Bloggfrslur mnaarins, ma 2013

venjuhltt va Noregi

Eins og minnst var hr hungurdiskum fyrir nokkrum dgum situr mjg hltt loft yfir Noregi essa dagana. jhtardagur normanna (17. ma)var s hljasti nokkru sinni sumum veurstvum og dag (hvtasunnudag) voru mamet slegin rndalgum og Vestur-Noregi. Norska veurstofan segir fr v snum twitter a hiti hafi komist 29,1stig Steinker rndalgum og 27,6 stig Bjrgvin. a er ntt met fyrir ma ar b.

Af essu tilefni ltum vi hefbundi 500 hPa har- og ykktarkort, sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi annan hvtasunnu (20. ma). Eins og venjulega eru jafnharlnur heildregnar, vindur bls nokkurn veginn samsa eim og v kafar sem lnurnar eru ttari. ykktin er snd me litafltum, skipt er um lit 60 metra bili.

w-blogg200513a

Raua rin bendir hlja blettinn vi Vestur-Noreg. Hann var aeins strri um sig dag (hvtasunnudag) og rrnar frekar nstu daga. Innan blettsins er ykktin meiri en 5580 metrar. a ykir okkur draumaykkt um hsumar - hefur varla sst hr ma. Ekki ngir a ykktin s mikil til ess a hiti vi jr veri hr heldur arf lka a hindra agengi klandi sjvarlofts. essu tilviki er a austlgar og suaustlgarttir sem sj um ann greia vestan og noran fjalla.

Ef vel er a g m sj ltinn kaldari blett og smlg yfir Skagerak. Hn ber me sr stugra loft sem spillir hlindum ar sem hn fer hj.

Hr vi land m sj miklu gerarlegri kuldapoll sem klir okkur nstu tvo daga ea svo. Slarglennur hjlpa til a deginum.


Hsti hiti a sem af er ri

dag (laugardaginn 18.ma) mldist hiti loksins yfir 18 stigum landinu. Reyndar aeins einni veurst, Saurkrksflugvelli. Hmarkshiti dagsins var ar 18,1 stig. Komst 18,0 Brsastum Vatnsdal. Hva hvtasunnudagur ber skauti snu vitum vi ekki enn.

Eins og umferarslysi Snfellsnesi bar me sr var ar grarhvasst. Tu-mntna mealvindhrai komst 26,4 m/s Grundarfiri og 32,7 m/s hviu. Enn flugri hviur mldust veurst vi Mifitjarhl Skarsheii, s mesta 37,2 m/s. Ritstjranum var hlfpartinn um og gngufer vi rtur Hafnarfjalls - fir fer.

tsynningur 2. dag hvtasunnu?


Kalt vor Alaska

Alaska mun hafa veri kalt vor og er enn. Sagt er a varla hafi veri jafnkalt san 1992 og enn s mguleiki a komast nr metum. Hitinn aprl var s sjundi lgsti fr upphafi samfelldra mlinga 1918 (Bandarska veurstofan). arlendir bloggarar fylgjast me standinu. Einn eirra er Fairbanks og virist nokku virkur. Fairbanks er inni miju landi og ar rkir meginlandsloftslag, skiptast jkulkaldir vetur og hl sumur. Harla lkt slandi.

Suur Lgi (Anchorage) er t heldur lkari v sem vi ekkjum, sjnarmun sunnar en Reykjavk. ar var snjr og snjkoma dag (fstudag). bandarsku veurstofunni er s regla a einhver veurfringa vakt svismistvunum ryur r sr prenti langri rollu um stu dagsins bi vi jr og hloftum. etta er hstafatexti belg og biu. Textinn dag byrjai svona:

AN UPPER LEVEL TROUGH ACCOMPANIED BY MUCH-ADVERTISED UNSEASONABLY
COLD AIR IS MOVING THROUGH SOUTHERN ALASKA THIS AFTERNOON.

Eins og sj m f fringarnir nokku frjlsar hendur oravali. Ritstjri hungurdiska ttar sig ekki alveg vhvort hr gtirmutns vakthafandi sem hefur urft a ba vi langvinnt smareiti t af kuldasp sjnvarpsveurfrings - ea bara venjulega kaldhni kuldanum. Hr ing er nokkurn veginn svona: HLOFTALGARDRAG LEI YFIR SUUR-ALASKA N SDEGIS BER ME SR MARGAUGLSTA VENJULEGA VORKULDA. J, a er einhver ma essu.

En vi skulum lta lgardragi (margauglsta). Spin er fr evrpureiknimistinni og gildir um hdegi laugardaginn 18. ma.

w-blogg180513a

etta er snei r hefbundnu norurhvelskorti sem snir jafnharlnur 500 hPa-flatarins heildregnar en ykktin er snd lit. Eins og venjulega eru mrk milli grnna og blrra lita sett vi 5280 metra ykkt. v minni sem ykktin er v kaldara er lofti neri hluta verahvolfs. umalfingursregla segir a hvert litabil samsvari um 3 stigum Selsuskvara.

Sjnarhorn kortsins er venjulegt. Norurskaut er til vinstri rtt ofan vi miju. sland sst hvolfi rtt undir textaboranum. Lgin skammt ar fr er s vi Suur-Grnland og fjalla var um pistli grdagsins.

Alaska er nearlega myndinni ar teygir myndarlegt lgardrag sig suur um- fr myndarlegum kuldapolli noran vi austurhorn Sberu. lgardraginu er hinn margauglsti kuldi - og bara bsnagrimmur mia vi rstma. Snist sem a s 5220 metra jafnykktarlnan sem liggur um Anchorage. Hn dugar snjkomu inn til landsins ogvi strndina lkas rkoman ngilega kf.

Vefmyndavlar snaegaretta er skrifa (upp r hdegi fstudegi a Alaskatma)dmigeran masnj Reykjavk (sem er rtt fyrir allt ekki algengur), blauta grmyglu. Vntanlega er bylur til fjalla og inni sveitum. Kaldasta lofti kortinu er yfir norvesturstrnd Alaska, ar er ykktin minni en 5040 metrar - vetur fullu. En norurhluti Alaska er fyrir suurhlutann eins og Grnland fyrir okkur - ar getur veturinn rkt fram sumar ef svo ber undir.

framhaldi sptextans sem vitna var hr a ofan kemur fram a dragi r vindi eftir a ltt hefur til gtu kuldamet falli svinu. San er gert r fyrir v a hiti komistupp meallag um mija nstu viku. a ir a grni liturinn breiist yfir mestallt ea allt fylki. En hafi evrpureiknimistin rtt fyrir sr verpir lgardragi eggi - litlum kuldapolli sem fer fram susuaustur allt til Seattle og ngrennis. ar ykktin stutta stund a komast niur bla litinn mivikudag ea svo.

Algengt er a litlir kuldapollar af essu tagi tefji sumarkomuna vi norvesturstrnd Bandarkjanna, jn er oft furukaldur eim slum. En san kemur sumari ar svo um munar.

Dekksti brni liturinn kortinu snir ykkt meiri en 5760 metra yfir Oklahma ea ar um kring. ar er svo sannarlega komi sumar (me httu rumuverum og illum vindum).


Narsamlegast

Narsamlegast hlnar ltillega um hvtasunnuhelgina. v miur fum vi aeins a njta reyksins af rttunum ur en svalinn umlykur okkur a nju (s vit spm). Reiknimistvar greinir hins vegar um a hvort verur - kalt ea svalt. En fyrst eru a svokllu hlindi. Vi ltum au fr fjrum mismunandi sjnarhornum - en alltaf sama tma. Klukkan er 18 laugardaginn 18.

ll kortin hr a nean byggjast spm evrpureiknimisvarinnar. Fyrst erkort sem snir h og hita 925 hPa.

w-blogg170513a

etta er nokku vnleg staa. Hin er mjg gum sta, en kld lg vi Suur-Grnland leitar . Hiti yfirNorurlandi er bilinu 6 til 8 stig rmlega 800 metra h. Ef slin skn gti a skila sr 15 stiga hita ea svo.Kannski a 16 stiga mrinn veri rofinn. Kaldara loft er vi Suurland. ar stendur vindur land og auk ess rstir hltt loft a r austri. Hlja lofti r vestri hikar v nokku.

Hlja lofti vi Hjaltland er raunverulega hltt, hitabylgjuhltt,15 stig 800 metra h. gum degi dugar a 23 stig vi sjvarml. En hitabylgjulofti kemst ekki til slands (a sgn).

Nsta kort snir mttishita 850 hPa.

w-blogg170513b

etta kort nr yfir aeins strra svi en a fyrra og heildregnu lnurnar sna sjvarmlsrsting. Litafletir hins vegar mttishita 850 hPa. Mttishiti er stundum kallaur rstileirttur hiti (ekki alveg lagi a) og mlir hversu loft sem er 850 hPa h yri hltt ef a vri dregi blanda niur 1000 hPa (nrri sjvarmli).

eir sem stkka korti sj a mttishiti er rm 16 stig bi yfir Vestfjrum og Austurlandi. a lofar nokku gu. Hr sst kalda stflan vi Suurland einnig vel. Hn nr greinilega upp 850 hPa og reyndar ofar. Yfir vesturstrnd Skotlands er mttishitinn rm 25 stig. ar stendur nokku hvass vindur af landi og m vel vera a hitinn lglendi ni svo htt - nrri fjllum svinu.

Vi sjum einnig kuldann vi Suur-Grnland vel. Mttishitinn erlgstur nrri Syri-Straumfiri, -7,1 stig. Ekki viljum vi a. Kuldinn verur a fara suur fyrir Hvarf til a komast hinga og lofti hlynar hjkvmilega leiinni. En lgin mjakast austur um helgina og sveiflar kaldara lofti hinga leiinni. Sunnan vi hana er mikill vindstrengur, reiknimistin segir hviur essum tma n upp 36 m/s.

rija korti snir ykktina (sem heildregnar lnur) auk hitans 850 hPa.

w-blogg170513c

Hr sst kalda stflan vi Suurland vel. Hn er ngilega flug til ess a ykktin verur ltillega lgri henni heldur en utan vi hana. Kuldans gtir hins vegar ekki uppi 500 hPa (ekki snt). Mest er ykktin yfir Norausturlandi, kringum 4450 metrar. a ykir nokku gott mia vi standi a undanfrnu, en skp aumingjalegt mia vi hitabylgjuykktina austast kortinu. Hn er ar meiri en 5580 metrar. Svo mikil verur ykktin ekki hverju ri hr landi.

ykktin er minnst vi Vestur-Grnland, um 5140 metrar. Stutt fr vetrarstandi. Reiknimistin segir kalda lofti hellast yfir okkur r vestri mnudag, annan hvtasunnu. S sp er ekki endilega rtt - en rtt er a fylgjast me mlum.

Sasta korti er r mijum nrdaheimum. Snir rstih verahvarfanna sama tma og fyrri kort sna. Kvari og tlur eru hPa. etta kort nr yfir vert Atlantshafi. Blu litirnir sna h verahvrf en kvarinn nr alveg yfir hvtt - sem tknar venjulg verahvrf.

w-blogg170513d

a sem sst svo makalaust vel essum kortum eru skipti milli sva ar sem hltt og kalt rkir undir. Hltt loft er fyrirferarmeira en kalt og verahvrfin v hrri yfir v en yfir v kalda. Blu svin sna rj askilin hl svi. Eitt eirra er hitabylgjulofti yfir Skotlandi og Suur-Noregi. Anna svi er rmjr vengur langt a sunnan og norur fyrir sland. a rija ekur strt svi nearlega kortinu. Stru hlju svin takast og kremja a mja milli sn. Mja svinu er einnig rst til norausturs af skn kalda loftsins vi Suur-Grnland. Hlindi standa v mjg stutt vi.

Verahvrfin erusrlega nearlega vi Hvarf Grnlandi og greinilegt er a jkullinn (fjalllendi) hefurn a aflaga au umtalsvert. Verahvarfalgin grynnist san umtalsvert egarjkullinn sleppir taki ogverur orin mun grynnri egar hn a fara hr yfir rijudag.

Taki einnig eftirtiltlulega lgum verahvrfum vi Spn (grnirog gulir litir). egar korti gildir er ar ngenginn yfir fleygur af mjg lgum verahvrfum. Veurstofur Spnar og Portgal sp snj fjallvegumafarantt fstudags og jafnvel lka afarantt laugardags.


hrpu

Harpa er fyrsti mnuur sumars a slensku tmatali, stendur fjrar fyrstu vikur ess og tveimur dgum betur. r bar sumardaginn fyrsta og ar me fyrsta dag hrpu upp 25. aprl a almennu vestrnu tmatali, v sem kennt er vi Gregorus pfa XIII.

Oft hefur veri minnst mnuinn hrpu hr pistlum hungurdiska og verur ekki tuggi aftur a sinni. Vi vkjum hins vegar a morgunhitanum Stykkishlmi hrpu allt fr 1846. essi pistill er v s fjri r ar sem fjalla er um hitasgu slensku mnaanna fr miri 19. ld til okkar daga.

w-blogg160513.

Lrtti sinn snir hita, s lrtti rin. Slurnar sna mealhita hrpu einstk r tmabilsins. Hlir mnuir tmabilsins 1925 til 1942 skera sig nokku r. Langhljust var harpa ri 1935 og ru til rija sti er harpa ranna 1889 og 1936. San er 1974 rtt ofan vi hrpu 1880.

Langkaldast var hrpu 1882 (sumarlausa ri fyrir noran) og san 1906. Mealmorgunhitinn var undir frostmarki bum essum mnuum. rr arir mnuir strjka nlli, 1920, 1949 og 1979, vi getum ekki gert upp milli eirra.

tt verulega hlir mnuir hafi ekki sst sustu rum er ekki heldur neitt um mjg kalda mnui. Vi ltum sagt hvernig fer me hrpu r, 2013. Staan Reykjavk fyrstu rjr vikur mnaarins er n s a fara arf aftur til smu riggja vikna hrpu 1994 til a finna mta hita.

Hljasta harpa Reykjavk tmabilinu 1949 til 2012 var 1961, j 1961 (8,5 stig). a gti komi vart. Ritstjrinn hefi sennilega hugsunarleysi giska 1974 og til vara 1960 sem hljustu mnui. En svona er etta, ma 1961 leit lengi vel t fyrir a n hstu hum, en san geri miki hret sustu vikunni ( skerplu). Kannski var a einmitt a hret sem byrjai hafsrin. Alla vega l lei 30-ra hitans ar eftir bara niurvi.

sama rabili (1949 til 2012) var harpa kldust Reykjavk 1979 (1,4 stig), en 1949 er ekki langt ar fyrir ofan (1,8 stig).essir mnuir eru alveg srflokki v mealhiti hrpu 1967 og 1989 sem koma rija til fjra sti var 3,2 stig.

Reiknu leitni hitans llu tmabilinu er 0,6 stig ld. etta er aeins helmingur leitninnar einmnui.


Bum enn eftir hrri hita

Hsti hiti rsins, a sem af er, mldist Dalatanga 1. mars, 15,7 stig. Vi bum enn eftir hrri tlu. fyrra var hsti marshitinn 20,7 stig og mtti ba til 23. ma eftir hrri hita. N bijum vi bara um 16 stig - af hgvr.

Ltum mynd sem snir hsta hita hvers dags landinu fr ramtum.

w-blogg150513

Lrtti sinn snir hita en s lrtti daga fr ramtum. Til a auvelda lesturinn hafa mnaamt veri sett inn sem rauar lrttar strikalnur. Ef svari vri ekki gefi vri ekki auvelt a giska hvaa rstma vi erum a horfa . Reiknu leitni er a vsu upp vi (0,01 stig dag) - en tilfinningin er samt s a fyrri hluti lnuritsins sni hrri hita en s sari. S dagur sem lgsta hmarkshitann janar og febrar snir 4,6 stig (13. janar) en slatti af dgum sari hlutanum er talsvert fyrir nean a.

Kaldastur er s eftirminnilegi 5. mars egar hiti komst hvergi upp fyrir frostmark landinu. Um a kuldakast fjlluu hungurdiskar um mjg blgnu mli - og ekki skal vottur af v endurtekinn hr.

egar etta er skrifa hafa nu dagar r tt landshmarkshita yfir 10 stigum. etta hljmar v miur eins og um hlindi s a ra- en mealhiti sustu 30 daga Reykjavk er aeins 3,2stig. a er 1 stigi undir meallaginu 1961til 1990, en 2,3 stigum undir meallagi smu daga rsins sustu 10 ra (2003 til 2012). Snir kannski a vi erum orin gu vn. Reyndar ... (?)


Tv hrstisvi

Vi ltum hir. Hrstisvin sem kennd eru vi Norurshaf og Asreyjareru bi berandi kortum essa dagana, au eru meira a segja ekki fjarri eim stum sem au eru kennd vi.

w-blogg140513a

Korti snir sjvarmlsrsting, en litafletir hita 850 hPa-fletinum og gildir um hdegi rijudag 14. ma. Norurshafshin er um 1032 hPa miju - vi norurskauti, en Asreyjahin alveg nest kortinu, vestan eyjanna og er um 1038 hPa miju.

Myndarleg lg er vi Skotland og vestan hennar er hvass noranstrengur, rtt a landi sleppur vi hann. au lkn sem sj Vatnajkul lta strenginn n vestur hann. Vi sjum lka a me noranstrengnum fylgir rmj grn af kldu lofti sem tekist hefur a ra a noran. bla litnum er frost 850 hPa meira en -6 stig. a er 2 til 3 stigum lgra en var dag (mnudag) - en telst ekki alvarlegt essum rstma - meira a a s reytandi. Vi essi skilyri er kaldast lngum (hum) brekkum veurs.

En heldur a hlna aftur til mivikudags egar grnin hrekst til vesturs egar lofti sem myndinni er austan vi vindstrenginn nr hinga. a er n svosem ekki srlega hltt hinga komi.

lk ger hanna tveggja sst vel essu korti. Asreyjahin er hl, en norurskautshin kld. ar sem neri hluti verahvolfs er kaldur fellur rstingur heldur hraar me h en ar sem hann er hlr. Kalda lofti hefur minni ykkt en a hlja.Hloftafletir standa v mun lgra yfir kldum hum heldur en hljum tt r su mtaflugar vi jr.


Snjkomudagar Reykjavk ma

Fjldi snjkomudaga er bsna tilviljanakenndur fr mnui til mnaar ogri til rs. Vi ltum hr snjkomudagafjlda Reykjavk ma 1920 til 2012. Dagur er merktur sem snjkomudagur hafi einhver hluti rkomunnar ann daginn falli sem snjr. Ekki skiptir mli hversu miki ea lti a er og ekki heldur hvert hlutfall hans er heildarrkomu dagsins. Snjkomudagar eru vor og haust fleiri heldur en alhvtir dagar um landi suvestanvert.

w-blogg120513

Lrtti sinn snir rin en s lrtti dagafjldann. Af gru slunum m sj snjkomudagafjlda ma ll r tmabilsins. a vekur strax athygli a breytileikinn er mjg mikill. Mamnuirnir eru 93, ar af 31 alveg n snjkomudags. Flestir voru snjkomudagarnir ma 1937, 8 talsins og eir voru 7 ma 1989.

rtt fyrir alla regluna fr ri til rs er samt greinilegt a snjkomudagar voru mun fleiri tmabilinu kalda sari hluta 20. aldar heldur en bi fyrr og sar. Varla er a tilviljun.


Hljast yfir Norausturlandi

dag, fstudaginn 10. ma var hiti hstur norausturlandi - til verulegrar tilbreytingar fr v sem veri hefur. a gti gerst aftur morgun, laugardag. En ekki skal sp um a. Reykir Fnjskadal sndu 13,5 stig milli kl. 12 og 13 dag og mta hltt var bi Akureyri og Torfum Eyjafiri.

Evrpureiknimistin sndi 15,1 stiga mttishita 850 hPa fletinum yfir Norausturlandi. Mttishita m einnig kalla rstileirttan hita. a er s hiti sem reiknast ef loft er flutt niur a 1000 hPa rstingi. a er reynd ekki auvelt - kemur fyrir hvssum vindi. En loft hlnar oft vi blndun a ofan. a hefur trlega a einhverju leyti gerst dag, en einnig er lklegt a a s lka slaryl a akka a hitinn komst 13 stigin. Slarylur gerir reyndar lti fyrir lofthitann nema a jr s au.

Hr ttu menn a sj a ritstjrinn er kominn hlan s v hann veit harla lti um snjalg stvunum - alla vega Reykjum Fnjskadal. snjdptarkorti Veurstofunnar mtti dag sj tilkynningu um flekktta jr Vglum (near dalnum) en snjdpt var talin 112 cm. Hltt loft a ofan- ea slarylur?

En hr mttishiti hjlpar - v hann segir nokku til um a hversu hltt getur ori vi jr ur en uppstreymi hefst. Hlnun vegna slaryls annig erfitt me a toppa mttishitann. En ltum mttishitasp reiknimistvarinnar fyrir hdegi laugardag (11. ma).

w-blogg110513

Litafletir sna mttishitann - kvarinn til hgri skrist vi stkkun. Enn er hljast yfir Norausturlandi, ar m sj tluna 14,3C (s korti stkka). Kannski verur hitinn aftur hstur smu slum morgun? Hr sst srlega vel hvernig Grnlandsjkull stendur sem veggur gegn framskn mun kaldara lofts vestan Grnlands. a verur a fara suur fyrir Hvarf til a n til okkar.

suurjari myndarinnar m sj snyrtilega lgarbylgju. Hli geirinn kemur vel fram sem dekksti liturinn og vi sjum kalt loft framskn vi kuldaskil og hltt vi hitaskilin framan vi bylgjuna. Bylgjan hreyfist hratt til austurs. Kalda lofti vi Hvarf og lgarbylgjan eiga a n stefnumti suaustan vi land sunnudag og sameiningu ba til myndarlega lg sem svo veldur noraustantt mnudag.


Vorstrggl

Vorinu hefur nokku mia undanfarna daga og lkur til a nsta norankast verinokkru hlrra heldur en au sem undan hafa gengi. - Hva sem svo verur.

w-blogg100513a

Korti gildir um hdegi sunnudag.Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar en litir sna ykktina. Hn segirfr hita neri hluta verahvolfs. Mrkin milli blu oggrnu litanna er vi 5280 metra. Skipt er um lit 60 metra bili. Allt bltt vi sland er undir mealhita annig a sunnudagurinn verur ekki hlr. En kalda lofti er a essu sinni komi r suri - btur varla.

egar hloftalgin fyrir suvestan land fer til austurs snst vindur til norausturs og norurs eins og vera ber. Kalda lofti hringast loks um lgina.Efni noranttinni verur a minnsta kosti til a byrja me komi sunnan fyrir lgina, austur fyrir og loks til suurs fyrir vestan hana. Von er til ess a bylgjan mikla yfir Amerku loki fyrir loft sem annars kmi til suurs fyrir austan Grnland.

a er nokkur kraftur kuldapollinum mikla og m ef vel er a g sj fjlublan blett honum mijum. ar er ykktin minni en 4920 metrar. Pollur essi gnar okkur ekki svo langt sem sst.

Lgardragi amerkubylgjunni er flugt og vi sjum a bli liturinn nr alveg suur um vtnin miklu. Vel m vera a a snji og frjsi eim slum sunnudag-mnudag. Miklar hitasveiflur eru essa dagana vestra og hiti nrri metum sums staar norvesturrkjunum fstudag/laugardag.

Svo virist sem hkkandi sl s a takast a valda umskiptum austanverri Evrpu. a er vorboi um noranvera lfuna egar loft r austri httir a vera kalt og verur ess sta hltt.

Spr meir en 5 til 7 daga fram tmann eru langoftast vitlausar einhvern htt. r breytast gjarnan hratt og miki fr einu sprennsli til annars. Sp um fgar langt fram tmann eru nrri v alltaf rangar. En a er samt ekki leiinlegt a fylgjast me eim - og svo kemur fyrir a r rtast.

Rennsli reiknimistvarinnar mivikudaginn 8. ma kl. 12 lt hlja lofti r austri n alveg til slands. Rennsli dag, fimmtudaginn 9. ma kl. 12 sndi allt anna stand. Vi sjum ykktarsprnar kortinu hr a nean. r eiga vi sama tma framtinni. fyrra rennslinu er ykktin yfir slandi meiri en 5480 metrar. a dugir htt 20 stiga hmarkshita landinu. Sara rennsli snir ekki nema 5280 metra ykkt. Dugir varla 10 stiga landshmarkshita. Heldur leiinlegt egar bi er a veifa hlindum framan mann.

w-blogg100513b

En kalda rennsli (kalt hj okkur) er hltt annars staar v a segir a 5640 metra lnan komist vestur Mri Noregi vi enda sptmabilsins. a dugir htt 27 til30stig ef heppni er me. a vri nrri hlindameti Suur-Noregi ma. fgar enda sptmans - eru nrri v alltaf rangar. Skemmtiefni samt.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 286
 • Sl. slarhring: 622
 • Sl. viku: 2379
 • Fr upphafi: 2348246

Anna

 • Innlit dag: 254
 • Innlit sl. viku: 2087
 • Gestir dag: 251
 • IP-tlur dag: 239

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband