Bloggfrslur mnaarins, jn 2012

kafasta jnrkoman?

Fyrir nokkrum dgum minntust hungurdiskar mikla dembu sem geri Kirkjubjarklaustri laugardaginn 16. jn. mldist rkoman ar 22,4 mm einni klukkustund, milli kl. 10 og 11 um morguninn. etta er venjumikil kef en hversu venjuleg er hn jnmnui?

tt kefarmlingar hafi veri gerar Reykjavk meir en 60 r var a ekki fyrr en sjlfvirkir rkomumlar komu til sgunnar a ggn fru a safnast um ennan tt veursins landsvsu. rkomumlingar eru erfiar og tt fari s yfir ggnin me skipulegum htti hefur a veri regla a urrka ekki t aftk nema a mjg vel athuguu mli. En mrg au hu gildi sem enn lifa skrnni eru rugglega ekki rtt. Okkur er v nokkur vandi hndum - og vi skulum ess vegna lta okkur ngja a lta jnmnu einan og sr.

Fljtlegt er a ba til lista yfir mestu klukkustundarrkomu llum mlistvum og tmum skrnni. ljs kemur a talan Kirkjubjarklaustri fr v laugardaginn er s nsthsta jn allri skrnni. S hsta err lafsvk ann 7. jn 2008, 42,8 mm. Hn er nrri v rugglega rng en vi hfum samt varlavald til a sl hana af hr og n.

San kemur talan fr Klaustri, 22,4 mm og ar nst mling r Hellisskari vi Hellisheii syra fr 8. jn 2003, 21,4 mm.a getur v vel veri a nja mlinginsni mestu rkomukef jnmnaar sjlfvirkum stvum.

Hr landi er rkoma a jafnai ger upp slarhringsgrundvelli, fr kl. 9 ann dag sem mlitminn endar. rkoman Klaustri er v tilfr ann 17. Slarhringsrkoman sjlfvirku stinni mldist 38,2 mm - en 39,2 mm eirri mnnuu. Mjg lkar tlur.

ennan sama slarhring mldist rkoman hins vegar 102,0 mm Vk Mrdal og 90,3 mm Kerlingardal ar skammt fr. S gilega spurning hltur a koma upp hvort hstu klukkutmagildin essum stvum hafi veri hrri heldur en Klaustri - a fst aldrei upplst - v miur.

En eftir a hafa haft fyrir v a ba til lista um hmarkskef jn fyrir allar tiltkilegar stvar skulum vi lta klukkan hva kefarmetin eru sett.

w-blogg200612

Lrtti sinn snir klukkustundir slarhringsins en s lrtti fjlda stva. Stvarnar eru 66 og klukkustundirnar 24, a mealtali ttu a vera um 3 stvar hverri klukkustund. Svo erekki. berandi hmark er kl. 16 (13 stvar) og mun fleiri stvar eiga hmrk sdegis heldur en a nttu ea a morgni.

etta tlkum vi svo a slatti af skammvinnum dembum s inni gagnasafninu, lklegavilja r fremur falla sdegis heldur en rum tmum slarhrings. Loft er stugast sari hluta dags, er skastund skraklakkanna. rkomu sem tengist skilakerfum ea hrifum fjalla tti a vera meira sama um hva klukkan er.

Suausturland virist vera eini landshlutinn ar sem rkoma a sem af er jn er nokkurn veginn meallagi. Reykjavk er hn 12% af meallagi a sem af er, Stykkishlmi aeins 2%, 27% Akureyri, 54% Dalatanga, 102% Kirkjubjarklaustri og 30% Strhfa Vestmannaeyjum.

Teiti Arasyni er kku bending.


Eru urrir jnmnuir tsku?

tt langt s fr a ts veri me jn 2012 hafa urrkar einkennt mnuinn fram a essu (um mikinn hluta landsins). Vast hvar var einnig urrt ma - en vi fjllum samt aeins um jn essum pistli.

Samanburur rkomu til lengri tma er alltaf erfiur - hn er trlega stabundin og tiltlulega litlir flutningar stvum ea breytingar mlitkjum og mlihttum geta haft mikil hrif mlirair. Samt sem ur hefur veri rist ger rkomuvsa af msu tagi v skyni a auvelda samanbur. Hr er liti tvo og n eir bir til landsins alls. Annar segir til um rkomutni, en hinn er magnbundnari. Beggja vsanna hefur veri geti ur hungurdiskum en rtt er samt a rifja lauslega upp.

Fyrst er a tnivsirinn. Hann er einfaldlega skilgreindur annig a taldir eru saman allir rkomumlidagar mnui (fjldi stva sinnum dagafjldi mnaar) egar rkoma st er 0,5 mm ea meira reikna hlutfall milli eirra og allra mlidaga mnaarins. Einingin er sundustuhlutar. Talan 500 ir v a rkoma hafi veri 0,5 mm ea meiri helmingi allra mlidaga.

Mealtal jnmnaa ranna 1981 til 2010 er 354 sundustuhlutar. Rin nr aftur til 1926. Hsta gildi hefur jn 1969, 570 sundustuhlutar- rkomusamasti jn landinu. Lgstur er jn 1971, me 167 sundustuhluta.

arnstur er magnvsirinn. Hann er fenginn annig a fyrst er landsmealrkomaranna 1971 til 2000 reiknu. San er mealtal hvers jn reikna sem hlutfall af essu landsmealtali.

Mealjnmnuurinn runum 1981 til 2010 tti 5,4 prsent af mealrsrkomu. Af essu m sj a jn er tiltlulega urr mia vi ara mnui. a arf nrri 19 jnmnui til a n rsmealrkomu. essi vsar nr aftur til 1857 - ekki er miki a markafyrstu ratugina - en vi ltum a samt gott heita.

rkomusamasti jnmnuur essa langa tmabils er jn 1868 me 12 prsent - varla hgt a treysta v - ogjn 1861 nrri v eins hr? arnstur er san 1992 me 10,7 prsent - nrritvfalda mealrkomu jnmnaar. S urrasti er hins vegar jn 1860 - en okkur er hlfilla vi a treysta v - en jn 1916 er aeins meira treystandi. Eftir 1925 er jn 1991 s urrasti eins ogtnivsirinn stakk upp .

Gott og marktkt samband er milli vsanna tveggja. En reynum n a sna okkur a spurningunni fyrirsgninni. Ltum mynd sem snir vsana ba. a arf a rna dlti smatriin en stkka m hana til nokkurra bta.

w-blogg190612-urkomuvisar

Tnivsirinn er sndur blum lit (vinstri kvari) en magnvsirinn rauum (hgri kvari). a sem skiptir mli hr er a sustu fimm punktar hvors vsis um sig liggja mjg lgt myndinni (a eru eir sem liggja lengst til hgri). Allir essir jnmnuir eru urrari heldur en a mealtali.

a er bsna srstakt a etta skuli gerast mrg r r - n innskots - en sjlfsagt innan marka tilviljunar. En n virist sem sjtti urri jnmnuurinn s hugsanlega a btast vi.

J, urrir jnmnuir eru tsku. S horft myndina m sj a etta tarfar jn er srlega lkt v sem var algengast 1960 til 1980 - var aeins einn jnmnuur mjg urr, 1971. mta jnurrka er helst a finna milli 1940 og 1950 og einnig fyrstu tveimur ratugum 20. aldar. En bum tmaskeium komu mealrkomujnmnuir inn milli.

Nei, etta segir ekkert um afgang sumarsins.


framhald

S mynd sem veurlag tk sig ma virist ekki tla a gefa sig. Hloftaharhryggur situr sem fastast einhvers staar nlgt Grnlandi en er mist vestan vi, yfir v ea austan vi. Meginlgabraut liggur til austurs langt suur hafi og inn yfir meginland Evrpu. etta sst srlega vel mealh 500 hPa-flatarins fyrstu 14 dagana jn eins og sendurgreining (ncep) bandarsku veurstofunnar (noaa) snir kortinu hr a nean.

w-blogg180612

Svrtu heildregnu lnurnar sna h 500 hPa-flatarins. a er 5580 metra lnan sem snertir Vestfiri. a er um 60 metrum ofan meallags. a er mikill harhryggur sem teygir sig fr Labrador noraustur til Grnlands en myndarleg hloftalg er langt suur hafi og nnur enn meiri yfir Skandinavu.

Grna rin snir meginlgabraut sustu tveggja vikna, beint inn yfir vestanvera Evrpu. Fari er a bera mu hj bumessara landa. Harhryggurinn yfir Grnlandi er lkastur eirri ger hryggja sem kallair eru framhallandi. eir hallast til austurs mia vi ann sta ar sem eir teygja sig t r meginvindum vestanvindabeltisins og eru srlega rsetnir.

En auvita hefur breytileiki veri talsverur legu hryggjarins og styrk hans ennan hlfa mnu. Nstu tu dagana undan var mijan bin a vera nr slandi - enda muna menn enn hlindin og bluna mean v st.

San hefur landi veri inn renns konar norantt. fyrsta lagi til ess a gera hlrri harbeygju egar hryggurinn - ea hartskot r honum hefur veri nst okkur (raugula rin). urrt er um land allt a kalla. ru lagi frekar kaldri norantt - en aallega me harbeygju (ljsbl r). er urrvirasamt um meginhluta landsins og lengst af bjart veur - en dgursveifla hita mikil. rija lagi er san bla rin en henni er lgarbeygja og ar af leiandi stugt loft - svipa og allra sustu daga.

Lgarbeygjan fylgir litlum kuldapollum sem rlla hj, hver um sig 1 til 3 dgum - en harbeygjustandi vill taka vi lengri tma - og rur v frekar tliti mealkorta.

Fyrir helgina var v sp a hryggurinn teygi sig aftur til austurs sar essari vikuog me hlindum hr landi. gr (laugardag) og dag (sunnudag) sna sprnar ekki etta stand heldur eigakuldapollarnirenn um sinn a rlla yfir okkur r norri hver ftur rum. Reyndar eru eir ekki mjg flugir - en a hlnar ekki mean. Eina rkoman sem fellur stu sem essari er skraskyns - kuldapollunum - hn dreifistmjg jafnt. Ltilsttar rkoma fellur einnig veurs noranttinni austast landinu.

Lgir me hefbundnum skilakerfum lifa illa ea alls ekki austur- og suurjari framhallandi hryggja.

Nsti kuldapollur a koma r norri mivikudag ea ar um bil. Nokkur tk vera milli hans og harhryggjarins og vi fum e.t.v. a sj frekar venjulega ger veurs egar vindur verur um tma suvestlgur vi jr en r noraustri hloftum - yfirleitt eru hlutverkin fug - .e. noraustanttin er vi jr en suvestanttin uppi. Satt best a segja trir (reynslublginn?) ritstjrinn essu varla. - En smatriin lifi.


Enn um skrir og hagll

dag (laugardag) geri hagll sums staar um landi sunnanvert. a er ekki svoalgengt asumarlagi hr landi. leibeiningum um veurathuganir er greint er milli riggja tegunda hagls.

(i) Snhagler hvtt og fraukennt,yfirleitt2 til 5 mm verml (krkiberjastr). Hglin eru oftast mjk, en skoppa jrinni egar au falla. Snhagl er algengast egar hiti er ekki fjarri frostmarki ea frosti, gjarnan undan ea eftir snjkomu (snjli).

(ii) Hagl ,sem er venjulega gljandi, mynda sem s utan um snhaglskjarna, 2 til 5 mm a str. aer oftast blautt og skoppar ekki berandi egar a fellur hara fleti. Hagl fellur venjulega samfara regnskrum frostlausu veri.etta er algengasta sumarhagli.

(iii) shagl, a er srasjaldgft slandi. v skiptast yfirleitt glr og hvt lg og strin er 5 til 50 mm, jafnvel enn strra. Lendi menn slku hagli hrlendis ttu eir sess kostura taka myndir afhaglkornunumsamt einhverjumkunnuglegum hlut til vimiunar og senda Veurstofunni.

a mteljavst a haglhafiborist marga klmetra upp eftir skraskiur en a fellur til jarar. shagl hefur fari tvr ea fleiri ferir upp og niur ski.

Mjg algengt er a sj ljatauma niur r skraklkkum en a sumarlagi brnar sinn yfirleitt ur en rkoman nr til jarar.

͠morgun (laugardag) mldist aftakarkoma Kirkjubjarklaustri (22 mm/klst).Svo mikil rkoma skmmum tma getur valdi strtjni en egar etta er skrifahefur ekkert frst afslku a essu sinni.

En a lokum ltum vi kort sem snir sp um mttishita verahvrfunum mintti afarantt sunnudagsins 17.jn. Hungurdiskar hafa snt kort af essu tagi ur. Hr er a gott dmi um mjg einfaldan hlut. vanir eru varair vi textanum - a arf ekkert a lesa hann.

w-blogg170612

Litafletirnir sna mttishitann og tlurnar smuleiis, r eru Kelvinsstigum. Mttishiti snir hve hltt lofti yri ef a vri dregi niur til sjvarmls. Lgsta talan sem vi sjum er 291K a eru 18C. kortinu er skipt um lit vi hver 5 stig. Mrkin milli blrra og grnna lita eru vi 305K en milli grnna og gulra eru vi 320K.

Mttishiti vex t upp vi - geri hann a ekki rs loft nnast samstundis ar til a a finnur jafnhan hita.Loft sem er 19 stiga heitt vi jrundir kuldapollinum verur v a rsa allt a verahvrfum - grarlegir skraklakkar myndast.

ntt er loft nestu lgum kaldara heldur en 18 stig - og lti gerist - en a sem er gangi getur haldi fram (sj near). a gerist lka lti yfir sj sem alls ekki er ngilega hlr til a koma lofti upp verahvrf.

En - egar lin geri dag var mttishiti vi verahvrf yfir Suurlandi um 295K (22C). Ekki var svo hltt vi jr, hmarkshiti eim slumaeins 13 til 14 stig. kemur dulvarminn til sgunnar.

Mttishiti 850 hPa (um 1500 metra h) var 12 til 13 stig - svipaur og hmarkshitinn. Grei lei var v fyrir loft upp 850, a ngi til ess a raki fr a ttast uppstreyminu og dulvarmi a losna. Evrpureiknimistin reiknar einnig t fyrir okkur hversu mrgum stigum dulvarminn dag skilai. au voru um 10- einmitt ng til a mttishitinn yrijafn 22 stiga mttishitanum uppi vi verahvrf.

Ef vi ltum aftur korti sjum vi tluna 343K Grnlandshafi. Mttishitnn ar er 70 stig. a er svo h tala a ekki er neinn grundvllur fyrir tengslum verahvarfa- og yfirborslofts.

Kuldapollurinn sjlfur (bli kjarninn yfir Vestfjrum) er hins vegar svo kaldur a sdegisskrir laugardagsins hafa enst fram ntt yfir landinu (vegna dulvarmalosunar) rtt fyrir a yfirbori s ori kalt. Um mintti (laugardagskvld) var mikill rkomubakki skammt austur af Reykjavk og hellirigndi ingvllum. Miki hagll var Svnahrauni og einnig frttist ar af rumum og eldingum(sunnlenska.is) - komu einnig fram eldingaskrningakerfi.

En kuldapollurinn hreyfist hratt til suurs og verur komin suur af eftir mijan dag (17. jn). nr uppstreymi a nean ekki verahvrfum - en e.t.v. ngilega htt til a mynda rkomu. Ekki skal sp um a.


heihvolfinu um mijan jn

Hungurdiskar hafa a undanfrnu liti til heihvolfsins um a bil einu sinni mnui. Veurnrdum er hollt a fylgjast me rstasveiflunni ar. Korti er r gfs-lkani bandarsku veurstofunnar.

w-blogg160612

a snir mestallt norurhvel noran 30 breiddarstigs. Jafnharlnur 30 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar (merkingar dekametrum) en litair fletir sna hita. Me v a stkka korti m sj hitakvarann mun betur.

Af massa lofthjpsins eru aeins 3% ofan vi 30 hPa-fltinn. ar er margt seyi. Hr er allt korti undirlagt af einni h. Mija hennar er ekki langt fr norurskautinu. ar skn sl n allan slarhringinn ogtekst henni a hita lofti upp -40 til -50 stig. Sunnar er hitinn heldur lgri - en ofar er hann enn hrri, nr jafnvel frostmarki vi svokllu heihvrf - mrk heihvolfs og mihvolfs. ar fyrir ofan er hins vegar mjg kalt sumrin - slum silfurskja.

Snilegt geislarf slarinnar greia leigegnum lofthjpinn og hitar hannamestubeint - me v a hita fyrst yfirbor jarar. Lofti heihvolfinu stvar hins vegar tfjlubla hluta slargeislanna a miklu leyti. Srstaklega eftir a eir eru bnir a mynda son. Hungurdiskar hafa ur gefi soni gaum og verur a ekki endurteki n.

En korti snir a 30 hPa flturinn er n meira en 24 km h (= 2400 dekametrar). Vi tkum srstaklega eftir v a austantt errkjandi um allt norurhvel essari h.Ef eldgosaafurir n upp essa h a sumarlagi berast r til vesturs. essa dagana er veri a minnast aldarafmlis gossins Novarupta eldstinni vi Katmaifjall Alaska snemma jn 1912. etta er tali mesta eldgos utan hitabeltisins 20. ld. skuski hefur rugglega sst hr landi nokkrum dgum eftir megingosi - vntanlega komi r austri.

Vi munum trlega sj svipa stand 30 hPa-fletinum eftir mnu - en san fer hin a brotna niur. a verur reyndar eitt fyrsta merki ess a sumari s ekki endalaust.Athyglisvert veur a fylgjast me v.

Mean austanttin er rkjandi heihvolfinu er frttaflutningur milli ess og verahvolfsins ltill. A vetrinum er v fugt fari egar vestantt rkir llum hum (nema niur undir jr). grpur verahvolfi upp fyrir sig og togar og aflagar heihvolfi msa lund. Smuleiis geta atburir heihvolfinu trufla veur near.

Sumaraustanttin nr ekki alveg niur r heihvolfinu annig a oftast er vestlg tt a mealtali rkjandi vi verahvrfin sumrin.


Kuldaskrir

dag (fimmtudag 14. jn) fllu loksins feinar skrir um landi sunnanvert. rkomumagni var mjg misskipt - sums staar var urrt allan daginn, va fllu dropar en dembur feinum stum. rumur heyrust Reykjavk og var.

Eins og fastir lesendur vita sp hungurdiskar engu um veur, en ra stumguleika og spr annarra. Meginsta ess a dembur voru miklu meiri dag heldur en gr (mivikudag) er s a klna hefur hloftunum yfir landinu - meira heldur en niur vi jr. Lofti er ori stugra en a var fyrr vikunni.

Hr a nean er vai sum og trlega missa margir lesendur ftanna frounni. Eru eir benir velviringar skpunum.

Stundum m ra (lrttan) stugleika me v a horfa annars vegar ykktina (hn er mlikvari mealhita neri hluta verahvolfs) en hins vegar hmarkshita landinu (sem segir eitthva um a hversu hltt nesta lagi er). S hmarkshitinn lgur mia vi ykkt er loft stugt og ltil htta skrum - en s hmarkshitinn hr (mia vi ykkt) er loft lklegra tila vera stugt.

En etta er frumst spafer - ekki sst vegna ess a vi vitum ekki hver hmarkshiti landinu er fyrr en eftir a hann hefur veri mldur. En ltum ekki alveg hugfallast. Vi getum me v a skoa samband ykktar og hmarkshita fundi hver s hsti hiti sem kvein ykkt hefur bori ranna rs.

Hldum fram a vera frumst. jnmnui er sl htt lofti og lttskjuu veri og hgviri er dgursveifla hita mjg str - inn til landsins gjarnan bilinu 12 til 20 stig. Ef hiti er t.d.5 stig snemma a morgni lttskjuu og hgu veri m gera r fyrir a hann getisdegisfari 17 til 20 stig. a er einkum tvennt sem getur trufla a, annars vegar hafgolan - hn blir dgursveifluna - leiinlega. Hins vegar eru a sk. hfuborgarsvinukemur hafgola a jafnai vegfyrirmikla dgursveiflu.

Sk myndast ekki nema uppstreymi og til ess a uppstreymi veri hgviri arf loft a vera stugt a minnsta kosti upp skjah. Ef skin fletjast t a ofan um lei og au myndast er hlrra loft fyrir ofan - lofti er stugt. Ef vi tkum mark v sem sagt var a ofan m gera r fyrir v a hmarkshiti veri lgri heldur en ykktin gefur til kynna.

dag (fimmtudag) var ykktin yfir skrasvinu Suurlandi 5340 metrar. Sguleg ggn segja okkur a svo lg ykktberi vart meira en 15 til 16 stiga hmarkshita. Allt umfram a ir a loft s ori stugt. Enda var a svo a essu sinni.

raunveruleikanum eru flkjur meiri, oftast er t.d. einhver vindur me puttana stugleikanum. annigvar a dag (fimmtudag) en ltum a alveg liggja milli hluta.

En hver verur runin nstu daga? fstudag er ykktinni sp 5330 metrum - trufli vindur ekki slarvarmann me hafgolu ea kulda r norri - ea annarlegum hskjabreium er lklegt a skrasaga fimmtudagsins endurtaki sig.

laugardag er ykktin 30 til 40 metrum meiri. gti hmarkshiti ori 1 til 2 stigum hrri n ess a til sdegisskra komi. jhtardaginn (sunnudag 17. jn) ykktin hins vegar a detta alveg niur 5300 metra (kuldapollurinn sjlfur fer yfir). Til ess a engar skrir veri ann dag m hmarkshiti Suurlandi helst ekki fara yfir 13 til 14 stig.

Su ykktarsprnar rttar verur a borga fyrir heirkju me kulda - alla vegasvalrihafgolu. Ef vi viljum hrri hita fer greislan fram me skradembum.

En muni enn a hungurdiskar sp ekki um veur - leita verur eitthva anna til a finna slkt. En veurhugamenn ttu a skemmta sr sumar me v a fylgjast me dgursveiflu skjafars. Mjg margt er ar a sj - meira en flestir hyggja.


Norurhvel um mijan jn

Vi ltum norurhvelskort okkur til heilsubtar. a er a vsu ekkert srlega upprvandi - engin hlindi a sj - frekar kulda. etta er sp fr evrpureiknimistinni og gildir um hdegi fimmtudaginn 14. jn.

A venju snir kortih 500 hPa-flatarins (svartar, heildregnar jafnharlnur) og ykktina sem liti. v meiri sem ykktin er v hlrra er lofti. v ttari sem jafnharlnur eru v meiri er vindurinn. Korti batnar talsvert s a stkka me v a smella a (og aftur).

w-blogg140612

r bendir sland og nnur talu. Norurskaut er rtt ofan vi mija mynd. Gulu litirnir og eir brnu sna hlindi, vi segjum grflega a sumari byrji vi mrk grnu og gulu svanna vi 5460 metra, en enn lifi af vetrinum nokkrum litlum blum svum kringum norurskauti. Einn af essum blettum stefnir beint til landsins (bl r) og a vera yfir v jhtardaginn (sunnudag). ykktin a fara niur fyrir 5280 metra. Vi olum a svo sem en svo lg ykkt ir vaandi nturfrostahttu - s lttskja.

Ferir kuldapollsins valda v a hlr harhryggur sem kortinu er yfir Vestur-Grnlandi kemst aldrei hinga. ar vestur af er annar kuldapollur sem okast austur og stuggar hryggnum lka suur bginn. Spr eru san ekki sammla um frekari ferir hans - en rtt er a fylgjast me eim.

Norvestanver Evrpa er svipa sett og vi - lengst af kalda loftinu nstu daga en til ess a gera flugar lgir ganga um Bretlandseyjar me mikilli rkomu. Hlrra er sunnar lfunni. Einnig er kalt vestanveru Kanada. Mikil hlindi eru va Asu noranverri - ekki allstaar.

a rengir smm saman a kalda loftinu 6 til 7 vikur vibt - en a sem eftir er sullast fram og aftur um norurslir og enginn hultur noran vi 45N.


urrkahugleiing (en tilefnisltil)

a er raun tilgangslti a tala um urrkamet lngu ur en au falla. au byggjast upp lngum tma - rsetu veurs arf til. etta er eins og tslttarkeppni rttum. Miki er fyrir v haft a n langt, en ekki arf nema einn tapleik (rigningardag) til a vinningsvon s r sgunni. En er mean er.

Hr Reykjavk hefur ekki rignt nema rtt rma 20 mm san mabyrjun. Hversu oft hefur slkt gerst umlinum ratugum? a er sjaldan. reykvsku mlirinni hafa stangli komi mjg urrir ma og jnmnuir. a hefur gerst fjrum sinnum a rkoma ma llum hefur veri minni en 10 mm. urrastur var ma 1931 egar ekki mldust nema 0,3 mm allan mnuinn. Ekki keppum vi vi a v rkoma nlinum ma var 19,4 mm.

Tveir jnmnuir eru undir 10 mm, 1971 mldust aeins 2,1 mm allan mnuinn. Hinn er 1916 me 3 mm - en varasamt er a telja hann me keppninni v var mlt Vfilsstum og stundum var ar lti hirt um millimetrabrotin - sem munar um egar keppt er urrki. Tlulega nlandi jn enn mguleika a vera urrari heldur en bir - en telja verur me lkindum ef r slku yri. Vi skulum v halda okkur vi vi raunhfari mguleika.

Ltum v ma og jn saman. Vi eigum ekki mguleika minni rkomu heldur en 1916 v fru saman urr ma og jn. Teljum Vfilsstai ekki me. Nstir rinni eru ma og jn 1946 me samtals 26,4 mm og san 1931 me 27,8 mm. Ekki er lklegt a vi verum svo nearlega a essu sinni. ll essi skrif eru v sennilega tilefnislaus og komin hring.

En skreytum pistilinn me einni mynd. Hn snir heildarrkomu ma og jnmnaa Reykjavk fr upphafi mlinga 1885 (nokkur r vantar fyrir 1920).

w-blogg130612

Raua striki nearlega til hgri markar stuna egar essi pistill er skrifaur. arna sjum vi lka rigningamnuina. Langefst er 1887 me 222 mm. Ritstjrinn var svo heppinn a hitta feina menn sem mundu hrakvirin miklu vori 1914 og nefndu eir srstaklega a hefu menn gert samanbur tarfarinu og vori 1887 - og tali fyrra vori enn verra. a stafestist me mlingum.

a m taka eftir v myndinni a rin undir 40 mm eru ekki mrg.

Til st a fjalla pistli dagsins um standi heihvolfinu jnmnui - en a bur nstu daga.


Fer a vera venjulegt

Lti hefur rignt um landi suvestan- og vestanvert ma og a sem af er jn. etta eru mikil vibrigi eftir alla rkomuna vetur. Vi minnumst ess t.d. a febrar var aeins einn dagur rkomulaus Reykjavk.

Mealrkoma ma og fyrstu tu dagana jn er kringum 60 mm Reykjavk, en n hafa aeins um 20 mm falli sama tma, ar af aeins 0,9 mm jn. etta era jafnai urrasti tmi rsins og enn vantar upp a um meturrk s a ra. En vert er a fara a gefa essu gaum.

Sustu rin hefur oft veri einkennilega urrt seint vorin og nokku fram eftir sumri, srstaklega um landi vestanvert.

Spr sem n viku til tu daga fram tmann eru aldrei sammla um rkomumagn en lti er a hafa eim flestum um essar mundir. Evrpureiknimistin setur skraveur inn sunnanvert landi nstu dagana - en er mjg urrbrjsta gagnvart Vesturlandi. Bandarska langtmaspin er me 3 til 4 mm Reykjavk nstu tu daga.

En heldur kaldara - og stugra loft leitar n til landsins og aukast lkur skraveri - en engar afgerandi lgir eru nnd. En hr er engu sp - en lesendum bent vef Veurstofunnar.

Svo framhjhlaupi:

RV bau upp vnta endursningua afloknum frttatma kl. 22 kvld (mnudag 11. jn). fengum vi a sj- heilu lagi - veurfrttir fr 23. gst 2011. Hversu margir tku eftir essu? Er hugsanlegt a frttatminn hafi veri jafngamall lka?Voru etta allt gamlar frttir? Vri hgt a sna gamlan frttatma (ea ftboltaleik) n ess a nokkur taki eftir v? Reika grugar gamlar veurfrttir um kerfinu tilbnar a stkkva fram og gleypa r nju me h og hri.


Hljustu jndagarnir

Hr koma listar um hljustu jndaga sustu 63 ra - a er fr og me 1949 til og me 2011. Vi getum enn vona a degi ea dgumr nlandi jnmnui takist a troa sr inn listana. Reyndar er ekki tlit fyrir a a gerist alveg nstuvikuna - s a marka spr. N vill svo til a s dagur sem frt hefur landsmnnum hsta hita sem vita er um jn (og allt ri) er utan tmabilsins. Upplsingar um daglegan hita eru ekki enn til tlvuskrm fyrir allt landi nema aftur til 1949. Vonandi stendur a til bta.

En fyrsti listinn snir daga egar mealhiti landinu var hstur. Allar tlur eru C.

rrmndagurmealh.
1194962014,61
2194962214,61
3194962114,00
4198662813,68
5195362413,61
6199961113,48
7197462313,39
8200362613,30
920026913,21
10200062912,86
11200962912,80
12199662412,75
13197462212,73
14195362512,61
15200362512,58

ljs kemur a rr samliggjandi dagar sama mnui eiga rj efstu stin. etta var jn 1949. Ekki man ritstjrinn svo langt aftur en man hins vegar a umessa hitavar enn miki tala egar hugi hans veri vaknai fyrir alvru tu til fimmtn rum sar. Vori 1949 hafi veri venju sktlegt - svo slmt reyndar a rtt var um a n vri hlindasyrpan mikla sem byrjai rija ratugnum fyrir b. Veur hefi aftur snist til hallra 19. aldarinnar. Snjr var jr langt fram eftir jnmnui - en gerist a nokkrum dgum a skipti um. - En svo var sumari ekkert srstakt.

jn 1986 var rigningasamt Suur- og Vesturlandi en hltt og gott noraustanlands. Flestir voru vissir um a n vri enn eitt rigningasumari undirbningi - en a var ekki rtt fyrir blauta byrjun. Hrkk n veurlag ann gr a bja upp hlf rigningasumur sta heilla sem hafi veri tska fr 1969 a telja. Flestum tti a framfr.

Sumari 1953 sem daginn 5. sti jnlistans tti mjg hagsttt og krkomi eftir rj mjg lakleg sumur Norausturlandi - enda var blan ekki kostna Suvesturlands. Allir voru v ngir.

Nokkrir nlegir dagar eru listanum, s njasti 29. jn 2009. Muna einhverjir eftir honum?

kemur a listanum yfir hsta mealhmarkshita landinu.

rrmndagurmealhm.
1194962219,48
2194962019,37
3194962119,32
4197462318,43
5194961917,73
620026917,70
7194962317,63
8198662817,43
9200261017,36
10200962917,01

Smu rr dagarnir eru toppnum og near ( 5. og 7. sti) erutveir dagar til vibtar r smu syrpu jn 1949 - essi eina hitabylgja tekur v helming listans. Hr er 23. jn 1974 maklega fjra sti. l vi a 30 stiga mrinn vri rofinn- hiti komst 29,4 stig Akureyri.

Hljustu nturnar eru hugaverar. r finnum vi me v a reikna lgmarkshita allra stva og athuga daga sem hann er hstur.

rrmndagurmeallgm
1195362411,04
2195362510,91
3199961110,67
4200962910,57
5201061910,53
6200362610,42
7200362710,26
8194962610,11
920026910,09
10199662410,07

arna eru breytingar. Tveir dagar r jn 1953 eru efstir og san koma sex frekar nlegir. fyrst er dagur r jn 1949 - en a er s 26. en enginn eirra sem efstir voru fyrri listum. - gt tilbreyting.

Eins og ur sagi nr essi metingur aeins aftur til 1949. Leia m lkur a v hvaa jnmnuum helst muni a leita mta hlrra daga. a er gert me v a athuga hversu htt hlutfall veurstva hefur n 20 stiga hita vikomandi mnui. a getum vi gert grflega aftur til 1924 og reyndar lengra aftur ef vi sttum okkur vi rt vaxandi vissu eftir v sem aftar dregur. En til gamans er hr listi yfir tu jnmnui sem eiga hst 20 stiga hlutfall. Mlist 20 stig llum stvum mnuinum fr hann tluna 100.

rrhlutfall
1193975,00
2200271,19
3194970,97
4193463,16
5199958,73
6192554,55
7193652,63
8199745,71
9198845,00
10193742,31

Hr er jn 1939 hstur - me sitt slandsmet hita. Lklegur til a eigafulltra lista hljustu jndaganna. San koma 2002 og 1949 - vi knnumst vi og eins 1999, en 1997 og 1988 birtast lka. Einnig sjum vi nokkur eldri r, 1934, 1936 og 1937 - fjri ratugurinn var mjg hlr og einnig jn 1925 greinilega einhverja ga daga. Vel m vera a sar takist a negla niur hvaa dagar etta nkvmlega eru og hvar eir myndu lenda listunum remur.


Fyrri sa | Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 305
 • Sl. slarhring: 451
 • Sl. viku: 1621
 • Fr upphafi: 2350090

Anna

 • Innlit dag: 274
 • Innlit sl. viku: 1477
 • Gestir dag: 270
 • IP-tlur dag: 259

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband