,8517,11,3rnes
66577,049,11-2,0717,9-0,7Veiivatnahraun
69356,478,94-2,4716,10,1Hveravellir
9,2410,64-1,4026,1-0,2Landi allt (byggir)

Fyrsti dlkurinn er nmer stvarinnar, san kemur mealhiti fyrstu 17 daganna r, ar nst mealhiti smu daga runum 2008 til 2012. arnst er mismunur essara dlka (hitavik), hsti hiti dagana 17 r og lgsti hiti smu daga. Linan endar nafni stvarinnar. Sasta lnan snir landsmealtal. Aukastafir eru tveir til ess a metingur s sem auveldastur.

Vikin eru mest (neikv) Suvesturlandi - og hsta talan reyndar Reykjavk, -2,89 stig. Ekki fura a mnnum bregi vi - mia vi sustur r. Hiti er yfir mealtalinu Austurlandi a sem af er mnui, hsta mesta viki ar er +1,01 stig, Vattarnesi. Egilsstum og Hallormssta er jkva viki um 0,8 stig. Landsmealvik er -1,4 stig.

A jafnai vorufyrstu 17 dagar jlmnaar landinu llu essi r um 0,3 stigum kaldari heldur en mnuurinn heild.

En - munum a jlmnuir ranna 2008 til 2012 voru srlega hlir langtmasamhengi og srstaklega landinu suvestanveru. Tmabili er vali til ess a vikin essum landshluta snist sem mest.


Af deyfunni

Vi ltum skyndingu stu hita, rkomu og slskinsstunda Reykjavk fr 1. jn til 15. jl mia vi sustu 64 r.

Hiti: 9,8 stig. 35. sti (ofanfr), kaldast fr 2006, ekki sem verst - mia vi tmabili allt

rkoma: 115,4 mm. 5. sti (ofanfr) - harla blautt. Aeins vantar 10,2 mm upp a rkomumesta, a var 1969.

Slskinsstundir 189. 6. sti (neanfr) - harla dauft en talsvert ofan vi a slarminnsta (1969 me 162 stundir).

Sustu sj dagar hafa aeins skila 16,6 slskinsstundum. a er ekki a versta sem sst hefur ur smu viku (dauf getur sumarvikan veri).


Engin efnisleg breyting

Engin efnisleg breyting verur nstu daga ferum veurkerfa nmunda vi landi. Lgirnar rlla hj og narsamlegast kemur stku sinnum einn bjartur dagur milli. J, hlir dagar skjtast inn syrpuna vi og vi fyrir noran. En ltum norurhvelskort evrpureiknimistvarinnar sem gildir kl. 18 rijudaginn 16. jl.

w-blogg150713

kortinu m sj mestallt norurhvel noran 30. breiddarbaugs og lengra suur hornunum. A venju eru jafnharlnur svartar og heildregnar, v ttari sem r eru v meiri er vindurinn. ykktinni er lst me litum. Kvarinn batnar mjg s korti stkka. ykktin segir til um hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

sland er rtt ofan vi mija mynd. Hloftalg er ann mund a fara yfir landi og nnur, noraustur af Nfundnalandi, bur eftir a komast a. Sumar spr gera r fyrir v a smhl veri milli lga og rkomu mivikudaginn - en vi segjum sem minnst um a.

Lgin vi Nfundnaland fer reyndar hgar yfir heldur en s fyrri og virist eiga a n meira af hlju lofti, kannski svipa og var dgunum egar hitinn komst rm 26 stig Egilsstum. a gti endurteki sig fimmtudag ea fstudag. Vi bum spennt eftir nnari frttum af v.

Grnu litirnir eru eir kldustu kortinu fyrir utan einn sman blan blett mijum kuldapollinum sem er austur af Svalbara. Hann rllar einhverja hringi um shafi. a m taka eftir v a grnu litirnir eru tbreiddari okkar megin hvelinu heldur en hinum megin. Alaska og Sbera eru nrri grnlitalaus umvafin gula sumarlitnum.

a virist ganga illa a hnika essu standi til. Yfir botni Persafla m sj hvtan blett. ar er ykktin svo mikil a hn sprengir kvarann -en hann nr upp 6000 metra. Hugsanlegt er a lkani skjti hr aeins of htt - a kemur ljs rijudaginn.

Vestanver Evrpa er ykktarbilinu 5580 og rtt upp fyrir 5640 metra. etta er srlega hagsttt - bluveur me dagshita bilinu 22 til 28 stig - stku sta getur hann skotist upp fyrir 30. egar ykktin fer a vera yfir 5640 og nlgast 5700 fer hitinn a vera gilegur. a er fyrst suur mijum Spni sem vi num 5700 metra, en ar eru menn vanir essu. etta stand lti a breytast nstu daga.

Hloftah er yfir Bandarkjunum. ar er ykktin fyrir ofan 5760 metrum lngu belti sem liggur fr vestri til austurs. Evrpa myndi kveina hstfum yfir svona hita en vestra eru menn vanir sumarhitanum - en etta m ekki vera miki hlrra en etta. fara eir lka a kveina - og ekki af stulausu.


rf or um Asreyjahina

A undanfrnu hefur veri mjg hltt Bretlandseyjum var Vestur- og Suvesturevrpu. ar akka menn Asreyjahinni bluna. Vi skulum eya nokkrum orum hana. Fyrst er spkort evrpureiknimistvarinnar um sjvarmlsrsting og hita 850 hPa-fletinum kl. 18 mnudag 15. jl.

w-blogg140713a

Korti nr suur undir Kanareyjar og vel norur fyrir sland. vestri m sj Nfundnaland og talu nlgt austurjari ess. Jafnrstilnur eru heildregnar 5 hPa bili en litir sna hita 850 hPa-fletinum. gula svinu noran og vestan slands er hann ltillega nean frostmarks en dekksti brni liturinn yfir Afrku snir hvar hitinn er meiri en 25 stig.

Lg er vi sland (eins og oftast), etta er mnudagslgin en mivikudagslgin er vi Nfundnaland. Hrstisvi miju skammt suvestur af Bretlandseyjum og teygir a sig bi til suvesturs og austurs. Gur hiti er hinni allri. Asreyjar eru vestur af Portgal, harhryggnum mijum.

Mija harinnar er talsvert noraustlgari stu heldur en a mealtali - en hn er hins vegar mta flug og algengast er. egar hn verur enn flugri getur sland noti gs af hlindunum - en oftast eru au einskoru vi landi noran- og austanvert v suvestansuddi rkir Suur- og Vesturlandi. S hin visnari ea mija hennar liggur sunnar komast lgir okkar sla til austurs fyrir sunnan land.

Veurfar hr landi kemst annig stku sinnum inn hrifasvi harinnar. gtt er a kannast vi hana. En vi skulum lka lta mealstandi. Korti er r safni bandarsku veurstofunnar og er miki litafyller rkjandi og jafnrstilnur arflega tt dregnar. En allt kemur samt skrt fram. a snir mealrsting svinu jn, jl og gst. Aldrei essu vant er rstieiningin ekki hPa (hektpaskl) heldur Pa (paskl).

w-blogg140713b

Hr er mija harinnar rtt vestan Asreyja, en vi sjum a hryggur teygir sig til austurs um Evrpu og hinn vnginn til Bandarkjanna sunnanverra. Oft er hin tvskipt og er Amerku frekar tengd Bermda heldur en Asreyjum. Suurvngur harinnar knr stavindana allt fr Afrku til Karabska hafsins.

nnur mta h er yfir Kyrrahafinu. Hirnar eru sterkari a sumarlagi heldur en a vetri. Vi sjum meallgina vi sland mjg vel.


Nstu lgir - gjri svo vel

dag (fimmtudaginn 11. jl) sl verulega hitann fyrir noran og austan - enda nlgast myndarlegur kuldapollur r vestri. Kuldaskilin voru langt undan honum sjlfum en hann fer yfir morgun (fstudag). Er gert r fyrir skradembum. Fyrri mynd dagsins snir sp evrpureiknimistvarinnar um h 500 hPa-flatarins og hita honum um hdegi (fstudag).

w-blogg120713aa

Hita- og harsvi er nokku sammija, vindur er hvass kringum hloftalgina en kuldinn fyllir vel upp hana og kemur ar me veg fyrir hvassan vind vi sjvarml. a er helst a strekkings s a vnta undan Suurlandi fr Reykjanesi og austur r. Bent er textaspr Veurstofunnar um frekari upplsingar um a.

Jafnharlnur eru heildregnar og svartar, vindtt og vindhrai eru snd me hefbundnum vindrvum. Hitinn er sndur me litum, kvarinn til hgri batnar mjg vi stkkun. Um tuttugu stigum munar hsta og lgsta hita kortsins. egar korti gildir er lgmarki sem a snir mnus 31,2 stig - yfir Hrtafiri. veurlagi sem essu eru oftast skrir sem dgursveifla og hltt land ta undir. Skrirnar eru oftast mun meiriinni sveitum heldur en vi sjvarsuna. Kannski heyrast einhverjar rumur.

ykktin, en hn mlir hita neri hluta verahvolfs er ekki snd essu korti en er aeins um 5300 metrar miju lgarinnar. a er gott a kerfi fer hratt framhj og a um hbjartan dag.

laugardaginn er ntt rkomusvi teki vi. a er mjg hrafara og hloftabylgjan sem v fylgir er veigaltil mia vi stru kortinu hr a ofan.

Vi skulum v lta sunnudagshloftaspna.

w-blogg120713a

Hr eru jafnharlnur heildregnar sem fyrr, en ykkt er snd me rauum strikalnum. Ia er grbleik. Fstudagslgina m sj langt noraustur hafi. arsnir innsta jafnykktarlnan 5340 metra. Laugardagslgarinnar gtir eiginlega ekki - fstudagskerfi hefur ti hana me h og hri.

En n lg nlgast r vestri. Um hdegi sunnudag er hn vestast Grnlandshafi og a fara til austurs fyrir sunnan land mnudag. Fyrir nokkrum dgum geru reiknimistvar r fyrir v a hn myndi grpa fstudagslgina og senda hana san til suurs aftur - skammt undan Norausturlandi. ykktin tti samkvmt eim spm a fara niur um 5270 metra allhvssum vindi. annig nokku er vsun hr langt niur heiar. En - vi sleppum vonandi alveg vi ennan mguleika.

N m kortinu sj h yfir Grnlandi vestanveru - slkt hefur lti sst a undanfrnu. Hn ekki a leggja lei sna hinga heldur a fara til norvesturs og hjlpa til vi sbrslu kanadsku eyjunum nstu viku. Ekki veitir af hjlp til ess - ef skip eiga a komast ar um september.

Nsta lg til okkar eftir etta er ekki orin til sunnudagskortinu - og eru evrpureiknimistin og s bandarska ekki sammla um a hvort hn kemur strax rijudag (s sarnefnda) ea ekki fyrr en mivikudag (s fyrrnefnda). etta er hlfgerur grautur og vissa greinilega mikil.

Taka m eftir v sunnudagskortinu hr a ofan a 5640 metra jafnykktarlnan er yfir suurstrnd rlands. ar hefur veri mjg hltt a undanfrnu og helst a sj a svo veri fram. a er dlti spennandi a fylgjast me v vegna ess a stku sprunur hafa gert r fyrir enn meiri ykkt essum slum - jafnvel upp undir 5700 metra. Vi treystum v varlega.

Hitamet rlands er ori gamalt, 33,3 stig sem mldust ar sumari 1887. Sumir vilja ekki nota etta gamla met en mia vi 32,5 stig sem met. England hins vegar mest 38,5 stig.


Hsti hiti rsins?

Eins og nimbus fjallar um bloggi snu dag (10. jl) komst hiti enn hrra landinu heldur en gr. Met dagsins var 26,1 stig og mldist Egilsstaaflugvelli. Fjlmargar arar stvar nu hstu gildum rsins dag allt fr Vestfjrum noranverum og austur firi. Suvestanlands var allt hfi.

vihenginu m finna lista um hitabetrunga dagsins og ar fyrir nean endurnjaan rslista. En n er spurningin hvort stigin 26,1 Egilsstum vera hsti hiti rsins 2013? Sustu 139 rin hefur hsti hiti rsins veri hrri en etta 37% tilvika - sast fyrra egar 28,0 stig mldust Eskifiri 9. gst. ri r hefur annig n egar n bsna langt.

egar athuga er hvenr rsins hsti hiti ess er skrur kemur ljs a 49% tilvika er a fyrir 11. jl og 78% tilvika er a fyrir 26. jl. Mealhiti er hstur landinu sustu viku jlmnaar, en hstu hmrk rsins lenda samt fyrr sumrinu frekar en sar. Sumarmija rshmarka er kringum 11. jl - en mealhitans hlfum mnui sar.

N er sp klnandi veri - vonandi verur reyndin ekki eins slm og sprnar. r hafa reyndar heldur linast kuldanum fr v sem r gfu til kynna gr.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hsti hiti rsins - til essa

dag (rijudaginn 9. jl) komst hiti 24,0 stig sjlfvirku stinni Torfum Eyjafiri og hefur hvergi ori hrri landinu a sem af er essu ri. Um etta og fleira m lesa pistli nimbusar dag. a verur ekki endurteki hr.

vihenginu m hins vegar finna lista um hsta hita rsins (a sem af er) llum sjlfvirkum veurstvum landsins. ar sst meal annars a dagurinn dag var s hljasti mestllu Norurlandi sem og va austanlands. Smblettir norausturhorninu og Austfjrum sitja eftir - me hstan hita snemma jn. Suvestanlands eru dagar kringum 10. jn einnig enn eir hljustu.

Hiti hefur n n 10 stigum llum stvum landsins, dag komst hitinn verfjalli vestra 10,9 stig. a er lgsti hmarkshiti stvar a sem af er. Enn hefur hiti Strhfa Vestmannaeyjum ekki komist hrra en 12,3 stig - en s tala hefur reyndar birst oftar en einu sinni (sj vihengi).

vihenginu er einnig listi yfir hsta hita landinu hvern dag a sem af er ri almennum sjlfvirkum stvum. ar m m.a. sj a tuttugustigadagar eru enn mjg fir.

Morgundagurinn (mivikudagur 10. jl) gti ori gur va noran- og austanlands og jafnvel gert betur en dagurinn dag. v m bast vi v a listinn vihenginu veri egar reltur. Fimmtudagur enn mguleika gum rangri Austurlandi - en san er a bi bili og vi tekur kuldi - jafnvel skyggilegur (vonandi eru spr rangar).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hljasta loft rsins

N er spurningin hvort spurningarmerki eigi a fylgja fyrirsgninni - ea hvort bta vi - „til essa“? Sum r hafa runni sitt skei n ess a jafnhltt loft hafi fari yfir landi og a sem fara yfir rijudag og mivikudag essari viku. En - tt hltt loft fari hj er ekki ar me sagt a ess gti niur til okkar.

En ykktarkort evrpureiknimistvarinnar sem gildir rijudagskvld lofar gu.

w-blogg090713a

Jafnykktarlnur eru svartar og heildregnar, en litafletir sna hita 850 hPa-fletinum um 1500 metra h yfir sjvarmli. Mjg hltt loft er yfir llu landinu, hljast er a austanlands ar sem ykktin er yfir 5600 metrum. gum degi dugar a 25 til 27 stiga hmarkshita - en til a svo megi vera arf vind, hann arf a standa af landi - og ef vindur er hgur arf a vera glampandi slskin til a framkalla essar hu tlur.

Mttishitahugamenn (essir rr) mega vita a hsti mttishiti 850 hPa sem enn frttist af spm fyrir rijudag og mivikudag er 26,3 stig. yfir Austurlandi mivikudag.

Hvort a tekst vitum vi ekki - en fylgjumst vel me. tt lka s hltt yfir Suur- og Vesturlandi er hr hiti lklegri ar vegna hrifa sjvar og skjahulu, en a er samt aldrei a vita nema einhverjir stair eim slum veri tvaldir - lklegt .

Vindur verur a sgn reiknimistva heldur meiri mivikudag heldur en rijudagannig a tt ykktin minnki ltillega vera lkur 25 stigum litlu minni heldur en rijudeginum. Auk ess Austurland enn mguleika hum tlum fimmtudaginn - en eru sustu forv a sinni. um kvldi ryst mun kaldara loft inn svi r vestri. Fstudagsykktarspna m sj kortinu hr a nean. a ltur ekki vel t og umskiptin grarleg.

w-blogg090713b

Korti gildir kl. 6 a morgni fstudags. ykktin er aeins 5300 metrar vi Vestfiri - vondum degi dugar a snj fjllum - veri einhver rkoma anna bor. rjhundru metrar skilja a 5600 og 5300 metra. hitamli samsvarar a 15 stiga hitafalli. Hitafalli 850 hPa ermta, +12 stig mivikudag yfir mnus 3 fimmtudag. Niri vi jr er meira hf hitafallinu.

Fimmtudags-fstudagslgin er v leiinleg - ekki er sp miklum vindi - en einhverri rkomu. San kemur nsta lg a sgn strax laugardag - eftir a greinir reiknimistvar um framhaldi.


rjr lgir - sj dagar

ar sem m gera r fyrir um a bil tveimur dgum lgeru ekki margir dagar eftir til annars en afgreislu eim. En svona er n matseillinn fr fstudegi 5. jl til fimmtudagsins 11.

Korti a nean gildir um hdegi sunnudag og snir 500 hPa h auk ykktar og iu ( boi evrpureiknimistvarinnar). Jafnharlnur eru svartar og heildregnar, en rauar strikalnur sna ykktina, bleikgrir blettir sna iuna (en vi hfum ekki hyggjur af henni hr).

w-blogg050713a

Fstudagslgin er arna komin langleiina til Svalbara. Hn er gerarlegust lganna riggja, reyndar me allra dpstu hloftalgum essum rstma hr vi land. Sjvarmlsrstingur er ekki nrri meti - v fremur kalt er lgarmijunni sem fer hratt hj. Snja fjll noranlands noranttinni laugardagskvld - kannski niur 400 til 600 metra. Hrinni fylgir hvassviri ea stormur fjllum. En a gengur fljtt yfir.

Nsta lg er miklu grynnri og er kortinu Grnlandshafi. Hn fer yfir mnudag. Sunnudagurinn gti ori allgur va um land - en hvar vinningar birtast v happdrtti vita hungurdiskar ekki. kortinu m sj smlg langt suur hafi og gti hnori til ess adraga rkomuna til suurs annig a lgarmijan fari yfir landi sunnanvert ea jafnvel sunnan vi mnudaginn. a eykur lkur vnum dagprtum.

egar mnudagslgin er komin hj gengur harhryggur yfir landi. Sumar spr segja a honum fylgi talsvert hlrra loft en a sem leiki hefur um okkur a undanfrnu. Hsta tala sem sst yfir landinu sp evrpureiknimistvarinnar fr hdegi dag (fimmtudag) er 5600 metrar - yfir Austurlandi seint rijudagskvld. Vri a hdegi lttskjuu veri myndi a duga 25 til 27 stiga hita - en hr er allt hrafer og um mija ntt annig a ekki ltur allt of vel t me a vi sjum slkar tlur. San ykktin a hrapa um 250 metra (12 stig) fram fimmtudag egar fimmtudagslgin fer hj.S er leiinleg s a marka spr - en ekki eins djp og s fyrsta af essum remur.

Svo ba fleiri lgir - en a er allt ljsri framt.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.8.): 56
 • Sl. slarhring: 141
 • Sl. viku: 1793
 • Fr upphafi: 1950412

Anna

 • Innlit dag: 51
 • Innlit sl. viku: 1563
 • Gestir dag: 50
 • IP-tlur dag: 49

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband