Bloggfrslur mnaarins, jn 2012

flatneskjunni miri

N stefnir margra daga flatneskju veurkortum sem sna sland og hafsvin umhverfis a. Langt er hltt sumarloft en styttra er kalda lofti, alla vega a sem liggur fleti yfir hafinu noraustan og austan vi land. Ef skja er verur ftt til bjargar, hitinn er aallega bilinu 6 til 12 stig (ea svo) dag og ntt, en s veur bjart a deginumnr slin a koma hitanum ofar - jafnvel 16 til 18 stig - ef ekki er hafgola. Nttin er mjg stutt en samt klnar mjg heiu veri og nturfrost viloandi.

En vi ltum sp fr evrpureiknimistinni um stuna 500 hPa-fletinum sdegis sunnudag 10. jn.

w-blogg100612a

Jafnharlnur eru svartar og heildregnar og eru dregnar me 6 dekametra bili (1 dekametri jafngildir 10 metrum). Yfir slandi er flturinn meir en 5580 metra h, en a er um 100 metrum hrra en a mealtali jn. Hgltt niurstreymi rkir hrstisvinu og dregur a r lkum myndun skraklakka sem stundum eru berandi egar rsti- og havi eru flt.

ykktin er mrku me rauum strikalnum, v meiri sem hn er v hlrra er lofti neri hluta verahvolfs. Mealykkt um 10. jn er um 5400 metrar. a er einmitt 5400 metra jafnykktarlnan sem liggur yfir Austurlandi og ykkt yfir Vesturlandi v aeins yfir meallagi. eir sem eru reikningslega sinnair geta n reikna t rsting vi sjvarml (vi leyfum eim a gera a).

En kortinu er eftirtektarvert a flatneskjan nr nstum yfir a allt. Jafnhar- og jafnykktarlnur eru ttari sunnan Bretlands, yfir Frakklandi og Spni. ar er stugur lgagangur - fl hafa veri Bretlandi sustu daga. Spr segja a ltilla breytinga s a vnta ar um slir.

Yfir norurodda Labrador er bsna krassandi kuldapollur sem ber sr leifar vetrarins. Hann gnar okkur ekki - en alltaf er rtt a gefa villidrunum auga.

tt etta veurlag s hva nst veurleysunni er a ekki auvelt vifangs fyrir veurspmenn. N skipta hin minnstu smatrii mli fyrir flk fri - skn sl ea ekki? - hvernig verur hafgolan dag? Svr eru ekki auveld - helst a sp sama morgun og var dag? En etta er auvita eitt besta veurlag sem fyrirfinnst hr landi til tivinnu og gngufera.


Tv hitakort (snidmi)

Smilegur hiti er n landttinni yfir hdaginn - en kaldara veurs. Kortin tv snaspr sem gilda sdegis laugardag (9. jn) og eru gerar af evrpureiknimistinni. a fyrra nr til hita 2 metra h (mlasklah) og vinds 10 metrum (vindmstrum). Bi kortin batna vi stkkun.

w-blogg090612a

Vi sjum sland miju, Grnland til vinstri og Bretlandseyjar nera hgra horni myndarinnar. Lituu fletirnir sna hita 2 m h fr yfirbori jarar lkaninu. Grnlandsjkull er kaldur eins og vera ber og vi sjum tluna mnus 3,5 stig yfir Vatnajkli lkansins (sem er bi strri og lgri heldur en s raunverulegi). rvar sna vindtt og vindhraa.

Yfir sjnum er lofthiti oftast svipaur og sjvarhitinn - en ekki er v samt alveg a treysta. Stku lesendur muna e.t.v. eftir umfjllun hungurdiska um skynvarmafli (ori hrilega) ar sem hitamunar lofts og sjvar hefur rfaldlega veri geti. Bli liturinn byrjar vi frostmark en san er skipt um lit tveggja stiga fresti. Tveggja til fjgurra stiga hiti er vi norausturstrndina hafttinni en mun hlrra er vestanlands. Jafnhitalnur fylgja lgun landsins a nokkru ar sem hljast er - enda er um laugardagssdegi a ra. ar m ef vel er a g sj tluna 15,0 stig. Smilegt jndegi - en auvita viljum vi hrri tlur, r eru bara ekki lager bili.

Hitt korti snir hins vegar mttishita 850 hPa-fletinum. Fltur essi er um 1500 metra h yfir sjvarmli. Mttishiti snir hversu hltt lofti sem fletinum er yri tkist a draga a niur a jru (strangt teki niur 1000 hPa rsting). Hr erum vi komin upp r sjvarhrifum.

w-blogg090612b

Enda er talsverur munur er lgun jafnhitalna essu korti og v fyrra.Kaldasta lofti (bla rin) skir fram mun lengra fyrir austan land en hinu kortinu - en sveigir san vestur me Suurlandi. berandi hlr blettur er fyrir noran landi - ar er hljasta lofti nmunda vilandi. Me gum vilja m mynda sr a hr s um framlengingu hlja fleygnum sem stefnir fr Skotlandi og tt til slands (gula rin) a ra. Yfir Siglufiri m sj (stkki korti) tluna 17,2 stig. etta er a hljasta markanum dag - nema vi skjum loft enn ofar a. a er erfitt.

J, a getur ori hlrra slinni sunnan undir vegg. Sumir gtu haft huga v a rifja upp gamlan pistil hungurdiska ar sem garhiti kemur vi sgu (vonandi er vihengi enn virkt).


Kldustu jndagarnir

Enn er fastur liur dagskr: Kldustu og hljustu dagarnir hverjum mnui landinu sustu 60 rin rm. Komi er a jnmnui og fyrst ltum vi kldustu dagana. Allar tlur eru C.

eir eru grarkaldir og ekki laust vi a manni bregi vi a sj tlurnar. Fyrst er a mealhitinn:

rrmndagurmealh.
11975620,81
21975631,04
31975611,13
41997671,14
51952621,79
61975641,88
719736102,20
81975652,21
91983612,30
101956672,35
111952632,40
121977662,47
1319736112,49
141952612,57
151956662,58

a er reyndar eitt kuldakast sem er srlega berandi, fyrstu fimm dagar jnmnaar 1975 eru allir listanum, ar af fyrsta til rija sti. Svo vildi til a vindur var vast hgur og fr ekki margt rskeiis nema ef telja sigur slendinga landslii Austur-jverja i knattspyrnu Laugardalsvellinum til rskeia.

Dagurinn fjra sti er frgur fyrir a a hiti var ekki nema 3,6 stig klukkan 15 Reykjavk. Daginn eftir var alhvtt Eyrarbakka og fleiri stum lgsveitum rnessslu.

fimmta sti er 2. jn 1952 - var alhvtt Strhfa Vestmannaeyjum, snjdpt 2 cm. Hvtasunnuhreti 1973, ann 10. til 11. jn var eftirminnilegt. (. 11.) mldist lgsti hiti sem vita er um veurst landinu jn, -10,5 stig. a var Njab ( hlendisbrninni suur af Eyjafiri). Tvennum sgum fr af ngju me unglingamti „Vor Dal“ sem haldi var jrsrdal essa hvtasunnuhelgi.

Listi yfir lgstu meallgmrkin er svipaur:

rrmndagurmeallgm.
1197562-1,88
2195262-1,38
3197564-1,38
4199767-1,17
51973611-0,96
6197563-0,91
7195263-0,74
8197561-0,70
9195261-0,52
10197566-0,26

etta eru nrri v smu dagarnir (smu hret), rin hefur hnikast ltillega. Listinn yfir lgsta mealhmarkshitann er alltaf athyglisverur. Flestir sofa nttunni og koma t kaldan lgmarkshita morgunsrsins, en san tekur dagurinn allur vi. Stundum egar kalt er a morgni hlnar vel sl yfir daginn - en ekki alltaf jafnvel tt jn s. En - vi mtum a mestu smu dgum. eir eru kaldastir hvernig sem mli er liti.

rrmndagurmealhm.
11975633,51
21975623,89
31997674,09
41975644,73
51952624,86
619736114,92
719736124,92
81956674,96
91983614,99
101975655,11

En vi tkum eftir v a langt er san jndagar hafa veri svona kaldir. Njasta dmi listunum er fr 1997 - fyrir 15 rum. En einhvern tma kemur a v a nsleginn kaldur jndagur mtir svi og treur sr inn listana.

Annars skulum vi hafa huga a talsverur munur er mealhita fyrstu og sustu jndaganna, Reykjavk er hann t.d. htt 2,4 stig. Dagur sast mnuinum sem er lka langt undir meallagi og eir listunum hr a ofan litla mguleika a komast inn - tt hann s a tiltlu jafnvel kaldari. Jn sustu 15 ra er ekki alveg kuldakastalaus.


Aftur harbeygju - en mun veikara kerfi

Kuldapollar eins og s sem n er yfir landinu bera langoftast me sr hloftalgir. ar me hreyfist loft kringum r lgabeygju. Lgabeygja tir undir uppstreymi og ar me verur skja og jafnvel fylgir rkoma. essa hjlparreglu m ekki taka alveg bkstaflega - margt fleira kemur vi sgu. En gott a hafa bak vi eyra samt egar engin hefbundin skila- ea rkomusvi eru ferinni til a auvelda veurmati. Rita m hvort sem er lgar- ea lgabeygja - eftir smekk og samhengi.

En tlit er fyrir a hrif lgabeygjunnar hverfi til suurs og vi taki harbeygja - dltil hloftah a myndast fyrir noran land fram til fstudags. Hn rur san veri nokkra daga. essi h er hins vegar ekki til strra - og miklu veigaminni heldur en hin mikla sem hr ri rkjum alla sustu viku. En sjum etta mynd (hn batnar ekki miki vi stkkun).

w-blogg070612

Til hgri m sj standi eins og a er egar pistillinn er skrifaur nrri mintti mivikudagskvldi 6. jn. Til vinstri er komi hdegi fstudag. Bar myndirnar eru fengnar fr evrpureiknimistinni og eiga vi stand 500 hPa og ar nean vi. Jafnharlnur flatarins eru svartar og heildregnar, en litafletir sna ykktina. v meiri sem hn er v hlrra er lofti. Guli liturinn nr niur 5460 metra og san eru nir litir 60 metra bili. Dekksti grni liturinn snir ykkt bilinu 5280 til 5340 metra. a er of kalt fyrir flestra smekk essum tma rs.

fstudaginn hefur standi aeins lagast og ykktin yfir landinu komin upp nrri 5400 metra, ekki gott - en samt lagi og alls ekki venjulegt jn. Grflega remur stigum hlrra heldur en var dag (mivikudag). Vi sjum lka a vindurinn (rst af legu jafnharlna) ber hlrra loft me sr tt til landsins (ekki mjg hltt).

En af myndunum m einnig sj a a skiptir um beygjulag milli korta. kortinu til vinstri er bsna krpp lgabeygja. Beygjulagi ekkjum vi best v a leggja hgri lfa annig ofan rina a langatng vsi rvarstefnu. Bendi umallinn inn beygjuna (korti til vinstri) er um lgabeygju a ra - bendi hann t r beygjunni (korti til hgri) er hn harbeygja.

Fyrirsgnin vsar samanburinn milli harinnar stru sustu viku og eirrar litlu og veiku sem n tekur vi.


Enn hitar hafi

Sjvarhiti er a mealtali hrri en lofthiti hr landi megni af rinu. etta snst vi stuttan tma sumrin - aeins feinar vikur. En etta er mealtal - llum rstmum geta komi dagar - jafnvel nokkrir r egar lofti er hlrra en sjrinn. Smuleiis er hitamunurinn landshlutabundinn.

En ng um mealtl a sinni - vi ltum sp evrpureiknimistvarinnar um skynvarmafli slandi og nlgum hafsvum sdegis mivikudag 6. jn. Vita er a ori „skynvarmafli“ hefur ekki g hrif alla - en ar er ekkert a ttast.

w-blogg060612

Raui liturinn ir a varmi streymir fr yfirbori til loftsins fyrir ofan. Vi sjum a varmafli er mest yfir landi - langmest yfir Vesturlandi ar sem landi verur hljast egar korti gildir. kortinu m sj tluna 287. Einingin erWtt fermetra, rjr 100 kerta perur fermetra. Vi tkum smatrium spm sem essari ekki mjghtlega.

Skynvarmafli er v meira eftir v sem hitamunur milli lofts og yfirbors ermeiri og v meiri eftir v sem vindur er meiri. a sarnefnda er ekki mjg berandi yfir landi en vi sjum dkkraua flekki bi undan Suausturlandi(ar sem er vindstrengur) og smuleiis vindi ti af Vesturlandi og Vestfjrum. arna hitar sjrinn kalt noranlofti - ekki veitir af.

Sennilega hefur yfirbor sjvar hlna drjgmiki heirkjunni a undanfrnu. a er v trlega enn gfara heldur en annars vri. En noraustan vi land er gulgrnt svi ar sem lofti er a hita sjinn. arna undir er kaldur Austur-slandsstraumurinn, kaldari heldur en lofti sem yfir hann streymir.

rvarnar sna vindtt og v strri sem r eru v meiri er vindhrainn. Svrtu heildregnu lnurnar sna mun milli yfirborshita og hita 925 hPa-fletinum. Hann er gjarnan um 600 metra h. Munur allt a sex stigum er v „elilegur“. S hann meiri er loft stugt og leitar upp allt upp a mrkum jaarlagsins - hvar sem au n liggja hverju sinni. Vestur af Breiafiri stendur rsmu letri talan 11,8 og er snir a ar er munur hita yfirbors og 925 hPa 11,8 stig. Mun meira heldur en stugleikinn ber.


Skrir

morgun (rijudag) verur allmikill skrabakki vi suurstrndina - ef marka m tlvuspr. Ekki taka hungurdiskar srstaka afstu til spdma, en ltum samt kort evrpureiknimistvarinnar sem gildir 5. jn kl. 15.

w-blogg050612

a er margt snt kortinu. rstilnur ( hPa) eru svartar og heildregnar, 1016 hPa lnan hringar sg um Reykjavk. Vi sjum einnig hefbundnar vindrvar r eiga a sna vind 10 m h. Faxafla er sp noraustan 15 hntum (um 7 m/s). Strikaa fjlubla lnan snir -5 stiga jafnhitalnu 850 hPa en s fltur er n 1500 metra h fr jru. a ir a frost er hum fjllum.

Lituu fletirnir sna rkomumagn. Dekksti grni liturinn yfir suurstrndinni snir a sp er 3 til5 mm rkomu remur klukkustundum (milli kl. 12 og 15). a rkomumagn bleytir vel , samsvarar v a helt s r remur til fimm mjlkurfernum fermetra. Spurning er hversu trverug spin er smatrium. lklegt er a bakkinn veri nkvmlega svona.

En litlu merkin inni rkomusvunum hafa lka merkingu. Mest er af litlum rhyrningum en eir tkna a rkoman s af klakkakyni (skrir ea dembur). ar sem er litur og engir rhyrningar er um jafnara uppstreymi a ra (breiu- ea strkvararkomu). Litlu krossarnir tkna snjkomu - eitthva er af eim fjalllendi noraustanlands kortinu, en hafa verur huga a landslag lkaninu er ekki srlega nkvmt. Til dmis er Vatnajkull bi strri og lgri lkaninu heldur en raunveruleikanum. En rkoman er sjlfsagt velegin hver sem hn verur.

Hr a nean er erfiari texti - sem flestir lesendur geta sleppt alveg sr a skalausu.

Allra eftirtektarsmustu veurnrd hafa sjlfsagt teki eftir v hversu hltt hefur veri (a deginum) Suvestur- og Vesturlandi allra sustu dagaundir tiltlulega lgri ykkt. dag(mnudag) var hmarkshiti landinu t.d. 21,6 stig ( ingvllum) en ykktin yfir Keflavk hdegi ekki nema um 5470 metrar. Ekki vantar miki a loft nestu lgum ni a brjta sr lei upp um allt verahvolf. Sennilega er urrkurinn meginsta ess a a gerist ekki.Hefi loft veri „elilega“ rakthefi uppstreymi mynda sk, sem a minnsta kosti hefu dregi fyrir sl annig a ekki hefi ori jafnheitt - ea losa a mikinn dulvarma a risastrir skraklakkar hefu myndast. En a vitum vi auvita ekki.

En nna mintti er ykktin yfir Keflavk komin niur 5430 metra og morgun hn a hafa hrapa niur 5320 metra. Spennandi verur a sj hversu htt sl og urrkur geta keyrt hitann suvestanlands upp undir eirri ykkt- n ess a skjaflkar ea skrir myndist. Bestu lkn nefna 12 stig sem hmarkshita rijudagsins landinu. au gtu vanmeti niurstreymi suvestanlands annig a rangurinn yri aeins betri.

En astreymi kaldara lofts er meginsta skrabakkans kortinu a ofan. Mija kuldapollsins a fara hratt hj og ykktin fer fljtlega aftur upp fyrir 5400 metra - og kannski meira.


Norurhvel jnbyrjun

N skiptir um veurlag fr v sem veri hefur undanfarna viku til tu daga. S a marka tlvuspr gengur snarpur kuldapollur yfir landi r noraustri og rur veri tvo daga ea svo (rijudag og mivikudag) en san tekur vi a sem vi getum e.t.v. kalla venjulegt sumarveur, eitthva misskipt milli landshluta.

norurhvelskortinu sem gildir um hdegi rijudag sst a kuldapollurinn fer einn og sr - j hann hrakti hina gu allt vestur yfir Kanada en vonandi koma ekki fleiri sendingar r norri bili. Myndin skrist talsvert vi stkkun.

w-blogg040612

Jafnharlnur (500 hPa) eru svartar og heildregnar, litafletir sna ykktina. Vi hfum a undanfrnu veri vel inni gulu litunum (sumarlitir) en kortinu eru vi allt einu langt inni grnu og meira a segja er blr blettur yfir landinu sjlfu. ar er ykktin minni en 5280 metrar. Hin sem dag (sunnudag) var yfir Grnlandi er hr hrokkin vestur til Labrador og deyr ar trlega.

Vi sjum a jafnharlnur eru nokku ttar kringum kuldapollinn en egar hann er farinn hj (til suurs) tekur vi flatneskja harsviinu sem er algeng hr land essum rstma.

En a verur auvita ekki alveg veurlaust - en tilviljanir sem erfitt er a fjalla um marga daga fram tmann ra. Vonandi hjlpar slin til me hitann.

Annars er n lti ori eftir af vetrinum norurslum. Blir blettir sjst ar stangliog alltaf er rtt a fylgjast me eim tt eir fari aallega hringi yfir Norurshafinu. Lgir berast tt og ttt inn yfir meginland Evrpu og halda sumrinu ar skefjum. Bsna hreistar hljar bylgjur ganga austur um Bandarkin, kannski frttist eitthva af hitum ar b.


Hin hrfar

N er tlit fyrir a hin sem hefur ri veri hr sustu vikuna s a gefa eftir. Hn hrfar til vesturs undan leiindakuldalg r norri. - En ekki fyrr en mnudag ea afarantt rijudags.

w-blogg030612

etta kort snir h 500 hPa-flatarins (heildregnar svartar lnur), ykktina (rauar strikalnur) og iu (bleik og bleikgrir borar og hntar).

framhjhlaupi er rtt a minnast lgina miklu langt suvestur hafi. Hn var til sunnudagskvld vi samruna hlja loftsins r hitabeltisstorminum Beryl og lgardrags (iuhnts)r sem kom suaustur yfir Nfundnaland. Lginni er sp niur 965 hPa (ea near). a er venju lgur rstingur jnbyrjun. etta kerfi kemur ekkivi sgu hrlendis nstu daga a minnsta kosti.

En sunnudag (egar korti gildir) er hin enn bsna flug en ykktartlur farnar a lkka yfir slandi. Fyrir noraustan land er hloftalg sem dylst vel venjulegum veurkortum. Hn er samt a veurkerfi sem okkur kemur mest vi kortinu v hn hreyfist beint tt til landsins. Ef vel er a g sjum vi a innsta jafnykktarlnan (raustriku)snir 5280 metra og kjarnakuldinn er enn meiri ea um 5230 metrar.

Rtist essi sp mun snja niur heiar noran- og austanveru landinu egar kaldasta lofti fer hj. Ekki er enn tmabrt a fjallameira um a - spr rtast ekki alltaf. - En hin hrfar til vesturs.

Annars hefur veri ansi kuldalegt vi noraustur- og austurstrndina essa sustu daga og nturfrost allva. A sgn (stafestar frttir) mun sjvarhiti vera talsvert undir meallagi ti af Austurlandi.


Slskini ma

Nliinn mamnuur er einn hinn slrkasti sem vita er um bi Reykjavk og Akureyri. Reykjavk er hann fimmta sti en nstslrkastur Akureyri. Hr er s tmi einnig talinn me egar mlt var Vfilsstum ngrenni Reykjavkur en ar hfust slskinsstundamlingar ri 1911. Fein r og mnui vantar fram til 1923. Skjahula hefur veri metin Reykjavk (og Vfilsstum) allt fr 1885 en fein r vantar ar einnig.

Gott samband er milli slskinsstundafjlda og skjahulu flestum mnuum rsins nema yfir hveturinn. Vi ltum hr mynd sem snir etta samband Reykjavk ma. Vi getum ef til vill nota a til a meta hvort einhverjir mamnuir runum fr 1886 og ekki eiga slskinsstundamlingar su lklegir til afreka. Athugi a hgt er a stkka myndirnar nokku og vera r lsilegri.

w-blogg020612

Lrtti sinn snir mealskjahulu mamnaar en s lrtti slskinsstundafjlda. Vi sjum a langflestir punktarnir fylgja reiknari afallslnu mjg vel, enda er fylgnistuullinn -0,92. Mnusmerki ir a v meiri sem skjahulan er v frri eru slskinsstundirnar. Ef allir punktarnir fylgdu lnunni nkvmlega vri fylgnistuullinn -1,0. Vru punktarnir jafndreifir um alla mynd vri fylgnistuullinn 0,0. Fylgnin er hr glsileg, en eitt spillir tliti myndarinnar - vri alskja allan mnuinn ttu slskinsstundirnar samt a vera 30 - eitthva grunsamlegt a ekki satt.

rin myndinni bendir nliinn ma, 2012. Hann er fimmta hsta sti slskinsstundafjldans eins og ur var minnst , en me sjundu lgstu skjahuluna. Stendur sig sem sagt vi betur en skjahulan ein hefi giska . Ef ll rin sem eiga mealskjahulu (fr og me 1885) eru tekin me lendir ma 2012 11. sti. Vi vitum a hann st sig betur slarkeppninni heldur en bi 1955 og 1924 - hugsum ekki meir um au. En a eru fjgur r fyrri t sem eiga minni skjahulu heldur en 2012. a eru 1885, 1886, 1887 og 1921. Satt best a segja er grunsamlegt a rj ranna skuli vera r - einmitt egar sami maur athugai - en htti san.

Minnst var skjahulan ma 1886, 2,8 ttunduhlutar. Ef a er rtt - skyldi a hafa duga 410 slskinsstundir eins og lnan bendir til?

En anna er eftirtektarvert myndinni. rin 1922 og 1923 - einmitt egar athuganir voru a flytjast fr Vfilsstum til Reykjavkur. Stappar nrri vissu a segja a hr vanti slskinsstundir ea skjahulu - hvort? ar til mli er upplst er varla hgt a taka mark masl essara tveggja ra.

Og ekki skiljum vi Akureyrieftir ti kuldanum.

w-blogg020612b

sar myndarinnar eru eir smu og fyrri mynd. Fylgnistuullinn er hr ekki eins hr, -0,84. a er samt mjg miki - mjg miki. Ma r er klesstur upp vi ma 1968 - ennr honum ekki alveg. Lgstur er ma 1983 - a frga endemis r. Hr eru nrri 50 slskinsstundir alskjuu og fein r eru svfandi utan vi meginski, srstaklega 1941 og 1943 - ar vantar sl ea sk og 1975 hinu megin. Kannski a hafi bara veri lttskja daginn.

rtt fyrir allt slskini var ekkert ntt slardgurmet sett Reykjavk ma, en rj Akureyri, langglsilegast ann 31. en mldust stundirnar 17,6. a er 2,2 stigum lengur en fyrra met dagsins. Aeins einu sinni hafa mlst fleiri slskinsstundir dag ma Akureyri. a var 28. ma 1998 a sl skein 17,8 stundir.

Su tlur dgurmetalistanna lagar saman fst einskonar tlun um hugsanlegan slskinsstundafjlda stunum ef heiskrt vri allan mnuinn. Fst talan 520 fyrir Reykjavk (afallslinan segir 610) og 497 Akureyri (afallslnan segir 538). ma 2012 skein slin 57 prsent af mgulegum tma Reykjavk, en 58 prsent Akureyri. Hr rkir jfnuur.

A lokum: Engin marktk fylgni er milli slskinsstundafjlda Reykjavik og Akureyri, stundum er miki slskin bum stum samtmis (eins og n) og stundum miki rum en lti hinum - allir mguleikar. Fylgnistuullinn ma er +0,26.

vihenginu er listi yfir skjahulu og slskinsstundir Reykjavk og Akureyri ma - eins og heimildir greina.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Dgurhmrk jn

N er allt einu kominn jn. Ma stendur jrnum hva hita varar. Kuldinn um og fyrir mijan mnu rei honum slig en hlindin sustu vikuna rma hefur toga hann upp aftur. Veurstofuyfirliti kemur vntanlega innan skamms.

kuldunum um etta leyti fyrra fjlluu hungurdiskar oftar en einu sinni um dgurlgmrk jnmnaar - en skildu hmrkin eftir. r v er n btt en rtt a minna a listar af essu tagi eru sjaldnast alveg skotheldir.

Annars ltur fyrsta vinnuvika jnmnaar ekkert srstaklega vnlega t nna fimmtudagskvldi me leiindakuldakasti kortunum. Auk ess gerir mnaarsp evrpureiknimistvarinnar r fyrir hlfs mnaar noraustanrsingi. Vi huggum okkur vi a a hn er oft vitlaus. En meir um a sar ef af verur.

tx_landid_juni

Hst trnir slandshitameti fr Teigarhorni 22. jn 1939. Um a m frast pistli vef Veurstofunnar. Va var hltt landinu nokkra daga, m.a. ni Akureyri 28,5 stigum daginn ur.

Dagurinn heiti 23. jn 1974 er veurnrdum enn minnisstur, en fr hiti Akureyri 29,4 stig. Hiti hefur n 22 stigum landinu alla daga jnmnaar. Lgst situr s 13. en hann aeins 22,4 stig og hefur bei nrri hundra r eftir hrri tlu - hn hltur a fara a koma. vihengi m sj tlur allra daga samtv hvaa stvar eiga metin.

mta lnurit fyrir Reykjavk er ttalega mtlegt samanburinum. a eru aeins 9 af 30 dgum sem geta stta sig af 20 stigum g ansi fornir sumir, m.a. hsti jnhitinn. Hann er24,7 stigog mldust au ann 24. 1891.

tx_rvk_juni

Reykjavk er annig sveit sett a heirkum slardgum bls frekar kld hafgola utan af Flanum. Hljustu stundirnar koma egar einhver rstivindur er til staar r austri og hafgolan nr ekki inn. Annars er a eftirtektarvert hva hitinn Reykjavk getur endrum og sinnum skotisthtt tiltlulegra lgri ykkt - aalatrii er a halda hafgolunni ti. Smuleiis stendurmikil ykktsjaldnast undir vntingum Reykjavk vegna hafgolunnar. Um etta m lesa bls. 14 ritger ritstjrans Hitabylgjur og heitir dagar(sem fer n a arfnast endurskounar). Hn er fanleg vef Veurstofunnar.

vihenginu er listi yfir dgurhmrk jn Reykjavk og rtl eim fylgjandi. ar er einnig sambrilegur listi fyrir Akureyri. ar virist vera slingur af tvfldum hmrkum auk ess sem hmarksmlingar voru ekki gerar ar fyrr en um 1935.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrri sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 87
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband