Bloggfrslur mnaarins, gst 2012

egar vindttin snst

tt lofti sem verur yfir landinu nstu daga s kaldara heldur en a sem kom hitanum eystra upp 27 til 28 stig fyrradag gefur a samt meir en 20 stiga hita landinu nstu daga. - En a fer eftir vindttinni hvar hitinn verur mestur.

dag (laugardag 11. gst) var ttin ngilega sulg til ess a hiti Hsafelli Borgarfiri komst rtt tp 20 stig. rigningunni near hrainu var hiti egar best lt tp16 stig. a telst mjg gott allttri rigningu. Daggarmark syra var htt, vast hvar bilinu 12 til 13 stig - en ekki nlgt metum (sj near pistlinum). Vestur Fjrum var daggarmarki ekki nema 5 til 7 stig - en 9 til 10 stig vast hvar nyrra.

Grarleg rkoma mldist Blfjllum dag, um 118 mm yfir slarhringinn, enn meira, um 127 mm lkelduhlsi. sarnefnda stanum rigndi nrri v 200 mm sustu tveimur slarhringum.

Regnsvi yfir Vesturlandi er mjg mjtt og sveiflast fram og til baka annig a str hluti dagsins dag var urr vestur Snfellsnesi. En ar rignir vntanlega aftur egar regnsvi fer vestur fyrir land sunnudag. kjlfar ess er hl suaustantt sem mun sar snast til austurs.

etta ir a hlna mun um landi norvestanvert og sar einnig suvestanlands. Ni slin a brjtast fram verur furuhltt nstu daga. Varla er orandi a minnast 20 stiga hita Reykjavk, enef austanttinnr sr strik er s mguleiki opinn - fyrsta skipti sumar. En austanttin sr msar hliar Suvesturlandi - me henni koma oft rkomubakkar ea hntar sem halda hitanum vel skefjum mean eir fara hj.

Ekki hefur veri skori endanlega r um a hvert s hsta daggarmark sem mlst hefur slandi. Oftast er loft urrt egar hiti er mjg hr hr landi. a veldur v a srstaka agslu arf vi mlingar votum hita en s mling er (samt hinni venjulegu hitamlingu) notu til ess a reikna daggarmark, rakarsting og rakastig.

Votur hiti er mldur me srstkum mli ar sem blautri grisju er vafi utan um endann venjulegum hitamli. S loft rakametta gufar ekkert upp r grisjunni og mlarnir sna a sama. S loft hins vegar ekki rakametta gufar vatn upp r grisjunni og v kafar sem lofti er urrara. Gufunin arf orku og hn er tekin r umhverfi mlisins - einkum r kvikasilfurskluhans sem klnar. Hiti mlinum lkkar og snir lgri hita heldur en urri mlirinn gerir. v meiri sem munurinn er v urrara er lofti. En egar allt vatni grisjunni hefur gufa upp hitnar aftur vota mlinum - v hann er orinn urr - og hann fer upp sama hita og s urri.

S liti votan hita veurathugunum kemur ljs a allmrg hstu gildin eru greinilega einmitt essu marki brennd.En ekki hefur enn veri fari skipulega gegnum ggnin til a hreinsa villur fr raunverulegum athugunum. Mean svo er getum vi ekki sagt hvert meti er.

sjlfvirkum stvum er rakastigi mlt og daggarmark og rakarstingur reiknu t fr v. heildina liti virast essar rakamlingar mjg trverugar - en villur koma samt fyrir.

Hsta daggarmark sem hefur mlst sjlfvirku stinni Veurstofutni (15 r) er 14,5 stig. a var 9. september 2002. Hsta gildi sem mlst hefur Reykjavkurflugvelli (11 r) er 15,0 stig. a varsama dag, 9. september 2002. a munar 0,5 stigum - tli a fari ekki nrri nkvmni mlinganna.


Fimmtn dagar r

N hefur hiti mlstyfir 20 stig landinu 15 daga r ger syrpan umabil a vera venjuleg. Raunverulegur mguleikier v aa minnsta kosti 5 til 6 dagar eigi enn eftir a btast vi.

Hsti hiti sem mldist landinu dag (fstudag 10. gst) var 26,6 stig. a var Hallormssta. Nokkur n met birtust metaskr veurstvanna - en aeins stvum sem eru yngri heldur en hitabylgjan mikla gst 2004. essar stvar eru inn til dala Austfjrum og vegagerarstvarnar Suurfjrunum.

Fullsnemmt er a bera hitabylgjuna nna saman vi fyrri hitabylgjur - vi skulum samt fyrir forvitni sakir athuga hvaa mnui og r rshitamet sjlfvirku stvanna raast.

rjnjlg
1994000
1995000
1996001
1997004
1998010
1999330
2000020
2001000
2002300
2003142
200400104
2005060
2006000
2007000
20080531
2009080
2010090
2011011
201261635

etta er frekar subbuleg tafla - en hn virist lsileg. Alls eru264 sjlfvirkar stvar me safninu. Fein r eru n meta. Auk 1994 og 1995, en voru stvarnar far, lifaengin met fr runum 2001, 2006 og 2007.

Vi sjum a tveir mnuir skera sig r, gst 2004 me 104 stvar - s hitabylgja ni yfir mestallt landi , og jl 2008 en var fdma hltt um suvestanvert landi. gst n erme 35 stvar - en eins og ur er fram komi er a einkum nlegum stvum sem met hafa veri sett n.

Eftirminnileg er hitabylgjan gst 1997 en aeins fjgur gildi lifa fr eim tma, ar af eru tv stvum sem athuga hafa allar gngur san. Hvorug hitabylgjan, 2004 og 2008, ni ar a toppa 1997. Stvarnar eru sama landshluta og svipari h. etta eru Holtavruheii me 24,8 stig og Kolka me 24,6 stig.


Af hitametum dagsins (9. gst 2012)

dag (fimmtudaginn 9. gst) fll fjldi hmarkshitameta. Ekki er rm til a greina fr eim llum hr - enda ekki alveg tmabrt. Met eiga sr kvena goggunarr. Merkilegast er egar hitamet fyrir landi allt fyrir ri heild fellur. a gerist ekki n. Nstmerkilegast er egar landshitamet einstakra mnaa falla, essu tilviki gstmnaar. a gerist ekki heldur n. Nst goggunarrinni eru dgurmet fyrir landi heild (eitt fll nna). San koma hstu rshmrk einstakra stva - slatti af slkum fll dag. Vi ltum nnar au hr a nean. A lokum eru dgurmet einstakra stva -fjlmrkslk fuku dag (sleppum eim - nr alveg).

N rshmrk teljast v merkilegri eftir v sem stin hefur athuga lengur. Sasta stra hitabylgjan kom lok jl 2008. Vi skulum sleppa v a geta um stvar sem athuga hafa skemur en fr eim tma - r eru margar og metin v mrg. Nsta hitabylgja ar undan var s gst 2004. St sem athugai essum tveimur hitabylgjum og met dag er orin nokku sju - og met henni telst v merkilegt.

En sjlfvirkar stvar sem settu met dag (og byrjuu fyrir 2008) eru (tlur C):

byrjarntt metnafn
199828,0Eskifjrur
199927,9Neskaupstaur sjlfvirk st*
200727,8Fskrsfjrur Ljsaland
200027,6Kollaleira sjlfvirk st*
199527,0Seyisfjrur
199626,8Bjarnarey
199425,9Dalatangi sjlfvirk st*
200025,8Vattarnes
200024,5Brardalur
200524,3Akureyri - Krossanesbraut*
200522,4Flatey Skjlfanda
200621,9rdalsheii
199421,4Fontur
200721,2Hallsteinsdalsvarp
200621,1Brarrfi
199624,6Fagridalur
199523,5Oddsskar
200621,7xi
199722,0Breidalsheii

Sj m litla stjrnu eftir nafni fjgurra stva - ar eru til alllangar rair mannara athugana. Neskaupsta er talan dag hrri heldur en hefur mlst ar ur - mannaar mlingar byrjuu 1975. Stigin 27,8eru e.t.v. merkilegasta uppskera dagsins. Hitinn Eskifiri er met fyrir 9. gst landinu llu.

Kollaleiru var mnnu st fr 1976 til 2007. henni mldist 28,9 stiga hiti ann 4. jl 1991 - trlega htt en reianlega rtt. Sami hiti mldist Seyisfiri hitabylgjunni miklu jl 1911 g stendur a met enn. Annars er sjlfvirka stin allt rum sta firinum og tti v varla a berast saman vi mnnuu ar sem athugunum lauk 2001.

Mannaa stin Dalatanga sjnarmun hrri tlu en sjlfvirka stin sndi dag, a eru 26,0 stig sem mldust 12. september 1949 og er enn hsti hiti sem mlst hefur landinu september. Hiti Akureyri hefur auvita ori meiri en Krossanesbrautin mldi dag. En mannaa stin ar var sjnarmunhrri heldur en Krossanesbrautin a essu sinni me 24,3 stig.

etta er hsti hiti sem mlst hefur 9. gst Akureyri. Sastliin ntt (afarantt .9.) var mjg hl og var mldist hsti lgmarkshiti nturinnar landinu Akureyri og Skjaldingsstum, 17,2 stig. etta er venju htt - en samt ekki met. Hsta nturlgmark Akureyri mldist 4. jl 1991 (sama dag og Kollaleirumeti a ofan) 17,7 stig. Reykjavk reyndar 18,2 stig sem hsta nturlgmark (31. jl 1980).

Hstanturlgmark sem vita er um hr landi eru 20,4 stigsem mldust Seyisfiri 22, jl ri 2000. a er eina skipti sem hiti slenskri veurst hefur ekki fari niur fyrir 20 stig a nturlagi.

Lklega verur varla eins heitt morgun (fstudag) og var dag, en verur anna met lklega jafna morgun v vera komnir 15 dagar r me landshmarkshita 20 stigum ea meir. Ef 20 stig mlast einhvers staar laugardager komi ntt met tuttugustigasyrpu. Lesa m um slkar syrpur frleikspistli vef Veurstofunnar.

Reyndar er me etta met eins og mrg nnur a niurstaan fer a nokkru eftir v hvernig tali er. Stundum gerist a ( mnnuum stvum) a hmarkshiti dagsins verur kl. 18 ea sar a deginum. S hiti lekur yfir hmarkshita dagsins eftir sem getur talist 20 stiga dagur n ess a hiti ann dag fari nokkurn tma 20 stiga marki. essi skrningarhttur getur v bra eins dags gt syrpulistum. Lengsta slka syrpan er 18 dagar - en vel m vera a vi num eim dagafjlda lka n - vi fylgjumst me.

Alla dagana 6. til 25. jl 1927 fr hmarkshiti dagsins 20 stig ea meir Grmsstum Fjllum. etta eru tuttugu dagar r. Mia vi hita stanum smu daga kl. 15 er etta ekki alveg trverugt - en mjg urrt var essum slum og dgursveifla hitans mjg str langflesta dagana. Vi eigum essa syrpu lager.

A lokum er rtt - til skemmtunar (ea annig) a minnast rkomusp fyrir Reykjavk nstu daga. vef Veurstofunnar er n sp 46 mm rkomu laugardag og sunnudag. a er ekki oft sem a gerist. Til a athuga mli var flett upp sp bandarsku veurstofunnar fyrir Reykjavk sama tma. ar kemur ljs a rkomumagni sem falla fr v kl. 15 morgun - fstudag til sama tma sunnudag er 157 mm. v er varla hgt a tra - etta vri glsilegt met. S rnt spkortin kemur ljs a hr er bum tilvikum um rmjtt rkomusvi (reyndar tv) a ra me mjg mikilli rkomu litlu svi. Ekki er vst a a veri til nstu sp - en a er alltaf eitthva ppunum.


Af ykkt og hita

Svokllu ykkt er hugleikin ritstjra hungurdiska og kemur iulegavi sgu pistlum hans. Grunnfrslu um hana m finna vihengi mefornum pistli (7. oktber 2010). hugasamir eru hvattir til a lesa a ea rifja a upp hafi eir lesi a ur.

En dag (mivikudag 8. gst) mldist ykktin 5590 metrar yfir Egilsstum, hloftathugun sem ar var ger. etta er sennilega amesta sem sst hefur hr sumar og hugsanlegt er a morgundagurinn geri enn betur. Alla vega sna spr a og rtt a benda pistil Einars Sveinbjrnssonar um hlindin- ar m m.a. sj ykktarspkort.

En n er a svo a tt ykktin mli mealhita neri hluta verahvolfs mjg vel frttist misvel af henni athugunum vi jr. Erfitt er a blanda hlju lofti niur vi tt a rsi af sjlfsdum s ahita a nean. Oftast vantar v talsvert upp a hsta mgulega hita vikomandi ykktar s n hverju sinni. Ef til vill mtti essum vettvangi fjalla um misheppnuustu hitabylgjuna - hn reyndist hins vegar torfundnari en fyrst var tla tt eitt dmi veri nefnt hr eftir.

Vi skulum hins vegar lta hver hmarkshiti landsins hefur ori mestur hverju 10 metra ykktarbili a sumarlagi. Myndin er skr - en samt nokku vandasm og vonandi a lesendur spi ekki hveljur.

w-blogg090812

Myndin byggir tveimur listum - annars vegar hsta hmarkshita landsins (mannaar stvar) hverjum einasta degi jn til gst runum 1949 til 2008. Hins vegar er bandarska endurgreiningin (semnr til2008) notu til a reikna hstu ykkt hvers dags punktinum 64N og 22V. San er hsti hiti hvers 10 metra (1 dam) bils essu tmabili fundinn og niurstaan sett lnuriti.

Lgsta ykkt tmabilsins fll bili 523 til 524 dam (punkturinn lengst til vinstri myndinni). Forvitnir skulu upplstir um a etta var 4. jn 1956. Hsti hmarkshiti landinu ann dag var 11,5 stig - og hann er bara einn essu ykktarbili.

Eftir v sem ykktin vex fjlgar dgum sem lenda hverju bili. ljs kemur a algengasta ykkt sumrin er 547 dam. Hsti hiti sem mlst hefur vi ykkt er 26,8 stig - trlega h tala og sjum vi punktinn stinga sr upp r punktadreifinni. Nsthsta gildi er ekki nema 23,7 stig. Hr gti veri um villu a ra - en lka hugsanlegt a 64N, 22V s ekki dmigerur punktur ennan dag.

Eftir v sem ykktin er meiri fkkar dgum aftur og efsta bilinu, 564 til 565 dam eru aeins fimm dagar, ar afrr hitabylgjunni einstku gst 2004 og s fjri remur vikum fyrr sama sumar. Fimmti dagurinn er e.t.v. misheppnaasta hitabylgja allra tma, 6. gst 1970. mldist hsti hmarkshiti landsins aeins 18,0 stig.

En eitt af v sem vekur srstaka eftirtekt myndinni er a vi 560 tekur punktadreifin stefnu lrtt til hgri eins og hn rekist upp undir 30 stiga mr. En a eru ekki nema 30 dagar tmabilinu llu sem eru me ykktina 562 dam ea meira.

Flest bendir til ess a msar tilviljanir ri v hversu vel einstk ykktarbil hitta hmarkshita, svosem rtt vindtt, rtt blndun, rttur tmi slarhrings og auvita rtt skjahula. Su dagarnir ngilega margir er lklegt a einhver eirra hitti rtt. besta degi geta punktar meira a segja lent yfir afallslnunni (rau myndinni). Stigin 34 eru v mguleg, jafnvel vi breytt veurfar. hlrra veurfari myndi hins vegar tkifrum fjlga.

Margt fleira m um etta segja. Lnurit fyrir sjlfvirku stvarnar eingngu er nrri v eins og etta. Athugi a r er a nota etta lnurit til a sp fyrir um lklegasta landshmarkshita hvers ykktarbils - a eru mun lgri tlur. Lgsti landshmarkshiti hvers ykktarbils er enn lgri - slatti af misheppnuum hitabylgjum.


Heiarleg suvestantt til lands og sjvar

Vi hverju er a bastaf suvestantt sumrin? J, lgskjuu veri me rkomu um sunnan- og vestanvert landi en hlju og urru veri Noraustur- og Austurlandi. a er nkvmlega a sem spr gera r fyrir morgun- mivikudaginn 8. gst.

Fari maur a gerast smmunasamur er a reyndar annig a suvestanttin fleiri en einamismunandi bragtegund og er best a lta til sjvarins - ea himins egar greina skalra.

Yfir hsumari er langalgengast a suvestanttin s hlrri heldur en sjrinn fyrir sunnan og vestan land. Sjrinn klir lofti og suddi og oka myndast. Rigning er mest af fjallakyni - tengist uppstreymi vi fjll. Annars staar er rkomaminni - jafnvel tt vindur standi af hafi. annig suvestantt mivikudagsins a vera og sst a vel skynvarmasp evrpureiknimistvarinnar hr a nean.

w-blogg080812

Korti gildir kl. 18 mivikudaginn 8. gst. Lituu fletirnir sna skynvarmafli. ar sem liturinn er grnn er varmastreymi r lofti sj (ea land) en s hann rauur hitar sjr (ea land) lofti a nean.

a merkilega er a grni liturinn hefur nrri v ekkert sst sumar nmunda vi landi. Vindtt hefur oftast veri norlg annig a sjrinn hefur hita lofti sem yfir honum hefur veri. En hr bregur vi. a er reyndar ekki nema tiltlulega stuttan tma ri sem grnn litur er algengur vi sland - og tti a vera algengastur. etta er fr v um mijan jn og fram mijan gst. a er eini tmi rsins egar sjr vi landi er almennt kaldari en lofti. Stundum grnkar lka kortinu vetrum - en a ltinn hluta heildartmans.

Grna klessan yfir landinu suaustanveru er hi alrmda Vatnajkulsskrmsli sem hvergi er til nema irum evrpureiknimistvarinnar. a er bi strra (allt of strt um sig) og reyndar lka lgra og ynnra heldur en hinn raunverulegi Vatnajkull sem vi dumst a. En svo a sanngirni s gtt er rtt a taka fram a Vatnajkli er „grnt stand“ algengast.

En vi sjum a lkani gerir r fyrir v a landi hiti lofti - liturinn er rauur. Langmest noraustan- og austanlands. Tlurnar eru ekki mjg har - a er vntanlega ekki alveg lttskja.

Fyrir suvestan land er suvestanttin ekki hlrri en svo a grni liturinn nr sr ekki vel strik. a gerir hann hins vegar egar kemur yfir kaldari sj vi Vestfiri og Austurland.

Vindur er merktur me mislngum rvum, rvar benda me vindttinni og styrkur rst af lengd eirra. Eins og vera ber suvestantt er hann mestur yfir landinu norvestanveru og sjnum ar kring.

bletti yfir Austur- og Norurlandi eru svartar, heildregnar lnur sem sna a svi ar sem hitamunur milli yfirbors og 925 hPa er meiri en 8 stig - vi notum anna tkifri til a velta okkur upp r v.

En hr var v ekki svara hverjar eru arar bragtegundir suvestanttarinnar sumrin. Vi bum me svrar til nst gefst tkifri.

J, - frttir brust af v dag a norurplslgin sem hungurdiskar fjlluuum gr hafi fari niur 963 hPa. Ekki hefur fengist stafesting v hvort um met er a ra essum rstma - en a er lklegt.


venju djp lg nrri norurplnum

N er venju djp lg skammt fr norurplnum. Ekki a a hn abbist upp okkur en samt er gaman a vita af henni. Kanadska veurstofan segir rsting lgarmiju n mintti (a kvldi frdags verslunarmanna 6. gst) 967 hPa. Evrpureiknimistin er nrri v sammla - en ekki er gott a sj af fyrirliggjandi kortum nkvmlega hver tala hennarer. En 500 hPa-korti er aftur mtimjg skrt.

w-blogg070812a

Fastir lesendur ttu a tta sig kortinu. Heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). Mjg hvasst er ar sem lnurnar eru ttar. Litafletirnir sna ykktina - kvarinn er ekki sndur en mrkin milli gulu og grnu flatana eru sett vi 5460 metra og er auvelt a telja sig upp og niur fr v gildi v skipt er um lit 60 metra fresti.

Sj m tvo litla bla bletti kortinu, annar er til vinstri vi aallgarmijuna en hinn er annarri lgarmiju nrri Franz Jsefslandi (austur af Svalbara).

Hgt er a reikna rsting vi sjvarml me v a draga ykktina fr hinni - en vi skulum ekki gera a a essu sinni. Tri v bara a s frdrttur gefur a rstingur lgarmijunni miklu s um 970 hPa - kannski aeins lgri.

Innsta jafnharlnan utan um lgarmijunamyndarrsman hring utan um a (litla) svi ar sem hin er minni en5040 metrar.

N er spurningin s hvort a geti veri a essi lg s fyrsta fr haustsins yfir Norur-shafinu. Ekki verur kvei r um a hr. En forvitnilegt verur a fylgjast me v hvort blu lgykktarblettirnir hverfi aftur - en eir hafa n veri a mestu fjarverandi eina til tvr vikur. En hausti er rugglega komi arna norurfr egar 5100 metra ykkt ea lgri fer a vera vivarandi svinu. Vonandi a a dragist vel fram september.

En eru svona djpar lgir algengar essum slum gstbyrjun? Ritstjrinn verur v miur a jta a hann er ekki viss. Hann veit hins vegar a snemmbrar haustlgir geta ori mjg skar hafsvinu milli Alaska og norurskautsins. er oft enn nokku hltt yfir meginlandi Norur-Amerku en fari a klna yfir shafinu. essar lgir eru srlega skar fyrir a a etta er s tmi rs egar sekja er lgmarki og brim vi strndina getur ori srlega miki. Minnkandi s hefur valdi auknu sjvarrofi bi Alaska og Sberu undanfrnum rum.

Hva lgin gerir vi sinn a essu sinni vitum vi ekki enn -gervihnattamlingar segja sekjuna venju litla essa dagana.Frelsihennar til hreyfingar er v venjumiki.


Suvestantt nokkra daga?

Ef tra m spm reiknimistva stefnir nokkurra daga suvestantt vikunni. Ekki er samkomulag um hva san gerist og vi ltum a liggja milli hluta. En suvestanttinni fylgir hltt loft um stund og e.t.v. komi a hlindum nyrra og eystra.

w-blogg060812

Korti snir stuna eins og evrpureiknimistin telur hana vera um hdegi rijudag. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar, en jafnykktarlnur eru rauar (mjar) strikalnur. ykktin snir hita neri hluta verahvolfs - v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Vindur er hins vegar nokku samsa jafnharlnunum og er v meiri sem r eru ttari. Korti skrist a mun vi smellastkkun og m sj merkingarnar betur en har- og jafnykktarlnur eru merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar).

Svarta, ykka, strikalnan snir legu harhryggjar sem a undanfrnu hefur aallega legi fr suri til norurs fyrir vestan land - en sveigist n til austurs annig a stefna hans verur r suvestri til norausturs. Raubrna, ykka, strikalnan snir ykktarhrygginn sama htt.ar er ykkt lgri ba vegu lnunnar.

Hr er sland enn norvestantt - en suvestanttin tekur brtt vldin og me henni hlja lofti. a er 5640 metra jafnykktarlnan sem snertir Suur-Grnland - hn fer langt me a komast hinga s a marka spr - en ekki alveg. Kalda lofti vestan hryggjar slr ykktarhrygginn til suausturs annig a skoti geigar.

En a verur spennandi a sj hversu htt hitinn fer austanlands um mija viku. Hinga til er hsti hiti sumarsins 24,0 stig. Tmi er til kominn a gera betur tt enn s ekkert vst eim efnum. Smuleiis vrigtt a f nokkra rigningardaga vestanveru landinu eirri von aberjasprettan komist rtt rl. J, a er talsvert af berjum - en skp er a sj au sm og vskilsleg hlfsvinuu lyngi. Vonandi kemur rigningin ekki of seint.


Frtt um fjra mnu (ltil og vart lestrartilefni)

Fyrir um a bil tu dgum fjlluu hungurdiskar um a venjulega stand a hlrra s vestan vi land (30V) heldur austan vi (10V) marga mnui r (a mealtali). ar var upplst a etta stand hafi veri rkjandi aprl, ma og jn essu ri og fundust f eldri dmi um mta. N hefur komi ljs a jl fll lka ennan flokk og standsmnuirnir v ornir fjrir.

etta gerist sast fyrir aeins tveimur rum - afbrigari mikla 2010 - en aldrei annars tma hloftaathugana en r hfust um 1950. Endurgreiningin bandarska segir etta einnig hafa gerst 1932 - uru mnuirnir fimm.

N hefur norantt lka veri rkjandi 500 hPa-fletinum fjra mnui r. Ef tra m endurgreiningunni hefur a ekki gerst nema einu sinni ur, jl til oktber 1932. A essu sinni hefur noranttin hva eftir anna frt okkur niurstreymisloft fr Grnlandi, bjart veur og slskin. Slin hefur s um a halda hitanum uppi - tt ykktin hafi varla fari upp fyrir 5500 metra. Enda hefur ekki enn mlst 25 stiga hiti landinu sumar. N egar sl fer a lkka loftiminnka lkur a svona noranttarstand geti stuttvi hlindi - tta fri veurgi flestum rstmum.

Hvenr skyldu umskiptin koma? Hvernig vera au? Feinum sinnum sumar hefur breytingvirst tla a vera - en allt gengi sama far eftir 3 til 4 daga.


Hltt a sem af er ri

reglubundnu mnaaryfirliti Veurstofunnar fyrir jlmnu er dltil samantekt um fyrstu sj mnui rsins. ar kemur fram a r lendir mealhiti mnaanna sj fimmta sti s gerur listi um hljustu tmabilin Reykjavk, Stykkishlmi og Vestmannaeyjum. Akureyri er a sjunda sti, en v fimmtnda austur Teigarhorni vi Berufjr. llum stunum hafa mlingar stai a minnsta kosti 130 r.

a er berandi hva fyrstu r essarar aldar hafa stai sig vel fyrri hluta rs - og reyndar fram gst. Sustu fimm mnuirnir hafa einnig oftast veri hlir sustu tu rum - enstanda sig ekki alvegjafn vel gagnvarthlindaskeiinu mikla 20. ld.

w-blogg040812a

Lrtti sinn snir rin, en s lrtti er mealhiti fyrstu sj mnaanna. rin tu fr og me 2003 fram til rsins r, 2012 eru einstk a v leyti a aldrei hefur brugi t af me hitann. Hlindaskeii fr v um 1925 og fram til 1965 sker sig lka r en ar er samt ekkert skei me jafnsamfelldum hlindum og eim sem rkt hafa upp skasti. Vi hljtum a spyrja okkur hvenr etta taki enda.

Nsta mynd snir mealhitann Reykjavk sustu fimm mnui rsins yfir sama tmabil.

w-blogg030812b

Margt er lkt me myndunum tveimur. Hlindi sustu ra eru mikil - en skera sig samt ekki alveg jafn miki fr fyrri hlju rum - einnig m taka eftir v a hlskeii um mija 20. ld er styttra sari hluta rsins heldur en fyrri hlutann. Kuldaskeii kringum 1980 er jafnvel verra en standi 19. ld.

Af essum myndum m sj tmabil me hljum fyrri hluta rs fylgja grfum drttum hljum tmabilum sari hluta rsins og smuleiis kldu hliinni. En egar fari er sauma einstkum rum verur myndin flknari og tt samband hita fyrri og sari hluta rsins s marktkt er a samt svo slaklegt a nkvmlega engu er a treysta. tt fyrri hluti rsins hafi veri afspyrnuhlr er ekki vst a sari hlutinn veri a. En vi getum lifa voninni.

A mealtali eru sustu fimm mnuir rsins 0,7 stigum hlrri heldur en sj fyrstu Reykjavk. Fri svo myndi rsmealhitinn vera 6,4 stig. Varla trum vi v - allt arf a ganga upp. tt lti samband s milli hita fyrri og sari hluta rs er fylgnin auvita mikil milli mealhita fyrstu sj mnaanna og rsmealhitans eins og hann verur a lokum. Tkum vi a samband bkstaflega tti mealhiti rsins 2012 a vera 5,5 stig. a ngir rettnda hitasti.


Jlhitinn Vestmannaeyjum

Eins og fram hefur komi frttum var nliinn jlmnuur s hljasti sem mlst hefur Strhfa Vestmannaeyjum. tt lti mark s takandi tveimur aukastfum mealhita skulum vi samt nota v sem hr fer eftir. Jlhitinn nna var 11,89 stig, nsthljast var jl fyrir tveimur rum, 2010, 11,75 stig og jl 1933 er rija sti me 11,66 stig.

En danska veurstofan setti upp st Vestmannaeyjakaupsta jn 1877 og ar var linnulaust mlt 44 r ea fram september 1921 a flutt var til Strhfa. Flutningurinn var skyndilegur ef kalla m svo - engar samanburarmlingar fru fram sem gtu gefi til kynna hversu mikillar breytingar var a vnta. Rmlega 100 metra harmunur er stvunum tveimur annig a bast m vi kerfisbundnum hitamun.

egar giska er breytingu hita me h hr landi er oftast gripi til talna bilinu 0,6 til 0,7 stig hverja hundra metra hkkun. egar r tlur sem vera notaar i lnuritinu hr a nean voru reiknaar var kvei a kerfisbundinn munur, 0,75 stig vri stunum tveimur annig a hlrra var Kaupstanum. Til a f samfellda r var hitinn kaupstanum 1877 til 1921 lkkaur um essa tlu, jafnt llum mnuum rsins.

Eftir a etta var gert var fari a mla hita sjlfvirkum stvum bi Strhfa og kaupstanum. etta gerir a verkum a vi vitum n miklu meira um raunverulegan mun staanna tveggja heldur en ur. ljs kom a hann er aeins minni yfir ri heldur en tali var (0,55 stig) og sr a auki dlitla rstasveiflu. Hann er mestur vorin og fram sumar (um 0,7 stig) en minnstur janar (um 0,3 stig). Hgt er a giska stu. Lklega myndast vetrum mjg grunnst hitahvrf vi stina kaupstanum sem vinna mti hitamun staanna egar vindur er hgur.

Smuleiis gefa sjlfvirku athuganirnar kaupstanum gar upplsingar um hegan dgursveiflunnar ar mia vi Strhfa. En essar nju upplsingar hafa ekki enn veri notaar vi endurtreikning gamalla mealtala. Svo vill til a jlmnui er munur nrri og gamalli harleirttingu marktkur (0,07 stig) - en svo virist sem vibtarupplsingarnar um dgursveifluna lkki gamla kaupstaarhitann um 0,1 stig ea svo fr v sem sast var reikna. essir tveir ttir gtu v jafna hvorn annant a mestu.

Mealhiti jl 1880 kaupstanum var 12,66 stig sem reiknaist niur 11,91 stig Strhfa. Jlhitinn n var eins og ur sagi 11,89 stig. Reikniafer dnsku veurstofunnar gaf 12,8 stig kaupstanum - en var dgursveiflan ekki nrri v eins vel ekkt og n er.

runum 1869 til 1880 var athuga prestsetrinu Ofanleiti. essar mlingar voru ekki eins stalaar og veurstofumlingarnar dnsku (ekkert skli) en vegna ess a mlt varsamtmis stunum rj og hlft r er unnt a giska kaupstaar- og ar me Strhfahitann allt aftur til 1869.

En ltum a lokum lnurit sem snir mealhita Strhfa jl 1869 til 2012.

w-blogg030812

Lrtti sinn markar rin, en s lrttisnir mealhita jlmnaar. Nrri fjrum stigum munar hljasta og kaldasta mnui lnuritinu. Kaldastur var jlsumariendemisfrga, 1983. Vi sjum a varla er hgt a velja 30 ra tmabil sem er llu kaldara en a sem n er nota til vimiunar, 1961 til 1990. Klasar af mjg kldumjlmnuum komu runum 1874 til 1876 og smuleiis 1885 til 1888. N hafa komi 13 jlmnuir r me yfir 10 stiga mealhita.

Tmabili snir litla leitni hitans. Sjvarhiti rur talsveru um sumarhita Vestmannaeyjum og veldur v t.d. atalsver fylgni er millihita einstakra mnaa a sumarlagi. Lkur hljum gst eftir hljum jl eru annig meiri heldur en a kaldur gst fylgi hljum jl. Rtt er a taka slka spdma ekki of alvarlega.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (3.8.): 54
 • Sl. slarhring: 139
 • Sl. viku: 1791
 • Fr upphafi: 1950410

Anna

 • Innlit dag: 49
 • Innlit sl. viku: 1561
 • Gestir dag: 48
 • IP-tlur dag: 47

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband