Hlrra fyrir vestan en austan - hversu algengt er a?

Pistill dagsins er mjg ti kantinum - gamani ljst og gagni smuleiis. En ltum slag standa.

Mealhiti er hrri vestanlands heldur en austan oghlrra er Vestur-Grnlandi heldur en vi austurstrnd sama lands. Eins er me hafstrauma vi strendur landanna beggja. essi skipan er aeins smtilbrigi vi megindreifingu hitafars vi Norur-Atlantshaf,v a jafnai erkaldaravestan hafsins heldur en austan vi a. etta einnig vi neri hluta verahvolfs ar sem vi notum ykktina sem mlikvara hitafar.

ykktin er v a mealtali ltillega hrri fyrir austan land heldur en vestan vi. Fr degi til dags er ekki hgt a sj neina reglu essu.En hr eftir er liti mnaamealtl ar er frekar sjaldgft a hlrra s vestur vi Grnland heldur en austur Noregshafi. ljs kemur vi einfalda talningu a etta stand kemur upp innan vi einu sinni ri a jafnai.

S liti vor og sumarmnui eingngu er hlutfalli vi hrra. r bregur svo vi a ykktin var meiri vestan vi land heldur en fyrir austan alla mnuina aprl, ma og jn - rj mnui r. Hversu venjulegt skyldi a vera?

Me hjlp endurgreiningarinnar bandarsku sem nr aftur til 1871 m auveldlega telja - en hafa verur huga a ntjndualdargreiningin er talsvert nkvmari heldur en a sem sar fer.

Niurstaan er s a llum essum tma hafi aeins komi 16 riggja mnaa tmabil me essu httalagi - heildarfjldi tmabila er 1698. N er a svo a inni tlunni 16 eru lka fjgur fjgurra mnaa tmabil og ar eitt fimm mnaa.

Tlur fyrir nlandi jl berast vonandi fljtlega upp r mnaamtum annig a vi frttum af v hvort hann btir fjra mnuinum vi - sem ekki er vst.

En hvaa tmabil eru a sem lkjast ntmanum best? S haldi aftur bak arf ekki a fara nema til rsins 2010 til a finna mta - en a r var lka einstakt veurfarssgu sustu hundra ra ea meir.

Nst ar eftir eru jl, gst og september 1986. Man einhver eftir eim? San arfa fara aftur til 1932 til a finna mta - komu fimm mnuir r. En staan kom lka upp sumrin 1929, 1928 og 1925 - einhver klasi greinilega gangi au rin. Er svo n me bi 2010 og 2012? Langt aftur fortinni finnum vi svo 1879 - en a r og fleiri um a leyti voru srlega afbrigileg hva hita- og rstifar varar.

v m svo bta vi a su allar tlur teknar tranlegar hefur ykktarmunur (hitamundur) milli Grnlandsstrandar og Noregshafs aldrei veri jafn mikill ennan (fuga) veg heilum mnuiog n jn.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Veistu a a er miklu algengara en flk gerir sr grein fyrir. v veri er eitt best geymda leyndarmli alla vega hr safiri. Um tma s lgreglan um hitamlingar inn bnum lkt og gerist Akureyri var hitinn oft einni til tveimur grum hrri hr en Akureyri. a var bara aldrei tala um a. Hr eru mlingar dag t Bolungarvk beint norur t hafgolu, en hitinn Akureyri tekinn inn mijum b. Svo segja menn Ruv a austfiringar og Akureyringar EIGI GA VERI. Sem er rauna hin mesta versgn.

sthildur Cesil rardttir, 26.7.2012 kl. 14:57

2 Smmynd: Ben.Ax. (Benedikt Jhannes Axelsson)

Sll. akka pistlana sem g les ()reglulega. Og koma spurningarnar: Hvernig var loftslag hr landnmsld? Hvernig var loftslag hr sirka 200000 rum fyrir Krist? Seinni spurningin helgast af v a mr var sagt fyrir nokkrum ratugum a hr hefu vaxi plmatr forum, hva anna, norur landi. Var einhvern tmann mijararhafsloftslag hr?

Ben.Ax. (Benedikt Jhannes Axelsson), 26.7.2012 kl. 19:56

3 Smmynd: Trausti Jnsson

sthildur - a gerist aeins stku sinnum a mealhiti er hrri a sumarlagi safiri heldur en Akureyri - en a segir ekki allt -. Benedikt - raun og veru er ltivita um veurfar hr landi landnmsld - aallega giskanir. a stafar fyrst og fremst af v a breytileiki fr ri til rs og ratug til ratugar er miklu meiri heldur en breytileikinn aldakvara.S fari lengri kvara num vi hins vegar strfelldar breytingar. Fyrir 200 sund rum var jkulskei lklega rkjandi - me jkli yfir meginhluta landsins, mealhita um frostmark jl en nokkurra tuga stiga frosti vetrum. Hrvarhins vegar mikil grursldfyrir 10 milljnum ra - voru vetur lkirv sem n er Portgal - jafnvelhlrra. Eiginlegt mijararhafsloftslag hefur varlanokkurn tma rkt hr landi - rakt loftslag ri rkjum.

Trausti Jnsson, 27.7.2012 kl. 00:35

4 identicon

Veurfar m lesa af mlum en upplifun okkar af veri er i misjfn. Sjlfur hef eg lmst gaman af tthagagrobbi veurskum, tt msum yki ahllegt neikvum skilningi. mnum nverandi heimab, Akureyri, er heldur veurslt a flestra dmi, en lti hefur veri um einstk gviri og hita undanfarin sumur. egar verur eru hg eins og lengst af sumar er hafgola hr rlt og virkar Eyjafjrurinn eins og trekt, opinmti norri. Veurstin hr er norurhallanda, mjg berskjldu fyrir klingu af hafi. egar hafgola klir hr er oft nokkrum grum hlrra austur Fnjskadal, sem er a mestu laus vi hafgolu vegna lgunar sinnar. Mest hlindi vera hr gjarnan allhvassri sunnan- ea suvestantt og er a ekki alltaf skemmtilegt veur. Veursld er me rum brag vestra en hr vi Eyjafjr, hitar vera ar minni, en lognkyrrin er einstk og hrfandi vi Djpi egar hennar ntur vi,hva sem eir RUV segja.

skell rn Krason (IP-tala skr) 27.7.2012 kl. 11:23

5 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Eitt sem g hef oft hugsa t er a hiti er ekki sama og hiti, tildmis 17 Hraskeldu er miklu kaldara en 17 safiri. g vann 3 mnui vi garyrkju Hraskeldu og fylgdist me hitanum ar, og a var bara allt annar hiti skrokknum mr en mlirinn sagi mia vi hr heima. g veit a rakinn hefur eitthva me etta a gera, en Roskilde liggur vi safjrinn og er stutt fr sj rtt eins og hr.

sthildur Cesil rardttir, 27.7.2012 kl. 11:58

6 Smmynd: Trausti Jnsson

Tilfinning manna fyrir hita er mjg misjfn -en daggarmark er hrra sumrin i Danmrku heldur en hr landi ogslagi meiri - vel m vera amannslkaminn finni a einhvern veginn. skell, mr finnsta vegna aukins trjgrurs hafi veurfar a sem maur finnur skrokknum batna meira Reykjavk og flestum ttblisstum landsins heldur en Akureyri ar sem trjgrur var miklu meiri fyrir.

Trausti Jnsson, 28.7.2012 kl. 02:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 63
 • Sl. slarhring: 437
 • Sl. viku: 1827
 • Fr upphafi: 2349340

Anna

 • Innlit dag: 51
 • Innlit sl. viku: 1643
 • Gestir dag: 51
 • IP-tlur dag: 50

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband