Bloggfrslur mnaarins, jn 2012

Feinar seigar mlsgreinar um rumuveur

a hefur alllengi veri tlan ritstjrans a troa ritger um rumuveur inn hungurdiska - en ekkert ori r v. etta er einfaldlega svo langur texti a samantekt hans rmast ekki innan eirra tmamarka semleyf eru ritunpistlanna.

Tilefni ess a minnst er rumuveur einmitt n er a undanfarna rj daga hefur eldingaskrningarkerfi bresku veurstofunnar numi sling af eldingum yfir slandi. a skrir ekkinrri allar eldingar sem hr vera - en samt. Ekki er algengt a eldingar mlist hr dag eftir dag. - En breska kerfi hefur undanfarna daga mlt tugsundir eldingasama daginn nmunda vi Bretlandseyjar og svi ar austur af. Heldur vera okkar rumuveur merkileg samanburi.

Hr anean kemur ori hrilega, mttishiti,fyrir ofan (, ). Mttishiti er s hiti sem loft hefur eftir a hafa veri flutt r sinni h niur undir sjvarml (1000 hPa). Hann er stundum (subbulega)kallaur rstileirttur hiti og leiir okkur allan sannleika um a hvort loft er kalt ea hltt. Hann gerir mgulegt a bera saman hita efri loftlgum og niur undir jr jafnrttisgrundvelli. Mttishiti vex t upp vi. Geri hann a ekki leirttir lofthjpurinn uppkomu snarlega me v a sna sr vi - annig a hrri mttishitinn sni upp.

rumuveur vera einmitt til egar verahvolfi fer a velta sr, mttishiti neri hluti ess verur svipaur og mttishitinn efri hlutanum. au fylgja v stugu lofti og (i) v stugra sem lofti er og (ii) v hrra sem veltingurinn nr og (iii) v meiri raki sem er loftinu, v flugri eru verin.

Sdegisskrirkoma helst hr landi egar verahvolfi er venju kalt, loft sem hlnar vi snertingu vi hltt jararyfirbor mguleika a komast htt upp. a lyftist allt ar til a kemst upp undir loft me hrri mttishita.

tt sland s lti er hitamunur oft talsverur milli inn- og tsveita gum sumardgum. Stugleikinn er mun minni yfir landinu en umhverfis a. Ef mttishiti hloftunum yfir slandi lkkar minnkar stugleikinn og fyrir kemur a hann verur ngilega lgur til a slenska meginlandsupphitunin rjfi „mrinn”. S mr rofnar mun oftar yfir meginlndunum sumrin mttishiti ar hloftum s oftast nokkru hrri en hr vegna ess a ar er hann v hrri nestu lgum.

En undanfarna daga hefur mjg kalt hloftaloft rist suur um Bretlandseyjar og lent ofan rku, hlju lofti r suri og suaustri. Lgr mttishiti lenti ar me ofan hum - sem gengur ekki.

Vi hfum seti undir svipuum verahvarfakulda og bretar en hlja raka lofti hefur alveg vanta. Kalda lofti er heldur urrbrjsta. En samt voru sunnlensku demburnar dag (fstudag 29. jn) bsna snarpar.

N mtti rita langan pistil um hinar mismunandi tegundir rumuvera utanlands og innan - en lesendum er vgta sinni.


Kuldinn enn gilega nrri

Vi ltum enn norurhvelskort 500 hPa har og ykktar. etta er sp evrpureiknimistvarinnar sem gildir laugardag (30. jn) kl. 12 hdegi.

w-blogg290612

r bendir sland rtt nean vi mija mynd. Vi sjum annars mestallt norurhvel noran vi 30. breiddarstig og enn sunnar neri hornunum. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru svartar og heildregnar og merktar dekametrum (1 dam = 10 metrar). Hvasst er ar sem lnurnar eru ttar og vindur bls nokkurn veginn samsa lnunum. Hvergi er mjg hvasst essu korti - helst yfir Vestur-Evrpu ar sem lgir leika lausum hala eins og a undanfrnu.

Kortiskrist og batnar talsvert vi stkkun sem m framkalla me v a smella endurteki a.

Litafletirnir marka ykktina, einnig dekametrum, v meiri sem hn er v hlrra er loft neri hluta verahvolfs. Mrkin milli grnna og gulbrnna lita eru vi 5460 metra. sumrin viljum vi helst ekki vera near. En v er ekki a heilsa essu korti, a er 5340 metra jafnykktarlnan sem strkst vi norausturstrndina. Undir eirri ykkt er htt vi nturfrosti bjrtu veri. - a viljum vi auvita ekki.

En enn kaldara er miju kuldapollsins austan Grnlands. Hann reikar ar stefnulti um - en kemst vonandi ekki nr. Enn snarpari kuldapollur er vi austanvera Sberustrnd - og er sem stendur a fjarlgjast okkur. Mikil og hl h er yfir kanadsku heimskautaeyjunum, ar frttist dag af 10 til 15 stiga hita til landsins og ar sem bjart er vinnur slin hafsnum.

Vi sjum lka hlindin yfir Bandarkjunum, ar er ykktin jafnvel meiri en 5820 metrar. eim slum er talsver dgursveifla ykktinni. Hn er v enn meiri sdegis. En mesta ykkt kortinu er (eins og algengast er) yfir rak, ran og Pakistan, yfir 5900 metrar.

Evrpa er tvskipt - vestast er ttalegur kuldi mia vi rstma og eins Skandinavu. Mun hlrra er Mievrpu.

En hva um framhaldi? essari spsyrpu evrpureiknimistvarinnar (fr v kl. 12 fimmtudag 28. jn) ykktin ekki a fara upp fyrir 5460 metra hr landi fyrr en eftir viku - en auvita er engu a treysta um spr svo langt fram tmann.

Engar lgir eiga a koma hr nrri nstu daga - en samspil kalda loftsins og slarinnar geta e.t.v keyrt upp sdegisskrir sums staar landinu. Undanfarna daga hafa spr stundum gert talsvert r rkomu mnudag - rijudag. gr sagi bandarska gfs lkani a rigna myndi 60 til 70 mm tveimur dgum Reykjavk - en dag segir sama sp a rkoman veri aeins 2 mm. Spsyrpa s sem korti a ofan er r gefur 20 mm tveimur dgum Reykjavk u..b. mnudag.

Svona skaplega sammla geta spr ori - en engin afstaa er hr tekin frekar en venjulega.


Tvr veursjr n yfir stran hluta landsins

N er hgt a fylgjast me mlingum r tveimur veursjm Veurstofu slands samtmis. Hr a nean er dmi. Suvesturlandssjin er stasett Minesheii skammt fr Leifsst en Austurlandssjin er Mifelli ofan Fljtsdalsstvar (miki mi). Hr er klippt nokku utan af upprunalegri mynd til a smatriin sjist vi betur.

w-blogg28612

Ljsi bakgrunnurinn snir a svi sem sjrnar n sameiningu a fylgjast me. r sj best a sem nst er - en san hverfur a sem lgt liggur meira og meira r sjnlnu eftir v sem lengra dregur fr sjnum. Einnig spilla fjllva tsni eirra. Eystra skyggja t.d. Vatnajkull og Austfjarafjllin a sem lgt liggur og mis fjll trufla einnig tsni Suvesturlandi, t.d. Snfellsnesfjallgarurinn. Sjrnar senda t geisla sem san speglast til baka oger endurkasti mlt. rkoma sst mun betur heldur en litlir skjadropar og slydda best allra rkomutegunda.

Litakvarinn myndinni snir styrk endurkastsins, bltt er veikast, san grnt, gulttknar miki endurkast og rautt mjg miki. Sj m nokkra gula og raua bletti yfir Suvesturlandi en ar voru dag miklar skradembur me rumum og eldingum.

Hgt er a lta sjna giska rkomukef og essari mynd giskar Minesheiarsjin mest 12 til 25 mm klukkustund raua blettinum myndinni. a er miki.

egarmargar myndir voruskoaar r kom ljs a greina mtti tvenns konar hreyfingu. Annars vegar hreyfist hvert „sk“ til susuvesturs undan vindi eins til fjgurra klmetra h. Hins vegar mtti grein a lna milli bkstafanna A og B, sem myndunum myndai eins konar norurmrk skrasvisins,hreyfist suaustur. etta var hreyfistefna hloftalgardrags meir en 5 klmetra h.

Staa dagsins varbsna flkin. Hafgola nest, san noraustantt ofan vi og ar ofan norvestantt. Meira a segja getur veri a rtt ofan hafgolunni hafi floti mjg hg austsuaustantt. Stefnumt sem gat af sr miklar dembur og rumur.

En ritstjrinn er ekki vel a sr um veurratsjr og afurir eirra - eru eir sem meira vita benir forlts.


stugt loft mihinni

Megni af lluuppstreymi (ru en v sem fjll valda me v a flkjast fyrir loftstraumum) uppruna sinn yfirbori (lands ea hafs) sem er hlrra en lofti sem um a leikur. Loft sem ekki snertir jr getur ori mjg stugt vi srstk skilyri, srstaklega ar sem annig hagar til a hltt og rakt loft stingur sr inn milli annarra loftlaga. Smuleiis getur loft ori stugt vi a a loft efra bori skja klnar (me tgeislun) meira heldur en a sem er near skinu.

Stundum m greinilega sj ennan stugleikame v a fylgjast me skjafari. Skjum er skipt rj meginflokka eftir h eirra, lgsk, misk og hsk. Grblika og netjusk teljast til miskja. Grblikan er nrri v alltaf eins – grtt jafndreift ykkildi um himininn, mist hluta hans ea hann allan sem sr mta fyrir sl gegnum – n allra rosabauga. Netjuskin eru hins vegar mjg fjlbreytt. au eru oftast flt, a er a segja meiri verveginn heldur en ykktina. a tknar a au fylgja tiltlulega stugu lofti.

S loft hins vegar stugt netjuskjah myndast ar allt ru vsi sk, vi getum jafnvel kalla au srkennileg. au eru flokku tvr tegundir, altocumulus castellanus og altocumulus floccus. Skringarmyndin hr a nean er tilraun til a lsingar skjunum (fengin r bkinni gu, Elementary Meteorology).

w-blogg270612

Altocumulus castellanus eru til vinstri myndinni. au eru rair ea garar blstra ar sem hver einstakur blstur er talsvert hrri heldur en hann er breiur. eir virast vera litlir um sig en botnarnir eru miklu hrra lofti heldur en botnar venjulegra blstraskja. slensku kllum vi essa skjategjund netjuborgir ea turnnetjusk. Stundum m sj slur ea stafi (virga) skristalla falla r skjunum.

Hin tegundin, altocumulus floccus er til hgri myndinni. etta eru a sj stakir litlir brskar eins og ullarhnorar dreifir reglulega um allstran hluta himins. Vi megum kalla etta brska- ea laganetjusk, netjubrska ea jafnvel hnkranetju.

Nefjuborgir sjst endrum og sinnum hr landi, en brskarnir sjaldnar. Erlendis f essar skjategundir srstaka athygli veurhugamanna v au eru gjarnan forboi rumuvera.

Hrlendis eru hskjabrur netjuskjanna, cirrocumulus castellanus (blikuturnar ea blikuborgir) og cirrocumulus floccus (blikulagar), algengari.

essum tma rs er bjart mestallan slarhringinn og kjrastur til ess a fylgjast me skjafari. Prfi a leita a myndum af essum skjategundum netinu me v a setja aljaheitin leit. Varist a myndasfnunum eru skin oft ranglega greind - stku sinnum mjg grflega.


Smvegis hitabylgumetingur

Ekki hefur miki bori mjg hljum dgum a sem af er jn og vst a mnuurinn fer varla a skora htt hitabylgjulistum r essu. Hva verur sar sumar vitum vi ekki.

Hr landi eru ekki gerar miklar krfur til veurs svo fari s a tala um hitabylgju. Fyrirnu rum (2003) geri ritstjrinn samantekt um hitabylgjur og hlja daga og fr ar a telja um lei og hmarkshiti einhverri veurst landsins fr 20 stig. eir sem vilja geta stt allan skilgreiningarfrleikinn essa ritger, en hn er agengileg vef Veurstofunnar. ar eru birtir margskonar listar og annar arfur frleikur. En san etta var hafa hitabylgjur leiki lausum hala og gott a lta toppstin eins og au eru n.

En fyrst skulum vi lta mynd sem snir tni 20 stiga hmarkshita landinu fr ri til rs 1949 til 2011. Reikna daglegt hlutfalleirra skeytastva landinu llu sem n 20 stigum lestri kl. 18- af heildarfjlda. San eru hlutfll allra daga mnaarins lg saman. Hsta hugsanlega tala vri v 3100 (31x100) jl og gst, en 3000 jn. lnuritinu eru tlurnar miklu lgriog ralangt „mettun“ essarar mlitlu.

w-blogg260612

Lrtti sinn snir mlitluna. v hrri sem hn er v gfara hefur ri veri 20 stigin. Lrtti sinn nr yfir tmabili 1949 til 2011. Vi sjum a sumari fyrra var skaplega hitabylgjurrt mia vi a sem annars hefur veri fr mijum tunda ratug 20. aldar. Reyndar var sumari 2001 enn rrara. a vekur einnig eftirtekt hversu miklu meira hefur veri af 20 stiga hita sari hluta lnuritsins mia vi fyrri hlutann. etta er trleg breyting.

En ltum n toppdagana. Hr rur hmarkshiti kl. 18 rur - hlutfall allra skeytastva. etta eru eir 15 dagar sem hst skora.

rrmndagurhlutf
1200481161,9
2200873057,6
3194962050,0
4198073146,3
5200872945,5
6194962243,8
7200481240,5
8200481340,5
9200481038,1
10194961937,5
11194962137,5
12200872836,4
13195572436,0
1419497735,3
15198662834,9

Tvr nlegar hitabylgjur eru hr mjg berandi, gstbylgjan 2004 og jlbylgjan 2008. etta eru reianlega raun og veru mestu hitabylgjur sustu 60 ra - og hugsanlega yfir enn lengra tmabil. Hr skorar hitabylgjan mikla jn 1949 einnig mjg glsilega. Hinn einstaki 31. jl 1980 ermjg ofarlega lista.

Lengri ger (topp 100) er vihenginu.

Erfiara er a fara lengra aftur tmann - a verur vonandi gert nstu rum. En anga til ltum vi okkur ngja a sj hvaa mnuir a eru sem skora best hlutfallslista (sj ritgerina). Tali er saman hversu margar stvar landinu hafa n 20 stigum kvenum mnui bori saman vi heildarfjlda stva. S listi nr til 1924.

rrmnhlutf
12004890,7
21939789,3
32008787,8
41944784,6
51947783,3
61929775,0
71939675,0
81991774,3
92002671,2
101949671,0
112005768,9
121946768,0
131939864,3
141934663,2
151980761,8

Hr er gst 2004 toppnum, en jl 1939 og 2008 eru skammt undan. Jn 1939 er sjunda sti og gst sama rs v 13. etta r virist eiga samanlagt flestar hitabylgjur. nnur sumur hafa hitabylgjur r sem komi hafa yfirleitt einskorast vi einn mnu. Vi sjum a hitabylgjur jl 1944 og 1947 eru mjg ofarlega.

Uppgrftur eldri heimildum er enn styttra kominn, en m til gamans birta lista yfir mnui tmabilinu 1874 til 1923 sem e.t.v. kmust mnaaskrna hr a ofan.

rrmanh-hlutfall
11908776,2
21894775,0
31911775,0
41876875,0
51919773,3
61914861,1

etta tmabil hefur greinilega tt sn gu augnablik. Jl 1908 toppnum.Athugi atakaberlistana hflega alvarlega - mlikvarar eru ekki einhltir.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Enn um hlflsta stu

Fyrir viku fjlluu hungurdiskar um rlta stu veurkerfa a undanfrnu. Sustu viku hefur lti sem ekkert breyst eim efnum - en vi skulum samt lta nja ger kortsins sem var snt.

w-blogg250612a

Myndirnar eru sem fyrr fengnar r sendurgreiningarsafni bandarsku veurstofunnar. S hr a ofan snir mealh 500 hPa-flatarins fyrstu 22 dagana jn. Hn ermjg lk korti sem sndi stuna fyrri helming mnaarins og birtist hr fyrir viku. Hinn framhallandi hryggur yfir Grnlandi hefur heldur styrkst ef eitthva er - og enn er lgasvi fyrir sunnan land sem beinir rkomu og jafnvel leiindaveri inn yfir noranvera Evrpu.

rvarnar rjr sem stefna til slands r norri tkna sem fyrr harbeygjuna (raugul) - henni er lttskja og ar sem vindur stendur ekki af landi er slrkt og hltt a deginum. Dkkbla rin tknar lgarbeygju (ea alla smkuldapollana sem rlla hafa yfir okkur) og er kld og jafnvel ungbin. Mirin tknar eitthva ar milli. Fimmhundru hPa-flturinn stendur hrra en a meallagi annig a ar uppi er t af fyrir sig hltt.

En etta stand hefur raun stai lengur - og fer hva r hverju a vera venjulegt. Umskiptin uru um mnaamtin mars-aprl. Ltum v mealkort fyrir allt tmabili fr 1. aprl til 22. jn.

w-blogg250612b

Hr eru jafnharlnur heldur mkri - en vi sjum harhrygginn (grn punktalna) mjg vel og smuleiis lgardrag yfir Bretlandseyjum. Gulbrna rin snir rkjandi vindtt yfir slandi essu tmabili - norvestantt me harbeygju vestan vi, en lgarbeygju fyrir austan land. Flest allt sem kemur beint fr Grnlandi er afskaplega urrbrjsta. Hr sst v hin stulega sta urrkanna. Hva svo veldur eirri stu er anna ml og erfiara vifangs.

Mealvindtt 500 hPa aprl til jn er merkt sem svrt r korti. Vestsuvestantt er rkjandi eins og oftast hr landi. Hn sr reyndar fleiri en eina birtingarmynd.

N virist sem essistaa harhryggs vestri og lgar yfir Bretlandseyjum muni aalatrium halda sr t mnuinn (jn) og fer - eins og ur sagi a vera venjuleg. A vsu hefur eitthva svipa oft veri viloandi vor og snemmsumar sustu ra. Eftir a jnmnuur hefur veri gerur upp m reyna a leita a einhverjumta fortinni.


breytt stand (samt svalara)

Harhryggurinn yfir Grnlandi og hafinu ar suur af virist tla a vera rltur. Helsta tilbreytingin er s hversu nlgt hryggjarmijan hefur veri hverju sinni. egar hn er nrri rkir harbeygja vindi en henni fylgir oftast niurstreymi og ar me er bjartviri rkjandi um talsveran hluta landsins. San koma stku dagar egar hryggjarmijan okast fjr og lgardrg ganga hj. eim fylgir lgarbeygja, yngri skjahula og meiri lkur skrum. dag (laugardag) gera allar fanlegar spr r fyrir v a etta stand haldi fram eins langt og s verur. Sumir fagna v sjlfsagt - en rum ykir miur.

dag (laugardag) vorum vi harbeygjustandi - veikur verhryggur l r vestri yfir sland. Slin gat v skini baki brotnu og va var hltt inn til landsins - einn besti dagur sumarsins segja margir. En nsta lgardrag fer hj sunnudag og mnudag. v fylgir heldur kaldara loft r norri og skjabakki. Hanner kominn inn yfir Vesturland egar etta er skrifa. rkoma gti falli - en reikningar gera heldur lti r henni. En ltum 500 hPa sp sem gildir kl. 12 sunnudag.

w-blogg240612

Jafnharlnur eru svartar og heildregnar og sna h 500 hPa-flatarins dekametrum (1 dam = 10 metrar). Lnurnar eru hvergi ttar nema yfir sunnanverum Bretlandseyjum og Niurlndum - trlega me leiindaveri. A vanda teygir harhryggurinn sig fr Nfundnalandi og norur yfir Grnland. Austan hryggnum er lgardrag sunnudagsins og hreyfist susuaustur. v fylgir dltill kuldapollur.

a sjum vi af jafnykktarlnunum en r eru rauar og strikaar - smuleiis dekametrum. v meiri sem ykktin er v hlrra er neri hluta verahvolfs. dag (laugardag) var ykktin yfir landinu um 5480 metrar annig a klnunin sem fylgir lgardraginu er ekki mikil - en ef skja verur munar mestu um slarleysi. Ekki skal um a sp essum vettvangi.

En eftir a lgardragi fer hj nlgast hryggjarmijan aftur me heldur hlrra lofti og harbeygju - ar til nsta lgardrag kemur r norri um ea eftir mija viku. Spurning hva sdegisskrir Suurlands gera essa daga.


Dkkur sli - ea hva?

N ltum vi tvr gervihnattamyndir og eitt spkort. Fyrst er hefbundin hitamynd en veurhugamenn (ekki bara nrdin) vita nokkurn veginn t hva slkar myndir ganga.

w-blogg230612a

Hr m sj sland, myndin tekin laust eftir kl. 20 kvld (fstudag 22.jn). Bsna heirkt er landinu. Sennilega eru flkask yfir strum hluta hlendisins. Hskjabreiur eru bi fyrir suaustan- og norvestan land. Undir mintti sst jaar norvesturbreiunnar vel fr Vesturlandi. Vi sjum lka a yfirbor landsins (nema jklarnir og feinir fjallatindar) eru dekkri (hlrri) heldur en sjrinn umhverfis landi. Me gum vilja getum vi s sveigjur hskjabreiunum. etta eru a mestu smu kerfi og sust korti sem fjalla var um hr hungurdiskum fyrir tveimur dgum.

En ltum n nstu mynd. Hn er tekin um fjrum klukkustundum sar og snir strra svi heldur en myndin a ofan.

w-blogg230612b

Hr sst mjg einkennilegur dkkur sli yfir landinu og myndin hefur allt ara fer heldur en algengust er gervihnattamyndum. Me gum vilja m sj bi skjabeltin sem nefnd voru fyrri mynd. Ntmagervihnettir taka myndir fjlmrgum bylgjursum. essar rsir sj misvel til jarar og sumar eirra sj yfirbori mjg illa. essi sr nnast ekki neitt - en mislangt niur . a er vatnsgufa sem byrgir sn.

dkku svunum er minna af vatnsgufu heldur en annars. stur geta veri fleiri en ein en s algengasta er s a ar er dld verahvrfum, loft r heihvolfinu rengir sr niur og br til eins konar glugga vatnaokuna. Hr rekast loft r austri og loft r vestri. Blndun verur mjg treglega. Vi getum mynda okkur tvr svampdnur mtast - hvora r sinni ttinni. egar r rekast byrja r v a beyglast upp vi, en lofthjpnum er auveldara a beyglast niur. Dnubeyglurnar geta ori nokku har - en a lokum lendir nnur dnan undir hinni - tkum loki.

myndinni sjum vi sennilega lttan rekstur af essu tagi - austan- og vestanlofti klessist ekki saman - rennur frekar misvxl- beyglan er v heldur hgvr. Vi reksturinn beyglastverahvrfin niur vi og gluggi myndast vatnsgufuhjpinn.

Slinn yfir landinu breikkar til beggja tta - fyrir noraustan land er dltill kuldapollur - einn af mrgum essum mnui. Suur hafi er miklu strra kerfi lgra verahvarfa. Myndir af vatnsgufursum sna sveipi af fjlmrgum tegundum srlega vel, betur en hefbundnari myndir.

Vi ltum a lokum spkort evrpureiknimistvarinnar um mttishita verahvrfunum eim tma sem vatnsgufumyndin er tekin. v lgri sem mttishitinn er v lgri eru verahvrfin (a ru jfnu). Hungurdiskar hafa alloft birt kort af essu tagi - sast sunnudaginn var (dagsett 17. jn).

w-blogg230612c

Ekki arf lengi a horfa essa mynd til a sj lkindin me henni og vatnsgufumyndinni. Dkki borinn er nrri v sama sta myndunum tveimur og mikil lkindi eru me kerfunum sunnar mynd og korti. Vi sjum a um a bil 20 stigum munar mttishita slanum og skjldunum vestan og austan vi.

Ritstjrinn treystir sr ekki til ess a giska hversu mikill munurinn er metrum.Hann vill einnig a fram komi a hann er ekki srlega jlfaur tlkun vatnsgufumynda og mtti kynna sr r betur framtinni.


Skrask og blstrar (frleikspistill)

Blstrar myndast einungis stugu lofti.a gerist egar loft klnar innrnan htt uppstreymi eftir a hafa hitna a nean af slhituu yfirbori lands ea streymt yfir hljan sj.Yfirbori getur bi veri land sem hita er af sl ea hlr sjr sem kalt loft streymir yfir.

Til a sk myndist arf stuga lagi a vera ngilega ykkt (htt) til ess a kling a daggarmarki geti tt sr sta strum uppstreymisblum. Geti loftblurnar lyfst a daggarmarki vegna eirrar orku sem r f fr heitu yfirbori (jr ea hafi) eru talsverar lkur a r geti lyfst enn meir v rakattingin skilar dulvarma til sksins sem er a myndast og auveldar mjg uppstreymi, a er eins og hindrun hafi veri rutt r vegi um lei og mettun er n. H sksins rst san af almennum stugleika svinu.

Rakt og mjg stugt loft einkennist af hum og tiltlulega mjum blstraskjum, en brei og fremur lg blstrask myndast ef loft er tiltlulega urrt og stugt. Erfitt getur veri a greina milli flatra og lgra blstra annars vegar og flkaskja hins vegar. Lausnin verur gjarnan s a su skin eitt og eitt stangli kallast au blstrar, en su au tt teljast au flkask.

Mjg algengt er a run til ess a gera efnilegra blstra endi me v a eir „rekast uppundir” mjg stugt lag (gjarnan hitahvrf). ar dreifist r skinu og skjabreia myndast, mist flkask ea netjusk (eftir h stuga lagsins). Slk sk eru kennd vi uppruna sinn og er einkennisorinu cumulogenitus (blstraafkvmi) btt vi nafn eirra. (stratocumulus cumulogenitus, altocumulus cumulogenitus). Oft gerist a a efnilegir blstrar myndast slskini strax a morgni, eir rekast san uppundir stugt lag fyrir hdegi. etta lag breiir san svo r sr a a dregur alveg fyrir sl og ar me dregur r uppstreyminu og allt endar mjg flatneskjulegri skjabreiu sem san hverfur egar kvldar.

egar hallar degi mynda blstrar oft svokllu kvldsk sem flokkast sem srstk ger flkaskja (stratocumulus vesperalis) ea netjusk (af blstrauppruna) ur en au eyast. Ef vindur breytist me h hallast skin r lrttri stu og geta efstu hlutarnir jafnvel tst sundur.

Loft skinu blandast gjarnan lofti utan vi a v uppstreymi ert reglulegt, etta ferli nefnist innblndun (entrainment). Lofti utan sksins er metta og vi a a eitthva af v lendir inni skinu fara skjadroparnir a gufa upp. Vi a klnar lofti (varminn uppgufunina er tekinn r loftinu (skynvarma ess)) og a fer a sga aftur og getur tafi ea hindra uppstreymi svo a a httir stabundi. Innblndunin er mjg tilviljanakennd en veldur v a blstrask sem ekki hafa rekist upp undir stugt hrra lag vera mjg mish og hvert sk me snu lagi.Blndun af essu tagi einnig sk ttingslegu yfirbori margra blstraskja.

rkomumyndun hefur hrif tlit sksins, en myndist rkoma hefur ski undantekningarlti breyst r blstra skra- ea ljask.

Skrask ea skraklakkar (cumulonimbus) byrja yfirleitt tilveru sna sem venjulegir blstrar. eir skipta um nafn egar rkoma fer a falla, en hafa skristallar myndast eim. Venjulegir blstrar eru yfirleitt eingngu r vatnsdropum. Oft eru eir undirkldir (fljtandi hiti s nean frostmarks) og svo smir a eir lifa ekki af fall til jarar. Bi er a vegna uppstreymisins skinu en lka vegna ess a falli eir niur r v gufa eir upp ur en eir n til jarar. Til ess a dropi geti n til jarar verur hann a n kveinni lgmarksstr.

Svo lengi sem ski inniheldur aeins vatnsdropa fellur rkoma ekki r v. Reikna hefur veri t a dropar blstraski su mjg ttir eru lkur v a eir sameinist og veri svo strir a eir geti falli r skinu ekki ngilega miklar til a skra ra rkomumyndun v. etta breytist um lei og skristallar fara a myndast v raki mun auveldar me a ttast eim heldur en rsmum skjadropum.

ttingin kristllunum gengur mjg hratt fyrir sig fari hiti efri hluta sksins niur -8C til –10C. skristallarnir afta dropana rskammri sund eirri h skinu sem hiti er nean frostmarks. Skrin getur hafist aeins 10-15 mntum sar. Oftast m greinilega sj hvort skristallamyndun er komin af sta ea ekki. Efsti hluti sksins verur rakenndur og missir blmklstliti. Mestu skrask n alveg upp verahvrf og fletjast t og f velekkta stejalgun. Vindur vi verahvrfin ber stejann oft til hliar og geta ar myndast klsigar ef samfellu brestur skjalaginu.

er komi a skringarmynd, ar m sj aljanfn stytt hefbundinn htt. Myndirnar tvr essum pistli eru fengnar r hinni gtu bk: Elementary Meteorology sem Eyublaastofnun hennar htignar bretadrottningar gaf t fleiri en einni tgfu. Hr var tgfan fr 1962 notu. Ritstjri hungurdiska hefur breytt myndunum ltillega. Mlt er me essari bk.

w-blogg220612a

efri hluta myndarinnar sst sk stkka remur fngum. (a) Fyrst birtist hflegur blstur, cumulus congestus (klakkur), nokkru sar hefur ski hkka og fer a minna nokku blmkl, cumulus congestus breytist cumulonimbus calvus. Bkstafleg ing nafnsins er skallaregnblstur. Skallinn vsar til ess a enn sjst engir rir skinu – v hefur ekki vaxi hr. En skmmu sar byrja fyrstu droparnir a falla og m sj greinilegar trefjar koma fram efsta hluta sksins (c) og skristallar koma sta dropa skinu. Ttt okusk (hrafnar) myndast stundum rkomunni su rakaskilyri hentug.

Uppstreymi skraskjum sr sta uppstreymiseiningum sem hver tekur vi af annarri ea eru jafnvel samkeppni sama tma. neri hluta myndarinnar (d) eru merktar rjr misgamlar uppstreymiseiningar fullroska ski, s elsta (A) hefur egar rekist verahvrfin og mynda stejaklsiga (incus), nsta eining (B) er vi a a n fullum roska, taki eftir v a uppstreymi er svo flugt a verahvrfin lyftast um stund ar sem a er mest, n eining er a byrja a myndast vi (C). Undir skinu m sj hrafna (pannus = ttla, rma) og hr hefur einnig komi fram svokalla jgur- ea sepaform nera bori stejans (mamma). S srkennilega skjamyndun markar oftast nera bor stugu lofti sem fjarlgst hefur meginuppstreymisrsina. Jgursk eru ekki algeng hrlendis – en au myndast ekki eingngu samfara skraklkkum.

Til a skra- ea ljask geti myndast arf stuga lofti a vera ykkt (djpt). vetrum er frost oft -10 stig ea meira 1 til 2 km h. Hitaskilyrum er fullngt, en einnig arf a vera ngilegt uppstreymi til a rkomumyndun komist vel af sta. Megni af rakanum sem myndar skrir (l) hefur lyftst, upphaflegur hiti ess lofts verur a hafa veri a hr a a gti innihaldi umtalsvert rakamagn. a er v regla a v hlrra sem nesta loftlag er og v kaldara sem efstu lgin eru v flugra verur ski og v meiri rkomu getur a mynda.

hitabeltinu er oft 28 til 30C hiti vi jr egar skrir fara kreik og loft a stugt a ski getur n upp allt a 18 km h ea upp a hitabeltisverahvrfum. ll loftslan sem tekur tt uppstreyminu (fyrst nean sksins en san inni v) er rungin raka og getur skila miklu rfelli. Allra voldugustu skrask geta n 8 til 10 km h hrlendis a sumarlagi.

Ef hiti vi jr er t.d. 15C og fellur fyrst urrinnrnt(1C/100 metra)upp skjabotn 1 km h en eftir a votinnrnt (milli 5C og 6C km) vri frost 8 km h–35C, en frostmeira en –45 10 km.

Strt skrask er venjulega samsett r nokkrum einingum skja mismunandi roskaskeii. Su skin a tt a lti sem ekkert bil er milli er tala um skraflka. Str svi me skraskjum getum vi hins vegar kalla skraflka.

egar uppstreyminu lkur (t.d. a kvldlagi ea egar lofti kemur inn yfir land a vetrarlagi) leysist ski upp. vera stundum til mrg lg af flka- netju- ea klsigaskjum ea litlum blstrum, allt eftir lagskiptum stugleika loftsins hverju sinni.

w-blogg220612b

Sari myndin snir leifar af miklu skraski sem n hefur upp a verahvrfum. Efst hanga ykkir klsigaflkar (cirrus spissatus), near lagskipt netjusk (altocumulus cumulogenitus) og undir eim m oft sj sustu blstarmyndanir dagsins, lgreistar, a gefa fr sr sustu rigningardropa kerfisins. Einnig m sj nokku blgin flkask (stratocumulus vesperalis = kvldflkar).

Mjg frlegt er a fylgjast me dgursveiflu skjahulu a sumarlagi - hvort sem loft er stugt ea stugt.

ar sem loft vi sland er sjaldan stugt fr jr og upp verahvrf er algengast a sdegisskrir rekist upp undir stugra loft strax 3 til 5 km h – en s h dugar s raki ngilegur.

A sumarlagi er algengast hr landi a skin su reglulega dreif og leggist ekki skrabakka. Skrabakkar eru til – en stugleiki eim stafar stundum ekki eingngu af upphitun a nean heldur kemur fleira vi sgu. Sgur af v vera a ba betri tma.

Textinn hr a ofan er fenginn r hinni dularfullu Veurbk ritstjra hungurdiska - og er nokku styttur. Kann styttingana a gta fli textans.


Flatneskjan

Enn rkir trleg flatneskja veurkortum - langt er milli jafnrstilna og str rstikerfi langt undan. Meira a segja hefur slfarsvindurinn haldi sr til hls undir hflegri skjahulu. En samt er sitthva a sj veurkortum. Vi skulum fyrst lta eitt af venjulega taginu. a snir sp um sjvarmlsrsting og rkomu um hdegi fimmtudag (21. jn) og er r safni evrpureiknimistvarinnar.

w-blogg210612a

kortinu er einnig sp um hita 850 hPa-fletinum sama tma, rauar strikalnur ar sem hiti er ofan frostmarks en grnbl strikalna snir frostmarki. Eina almennilega lgin kortinu er yfir rlandi. Hn hringslar eim slum nstu daga og san fylgja fleiri lgir kjlfari. H er vi Norur-Noreg. Hn a hreyfast til norausturs og t af kortinu. essi kerfi ni hvorugt beinlnis til slands mynda au til samans hgan suaustanvind sem beinir heldur hlrra lofti til landsins en veri hefur sustu daga.

Vi skulum taka eftir v afrost er 850 hPa fletinum ( um 1500 metra h) allstru svi kringum sland, en hlrra og loft bi austan og vestan vi land. ykka bla strikalnan snir einskonar mijus essa kulda. a er eins og hlrra lofti til beggja hlia hafi ltinn huga v a koma yfir landi - en vestanlofti gefur n aeins eftir annig a heldur hlnar - bili - eftir fimmtudaginn.

En a er bara bili v enn eru smlgardrg me tilheyrandi kuldapollum a skjtast r norri og norvestri yfir landi me nokkurra daga millibili - lti lt virist v. En vi kkum fyrir a f einn til tvo daga me frostlausu hstu fjallatindum.

kortinu sst a vi verum a leita suur til Alpafjalla til a finna loft sem er tu stiga heitt 850 hPa austan vi okkur, en hins vegar er talsvert af tu stiga lofti vi Grnland. En a ekki a koma hinga rtt fyrir a vi lendum aftur vestanlofti sunnudag.

En flatneskjan vi jr leynir heldur meiri tkum hloftunum. Vi skulum aldrei essu vant lta upp 400 hPa-fltinn sem er um 7 klmetra h. Nsta mynd snir sp um vind og hita ar sama tma og yfirborskorti hr a ofan.

w-blogg210612b

Breia, bla strikalnan snir kuldasinn 400 hPa. Vi sjum a hann er svipuum slum og hinni myndinni. Grarlegur vindstrengur er rtt vestan vi land, ar er vindhrai um 35 til 40 m/s ar sem mest er og af noraustri. Suaustur af landinu er suvestantt en ekki nrri v eins hvss.

unnu blu strikalnurnar sna hita fletinum ( 7 km). kuldapollinum mijum er frosti meira en -38 stig. Hitabratti er nokkur til suausturs tt til Skotlands en miklu meiri vestan vi land. Hlja lofti vi Grnland sst hr enn betur heldur en fyrra kortinu, a hallar sr til austurs yfir a kalda.

tt a ni alls ekki til jarar blir a skramyndun Vestfjrum og jafnvel vi Breiafjr - en skrirnar eiga auveldara me a n sr strik nst kuldasnum sem gengur yfir landi. Uppstreymi dag (mivikudaginn 20. jn) ni samt ekki nema um 3 til 5 km h yfir Suvesturlandi - en vegna ess hve frostmarki var nearlega mynduust samt skrir.

Skrir myndast ekki nema a frjlst uppstreymi ni upp frostmarksh. dag var hn um 1200 metrar.

Vindstrengurinn mikli hreyfist a essu sinni stefnu sna, a er til suvesturs. egar linast honum fr austanlofti betra tkifri og frostmarki fer ofar, sennilega um 2 km laugardag. San klnar enn n - en vonandi ekki miki. - Svo geta allar spr auvita veri rangar.


Nsta sa

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.5.): 4
 • Sl. slarhring: 88
 • Sl. viku: 1036
 • Fr upphafi: 2354700

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 921
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband