Hljustu jndagarnir

Hr koma listar um hljustu jndaga sustu 63 ra - a er fr og me 1949 til og me 2011. Vi getum enn vona a degi ea dgumr nlandi jnmnui takist a troa sr inn listana. Reyndar er ekki tlit fyrir a a gerist alveg nstuvikuna - s a marka spr. N vill svo til a s dagur sem frt hefur landsmnnum hsta hita sem vita er um jn (og allt ri) er utan tmabilsins. Upplsingar um daglegan hita eru ekki enn til tlvuskrm fyrir allt landi nema aftur til 1949. Vonandi stendur a til bta.

En fyrsti listinn snir daga egar mealhiti landinu var hstur. Allar tlur eru C.

rrmndagurmealh.
1194962014,61
2194962214,61
3194962114,00
4198662813,68
5195362413,61
6199961113,48
7197462313,39
8200362613,30
920026913,21
10200062912,86
11200962912,80
12199662412,75
13197462212,73
14195362512,61
15200362512,58

ljs kemur a rr samliggjandi dagar sama mnui eiga rj efstu stin. etta var jn 1949. Ekki man ritstjrinn svo langt aftur en man hins vegar a umessa hitavar enn miki tala egar hugi hans veri vaknai fyrir alvru tu til fimmtn rum sar. Vori 1949 hafi veri venju sktlegt - svo slmt reyndar a rtt var um a n vri hlindasyrpan mikla sem byrjai rija ratugnum fyrir b. Veur hefi aftur snist til hallra 19. aldarinnar. Snjr var jr langt fram eftir jnmnui - en gerist a nokkrum dgum a skipti um. - En svo var sumari ekkert srstakt.

jn 1986 var rigningasamt Suur- og Vesturlandi en hltt og gott noraustanlands. Flestir voru vissir um a n vri enn eitt rigningasumari undirbningi - en a var ekki rtt fyrir blauta byrjun. Hrkk n veurlag ann gr a bja upp hlf rigningasumur sta heilla sem hafi veri tska fr 1969 a telja. Flestum tti a framfr.

Sumari 1953 sem daginn 5. sti jnlistans tti mjg hagsttt og krkomi eftir rj mjg lakleg sumur Norausturlandi - enda var blan ekki kostna Suvesturlands. Allir voru v ngir.

Nokkrir nlegir dagar eru listanum, s njasti 29. jn 2009. Muna einhverjir eftir honum?

kemur a listanum yfir hsta mealhmarkshita landinu.

rrmndagurmealhm.
1194962219,48
2194962019,37
3194962119,32
4197462318,43
5194961917,73
620026917,70
7194962317,63
8198662817,43
9200261017,36
10200962917,01

Smu rr dagarnir eru toppnum og near ( 5. og 7. sti) erutveir dagar til vibtar r smu syrpu jn 1949 - essi eina hitabylgja tekur v helming listans. Hr er 23. jn 1974 maklega fjra sti. l vi a 30 stiga mrinn vri rofinn- hiti komst 29,4 stig Akureyri.

Hljustu nturnar eru hugaverar. r finnum vi me v a reikna lgmarkshita allra stva og athuga daga sem hann er hstur.

rrmndagurmeallgm
1195362411,04
2195362510,91
3199961110,67
4200962910,57
5201061910,53
6200362610,42
7200362710,26
8194962610,11
920026910,09
10199662410,07

arna eru breytingar. Tveir dagar r jn 1953 eru efstir og san koma sex frekar nlegir. fyrst er dagur r jn 1949 - en a er s 26. en enginn eirra sem efstir voru fyrri listum. - gt tilbreyting.

Eins og ur sagi nr essi metingur aeins aftur til 1949. Leia m lkur a v hvaa jnmnuum helst muni a leita mta hlrra daga. a er gert me v a athuga hversu htt hlutfall veurstva hefur n 20 stiga hita vikomandi mnui. a getum vi gert grflega aftur til 1924 og reyndar lengra aftur ef vi sttum okkur vi rt vaxandi vissu eftir v sem aftar dregur. En til gamans er hr listi yfir tu jnmnui sem eiga hst 20 stiga hlutfall. Mlist 20 stig llum stvum mnuinum fr hann tluna 100.

rrhlutfall
1193975,00
2200271,19
3194970,97
4193463,16
5199958,73
6192554,55
7193652,63
8199745,71
9198845,00
10193742,31

Hr er jn 1939 hstur - me sitt slandsmet hita. Lklegur til a eigafulltra lista hljustu jndaganna. San koma 2002 og 1949 - vi knnumst vi og eins 1999, en 1997 og 1988 birtast lka. Einnig sjum vi nokkur eldri r, 1934, 1936 og 1937 - fjri ratugurinn var mjg hlr og einnig jn 1925 greinilega einhverja ga daga. Vel m vera a sar takist a negla niur hvaa dagar etta nkvmlega eru og hvar eir myndu lenda listunum remur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g fr a fletta upp bkum mnum 29.6. 2009, v mig rak ekki minni til neinna srstakra hlinda ann dag. Sem og kom daginn. veurathugun kl. 06:00 er sprittmlirinn minn +11C, loftvogin 1018 hPa og fellur, hg NNV gola (2 m/s skv. flugvallarmlinum) alskja, flkask 900 - 1000 metrum, nean okubakkar hlum. Rigning sustu klukkustund fyrir athugun og dropar athugunartma. Ldautt og skyggni 35 km. Svo klukkan 21:00 er mlirinn enn +11C, loftvogin hefur heldur hkka og er 1019,5 hPa, VNV 4 m/s og okuloft me botna 50 metrum y.s. Rigning sustu klukkustund fyrir athugun, sjlti og skyggni 5 km. Yfir daginn hefur veri hgur vindur framan af, san NV kaldi, rigning og sld. En hr er yfirleitt ekkert srstaklega veurslt. Til dmis var hr ansi hvasst tmabili seinni partinn gr og blvu Skaragolan var intensive grkvldi.

orkell Gubrands (IP-tala skr) 11.6.2012 kl. 05:41

2 Smmynd: Trausti Jnsson

akka r fyrir orkell. g fletti upp slandskorti ennan sama dag og s a engin voru hlindin Skagafiri - og hvergi ar sem vindur st af hafi. En hiti var va yfir 20 stigum landinu. Oft hef g heyrt Skaragoluna nefnda enhef aldrei fengi nkvmlega hreint hvers konar vind um er a ra- gtir frtt mig um a?

Trausti Jnsson, 12.6.2012 kl. 01:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 322
 • Sl. slarhring: 333
 • Sl. viku: 1868
 • Fr upphafi: 2355715

Anna

 • Innlit dag: 299
 • Innlit sl. viku: 1723
 • Gestir dag: 282
 • IP-tlur dag: 281

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband